Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Page 3
HVÍTA HÚSIÐ / SlA 3 FÖSTUDAÓUR 14. ÁGÚST 1992. HOLLAND ÞYSKALAHD Maas Maastricht Hoog Vaals ^ L BELGÍA ' Adrrennatjöll ; Aachen Ahrdalur IXEMBORG FRAKKLAND öí s*luferð Verði^32.015 kr!* I Cnmwinnnfni'^ir I nnrlnwn r\n r\\/ /infn i 0/1 Inoonrlnm H\/ Samvinnuferðir- Landsýn og DV gefa 124 lesendum DV weinstakt tækifæri til að skoða einhver fegurstu héruð Evrópu á verði sem ekki á sinn líka. Ferðin stendur yfir dagana 21. - 27. september. Boðið er upp á skoðunarferðir um Holland, Belgíu og Þýskaland. Farið verður m.a. um helstu vínræktarhéruð Evrópu - og ekki sakar að uppskeran verður ífullum gangi! GLÆSILEG SUMARHUS Gist verður í glæsilegum sumarhúsum í Hoogvaals sem ervið landamæri Hollands, Belgíu og Þýskalands. Velja má á milli húsa sem eru fyrir 2,3 eða 4 íbúa. Ahrdalurinn fagri LL, septembererá boðstólum dagsferð um Ahrdalinn, einn fegursta dal Þýskalands. Við blasa hlíðar þaktar vínviði og staldrað er við í vinalegum þorpum þar sem vínyrkjan eráfullum skriði. Á leiðinni verður stansað í Bonn og borgin skoðuð lítið eitt. Þaðan er ekið til Monschau sem er lítið og vinalegt þorp í djúpu dalverpi við ána Rur. Maastric og sigling á Maas september er ekið til elstu borgar Hollands, Maastricht, sem er rómuð fyrir notalegt og hlýlegt yfirbragð, merkileg listasöfn og ótrúlega góðar verslanir. M.a. er boðið upp á siglingu á ánni Maas og skoðaðir verða hellarnir frægu þar sem borgarbúar leituðu hælis í heimsstyrjöldinni seinni. iviuseiuuiur . , og eðalvín Ardenna, Maas og neðanjarðar- sigling september verður farið um hinn ægifagra Móseldal. -Vínekrur í bröttum hlíðum, miðaldar- byggingars.s. Reicsburgarkastalinn svipmikli og falleg vínþorp sem kúra á árbakkanum. Siglt verður á ánni Mósel og dreypt á hvítum eðalvínum héraðsins í leiðinni. Valsað um í Aachen 25. september er boðið upp á dagsferð um fögur Ardennafjöllin og gjöfulan Maasdalinn. Á þessum slóðum eru mörg mjög falleg þorp og athyglisverðir staðir s.s. hellarnir í Remochamps sem siglt er um neðan- jarðar 2 km leið! e september verðurferðalöngum ekið til Aachen sem er næsti bær við Hoogvaals. Þar geta menn varið deginum eftireigin geðþótta. Aachen á sér merkilega sögu og þar er margt að sjá og margs að njóta. Þar er fjöldi merkra bygginga m.a. dómkirkja sem reist var af Karli mikla keisara. Þar ereinnig mikið um verslanir, veitingastaði og annað sem hugurinn girnist. Köln! september er risið árla úr rekkju til að geta notið þess að koma við í Köln og skoða sig þar um áður en haldið er heim á leið. Köln erfræg fyrir stórfengleg söfn á borð við Rómversk- Germanska safnið, Wallraf-Richartz og Ludwig listasöfnin sem hafa að geyma verk frá miðöldum til dagsins í dag. Þeir lesendur DV sem verða fyrstir tii að panta geta nýtt séi hið stórgóða verð: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting og skoðunarférð um Köln kostar aðeins: FARKKRT FIF 32.015 kr. staðgreitt á mann, 4 saman í húsi. 34.295 kr. staðgreitt á mann, 3 saman í húsi. 38.885 kr. staðgreitt á mann, 2 saman í húsi. *Verð er án flugvallarskatta, forfallagjalds og innritunargjalds samtals 2.850 kr. Skoðunarferðirnar kosta á bilinu 600 til 1.800 kr. hver ferð nema ferðin til Kölnar sem er innifalin í grunnverði. Samvinniiferóir-Laiulsj/ii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70* Símbréf 91 - 2 77 96/69 10 95 •Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 40 87

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.