Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. 13 Sviðsljós 8- ... » r'i É|||| ' sr>i i|T % ^4 Ekki alls fyrir löngu kom hópur af þrettán hressum krökkum í heimsókn á DV. Krakkarnir, sem eru úr Mýrarskóla í Austur-Skaftafellssýslu, voru i borgarferö og fannst alveg rosalega gaman, eins og þeir sögöu sjálfir. Höfðu þeir fengið að skoða Listasafn Einars Jónssonar, Ríkisútvarpið og Sjónvarpið og farið í Þjóðleikhúsið til að sjá Emil í Kattholti. En þeim fannst Hallgrímskirkja og Perlan vera það allra merkilegasta i Reykjavik. DV-mynd Hanna Þegar þú skróir þig í Vaxtalínuna opnast þér ýmsir möguleikar: H,*4ð\CO^ VAX VÁNAMÖgul£^'84^ Félogar fó Vaxtalínubol um leið og þeir skró sig - þeim að kostnaðarlousu. BUNAÐARBANKI ISLANDS y ^XTALÍA/ q ^iEGGJA grvjnN ** tf/KUR EINN NVJJ Vaxtalínan er f jármálaþjónusta fyrir unglinga 13-18 ára. Selfoss Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Suðurlandi leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir vistheimili barna á Selfossi. Um er að ræða einbýlishús, par- eða raðhús á einni hæð, 200-300 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyr- ir 25. maí 1992. Fjármálaráðuneytið, 15. maí 1992 FHNTfl QG BVLGJUNNHR 11.-22. maí Leikurinn byggist á því að flutt er brot úr alþekktu dægurlagi se'm alllr eiga að þekkja. Lagið sem leikið er tjallar á einhvern hátt um ákveðinn hlut, atvlk, persónu eða aðgerð sem hægt er að þekkja á þeim myndum sem birtast hér að neðan. Myndlrnar eru merktar A, B og C og merkja þátttakendur við þann bókstaf er þeir telja að standl fyrir rétt lag. Fylia verður út svörin á svarseðlinum sem birtur var í upphafi leiksins, þann 9. maí. Þegar öllum spurningunum hefur verið svarað þá þarf að koma þeim svarseðli til Bylgjunnar, tryggilega merktum þátttakanda. Ekkí senda þennan seðil, heldur svarseðilinn sem birtist í DV þann 9. maí. Bíðið með að senda inn svarseðilinn þar til öll lögin hafa verið fiutt. Dregíð verður úr réttum svörum þann 1., 2., 3. og 4. jjúní á Bylgjunni. í hvert skiptl verður dreglð um 15 BAUER LÍIMUSKAUTA. Svarseðill birtist aftur á morgun, 16. maí. -gott appelsín GOTT ÚTVARP!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.