Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Blaðsíða 20
40 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNf 1992. Iþróttir unglinga Pæjumótiö í knattspymu 1 Vestmannaeyjum: Sjö hundruð stúlkur mættu til leiks Leifiir Gerr Hafeteinssan, DV, Eyjum: Dagana 4.-7. júní var haldið í fjórða skipti pæjumót Þórs og RC-Cola. Mótið, sem haldið er í Vestmannaeyj- um, hefur vaxið að umfangi ár frá ári og var nú stærra en nokkru sinni fyrr. Um 700 stúlkur víðs vegar að af landinu tóku þátt i keppni í 5., 4. og 3. flokki A og B og 2. flokki. Mótið fór sem ávallt vel og áfallalítiö fram. Reyndar setti það nokkurt strik í reikninginn að látlaus rigning helltist úr himinhvolfunum og olli því að færa varð keppni 5. flokks og hluta af keppni 4. flokks inn í íþrótta- hús og 2. flokk kvenna af grasi á möl en upphaflega stóð til að allir leikir færu fram á grasi. Þessum breyting- um var þó yfirleitt vel tekið og þær ollu engum teljandi vandamálum. Úrshtaleikimir í 4. flokki fóru þó fram á grasi. Stúlkumar gerðu sér margt til dundurs meðan á mótinu stóð auk þess að spila fótbolta. Meðal annars var sprangað, farið í bátsferð, haldin kvöldvaka og margt fleira. Fjöldi for- eldra og fararstjóra fylgdi stúlkunum á mótið og hvatti þær til dáða. Víst er að í nógu hefur verið að snúast fyrir þennan hóp því lífsgleði og kvikleiki stúlknanna var engu líkur. Jákvæðni, leikgleði og æskufjör þeirra settu skemmtilegan svip á bæjarlífið og lögðu grunninn að vel heppnuðu móti. Þessar stúlkur unnu til einstaklingsverðlauna á pæjumótinu í Vestmannaeyjum. Verðlaun til einstaklinga 5. flokkur - B-lið: Besti markvörðurinn: Tinna Guð- jónsdóttir, Stjömunni. Besti leikmaðurinn: Aðalheiður Sigfúsdóttir, Haukum. Prúðasti leikmaðurinn: Rakel Hrafnsdóttir, UMFG. Markahæsti leikmaðurinn: Guð- rún Helga Ingvadóttir, UBK. 5. flokkur - A-lið: Besti markvörðurinn: Lilja Am- grímsdóttir, Þór, V. Besti leikmaðurinn: Guðrún Jak- obsdóttir, ÍA. Prúðasti leikmaðurinn: Karítas Þórarinsdóttir, Tý, V. Markahæsti leikmaðurinn: Elfa B. Erlingsdóttir, Stjömuimi. 4. fiokkur - B-lið: Besti markvörðurinn: María Anna Amardióttir, Haukum. Besti leikmaðurinn: Guðrún Ólafsdóttir, KR. Prúðasti leikmaðurinn: Tinna Eyjólfsdóttir, Stjömunni. Markahæsti leikmaðurinn: Irma Dögg Sigurðardóttir, ÍA. 4. flokkur - A-lið: Besti markvörðurinn: Ragnheiður Á. Jónsdóttir, UBK. Besti leikmaðurinn: Tinna Karen Gunnarsdóttir, Val. Prúðasti leikmaðurinn: Elín Heiður Gunnarsdóttir, Fjölni. Markahæsti leikmaðurinn: Anna Björg Bjamadóttir, Val. Umsjón Halldór Halldórsson 3. flokkur - B-lið: Besti markvörðurinn: Tinna Magnúsdóttir, Haukum. Besti leikmaðurinn: Gréta Rún Ámadóttir, Haukum. Prúðasti leikmaðurinn: Hildur Sævarsdóttir, Haukum. Markahæsti leikmaðurinn: Bergrún Finnsdóttir, Tý, V. 3. flokkur - A-lið: Besti markvörðurinn: Erla H. Við- arsdóttir, Val. Besti leikmaöurinn: Edda Garð- arsdóttir, KR. Prúðasti leikmaðurinn: Kristín Inga Grímsdóttir, Þór, V. Markahæsti leikmaðurinn: Ragna Ragnarsdóttir, Tý, V. 2. flokkur: Besti markmaðurinn: Elísabet Stefánsdóttir, Tý, V. Besti leikmaðurinn: Helga Ósk Hannesdóttir, Val. Prúðasti leikmaðurinn: Jenný Knútsdóttir, Víði, Garði. Markahæsti leikmaðurinn: Hulda Kristín Hlöðversdóttir, Haukum. Garðarsson, formaður ÍBV, setti mótið. Þaö var svo aftur á móti Þór I. Vhhjálmsson, formað- ur Þórs, sem afhenti verðlauntn. Pæjumeistarar í hinum ýrasu flokkum urðu sem hér segir. 2. S^tl ............ :■■ : ■ : •: 4. flokkur-B-iið: 3. sæti ..........—.............UM1A 1. sæti ............................IA 2.$æti..., ....................................UBK : 3.flokkur-B-li6: l.sæh. 2. flokkur: l.sæti 2 sæb ...'l’ýr, V. 2. sæti.......................Haukar 3- sæti,.................... Valur 3,flokkur~A>lið: ........................KR 3.sæö .....uj ,IA 5. flokkur-A-lið: •Haukar l.sæti... «♦♦>:«»<♦»<♦•<♦><♦>.♦>.♦>.♦».<♦.<♦»<♦•<♦,.♦»«XA. : IBK 2. sæfci ..........................................S^srnEii 1«*» **»*•+*»*«•»*»**•*•** *«»>«**«*>***«^li^^Í^'\£»..:.:. 4. flokkur-A-lið: 5. ff okkur - B-lið: L <♦.«♦» .«.♦»»«> .....................♦„♦V$lur Lsætí ♦>,♦».♦>»,♦»♦♦»♦♦.♦♦>♦♦>.♦>.♦>.♦, 2. sæti...................................Hduksi 2,sæti............................................Haukar ÍÍiHÍ :■>.♦*>♦♦>:♦♦>:<♦»:<♦>:<♦*:<♦*:.♦» .♦»>♦»:.♦♦•<♦» <,»<,»X .......................................... .................. ..... A-lið Týrara sigraði í 2. flokki á pæjumótinu í Eyjum. DV-myndir Ómar Garðarsson Akranesstúlkurnar í 4. flokki B urðu í fyrsta sæti á pæjumótinu í Eyjum um helgina. Valsstúlkurnar sigruðu í A-liði 4. flokks á pæjumótinu. KR-dömurnar sigruðu i 3. flokki A-liða á pæjumótlnu. Verðlaunahafar f 5. flokki A-liða. Frá vinstri: Lilja Arngrímsdóttir, Þór, V., Guðrún Jakobsdóttir, ÍA, Karftas Þórarinsdóttir, Tý, og Elfa B. Erlings- dóttir, Stjörnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.