Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992. England-Dan- mörk í Evrópu- keppninni Englendingar og Danir leika í kvöld annan leikinn i Evrópu- kepgninni í knattspyrnu í Málm- ey. I gærkvöldi kepptu gestgjaf- arnir viö Frakka í fyrsta leik keppninnar eins og sjónvarps- áhorfendur gátu séö. Danir komu óvænt inn í keppn- ina þegar Júgóslaviu var meinuö þátttaka. Liö Danmerkur er sterkt en það sem helst gæti háð ieikmönnum er að þeir hafa ekki haft langan tíma til undirbún- ings. Englendingar veröa því að teljast sigurstranglegri þrátt fyrir að þrír iykilmenn þeirra séu flarri góðu gamni. iprott ir i jKvoicl England-Dan 18.05. mörk, RÚV kl Mesti nirf- ill heims Ef hægt er að mæla nísku eftir hlutfallinu milh eigna og eyðslu þá er Henrietta Howland Green (1835-1916) óskoraður methaíi fyrr og síðar. Taka varð annan fótinn af syni hennar vegna þess að móðirin eyddi dýrmætum tíma í að leita að sjúkrahúsi sem veitti ókeypis þjónustu. Eftir lát hennar kom í Ijós að eignir henn- ar námu um 95 milljónum dala. Blessuð veröldin Mesta verðbólga Hinn 6. nóvember 1923 voru 400.338.326.350.700.000.000 þýsk ríkisbankamörk í umferð og verðbólga var 755.700 milljónfóld miðað við árið 1913. 5 milljón marka seðlar voru eins og hvert annað bréfarusl. Gísli Magnússon. Samleikur á selló og píanó Gunnar Kvaran og Gísli Magn- ússon halda tónleika á hstahátíð í íslensku óperunni í kvöld kl. 20.30. Á tónleikunum munu þeir frumflytja nýtt verk eftir Jón Nordal, Myndir á þili, og einnig sónötu nr. 1 í G-dúr eftir J.S. Bach og sónötu eftir Sergei Prokofiev sem ekki hefur verið flutt áður hér á landi. Gunnar Kvaran sellóleikara og Gísla Magnússon píanóleikara þarf vart að kynna fyrir íslensk- um tónlistarunnendum. Þeir hafa báðir verið í fremstu röð ís- lenskra tónlistarmanna um ára- bil og eru viðurkenndir sem framúrskarandi einleikarar á hljóðfæri sín. Listahátíð í dag Samstarf Gísla og Gunnars nær allt aftur til ársins 1973 og árið eftir fóru þeir í tónleika- ferðalag um Norðurlönd. Síðan hafa þeir haldið fjölda tónleika og komið fram í útvarpi og sjón- varpi. Árið 1990 gáfu þeir út hljómplötu með klassískum smá- verkum fyrir selló og píanó. Færð á vegum Allir helstu þjóðvegir landsins eru nú færir utan einstaka vegarkafla sem eru lokaðir vegna aurbleytu svo sem Þorskafjarðarheiði á Vestfjörð- um. Nýr vegur og brú yfir Markarfljót verður opnuð í dag. Brúin yfir Gilsá á Jökuldal á Austurlandsvegi verður hins vegar lokuð vegna steypuvið- gerða frá kl. 22 í kvöld til kl. 8 á morgun. Klæðingarflokkar eru nú að störf- um víða um landið og að gefnu til- efni eru ökumenn beðnir um að virða sérstakar hraðatakmarkanir til þess að afstýra tjóni af völdum steinkasts. Umferðinídag Allir hálendisvegir eru lokaðir vegna aurbleytu og snjóa. Vegirinnan svörtu línanna eru lokaöirallri umferð þar til annaö verður auglýst. 0 Lokaö ® Tafir D3 lllfært @ Hálka Höfn Pinetop Perkins og Vinir Dóra: „Hinir ágætu blúskallar, Pinetop Perkins og Chicago Beau, verða með Vinum Dóra á Púlsinum í kvöld en þeir eru nýkomnir til iandsins og ætla að leika á alls niu tónleikum meðan á dvölinni stend- ur. Pinetop og Beau komu hingað í nóvember sL og léku á Púlsinum viö frábærar undirtektir. Þeir hljóðrituðu geisladisk með Vinum Dóra sem út er kominn víöa í Evr- ópu og væntaniegur á markaö í öðrum heimsáifum. Á diskinum er hinn háaidraöi en síungi píanóleik- ari, Pinetop Perkins, í aðalhlut- verid en hann varð nýlega 79 ára gamall og er liíandi goðsogn og einn merkasti píanóleikari blus- Pinetop Perkins. sögunnar. Hann lék til að mynda með Muddy Waters siðustu tólf ár meistarans. Chicago Beau hefur tekiö ást- fóstri við ísland og íslendinga, eins og svo oft vUl verða þegar menn villast upp á skeriö, og nú er svo komiö aö hann getur með sanni kallast íslandsvinur. Hann er þekktur kennimaður á sviði afró- amerískrar menningar og virtur og vinsæll fyrirlesari á þvf sviði. Hann mun halda fyrirlestur um blús á veitingastaðnum Jazz 15. júní. 37 James Fox og Fanny Ardant. Myrk- fælni Háskólabíó sýnir nú myndina Myrkfælni eða Afraid of the Dark. Með aðalhlutveridð fer breski leikarinn James Fox en hann er aö koma fram í sviðsljós- ið á nýjan leik eftir tæplega 20 ára hvíld. James Fox var frægur leikari hér áður fyrr. Hann fæddist í London árið sem seinna heims- stríðið braust út en foreldrar hans voru leikhúsfólk. Bróðir James er Edward Fox sem einnig er kunnur leikari. James hóf að leika í kvikmyndum aðeins bam að aldri og varð síðan ipjög vin- sæll leikari á fullorðinsárum. Hann hætti svo skyndilega að leika árið 1973 og sneri sér að trú- málum. Nú tæpum tuttugu árum síðar er hann orðinn mjög vin- sæll leikari að nýju en hann lék m.a í myndinni The Russia House á móti Sean Connery og Michelle Pfeiffer. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Ógnareðli, Regnboginn. Ósýnilegi maöurinn, Bíóhöllin. Mambo-kóngamir, Saga-Bíó. Óður til hafsins, Stjömubíó. Myrkfælni, Háskólabíó. Spotswood. Laugarásbíó. Grand Canvon, Bióborgin. Andakílsá í Borgaríirði Áin er lygn og rennur vestur Anda- kílinn. Neðra veiðisvæðið, silunga- veiðisvæðið, er u.m.þ.b 7 km langt. Það byijar neðan við brú sem er yfir ána á þjóðvegi nr. 53 og nær niður að ósi. Ain er í um það bil 1 km fjar- lægð frá bænum Ausu en þar er hægt að fá veiðileyfi og hægt er að aka alveg að niður að veiðisvæðinu frá Hvanneyrarafleggjara. Hámarks- fjöldi leyfðra stanga á dag er fjórar. Veiðivon getur verið mikil og er það nokkuð algengt að menn veiði tugi fiska á dag. Sjávarfalla gætir Umhverfi töluvert í ánni en best er að veiða á háfjörunni og þegar falla tekur að. Urriöi og sjóbleikja veiðast helst í ánni og einstaka sinnum lax. Algeng veiði á dag er 10 til 15 fiskar. Á urrið- ann er best að beita spón en á sjó- bleikjuna má nota flugu, spón og maðk. Bleikjan tekur helst spóna sem snúast og glitra. Sólarlag í Reykjavik: 23.55 Sólarupprás á morgun: 3.00 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.45 Lágfjara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. Árdegisflóð á morgun: 4.06 Þessi stúlka fæddist á Landspít- alanum þann 4. júní sl. Hún var 16 merkur og mældist 52 cm. Fot- eldrar hennar eru þau Ólafur Sveinsson og Guðrún Guömunds- dóttir. Stúlkan er annað bam þeirra en fjölskyldan litía býr í Hafnarfirði. Gengið Gengisskráning nr. 108.-11. júnl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,390 57,550 57,950 Pund 105.196 105,489 105,709 Kan.dollar 48,055 48,189 48,181 Dönsk kr. 9.3465 9,3726 9,3456 Norsk kr. 9,2200 9,2467 9,2295 Sænsk kr. 9,9831 10,0110 9,9921 Fi. mark 13,2205 13,2573 13,2578 Fra.franki 10,7071 10,7369 10,7136 Belg. franki 1,7510 1,7559 1,7494 Sviss. franki 39,5534 39,6637 39,7231 Holl. gyllini 31,9962 32,0854 31,9469 Vþ. mark 36,0377 36,1381 35,9793 it. líra 0,04765 0,04778 0,04778 Aust. sch. 5,1216 5.1359 5,1181 Port. escudo 0,4338 0,4350 0,4344 Spá. peseti 0,5723 0,5739 0,5775 Jap. yen 0,44948 0,45074 0,45205 Irskt pund 96,200 96,468 96,226 SDR 80,5532 80,7778 80,9753 ECU 73,8753 74,0812 73,9442 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lárétt: 1 kjöt, 5 nafar, 8 vafa, 9 ekki, 10 lina, 11 hreyfing, 12 skákin, 15 málmur, 16 götin, 18 slóg, 20 þrengsli, 21 manna. Lóðrétt: 1 fák, 2 tíðum, 3 tötra, 4 rifrildi, 5, (jargi, 6 einnig, 7 hrygningarsvæði, 11 Ásypja, 13 samtals, 14 ilma, 15 kærleik- ur, 17 op, 19 klafi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 jörfi, 6 lá, 7 álar, 8 lek, 10 rek, 12 EmU, 13 nistið, 15 skaut, 17 ið, 18 eir, 19 rænu, 20 KN, 21 Alpar. Lóðrétt: 1 jám, 2 öl, 3 rak, 4 fretur, 5 Umi, 6 leiöina, 9 klúöur, 11 eikin, 14 Sara, 15 sek, 16 tæp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.