Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. Pemngamarkadui Vidskipti INNLÁNSVEXTIR (%) innlAn overdtr hæst Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 —-■ Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Ðún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ISDR 6-8 Landsb. IECU 8,5-9 Landsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyföir 3,25-3,5 islb., Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b £ 8,0-8,3 Sparisj. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVEROTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 11,5-11,75 Allirnema Isl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OTLAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 lsl.b.,Bún.b.,Spa- rsj. SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsn»ði$lén 4.9 LlfayrissjóAslán 5,9 Dráttarvoxtir 19,9 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí 12,2 Verðtryggð lán júlí 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 3230 stig Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísrtala júlí 188,6 stig Framfærsluvísitala í júlí 161,4 stig Framfærsluvísitala íjúní 161,1 stig Launavísitala Ijúlí 130,1 stig H úsaleigu vísitala 1,8% íjúlí var1,1%íjanúar VERDBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verdbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,2632 6,3780 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1107 4,1860 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,872 5,992 Markbréf 3,161 3,225 Tekjubréf 2,102 2,145 Skyndibréf 1,844 1,844 Sjóðsbréf 1 3,052 3,067 Sjóðsbréf 2 Sjóðsbréf 3 2,106 2,112 Sjóðsbréf4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 1,277 1,290 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóðsbréf 6 770 778 Sjóðsbréf 7 1088 1121 Sjóðsbréf 10 1026 1157 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,317 1,342 Fjórðungsbréf 1,138 1,154 Þingbréf 1,323 1,341 Öndvegisbréf 1,308 1,326 Sýslubréf 1,297 1,316 Reiðubréf 1,289 1,289 Launabréf 1,014 * 1,029 Heimsbréf 1,109 1,142 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl á Verðbréfaþlngl íslands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,50 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 1,02 1,08 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,96 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,70 Ámes hf. 1,80 Eignfél. Alþýöub. 1,39 1,58 Eignfél. Iðnaöarb. 1,40 1,60 Eignfél. Verslb. 1.25 1,35 Eimskip 4,15 4,10 4,43 Flugleiðir 1,60 1,51 1,68 Grandi hf. 1,80 2,10 2,50 Hampiðjan 1,10 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marel hf. 2,30 2,00 Oliufélagið hf. 4,15 4,00 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,80 Slldanr., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,00 Skagstrendingurhf. 3,80 4,00 Skeljungur hf. 4,00 4,00 4,50 Sæplast 3,50 3,50 Tollvörug. hf. 1.21 1,30 Tæknival hf. 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,30 ÚtgerðarfélagAk. 3,10 3,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,65 Dollarinn á í vök aö verjast gagnvart jeninu og þýska markinu á heimsmörkuöum um þessar mundir. Verð á gulli hefur hins vegar hækkað nokkuð að undanförnu. Erlendir markaðir: Dollar enn í sárum 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV ó fimmtudögum. Dollarinn hefur ekki náð sér á strik eftir að hafa risið tímabundið er seðlabankar helstu iðnríkja heims gripu í taumana og keyptu mikið magn snemma í síðustu viku. Eftir þessar aðgerðir seðlabankanna reis dollarinn upp í 1,50 mörk en féll síð- an strax aftur og var um miðjan dag í gær um það bil 1,47 mörk á Evrópu- markaði. Ljóst er að ef hann fellur enn munu seðlabankar grípa inn í á ný. Fjárfestar óttast þetta og halda því að sér höndum. Veikleika dollars má rekja til hins mikla vaxtamunar sem er á miUi Bandaríkjanna og Þýskalands. Vextir í Bandaríkjunum hafa ekki verið lægri í 30 ár og vextir 1 Þýskalandi eru þeir hæstu frá seinni heimsstyijöldinni. Kaupgengi dollarsins var í gær- morgun 54,30 íslenskar krónur sem er með því allra lægsta sem sést hef- ur. í síðustu viku var kaupverð doU- Innlán með sérkjörum Islandsbanki Sparilelö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí. Sparilelö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð inni- stæða til og með 500 þúsund krónum ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verötryggð kjör eru 2,25% raunvextir í fyrra þrepi og 2,75% raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfö innstæða I 12 mánuði ber 5,0 nafnvexti. Verötryggö kjör eru 5,0% raunvextir, óverðtryggð kjör 6,0%. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfö I tólf mánuði. Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,0% verötryggöa vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextirfæröir á höfuðstól um áramót. Innfærð- ir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. # Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Verð- tryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið I 18 mán- uði á 6,0% nafnvöxtum. Verötryggð kjör reiknings- ins eru 6,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vext- ir umfram verötryggingu á óhreyfðri innistæðu I 6 mánuði. Landtbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggöur reikningur sem ber 6,5% raun- vexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggöir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sórstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staðið óhreyfö í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krónum. Verö- tryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verötryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditfma loknum er fjárhæöin laus í einn mónuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikn- ingur með 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun þá opnast hann og veröur laus I einn mán- uð. Eftir það á sex mánaða fresti. - en gullið hækkar ars 54,69 krónur. 12. mars var kaup- veröiö hins vegar 60 krónur. Olíuverð hefur verið óstööugt frá því í lok síðustu viku. Ástæöur þess eru fréttir þess efnis að Bandaríkja- menn og bandamenn þeirra hygðust heíja hemaðaraðgerðir gegn írök- um. Olíuverð fór aðeins upp á við í byijun vikunnar en hafði lækkað nokkuð að nýju í gær. Óvissa ríkir enn með verð á loðnu- ipjöli. Talað var um að hægt væri að fá 310 sterlingspund fyrir tonniö en nú eru horfur á að aðeins fáist 290 til 300 pund. Þetta er mjög lágt verð í sögulegu samhengi. Nokkuð miklar birgöir eru til af loðnumjöli. Spá um verð á loðnulýsi hefur verið í kring- um 360 dollarar undanfarnar vikur og eru líkur á því að það haldist. Heimsmarkaðsverð á áli hefur að- eins hækkaö frá því í síðustu viku. Staðgreiðsluverð áls er nú 1331 dollar tonnið en var 1318 dollarar í síðustu viku. Þessi hækkun er þó engin himnasending fyrir þá Straumsvík- urmenn sökum þess hve dollarinn er lágur. Birgðir áls á heimsmarkaði fara nú vaxandi vegna þess að marg- ar þær verksmiðjur sem vinna úr áli eru lokaðar vegna sumarleyfa. Því er ekki búist við verðhækkunum á næstunni. Verð á gulli hefur farið hækkandi síðustu vikur og fer upp um rúman dollar únsan frá þvi í síðustu viku. Þar áður hafði það hækkað um 7 dollara. Verðið sem fékkst í gær var rúmir 358 dollarar en únsan komst í 359 dollara sl. þriðjudag. Sérfróðir telja þó að gulhð eigi ekki eftir að hækka mikið meir því framboð frá Suður-Afríku eigi eftir að aukast í kjölfar þess að nýlega tókust kjara- samningar miili námuverkamanna ogviðsemjendaþeirra. -Ari Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ...............206,75$ tonnið, eða um....8,55 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............203,5$ tonnið Bensín, súper, 224,50$ tonnið, eða um....9,22 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.........................224$ tonnið Gasolia.........188,25$ tonnið, eða um....8,70 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................186,5$ tonnið Svartolía.......107,85$ tonnið, eða um....5,41 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um......................114,25$ tonnið Hráolía Um............20,79$ tunnan, eða um...1.130 ísl. kr. tunnan Verðísíðustu viku Um................20,20$ tunnan Gull London Um......................358,65$ únsan, eða um...19.503 ísl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um......................357,60$ únsan Ál London Um........1.331 dollar tonnið, eða um...72.379 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........1.318 dollar tonnið Bómull London Um........65,10 cent pundið, eða um....7788 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um........65,25cent pundið Hrásykur London Um.......272,6 dollarar tonnið, eða um...14.823 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........274 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......172,3 dollarar tonnið, eða um....9,369 ísl. kr. tonnið Verðísiðustu viku Um.......173,2 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um........336 dollarar tonnið, eða um...18.264 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um........348 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........49,33 cent pundið, eða um....5,901 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um........47,98 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn.júní Blárefur...........297 d. kr. Skuggarefur........337 d. kr. Silfurrefur........193 .d. kr. BlueFrost............— d. kr. Minkaskinn K.höfn., júní Svartminkur.........86 d. kr. Brúnminkur.........111 d. kr. Rauðbrúnn........123,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).93,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........640. dollarar tonnið Loðnumjöl Um....300 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........360 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.