Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992. 43 ■ TQsölu___________________________ Heildsala - útsala. í dag og næstu daga seljum við útlitsgallaðar bamavörur (vagna, kerrur, baðborð, matarstóla, leikgrindur, öryggishlið, smávöru, fatnað o.fl.). Útsalan er í dag frá kl. 17-19 fram á laugardag en þá er opið frá 10-14. Komið og gerið góð kaup. Mikil verðlækkun. Brek hf., Bílds- höfða 16, bakhús. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Ódýr málning. Úti- og innimálning, 10 1, á 3.610 kr., viðarvöm, þekjandi, 2 'A 1, á 1.320 kr. Eigum einnig allar aðrar gerðir af málningu á mjög góðu verði. Wilckens umboðið, skipamálning hf., Fiskislóð 92, s. 91-625815. ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir inni- og útihandriða úr áli, stáli og ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð, greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls- sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922. Til sölu ódýrt. Silver Cross bamavagn, svartur mótorhjólagalli, kvenstærð, startari, alternator og rafgeymir úr Mazda 323, vatnsdýna m/öllu og úti- hurð. Sími 91-676798 e.kl. 19. Beyki hjónarúm m/náttborðum, án dýnu, stærð 200x180 cm, einnig Birka matar- og kafflstell (úr Kosta Boda) sem getur selst í stykkjatali. S. 626758. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hefilbekkur og verksmiðjusaumavél. Gamall og góðtn- hefilbekkur og Sin- ger verksmiðjusaumavél til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-34787. Rafmagnsritvél, Silver Reed, svo til ónotuð, til sölu. Er í tösku og með yfirbreiðslu. Einnig tölvuborð á hjól- um, gott sem ritvélarborð. S. 91-44365. Ódýr gardinuefni. Ný sending af frábærum gardínuefnum í sumarbú- sþaðinn, verð frá kr. 390 metrinn. Álnabúðin, Suðurveri, sími 91-679440. Sófasett og sófaborð til sölu, einnig eldhúsborð með stólum, húsbónda- stóll, símaborð, skenkur. Uppl. í síma 91-641554. Til sölu tvö golfsett, Dunlop Tour 2400 Plush, eitt karla og eitt kvenna, bæði sem ný. Verð 30 þús. hvort sett. Uppl. í síma 91-675997 e.kl. 19. Vegna flutnings til útlanda. Gullfall- egur, dökkvínrauður homsófi (3 ára), borð, bekkur og 4 stólar í eldhús, BBC tölva og Candy uppþvottavél. S. 15446. 24", 3ia gira og 28", 5 gíra kvenhjól til sölu. Á sama stað til sölu Relax bama- stóll. Uppl. í síma 91-78295. Flymo E385 rafmagnssláttuvél, mjög lít- ið notuð, til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-14511. Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, simi 91-671010. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Nýlegt Northwestern golfsett til sölu, með poka og pútter, verð 40 þús. stgr. Uppl. í síma 91-611465 á kvöldin. Til sölu er mjög fallegur, vel með farinn möttull. Upplýsingar í síma 91-620590 e.kl. 19 og um helgar. Þvottavél, aðeins 3ja ára gömul, lítið notuð, hljóðlát og góð, til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-674208, e.kl. 19. ■ Óskast keypt Óska eftir 4-5 mánaða tjaldl með himni og fortjaldi, aðeins gott tjald kemur til greina. Upplýsingar í síma 91- 611646 e.kl. 18. Óska eftir afgreiðsluborði, peninga- kassa og lausum hillum í verslunar- húsnæði. Tilboð sendist DV, merkt „5188“, fyrir 17. júní. Gufugleypir, djúpstelkfngarpottur og fleiri hlutir í mötuneyti óskast keypt- ir. Uppl. í síma 91-667263 og 91-652065. Óska eftlr að kaupa ódýran örbylgjuofn og cappuccino-vél, helst stóra. Úppl. í síma 91-30764. Dýrleif. Óska eftlr að kaupa notaða eldhúsinn- réttingu og útidyrahurð. Uppl. í síma 672828. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Saumavél óskast keypt. Verðhugmynd ca. 15 þús. Uppl. í síma 92-37529. Óska eftir Dancall farsíma. Upplýsing- ar í síma 92-27169. Sævar. Óska eftir að kaupa kajaka. Uppl. í síma 91-30721 og 91-628907. ■ Fyiir ungböm Heildsala - útsala. f dag og næstu daga seljum við útlitsgallaðar bamavörur (vagna, kerrur, baðborð, matarstóla, leikgrindur, pryggishlið, smávöm, fatnað o.fl.). Útsalan er í dag frá kl. 17-19 fram á laugardag en þá er opið frá 10-14. Komið og gerið góð kaup. Mikil verðlækkun. Brek hf., Bílds- höfða 16, bakhús. Britax barnavagnar, kerrur og rúm. Umboðssala á notuðum bamavömm. Bamabær, Armúla 34, sími 689711. ■ Hljóðfæri Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð- færa, notuð og ný á góðu verði. Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900. Hljóðfærahúsið I rokkskapi. Nú er búð- in full af góðum hljóðfærum, t.d. Remo Fender, Zildjian og Peavey. Líttu inn. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 91-600935. Starfandi rokkgrúppa auglýsir eftir bassaleikara og söngvara, frumsamið efhi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5178. Tvö 200 vatta Torque box, 100 W Torque gítarmagnari, 400 W Novanex kraft- magnari og Weston rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 97-13825, Oddur. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Viðurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn Rúm og skrifborð með hillum í ung- lingaherbergi til sölu. Á sama stað óskast IKEA rúm, 120 cm á breidd. Upplýsingar í síma 91-18825. Til sölu tveggja sæta fallegur leðursófi og tveggja sæta Ikea Klippan sófi. Uppl. í síma 91-673176 eftir kl. 17. Til sölu ársgamall Ikea hornsófi, verð ca kr. 20.000. Uppl. í síma 91-31738. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Framl. nýjar springdýnur. Ragnar Bjömss. húsgagnabólstmn, Dalshrauni 6, s. 651740/ 50397. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik____________________ Andblær liðinna ára. Mikið úrval antikhúsgagna og fágætra skraut- muna frá Danmörku. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. ■ Ljósmyndun Ljósmyndanámskeið í svarthvítri filmuframköllun og stækkun hefst í næstu viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700, H-5102. Minoita 7000Í Dynax 35 mm, autofocus myndavél, Minolta 3200Í flass, 35-80 mm aðdráttarlinsa og taska. Úppl. í síma 91-626674 e.kl. 18. ■ Tölvur Forritabanki á ameriska visu. Meðal efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34971 og 98-34981. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónu§tu við módemlausa. Sendum ókeypis pönt- unarlista á disklingi. Kreditkortaþj., opið allan sólarhringinn. Þar sem þú velur forritin. Tölvutengsl, s. 98-34735. Amlga 500 með aukaminni, skjá og stýripinna, auk mikils úrvals af leikj- um. Verð 55 þús. Uppl. í síma 72312 e.kl.18. Rúnar. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Apple Classic til sölu. Mikið af góðum hugbúnaði. Uppl. í síma 42757. Guð- mundur. ■ Sjónvörp Sjónvarpsvlðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþjónusta. Láttu fag- menn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. árs- ábyrgö. Sækjum/sendum. Ath. breyt- um Nintendo leiktölvum. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Viðgerðar- og loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Gott, 22" litasjónvarp til söiu, verð 20 þúsund. samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5187. BVídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Alvöru video. Panasonic stereo Hifi, NW-F65 HQ, 6 mánaða, kostar nýtt 75.990 stgr., selst á 55.000 stgr. Uppl. í síma 91-14225 e.kl. 20. ■ Dýrahald 8 vikna irish setter hvolpar til sölu. Verða til sýnis hjá Goggum og trýnum í Hafnarfirði milli kl. 14 og 17 í dag. Uppl. í s. 91-650450 og 91-77327. Erum þrír, sætir og kassavanir kettling- ar sem vantar góð heimili. Uppl. í síma 91-632097 til kl. 16 og í síma 671513 eftir það. Hundagæsla. Sérhannað hús, 9 ára reynsla. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. Isl., Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031. Visa/Euro. Geymið auglýs. Mjög fallegir og skapgóðir scháfer hvolpar til sölu. Foreldrar Tímó og Habbý. Upplýsingar í símum 92-46750 og 9246740. írskur setter. Til sölu vel ættaðir, írskir setterhvolpar, báðir foreldrar eru meistarar, fáir hvolpar eftir. Upp- lýsingar í síma 91-687871 á kvöldin. 3 ára gömul hreinræktuð poodletik óskar eftir góðu heimili, er mjög góð og vön bömum. Uppl. í síma 91-672208. Hvolpar fást gefins, blanda af border/ collie og labrador, 3 mánaða. Uppl. í síma 91-667051. 3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 92-12483 milli kl. 17 og 21. ■ Hestamennska Hestaþing Mána verður haldið 13. og 14. júní, opin töltkeppni og kappreiðar á sunnudeginum. 150 og 250 m skeið, 250 og 350 m stökk og 300 m brokk. Þátttaka tilkynnist í Mána í síma 92-15744, miðvikudaginn 10/6 og fimmtudaginn 11/6 frá kl. 20-22. Einkabeitilönd i Biskupstungum. Beit- arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk- upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá- bær aðstaða og reiðleiðir. Upplýsing- ar í síma 98-68998, Gísli. Hestamenn. Hestamannafélgið Sörli óskar eftir að leigja hesta á reiðnám- skeið í einn mánuð tímabilið frá 15. júní til ca 15. júlí. Hestum skilað í haga. Upplýsingar í síma 619857, Guðrún, og 91-54218, Snorri. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. . Góður eða efnilegur klárhestur með tölti óskast keyptur, þarf ekki að vera fúllgerður, hesturinn er ætlaður til sýninga þegar fram líða stundir. Uppl. í s. 91-652688 eða 91-650065 á kvöldin. Langar þlg að ríða á fjórðungsmót hestaroanna að Kaldármelum, með eða án þinna eigin hesta? Háfðu þá samb. við okkur hjá Ferðahestum sem fyrst, s. 621245, 93-51413 og 93-70021. 6 vetra blelkur klárhestur með tölti til sölu. Einnig 6 vetra jarpskjóttur, vilj- ugur, alhliða hestur, faðir Flosi frá Brunnum. Uppl. í síma 91-652245. 5 vetra klárhestur, gráblesóttur, með tölti til sölu, verð kr. 140 þúsund. Upplýsingar í. síma 98-68803. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauð- synlegt. Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, s. 91-614400. Opnar skeiðkappreiðar verða haldnar að Varmárbökkum, laugardaginn 13. júní. Skráning í síma 666753, skrán- ingargjald kr. 1.000/hest. Hörður. Fallegur, moldóttur, tiu vetra, viljugur töltari til sölu. Uppl. í síma 91-672187 e.kl.18. Annu. Hesthús í Gustshverfi til sölu, fjórar stíur, kaffistofa og wc. Upplýsingar í síma 91-41408 á kvöldin. 10 kílóa saltsteinar í hagabeitina, ein- stak verð á einstaklega endingar- drjúgum saltsteinum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345. Skráning i kappreiðar á Kaldármelum eru í síma 93-56613. Fjórðungsmótsnefnd. ■ Hjól Mikið úrval af leðurfatnaðl, hjálmum o.fl. „Við erum ódýrastir.” Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Til sölu er Honda CR125R, árg. 79, ný upptekinn mótor, gullfallegt hjól, skipti koma til greina. Uppl. í síma 94-1194. Guðmundur. Til sölu Honda CR 250, árg. '84, mikið endumýjað og lítur vel út en þarfnast lítilsháttar lagfæringar. Verðtilboð. Uppl. í sima 98-66075. Sigurgeir. Suzuki GSX F 600, árg. '88, til sölu, í toppstandi, ekinn 15 þús. km, bein sala. Uppl. í síma 91-11859. Til sölu Suzuki TS 50, árg.’87, gott hjól, verð 80 þús. Uppl. í síma 93-41178. ■ Fjórhjól Kawasaki Mojave 250 cc„ árg. '86, til sölu, gott hjól, selst fyrir ca kr. 140.000. Uppl. í síma 91-688171. ■ Vetrarvörur Arctic Cat El Tiger ’85, ásamt kerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-686412. ■ Vagnar - kemir Til sölu eru tvær fólksbilakerrur, stærð 160x110x30 og 180x110x35, burðargeta 950 kg, verð óklæddar 35 þús., klædd- ar 57 þús. Uppl. í síma 91-44182 e.kl. 18. Ný, þýsk hjólhýsi. Verð frá kr. 690 þús. Uppl. í síma 9143666 á skrifstofutíma. ■ Sumarbústaðir Fyrir sumarhúsið. Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760. Sturtuklefar, fullbúnir, frá kr. 43.900. Ennfremur allt efni til vatns- og hita- lagna svo og hreinlætistæki, stálvask- ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455. Aðili, sem selur sumarhús, getur út- vegað stéttarfélögum lóðir undir or- lofshús. Landið er á mjög góðum stað í Suður-Þingeyjarsýslu, gott vegasam- band, mikil náttúrufegurð. Hafið sam- band við DV í s. 91-632700. H-5177. Til leigu 70 m* sumarbústaður með öll- um búnaði að Hafralæk, Aðadal, Suður-Þingeyjarsýslu, til helgar- eða vikudvalar. Vegna forfalla eru vik- urnar 12.-19. og 19.-26. júní lausar. Upplýsingar í síma 96-43561. Sumarbústaðareigendur Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón. Árvirkinn hf„ s. 98-21160 og 98-22171. Til leigu sumarhús að Skarði, Grýtu- bakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu. Gott hús með öllum búnaði, á fallegum stað. Pantið í síma 96-33111. Landeigendur Hjördís og Skímir. Seljum sterkar útiræktaðar alaskaaspir, 11/2-2 m. Áburðarbl. m/hv. tré. Aðst. við flutning og gróðursetningu. S. 26050, 41108 og 985-29100 um helgar. Sumarhús til leigu í Viðldal, Vestur-Hún. Vikurnar 12.-19. júní og 24.-31. júlí lausar vegna forfalla. Hestaleiga. Veiðileyfi. Sími 95-12970. Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot- þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús, gæðavara á hagstæðu verði. Sæplast hf„ Dalvík, s. 96-61670. Litið, ódýrt hús óskast sem sumarbú- staður, þarf að vera auðvelt í flutn- ingi. Upplýsingar í síma 98-68957. Sumarhús á Eyrarbakka til leiguí sum- ar, viku eða lengur. T.d. hentugt fyrir félagasamtök. Uppl. í síma 91-14897. Tvær elgnarlóðlr í Dalasýslu til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-26266. ■ Fyiir veiðimenn Maðkarll! Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. •Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk- ar, flugur, spónar, töskur, kassar, stangahaldarar á bíla, stangir, hjól, hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar. Troðfúll búð af nýjum vörum, látið fagmenn aðstoða við val á veiðigræj- um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu- þjón., símar 622702 & 814085. Gístihúsið Langaholt á Snæfellsnesi er á besta stað, jafnt til ferða á Snæfells- jökul, Eyjaferða og skoðunarferða undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk. og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi. Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma 93-56719 og 93-56789._________________ Veiðileyfi - Geirsá í Borgarfirði. Silungsveiði fyrir alla fjölskylduna. Eldunar- og hvíldaraðstaða á far- fuglaheimili innifalin í verði. Ódýr gisting. Blómaskálinn, Kleppjárns- reykjum, s. 93-51262, hs. 93-51185. Hvolsá og Staðarhólsá. Nokkrir dagar lausir í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-651882 á daginn og 91-42009 á kvöldin. Skoskir ánamaðkar til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-688867 eftir klukkan 17. ■ Fyiirtæki Fyrirtæki til sölu. Matvöruverslun í austurbæ til sölu. Verslunin er á með- al margra annarra fyrirtækja á sölu- skrá okkar. Mánaðarsala í verslun- inni er ca 2.700 þús. Hagstæð greiðslu- kjör vel hugsanleg. Varsla hf„ sölu- skrifstofa, Skipholti 5, s. 622212. Atvinnutækifæri. Til sölu málningarvél til málunar á bílastæðum, gott tæki- færi fyrir duglega menn. Úpplýsingar í síma 91-73301 og 91-670315. Til sölu er pitsastaður, einnig með skyndibitamat, í góðu, fjölmennu hverfi, næg bílastæði. Úppl. í síma 91-610058 eftir kl. 17. Stefán. Óska eftir fjársterkum aðila til að fjár- magna í arðvænlegum hugmyndum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5195 __________ Til sölu lítið bilaverkstæði. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5186. ■ Bátar •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu, kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk- ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf„ Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Krókaleyfisbátur frá Mótun til sölu, 8,60 á lengd, í góðu standi, er í notkun. Aðeins traust viðskipti. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5176.___________ Sportbátur til sölu. 19 feta Flugfiskur með 75 ha. utanborðsmótor, viðlegu- pláss í smábátahöfn í Hafnarfirði get- ur fylgt. Uppl. í síma 91-651065 e.kl. 19. 3,5 tonna krókaleyfisbátur til sölu. Út- búinn á línu- og handfæraveiðar. Til- boð óskast. Uppl. í síma 9641866 Plastbátur til sölu, tæp 3 tonn, með krókaleyfi, nýlegur bátur. Upplýsing- ar í símum 98-11220 og 98-11137. Til sölu er vel útbúinn Sómi 800, smíð- aður árið 1987, með eða án aflakvóta. Uppl. í síma 97-81519 og 985-34119. Óska eftir að kaupa Sóma 700 eða sam- bærilegan bát með krókaleyfi og í góðu standi. Uppl. í síma 95-24654. »ABERAU1QOTT um þennan sófa að segja. Hann er sterkur - fallegur, bólstraður með góðu vel vörðu leðri á slitflötum og til afgreiðslu strax í mörgum leðurlitum. Alveg kjörinn sófi á barnmörg heimili. Þú færð hvergi betri homsófa fyrir þennan pening. Semdu við okkur um greiðslumar. HÚSGAGNA HÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.