Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 111. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Sendur hryggbrotinn heim af sjúkrahúsinu Hestaíþróttir: Sigurbjörn hreppti 8 gull -sjábls.28 Fjórfaldur verðmunur ágrænmeti -sjábls. 31 Mikil og al- ntenn ölvun um helgina -sjábls.6 Björguðust úrbrenn- andi báti -sjábls.2 Framstöðv- aðisigur- göngu KR -sjábls. 24-25 Fergieflytur aðheiman -sjábls.8 Lögreglu- halda hung- urverkfalli áfram -sjábls.8 Sá möguleiki er fyrir hendi að búrhvalirnir sjö, sem rak á land 'við Langanes, hafi verið með veirusýkingu, að sögn Jóhanns Sigurjónssonar sjávarlíffræð- ings. Hvalrekinn er mjög óvenjulegur og vekur grunsemdir í Ijósi þess að tvo aðra hvali rak nýlega á land í Bakkafirði. Sýni voru tekin úr hvölunum um helgina og komu visindamenn frá Hafrannsóknarstofnun með þau til Reykjavíkur í gærkvöldi. Á myndinni er Jóhann að taka sýni i fjörunni í Eiðisvik. DV-mynd Ómar Ragnarsson Sjö „llðlega kynþroska“ búrhvali rak á land í Eiðisvlk á Langanesi: Óvenjulegur hvalreki vekur grunsemdir vísindamanna - annar hvalreki á Bakkafirði fyrr í mánuðinum, sjá nánar bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.