Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1992, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1992. 25 Iþróttir el Nikulásson. Báðir léku þeir vel í gær- DV-mynd GS Drfuknattleik: aukar n leik 1 Hafnarfirði þjálfari Hauka, í leikslok. Haukaliðið lék mjög vel en enginn bet- ur en John Rhodes sem átti frábæran leik. KR-ingar geta sjálfum sér um kennt að hafa tapað niður unnum leik. Axel Nikuiásson og Guðni Guðnason voru bestu menn liðsins ásamt John Baer. Stig Hauka: Rhodes 31, Jón Arnar 17, Henning 9, ívar 8, Pétur 7, Bragi 6, Jón Örn 6 og Tryggvi 4. Stig KR: Baer 23, Axel 21, Guðni 21, Hermann 9 og Páll 7. Dómarar voru Bergur Steingrímsson og Kristinn óskarsson og dæmdu þeir erfiðan leik þokkalega. -RR ndavíkur á næsta keppnistímabili," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Grindvíkinga, í gærkvöldi og var greinilega ánægður með nýja leikmanninn. -SK/ÆMK Lyfja- og svmdlmál Krabbe, Möller og Breauer tóku nýja stefnu 1 gær: Sprungu pokarniij í leggöngunum? - Dr. Bindemann segir tvö þvagsýnin hafa verið dökk, eitt ljóst Þýska fijálsíþróttasambandið hefur eytt miklum tíma í leit að þýskri konu, dr. Bindemann, en hún stóð yfir þeim Katrinu Krabbe, Silke Möller og Grit Breauer er þær pissuðu í glösin í lyfjapróíinu um- deilda í Suður-Afríku. Stúlkurnar þijár hafa verið dæmdar í fjögurra ára bann án sannana um svindl eða lyfjanotkun. Þýska blaðið Bild fann konuna, dr. Bindemann, í Kanada. Hún full- yrti í gær að þvagsýnin hefðu verið ólík í lyfjaprófinu, tvö áberandi dökkleit og það þriðja ljóst. Þetta stangast illilega á við fullyrðingu þýska prófessorsins dr. Donike sem rannsakaði þvagsýnin í Köln og sagði þau úr sama líkamanum og gaf í skyn fólsun. Sagt er aö kven- Badminton: Ef að líkum lætur mun Broddi Krisfjánsson keppa fyrir íslands hönd í einliðaleik karla í badmin- ton á ólympíuleikunum sem fram fara í Barcelona i sumar. Á nýj- asta styrkleikalista Aiþjóða bad- mintonsambandsins, sem gefinn var út i vikunni, er Broddi i 62. sæti sem er í dag öruggt sæti á ólympíuleikana. Broddi hefur verið inni á iistanum í allan vetur og þarf að vera það þegar siðasti listi verðui- gefinn út þann 30. apríl. Ámi Þór Hailgrímsson er í 99. sæti og á litla sem enga mögu- leika á að keppa í emliðaleik á ólvmpíuleikunum. I tvíliðaleik karla hafa þeir Broddi og Ámi Þór hoppað upp um mörg sæti frá því síðasti listi var gefinn út. í dag era þeir í 26. sæti og samkvæmt því eru þeir inni á ólympíuleikunum í þessari grein. Um heigina keppa þeir Broddi og Ámi Þór i tvíliðaleik á alþjóð- legu móti hér á landi og gefur þetta mót stig á umræddan styrk- leikahsta. Um er að ræða sterk- asta alþjóðlega mótið í badminton sem fram hefur fariö hér á landi (sjá annars staðar í opnunni). -GH Broddi. Áml Þór. fólk falsi þvagsýni með því að koma fyrir poka í leggöngum fyrir lyfja- próf með þvagi úr annarri persónu og stingi síðan gat á hann í lyfja- prófinu sjálfu. Dr. Bindemann sagði í gær að ómögulegt væri að stöllurnar þrjár hefðu beitt þessum brögðum í lyfjaprófmu í Suður- Afríku. Hún sagði þó að hún gæti ekki fullyrt 100% að hlaupakon- urnar hefðu sprengt poka í lyfja- prófinu umdeilda. Þess má geta að þvagsýnin þrjú vora send frá Suður-Áfríku til Þýskalands sem hver annar far- angur í flugvél og verður slíkur flutningsmáti að teljast í meira lagi vafasamur. -SK/-ÞS Þýskalandi Katrin Krabbe neitar stöðugt lyfjanotkun eða svindli. Silke Möller. Skilaði hún dökku eða Ijósu þvagi í S-Afríku? Grit Breuer. Sprengdi hún poka í lyfjaprófinu? ISLANDSMOTIÐ I Sunnudaginn 8. mars á Hótel íslandi ho JCfí SUZUKI SUZUKI W#RLD CUP INTERNATIONAL AEROBIC CHAMPIONSHIP Fyrsta íslandsmótið í Aerobic fer fram á Hótel Islandi á sunnudaginn og hefst klukkan 20.00. Sigurvegarar mótsins taka þátt í heimsmeistaramóti Suzuki í Japan I apríl. Komdu og sjáðu besta aerobic fólk landsins keppa, auk þess að sjá stórkostlegt bardagaatriði með Tae Kwon Do listamönnum og líflegt dansatriði. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir keppendur, m.a. 8 utanlandsferðir frá Suzuki bílum og Flugleiðum, auk verðlauna frá LA Gear, Clarins, Chanel og lílamsræktarstöðvunum. LA. AÐGONGUMIÐAVERÐ KR. 900,- FLUGLEIÐIR HREYSTI CLARINS -- P A R I S-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.