Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 10. JtJNÍ 1992. 55 2ADEMY AWARD NOMINEE Frumsýnlng á stórmyndinnl GRUNAÐUR UM SEKT Ath. Miðaverð kl.5og7kr.300. SPOTSWOOD THE Prince ofTides Sviðsljós Kvikmyndir MY OWN PRIVATEIDAHO A FILH IV OUS VAN SAMT_ Barbra STRE I SAND NICK Nolte “The Beíh Film Of The Year.” “An Astonishing Achievement.” Sigoumey Weaver varð að fórna hárinu fyrir Alien 3. SigoumeyWeaver: Ekki sama keppn- ismanneskjan Það eru komin rúmlega þijú ár frá því að leikkonan Sigoumey Weaver birtíst kvikmyndaáhorfendum á hvíta tjaldinu í GoriÚas in the Mist og Working Girl, en fyrir hlutverk sín í þessum myndum var hún bæði tilnefnd til Golden Globe verðlauna og óskarsverðlauna. í Holly- wood þykja þijú ár'milh mynda dálítíð langur tími og því var béðið með óþreyju eftír nýjustu mynd hennar, Ahen 3. í Alien 3 heldur sagan um Ripley her- foringja áfram, og að sjálfsögðu er Sigo- umey í aðalhlutverkinu. Það sem kom þó mönnum 1 kvikmyndaheiminum á óvart er að hún lét sig hafa það að raka af sér hárið fyrir hlutverkið. Á þessu áttu menn ekki von þar sem hún er þekkt fyrir að vera annt um ímynd sína og reyna ávaht að fa sitt fram. En allir geta víst skipt um skoðun. Ef einhver er forvitinn að vita hvað Sigoumey hefur haft fyrir stafni síðustu árin þá hefur hún verið að hlúa að hjóna- bandi sínu og James Simpson, en þau hafa verið gift í átta ár. Einnig hefur hún annast dóttur þeirra, Charlotte, sem er tveggja ára. Sigoumey er nú 42 ára og segist ekki vera sama keppnismanneskj- an og á árum áður. Nú er hún miklu lík- legri tíl að halda að forlögin ráði því hvort hún fær ákveðið hlutverk eða ekki. Fréttir herma að Sigoumey hafi fengið 240 mihjónir fyrir að leika í Ahen 3, en fyrir fyrstu myndina fékk hún aðeins 1,8 mihjónir. Menn geta svo vænst að sjá hana í hlutverki Spánardrottningar í myndinni 1492. HUGARBRELLUR Frumsýnlng á nýju grín-spennu- mynd Johns Carpenter ÓSÝNILEGIMAÐURINN SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI uu . so delifjhtfully dlfferent g that It renewB your f&lth.' RIVKR PMOCNIX SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ÓÐURTIL HAFSINS Stórmyndin sem beðiö hefurveriðeftir. The Prince of Tides er hágæða- mynd með afburðaleikurum sem unnendur góðra kvikmynda ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30. Stórmynd Stevens Splelberg Nick Curran rannsakar hrotta- legt morð á rokksöngvara. Morð- inginn er snjali. Curran verður aö komast að hinu sanna.. .hvaö semþaðkostar. Aðalhlutverk: Mlchael Douglas (Wall Street, Fatal Attractlon), Sharon Stone. Myndln er og verður sýnd ókllppt. Mióasalan opnufi kl. 4.30, mlðaverð kr. 500. - Ath. Númeruð sæti. Sýnd i A-sal kl. 5,9 og 11.30. Sýnd i B-sal kl. 7 og 9.30. Stranglega bönnuð Innan 16 ðra. HR. OG FRÚ BRIDGE Sýndkl. 5og7.15. FREEJACK Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuð Innan16ára. LOSTÆTI ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ Biólínan Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl. 9.30 og 11.30. KOLSTAKKUR Sýndkl.5. Bönnuó börnum Innan 16 ára. HOMO FABER Sýnd kl. 5. BÍéBCEcll. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Toppmynd með toppleikurum GRANDCANYON Steve Martin, Danny Glover og Kevin Kline koma hér saman í einni bestu mynd ársins. Grand Canyon - mynd sem hittir ímark. Grand Canyon vann gullna bjöminn í Berlin í febrúar sl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Mlðaverð 450 kr. Frumsýning á spennutryllinum HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR Ósýnilegi maðurinn er ein dúndrandi skemmtun til enda. Ósýnilegi maðurinn með Ghevy Chiase og Daryl Hannah. Ósýni- legi maðurinn,gerð af John Car- penter. Ósýnilegimaðurinn, ótrúlega vel gerð grín-spennu- mynd HLÁTUR - SPENNA - BROGÐ - BRELLUR. Myndin sem kemur öllum í frá- bært sumarskap. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Nelll, Michael McKe- an. Framlelðandi: Arnon Mllchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Lelkstjórl: John Carpenter (Blg Tro- uble In Little Chlna). Sýnd kl. 5,7,9og11. Sýndkl. 7,9og11. Bönnuó börnum Innan 14 ára. SKELLUM SKULDINNI Á VIKAPILTINN Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Rlchard Grifflths og Patsy Kenslt. Sýndkl. 5,7 og 11.10. VÍGHÖFÐI Sýndkl.9. ÚTÍBLÁINN Sýndkl. 5,7,9og11. LEITIN MIKLA Sýndkl.5. Mlðaverð kr. 450. HASKÓLABIÓ SÍMI22140 MYRKFÆLNI AFRAID OFTHE DARK Morðingi, sem haldinn er kvala-. losta, leggst á blint fólk. Lucas, ellefu ára drengur, hefur miklar áhyggjur af blindri móður sinni og blindri vinkonu hennar. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. LUKKU-LÁKI Lukku-Láki: Hetja villta vestursins. Sýndkl. 5,7,9og11. Frumsýning á gamanmyndinni KONA SLÁTR ARANS Stórgóð gamanmynd. Aðalhlut- verk: Demi More (Ghost), Jeff Daniels (Something Wild). Sýndkl.5,7,9og11. Stórmyndin STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR ★ ★ ★ ★ „Meistaraverk" „Frábær rnynd" Biólínan. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. REFSKÁK Háspennutryllir í sérflokki. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuó bömum Innan 16 ára. DUSTIN KOBIN JULU B0B HOFFMAN WILLIAMS KOBEKTS H0SKINS IRfGNBOGINN ÓGNAREÐLI ★ ★ ★ ★Gísli E., DV. ★ ★ ★ '/2 Bíóltnan. ★ ★ ★ A.I., Mbl. IHE. The Hand that Rocks the Cradle í 4 vikur í toppsætinu vestra. MYND SEM ÞÚ TALAR UM MARGA MANUDIA EFTIR. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. í KLÓM ARNARINS Sýndkl. 9.20. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Desl Arnaz. Framlelðandl: Arnonmilchan (ln- vlslble Man). Lelkstjórl: Ame Gllmcher. Sýndkl.5,7,9og11. Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman í nýrri stórmynd. Guilty by Suspicion er einfald- lega ein af þeim betri! Aðalhlutverk: Robert De Nlro, An- nette Bennlng, George Wendt og Martin Scorsese. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hversdagsleg saga um tryggð, svik, gimd og skófatnað. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins og Ben Mendelsohn. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9og 11. MITT EIGIÐIDAHO Mynd sem ailir verða að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýndkl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd i B-sal kl. 7.30. Miðaverð kr. 700. SAifc1-HD SlMÍ 78900 - ALFA8AKKA 8 - BREIDH0LTI Eln heitasta mynd sumarsins MAMBO-KÓNGARNIR „Ekkert býr þig undir þessa óafsak- anlegu, ósviknu kvikmynd. ★ ★ ★ ★ LA. Times Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM ★ ★ ★ ★ LA. Times Sýnd i C-sal kl. 5,7,9og 11. Bönnuö Innan 16 ára. öoö Macte H)tn Smipte. 5Q0HX1 Marte Him A Botl LáwnmöwerMan MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.