Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992. Uflönd Stjómarflokk- ana í Færeyjum greiniráum spamaðarieiðir JensDatogaard, DV, Eæreyjum: Stjómarflokkamir í Færeyjum, Jafnaðarflokkurinn og Fólka- flokkurinn, hafa enn ekki komið sér saman um leiðir til að draga úr ríkisútgjöldum. Jafiiaðarmenn vilja að settur verði hærri skattur á vaxtatekjur en það vflja Fólkaflokksmenn ekki nema laun í landinu verði lækkuð um sex prósent. Flokkamir em þó sammála um þaö að halda stjómarsamstarfinu áftam. Jafnaðarflokkurinn hélt lands- fund sinn um síöustu helgi og var Atli Dam lögmaður endurkjörinn í formannssætiö. Salman Rushdie áframifelumog skrifarnýjabók Breski rithöfundurinn Salman Rushdie skýrði frá því á niiöviku- dag að hann ætlaði að skrifa nýja skáidsögu. Rushdie hefur verið í felum í rúm þtjú ár vegna dauða- dóms sem íranir kváðu yfir hon- um íyrir skáldsöguna Söngva sat- ans sem þeir segja guðlast. Nýja skáldsagan á aö heita Síð- asta andvarp márans og stefniI• höfundurinn aö því að Ijúka við hana í árslok 1993. Þetta er sam- tímasaga um það hvemig við öll verðum að hugsa okkar gang upp ánýtt "®uter Bardagamlr í Bosníu: Vopnahlé hugsan Tiltölulega rólegt var í Sargjevo, höfuðborg Bosníu, í gærkvöldi en skriðdrekaárásir héldu áfram á íslömsk þorp rétt fyrir utan borgina. Sýndi sjónvarpið í Sarajevo myndir af miðborginni þar sem lík lágu út um allt, en vopnahlé milh íslama og Serba, sem eru á móti sjálfstæði Bos- níu, var rofið innan sólarhrings eftir að því var komið á. Síðdegis í gær tókst Sameinuðu þjóðunum að koma á öðru vopnahléi en það var rofið aðeins nokkrum mínútum síðar er íslamar gerðu árás á vígi Serba nálægt flugvellinum. Gert var ráð fyrir að reynt yrði enn að stilla til friðar síöar í dag. Bardagamir síðasta sólarhring hafa verið þeir verstu í hálfan mán- uð. Að sögn útvarpsins í Belgrad þá vora 50 íslamstrúarmenn handtekn- ir þegar þeir réðust á borgina Ihdza, sem er á valdi Serba. Þegar hafði verið sagt að 40 íslamar hefðu verið drepnir eða særðir. Serbar hafa haft aðgang að vopnabirgðum júgóslav- neska hersins og það hefur gefið þeim hernaðarlega yfirburði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna reynir nú sitt ýtrasta til að finna Óhugnanlegur friður ríkir nú í Sarajevo, höfuðborg Bosníu, eftir bardagana þar siðustu daga. lausn á þessu máli og hefur lagt til símamynd Reuter að um 40.000 bosnískir Serbar verði afvopnaðir. Reuter legt síðar í dag £404 UM LAfiDIÐ Bifreiðar og landbúnaðarvéBar verða með sýnfingu á Suður- og Austurlandi: Laugardagfinn 16. maí: Neskaupstaður, við SHELL-skálann kl. 10.00-13.00 Eskifjörður, við SHELL-skálann kl. 14.00-15.30 Reyðarfjörður, við SHELL-skálann kl. 16.00-17.30 Sunnudaginn 17. maí: Seyðisfjörður, við Herðubreið kl. 11,00-13.30 Egiisstaðir, við söiuskála Kaupfélagsins kl. 14.30-17.00 "£*BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. s.tí“íí\ Ármúla 13108 Reykjavik Simar 68 12 00 & 312 36 Belgíukonungur hálshöggvinn Jan Buquoy, belgískur framúr- stefnuhstamaöur, hefur boðið ekki ómerkara fólki en sjálfum páfanum í Róm, belgíska forsæt- isráðherranum og forseta Zaire, svo að dæmi séu tekin, til að verða vitni að aftöku Belgíukon- ungs á aðaltorgi Brassels síðar í dag. Reyndar kæmist listamaðurinn aldrei upp með aö taka konung- inn af lífi svo aö hann hefur þess í stað keypt brjóstmyndastyttu úr plasti af konunginum og eftir- líkingu af böðulsöxi frá 16. öld. „Ef ég væri hann, þá myndi ég koma. Líf hans er hvort sem er svo leiðinlegt og dauði hans yrði samkvæmt gamalii siðvenju. Hann er þegar lifandi lík,“ sagöi listamaðurinn um Baudouin kon- ung. Bandaríkin áeftirígasða- samkeppni Bandarísk fyrirtæki reyna nú sitt besta til að auka gæði vara sinna en samkvæmt nýlegri könnun eiga þau enn langt í land með að hafa tærnar þar sem sam- keppnisaöilar þeirra hafa hæl- ana. í rannsókninni kom fram að 60 prósent japanskra og þýskra tölvuframleiðenda taka mikið til- ht til kvartana notenda en aðeins 30 prósent bandarískra fyrir- tækja telja þetta mikilvægt atriöi. í bandarískum bílaiönaði era það aðeins 40 prósent starfsmanna sem sækja reglulega fundi þar sem rætt era um gæði vörunnar, en í Japan er þessi tala 60 prósent. Er talið nauösynlegt fyrir bandarísk fyrirtæki að bæta úr þessum atriðum ef þau ætla sér að ná sterkri stöðu á heimsmark- aðnum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.