Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992.
15
EES og menningartregðan
Nýleg könnun Félgsvísinda-
stofnunar Háskólans á fylgi fólks
við EES-samninginn leiddi í ljós að
mest andstaöa var meðal sjó-
manna, bænda og verkafólks, en
mesta fylgi meðal sérfræðinga, at-
vinnurekenda og iðnaðarmanna.
Flestir munu geta fært rök fyrir
afstöðu þessara hópa út frá mark-
aðshagsmunum þeirra. Þó mun
mannfræðingum þykja sem hér
endurspeglist líka varanlegri
menningareinkenni hópa.
Jarðbundiö fólk
Fyrst er að nefna tortryggni ís-
lendinga gagnvart rétti úflendinga
tíl að kaupa landspildur á íslandi.
Þetta tengist hinni náttúrubundnu
heimsmynd íslendinga, sem er enn
rík í öllum íbúunum; nefnilega að
fjöllin, sjórinn, moldin, sauðkindin
og himinninn virðast rótgróinn
hluti af mannlífinu engu síður en
tæknin, samfélagið, mannslíkam-
inn.
Að selja hluta af landinu til út-
lendinga virtist því næstum eins
og að selja lífiæri úr lifandi íslend-
ingum. Hvort tveggja virðist við
fyrstu sýn nánast helgispjöll.
En þessi ríka náttúrukennd ís-
lendinga stafar af því að nánast
hvert sem við förum hér utanhúss
sjáum við íslenska náttúru mynda
meginhluta umgjarðarinnar. Við
vitum að örlög þjóðarinnar eru
komin undir gjöfulleika hafsins, að
dagleg líðan fer talsvert eftir veðri,
og að íslendingar eru einn smár,
náskyldur líffræðilegur hópur.
Auk þess hafa flestir verið meira
eða minna í sveit í æsku.
Fjölþjóðlegt fólk
Berum þetta saman við t.d. íbúa
í stórborginni Toronto í Kanada,
(en þar nam ég mannfræði). Þeir
sjá ekki fjöllin úr borginni. Sjaldan
KjaUaxinn
Tryggvi V. Líndal
þjóðfélagsfræöingur
er þar tilfinnanleg vöntim á birtu
og hlýju á sumrin, né á stillu, birtu
og þurrviðri á vetrum. Borgarbú-
inn skynjar ekki að velferð hans
byggist á sjávarútveginum eða
landbúnaðinum, heldur á viðskipt-
um og tækni.
Ekki skypjar hann heldur ætt-
ingja sína sem náinn hóp, heldur
eru þeir útbreiddir um stórt land,
og jafnvel í útíöndum. Samverka-
mennimir eru líklegir til að vera
innflytjendur eða af öðru bergi
brotnir en maður sjálfur.
Fáir sem hafa alist upp í Toronto
þekkja störf til sveita og sjávar af
eigin raun, og tryggð þeirra við
óbyggðimar og náttúmauðlindim-
ar er mest hugsjónalegs eðlis.
Slíkur maöur hefur ekki sömu
mótbárur gegn fríverslunarbanda-
lagi því sem nú er tilkomið við
Bandaríkin handan landamær-
anna og við höfum gagnvart Evr-
ópusamstarfi. Það sem honum virt-
ist helst í veði væri heildarútkoma
samkeppni fyrir lítil og stór fyrir-
tæki annarra Kanadamanna en
hans sjálfs.
Bændur
Sá hópur íslenskur sem er hvað
mest á móti EES er bændur. Þeir
em enda jarðbundnastir íslend-
inga. Þeir era í daglegri snertingu
við moldina, náttúran skipar meg-
inpart umhverfisins en ekki tækn-
in eða fólkiö, þeir era umkringdir
ættingjum, og hafa búið þar í
marga ættiiði.
Bændur vita sem er aö þeir era
í útrýmingarhættu, líkt og indíánar
N-Ameríku. Alls staðar í hinum
vestræna heimi reyna fjölþjóða-
samtök að fækka bændum. Vart er
hægt að hugsa sér meiri aðför að
lífsviðhorfi, sjálfsmynd, mannrétt-
indum neins manns en að neyða
bóndann til að bregða búi og flytj-
ast á mölina, hvort heldur sem er
á íslandi eða í Kanada.
Fyrir bændur væra landakaup
útlendinga því sem sneið úr þeirra
holdi.
Sjómenn
Óðra máh gegnir um sjómenn,
sem era þó einnig gegn EES-
samningi. Líkt og bændumir era
þeir bundnir náttúrunni. En þeir
lifa í meira þéttbýli, vinna fleiri
saman, era tæknivæddari og víð-
förlari, og atvinnuhættir þeirra era
yngri og orpnir meiri breytingum.
Þó er stöðu þeirra sem dreifbýlis-
manna og allri afkomu stefnt í voða
ef íslensk fiskimið verða skipti-
mynt fyrir önnur gæði, eða ef fisk-
markaðir erlendis umlykjast
vemdartollmn.
Þeir sem era mest fylgjandi EES-
samningi era sérfræðingamir,
þ.m.t. menntamenn, sem era þeir
sem era hvað mest víöreistir og
alþjóölegir borgarbúa, og líta á
samninga og samskipti sem sínar
ær og kýr. Og auðvitaö sjá margir
í viðskiptastétt og iðnaðarstétt sér
leik á borði, þótt allir taki áhættu,
og sumar starfsgreinar muni ör-
ugglega hverfa með aukinni sam- /
keppni.
En þjóðaratkvæðagreiðsla um
EES-samninginn myndi undir-
strika að tvenns konar þjóðarbrot
búa í þessu landi, bogarbúar ann-
ars vegar og dreifbýlisfólk hins
vegar. Slíkt hefur einnig orðið aug-
ijósara í EB-löndunum, þar sem
þjóðarbrotin standa upp úr eftir að
alþjóðlegu hópamir í viðskiptinn
hafa snúið bökum saman.
Forseti Þýskalands, sem var hér
á landi nýlega, nefndi að dreifbýlis-
fólkið í hinum ýmsu héraðum
Þýskalands óttaðist sömuleiðis um
öU sín heföbundnu sérkenni and-
spænis samræmingarviðleitni Evr-
ópubandalagsins. Mun svo vera um
þjóðlega hópa í EB-löndum yfir-
leitt. Og lausnin er ekki fundin.
Tryggvi V. Lindal
„ ... ÞjóöaratkvæðagreiðslaumEES-
samninginn myndi undirstrika að
tvenns konar þjóðarbrot búa í þessu
landi, bogarbúar annars vegar og dreif-
býlisfólk hins vegar. Slíkt hefur einnig
orðið augljósara í EB-löndunum... “
A Geysir að
gjósa nauðugur?
Rætt er um hvort fólk fái ein-
hvem tíma framar að sjá Geysi
gjósa og býsnast er yfir því að Nátt-
úravemdarráð komi í veg fyrir
Geysisgos. Eða eins og Bjöm Hró-
arsson og Sigurður Sveinn Jónssón
jarðfræðingar orða það í Lesbók
Morgunblaðsins þann 11. júU sL:
„enginn má framar beija það sjón-
arspil augurn".
Sýndarmennska
og pepsígos
Við rök gosmanna er margt að
athuga. T.d. það að Geysi er ekki
bannað að gjósa, heldur er bannað
að fikta við hverinn með sápu eða
öðra. Geysir ákvað sjálfur, ef fyrir-
brigði í náttúrunni á annað borð
hugsa með slíkum hætti, að hætta
að gjósa og það er óréttlætanlegt
að neyða frægasta goshver í heimi
til að gera eitthvað annaö en það
sem honum sjálfum sýnist.
Geysisgos hefi ég ekki séð en
hverinn hefi ég séð mörgum sinn-
um og m.a.s. gist í nágrenninu.
Reynsla mín af því að hitta Geysi
heföi ekkert orðið merkilegri,
nema síður væri, hefði sápa verið
sett í hverinn.
Hver er það sem þarf slíkt gervi-
gos? Því er fljótsvarað: Enginn þarf
slíkt gos þótt einhver kunni að vilja
það. En hveijir skyldu vilja sjá
sápugos? Eini aðiliim sem vildi
kaupa slíkt gos í fyrra skilst mér
að hafi verið eigendur Pepsí. Mörg-
um þótti „pepsígos" í Geysi pinuUt-
KjaUarinn
Ingólfur Á.
Jóhannesson
landvörður, deildarstjóri
hjá Umferðarráðl
armennska og falsímynd, og Ula
trúi ég því að Geysir sjálfur hafi
verið hrifinn.
Friðunarrökin
Jarðfræðingar era ekki á eitt
sáttir um hvort framköUun goss í
Geysi spUU hvemum eða ekki.
Bjöm Hróarsson sagði í útvarpinu
þann 13. júU sl. að það væri „betra
fyrir hverinn" að láta hann gjósa.
Hver er þess umkominn annar en
Geysir sjálfur að dæma um slíkt?
Og að vflja hans komumst við ekki
með þeim aðferðum sem vísindin
búa yfir. Aðrir segja raunar að
kannski gysi hverinn núna reglu-
lega, heföi aldrei verið fiktað við
hann.
Ég blanda mér ekki í deilur um
hvort jarðfræðUeg rök mæU með
eða á móti Geysisgosum. Rairnar á
slík röksemdafærsla ekki endUega
„ ... Geysi er ekki bannað að gjósa,
heldur er bannað að fikta við hverinn
með sápu eða öðru. Geysir ákvað sjáJf-
ur, ef fyrirbrigði í náttúrunni á annað
borð hugsa með slíkum hætti, að hætta
að gjósa... “
iö fáránlegt. En sjónarspU hlýtur erindi inn í umræöu um friðaö
það þó að hafa verið, ef ekki sýnd- svæði. Sé varúöarreglunni svoköU-
„„Sofandi" Geysir eða jafnvel „dauður" Geysir hefur gríðarmikla þýð-
ingu fyrir menningu okkar, en „pepsf-geysir" væri alþjóðleg hneisa,“
segir m.a. i greininni.
uðu beitt er sönnunarbyrðinni
nefnfiega snúið við. Þá þarf aö
sanna aö aðgerð á borð við þaö að
heUa sápu í Geysi valdi ekki skaða.
Það hefur ekki verið sannaö og er
eflaust ekki unnt að sanna.
Sú ákvörðun Náttúravemdar-
ráðs, sem nýlega tók við umsjón
Geysissvæðisins, að framkaUa ekki
fleiri gos byggir raunar á vísindum,
þ.e. þeim vísmdum að láta svæði
sem era einstök í sinni röö þróast
án afskipta mannskepnunnar.
Þessi ákvöröun var ekki „geðþótta-
ákvörðun", eins og Bjöm og Sig-
urður Sveinn halda fram, heldur
ákvörðun byggð á vísindalegri
þekkingu og hugmyndafræði nátt-
úravemdar. Það sem Náttúra-
vemdarráö þarf að sanna þegar
friðlýsa á svæði er það að svæöi sé
einstakt í sinni röð frá t.d. jarö-
fræðUegum sjónarhóU. Þetta er víst
auövelt með Geysissvæðið auk þess
sem söguleg og menningarleg rök
auka friöunargUdi svæðisins að
mun.
Skemmtigaröur
Síst hef ég á móti skemmtigörö-
um eða sjónarspiU sem slíku fyrir
fóUc sem hefur áhuga á sliku en
friðlýstum svæðum má ekki breyta
í þess háttar staði. Náttúravemd-
arráð má ekki láta undan þeim
þrýstingi sem nú er lagður á ráðið
um að framkalla „sjónarspU“. Slíkt
væri óábyrgur vinsældaleikur.
Ferðafólk mun halda áfram að
heimsækja Geysissvæðið, hvort
sem Geysir gýs eða ekki, en það
fólk sem skUur lögmál náttúra-
vemdar mun miklu síður heim-
sækja svæðiö ef þar era gervigos.
„Sofandi“ Geysir eöa jafnvel
„dauður" Geysir hefur gríðamúkla
þýðingu fyrir menningu okkar, en
„pepsí-geysir" væri alþjóðleg
hneisa.
Ef Geysir viU gjósa gerir hann
þaö fyrr eða síðar - og e.t.v að
næturþeU! Reisn sína, tign og stolt
getur Geysir því einungis sýnt með
því að hann fái aö ráða því sjálfur
hvoft og hvenær hann leyfir fólki
að sjá sín gos. Því eiga hvorki Nátt-
úruvemdarráö, jarðfræðingar eða
ferðamálapostular að ráöa.
Ingólfur Á. Jóhannesson