Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Qupperneq 36
F R ÉTTASKOTIÐ 62 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. : Bridgemót í Hollandi: 7 steinn í 9. sæti Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen úr HM liði íslendinga end- uðu í 9. sæti af 16 pörum á firna- sterku bridgemóti sem lauk í Hol- landi í gær. Sigurvegarar á mótinu voru Zia Mahmood og Michael Ros- enberg en rétt á hæla þeirra komu heimamennirnir Leufkens og Westra. Brasilíumennirnir Chagas og Branco lentu í þriðja sæti og Pól- verjarnir Martens - Szymanowski í því flórða. Þeir Jón og Aðalsteinn byrjuðu mjög illa á mótinu og voru meðai neðstu para en tókst að vinna sig upp í miðjan hóp keppenda með harð- ’**' fylgi. Það kom á óvart að eitt sterk- asta par heims, Bretarnir Tony Forr- ester og Andrew Robson, endaði í 14. sæti. Jón og Aðalsteinn fara frá Hol- landi til Bretlands og taka þátt í hin- um fræga Sunday Times-tvímenn- ingi þar sem flestir sterkustu spilar- ar heims leiða saman hesta sína. Guðmundur Páll Arnarson og Þor- lákur Jónsson verða einnig meðai þátttakenda. -ÍS ^ Kennarar: Undirbúa aðgerðir Fulltrúaráð Kennarasambands ís- lánds ákvað á fundi sínum á laugar- dag að fela stjórn sambandsins að undirbúa aðgerðir vegna kjarasamn- inga. í ályktun ráðsins segir að verja verði það velferðarkerfi sem launa- fólk hafi byggt upp með harðri og langri baráttu. Ennfremur segir að verði ekki horfið frá niðurskurðarhugmyndum í menntakerfinu sé þess krafist að stjórnvöld axli sjálf þá ábyrgð að . ^gefa fyrirmæli um í hvaða náms- 'greinum eigi að fækka tímum, hvaða bekkjardeildir eigi að leggja niður og hvaða námsáfanga eigi ekki að kennaíframhaldsskólum. -VD Loðnuveiðin glæddist með morgninum Lítil sem engin loðnuveiði var í nótt vegna þess hve loðnan stóð djúpt. Með morgninum kom hún ofar og veiðin glæddist nokkuð. Þeir á .^^Hólaborginni sögðu í morgun að ’mikiö væri kastað en ekki væri hægt að tala um uppgrip. Flotinn er nú staddur austur af Hvalbak og var þar fjölmennur floti loðnuveiðiskipaímorgun. -S.dór Starfsmenn Þjóðviljans: IIioJSmL/ba '|aa unairoua uraaiu w nys helgarblaðs - þegar Þjóðvlljinn hættir að koma út Nokkrir starfsmenn Þjóðviljans listum Þjóðviljans. Þá eiga þeir 1 gefið út í einn mánuð til að byija undirbúa nú útgáfu nýs helgar- viðræðum vjð prentsmiöjuna Odda með, meðan veriö er að kanna við- blaös.Erfyrirhugaðaðhefjaútgáfu um prentun á blaðinu. Það verður brögð kaupenda. Standi útgáfan þess eins fljótt og unnt reynist eftir gefiö út undir nýju nafni og verður undir sér verður henni haldið að Þjóðviljinn hættir að koma út, alfarið í eigu starfsmanna. Fyrir- áfram. semverðurumnæstumánaðamót. hugað er að það veröi á svipuðum Eins og kunnugt er vinnur Ný- Samkvæmt heimildum DV eiga nótum og helgarblað Þjóðviljans, mæh hf. aö útgáfu nýs dagblaðs, umræddir starfsmenn nu í viðræð- en með fjölbreyttara efni. sem fyrirhugað er að líti dagsins um við Bjarka hf., útgáfufyrirtæki Sem fyrr sagði verður einungis ljós í mars næstkomandi. Munu Þjóðviijans, um leigu á húsnæði og um helgarútgáfu að ræða. Er fyrir- útgáfufélög Tímans og Þjóðviljans tækjabúnaði. Eins hyggjast starfs- hugað að hún veiti tiu manns at- verða hluthafar í þeirri útgáfu ef mennimir fá aðgang aö áskriftar- vinnu á ritstjóm. Verður blaðið afverður. -JSS Vorfiðringur hefur gripið um sig á meðal landsmanna í blíðviðrinu síðustu daga. Þetta kemur ekki síst fram i aukinni íssölu. Biðröð var viö ísbúðina á Hallærisplani í gærdag. Greina má Helgu Möller söngkonu lengst til vinstri gera sig klára fyrir ísinn. Ekki er heldur annað að sjá en ungviðið njóti sín í blíðunni og biðröðunni, allt- énd sendir það Ijósmyndaranum góðar geiflur. DV-mynd GVA Ökumaður bifhjóls: Fluttur alvar- lega slasaður til Reykjavíkur 27 ára ökumaður bifhjóls var flutt- ur alvarlega slasaður frá Vest- mannaeyjum til Reykjavíkur með sjúkraflugvél í gærkvöldi. Maðurinn lenti í slysi á mótum Heiðarvegar og Bessastígs í Eyjum um kvöldmatarleytið í gær. Bifhjóhð lenti í mjög hörðum árekstri við bif- reið hjá gatnamótunum. Á bifhjóhnu vom tveir menn. Ökumaðurinn slas- aðist alvarlega og hggur á gjörgæslu- deild. Farþeginn slasaðist minna. Ökumaður bílsins slapp við teljandi meiðsl. Lögreglan í Vestmannaeyj- um óskar eftir að sjónarvottar að árekstrinumgefisigfram. -ÓTT LHeyrissjóðirn- ir lána í hús- næðiskerfið „Þetta eru mjög háir vextir. Við- miðunin er hins vegar vaxtakjörin í landinu. Það verður ekki sagt að þessi samningur sé leiðandi fyrir vextina heldur miðast hann við þá vexti sem hafa verið hjá ríkinu," segir Benedikt Davíðsson, formaöur Sambands almennra lífeyrissjóða. Lífeyrissjóðirnir samþykktu um helgina að láta um þrjá milljarða í húsnæðiskerfið gegn því að fá sem svarar meðalkjörum á seldum ríkis- skuldabréfum í vexti. Á síðasta ári reyndust þessi kjör vera að meðal- tali um 7,5 prósenri -kaa Sykurmolarnir mjakastuppávið Nýjasta lag Sykurmolanna, Hit, hefur nú verið þijár vikur á vin- sældahstanum í Bretlandi og á hst- anum sem birtur var í gærkvöldi er lagið í sautjánda sæti og er það að- eins Mezzoforte af íslenskum hljóm- sveitum sem náð hefur sama árangri. Á þessum þremur vikum hefur lag- ið selst í sjötíu og fimm þúsund ein- tökum. Til að fara enn hærra á hst- ann er tahð að Hit þurfi að seljast í um það bil þijátíu þúsund eintökum íþessariviku. -HK Norðurlönd: Ráðherrarkoma Utanríkisráðherrar Noröurland- anna koma hingað th lands í dag. Fundur þeirra hefst klukkan hálftíu á morgun á Hótel Sögu. Klukkan 12.30 hefst síðan blaðamannafundur ráðherranna. Að honum loknum snæða þeir hádegisverð og halda að þvíbúnuhéðan. -JSS LOKI Er ekki ódýrara að senda þessum ráðherr- umsamlokur? Veðrið á morgun: Kólnandi veður Á morgun verður suðvestlæg átt um land aht. É1 verður um landið vestanvert og austur meö suðurströndinni en léttir til á Norður- og Austm-landi. Kólnandi veður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.