Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Qupperneq 6
iFÖSTUBA.GUR Í4: ÁG0ST; r992. 6 Lóðin við Listabraut, á horni Kringlumýrarbrautar, verður boðin til sölu á næstunni i opnu útboði. Þessi lóð er án efa ein sú verðmætasta í Reykjavík og talið að hún muni kosta tugi milljóna. DV-mynd GVA „McDonaIds-lóðin“ við Listabraut verður boðin út: Færi aldrei á minna en níu milljónir - og sjálfsagt miklu meira, segir borgarverkfræðingur Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema Isl.b. Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,28-5,5 Sparisj. íSDR 5,8-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,2 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Överðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2-2,26 Landsb., Isl.b. £ 8,0-8,5 Landsb. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5-8,75 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (fon/.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf kaupgengi Allir ötlAn VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,75-6,25 Landsb. £ 12-12,6 Bún.b. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. HtonflBÓislán 4,9 Lífeyrisajóöslán 5.-9 Dráttarvsxtir 18,6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí 12,2% Verðtryggð lán júlí 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 3230 stig Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala júlí 188,6 stig Framfærsluvísitala í júlí 161,4 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,1 stig Launavísitala í júlí 130,1 stig Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí var1,1%íjanúar VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,284 6,399 Einingabréf2 3,428 3,411 Einingabréf 3 4,122 4,196 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,892 6,012 Markbréf 3,173 3,238 Tekjubréf 2,109 2,152 Skyndibréf 1,850 1,850 Sjóðsbréf 1 3,066 3,081 Sjóðsbréf 2 1,951 1,971 Sjóðsbréf 3 2,114 2,120 Sjóðsbréf 4 1,749 1,766 Sjóösbréf 5 1,286 1,299 Vaxtarbréf 2,1605 Valbréf 2,0058 Sjóðsbréf 6 700 707 Sjóðsbréf 7 1074 1106 Sjóósbréf 10 1034 1065 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,321 1,346 Fjórðungsbréf 1,142 1,158 Þingbréf 1,328 1,346 Öndvegisbréf 1,312 1,331 Sýslubréf 1,301 1,319 Reiðubréf 1,293 1,293 Launabréf 1,018 1,033 Heimsbréf 1,095 1,128 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: HagsL tilboö Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,75 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,30 1,50 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,53 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,20 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,57 Eimskip 4,25 4,30 Flugleiöir 1,51 1,50 Grandi hf. 2,10 2,20 2,50 Hampiðjan 1,10 1,00 1,40 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 Islandsbanki hf. 1,10 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,10 Marel hf. 2,22 2,22 Olíufélagið hf. 4,15 4,30 4,50 Samskiphf. 0,80 S.H. Verktakarhf. 0,70 Slldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungur hf. 4,00 4,05 4,65 Sæplast 3,00 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,30 Tæknival hf. 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 ÚtgeróarfélagAk. 3,10 2,20 3,20 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,10 1,65 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. McDonalds-samsteypan og um- boðsmaður hennar á íslandi, Kjartan Öm Kjartansson, hafa sem kunnugt er farið fram á að fá lóð við Kringl- una í Reykjavík, annað hvort við Kringlutorg (við hliðina á Borgar- leikhúsinu) eða til vara við Lista- braut við hliðina á Verslunarskólan- um. Skipulagsnefnd ályktaði að ekki kæmi til greina að McDonalds fengi lóðina við Kringlutorgið því þar hefði þegar verið búið að gera ráö fyrir annarri starfsemi, Landsbanka eða Borgarbókasafni. Skipulagsnefnd telur hins vegar ekkert til fyrirstöðu hvað varðar landnotkun að gera ráð fyrir veitingahúsi á lóðinni á homi Listabrautar og Kringlumýrarbraut- ar. Það þýðir hins vegar ekki að veit- ingastaðurinn hafi fengið lóðina heldur aðeins að veitingastarfsemi geti farið fram á henni. Ákveðið hef- ur veriö að bjóða lóðina til sölu í opnu útboði sem mun fara fram á næstu vikum, að sögn Þórðar Þor- bjamarsonar borgarverkfræðings. „Það þarf eitthvað sérstakt að koma til ef takast á að ná þessmn milljarði, eitthvað stórt,“ sagði Hreinn Loftsson, formaður fram- kvæmdanefndar um einkavæðingu. Líkur era á að aðeins náist að selja ríkisfyrirtæki fyrir 600 milljónir á þessu ári en í fjárlögum er gert ráð fyrir að sala ríkisfyrirtækja skili 1,1 milljarði í ríkiskassann. Áætiunin er að selja ríkisfyrirtæki fyrir rúman milijarð á ári út kjörtímabilið eða 4 milljarða. Einkavæðingamefndin gerði m.a ráð fyrir að ná þessum milljarði með því að selja hlut Fiskveiðasjóðs í ís- landsbanka, bjóða út rekstur fríhafn- arverslunarinnar á Keflavíkurflug- velli og taka út fjármuni ríkisins í íslenskum aðalverktökum. Ekkert af þessum málum hefur náöst í höfn enn en Hreinn telur mögulegt að samþykki fyrir þessum aðgerðum fáist nú á haustþingi. McDonalds er að sækjast eftir 3-4 þúsund fermetra lóð en til saman- burðar má geta þess að Borgarleik- húsið er um 10.500 fermetrar að gólf- fleti. í gatnagerðargjaldi myndi svo- leiðis lóð kosta einhvers staðar á milli átta og níu mtiljónir. „Hvaö hún selst þá á þess utan skal ég ósagt lát- ið, það gætu orðið umtalsverðir pen- ingar því að þetta er meö betri lóðum í bænum,“ sagði Þórður Þorbjamar- son borgarverkfræðingur. Þórður sagði að lóðin yrði boðin út fljótlega. Ymsir hafa sóst eftir þessari stóm lóð í gegnum tíðina en hún er alls 1,3 hektarar. Bandaríska sendiráðið sóttist eftir henni, einu sinni átti að byggja þama hótel, Sambandið hugð- ist gera eitthvað og á síðustu tveimur ámm hafa svo Jón Ólafsson í Skíf- unni og Ármannsfell komið til en Jón hugðist reisa kvikmyndahús. McDonalds-veitingahúsið verður íslenskt fyrirtæki að ötiu leyti en rekið undir nafni, stjómarháttum og þekkingu McDonalds ef af verður. Sérfræðingar McDonalds hafa heim- Ennfremur var gert ráð fyrir í til- lögunum að selja ýmis fyrirtæki og undirbúningur er haflnn að sölu á Steinullarverksmiðjunni, Lyfja- verslun ríkisins, Islenskri endur- tryggingu og Þróunarfélagi íslands. Stefnt er að því að hlutabréf í þessum fyrirtækjum verði boðin út í haust. Samþykkt alþingis fyrir heimild- um á sölu stærri fyrirtækja, svo sem Búnaðarbankanum og ýmsum íjár- festingarsjóðum fékkst ekki á síðasta þingi og vora það nokkur vonbrigði, að sögn Hreins, en nauðsynlegt er að breyta fyrirtækjunum fyrst í hlutafélög áður en sala fer fram. Búnaðarbankinn og fleiri stórfyrir- tæki vom á forgangslista einkavæð- ingamefndar fyrir þetta ár og ttilög- umar, sem áður var minnst á, vom lagðar fram þegar ljóst var að frum- vörpin um sölu þeirra yrðu ekki af- greidd Hreinn telur að 4 milljarðar á kjör- sótt Reykjavík og kynnt sér aðstæður og vom sammála um það að heppi- legast væri að opna veitingahúsið í nýja miðbænum og þá allra helst á Kringlutorgi. Að sögn Ingimundar Sveinssonar arkitekts, sem er sér- stakur ráðgjafi Kjartans, telja McDonalds-menn miktivægt að vel takist til með fyrsta staöinn en ef vel gengur er ráðgert að opna fleiri. í bréfi Kjartans til Borgarráðs segir hann að áætlanir séu um að opna staðinn í byrjun næsta árs og því þurfi snör handtök. Ingimundur vtidi ekki fullyrða um hvort McDon- alds setti þetta staðarval sem sktiyrði fyrir opnun staðarins en hélt þó að svo væri ekki. Hann sagði að sam- steypan kæmi ekki til með að fjár- magna bygginguna. Þrátt fyrir ítrekaðar ttiraunir náð- ist ekki í Kjartan Öm en hann flaug tti Englands í morgun. Ekki er vitað hvort hann hyggst bjóða í lóðina. -Ari tímabilinu sé ekki óraunhæft markmið að því ttiskildu að eitthvað af þessum stóm fyrirtækjum verði seld. Hann segist frn-öa sig á því að ekkert af þessum frumvörpum um sölu á þessum fyrirtækjum hafi farið í gegnum þingið í vetur. Nú er verið að vinna að undirbún- ingi að sölu hlutabréfa í Þróunarfé- lagi íslands, hlutafjárútboð er að fara af stað hjá Jarðborunum hf., verið er að vinna að verðmati og undirbún- ingi fyrir sölu á Lyfjaverslun ríkis- ins, íslenskri endurtryggingu og Steinullarverksmiðjunni. Búið er aö selja Gutenberg prentsmiðjuna, Ferðaskrifstofu Islands og Fram- leiðsludetid ÁTVR og svo auðvitaö Ríkisskip. Hreinn gerir ráð fyrir að áframhald verði á einkavæðingu ÁTVR og bæði Síldarverksmiðjumar og Sementsverksmiðjan séu á óska- listanum. -Ari Einkavæðlng ríkisfyrirtækja: Langt frá settu marki -1,1 milljarður áætlaður, aðeins 600 milljónir nást Fiskmarkaðirnir Faxatnarkaðurinn 13 igúfl teldust alls 42,764 tom Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,077 37,45 35,00 42,00 Gellur 0,007 290,00 290,00 290,00 Humar 0,120 119,75 100,00 170,00 Karfi 0,334 43,14 20,00 59,00 Lúða 0,211 324,57 295,00 395,00 Lýsa 0,250 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,300 72,00 72,00 72,00 Steinbítur 0,163 64,42 64,00 69,00 Tindabykkja 0,019 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 25,202 85,23 80,00 91,00 Ufsi 11,715 40,95 40,00 43,00 Ufsi, smár 0,164 25,00 25,00 25,00 Undirmálsfiskur 1,266 52,50 25,00 72,00 Ýsa, sl. 2,935 140,65 75,00 145,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. ésúst seldgst slls 90,289 torrn Háfur 5,00 5,00 5,00 5,00 Grálúða 0,635 50,00 50,00 50,00 Smáufsi 0,364 26,00 26,00 26,00 Langhali 0,238 5,00 5,00 5,00 Hlýri 0,817 40,66 40,00 45,00 Blálanga 1,176 63,00 63,00 63,00 Ýsa 12,110 108,60 106,00 129,00 Smár þorskur 6,452 68,79 68,00 69,00 Ufsi 7,071 37,56 34,00 41,00 Þorskur 51,959 83,46 81,00 90,00 Steinbítur 2,410 54,00 54,00 54,00 Lúða 0,318 300,96 235,00 400,00 Skarkoli 6,682 74,63 69,00 77,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 13, ágúst seldust alls 46,123 lonn. Þorskur 10,942 95,25 82,00 118,00 Ýsa 1,486 103,63 103,00 120,00 Ufsi 19,721 39,69 24,00 43,00 Langa 0,189 53,00 53,00 53,00 Blálanga 0,054 52,00 52,00 52,00 Keila 0,202 35,00 35,00 35,00 Steinbítur 0,903 62,09 52,00 65,00 Skötuselur 0,010 150,00 150,00 150,00 Ósundurliöað 0,076 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,316 213,54 100,00 470,00 Skarkoli 0,821 50,00 50,00 50,00 Humar 0,055 985,45 930,00 1020,00 Undirmþ. 0,090 57,00 57,00 57,00 Steinb./Hlýri 0,566 36,00 36,00 36,00 Karfi 9,692 38,09 34,00 52,00 Fiskmiðiun Norðuriands 13. ágúst seldust alls 6.362 tonn. Grálúða 0,008 60,00 60,00 60,00 Hlýri 0,009 30,00 30,00 30,00 Karfi 0,059 35,00 35,00 35,00 Steinbítur 0,059 33,05 30,00 60.00 Ufsi 0,274 31,00 31,00 31,00 Undirmþ. 0,607 52,00 52,00 52,00 Ýsa 0,572 128,00 128,00 128,00 Þorskur 3,874 77,27 69,00 82,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 13. áöúst aeldust alls 6.883 tonn. Karfi 0,674 28,85 27,00 35,00 Keila 0,062 39,00 39,00 39,00 Langa 0,348 67,00 67,00 67,00 Lúða 0,060 250,80 240,00 300,00 Skata 0,033 90,00 90,00 90,00 Skötuselur 0,061 200,00 200,00 200,00 Sólkoli 0,129 32,00 32,00’ 32,00 Steinbítur 0,284 55,49 47,00 65,00 Þorskur, sl. 1,846 85,65 80,00 90,0(5 Ufsi 1,959 39,91 39,00 41,00 Undirmálsfiskur 0,155 22,71 20,00 40,00 Ýsa, sl. 0,282 101,42 100,00 140,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 13. ágto seldust alls 31.268 tonn. Þorskur 27,592 77,22 74,00 84,00 Ýsa 0,050 106,00 106,00 106,00 Ufsi 1,484 30,40 30,00 37,00 Steinbítur 0,032 55,00 55,00 55,00 Undirmþ. 2,000 62,00 62,00 62,00 Karfi 0,100 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 13. ágúst saldust alls 8,474 lonn. Þorskur 1.463 82,91 75,00 87,00 Undirmálsufsi 0,024 20,00 20,00 20,00 ' Ufsi 6,220 45,00 45,00 45,00 Langa 0,035 51,00 51,00 51,00 Keila 0,118 29,00 29,00 29,00 Karfi 0,595 38,00 38,00 38,00 Lúöa 0,019 150,00 150,00 150,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 13- ágúst seldust alls 40,942 tonn. Þorskur 33,438 73,46 70,00 82,00 Undirmþ. 3,234 780,00 70,00 70,00 Ýsa 0,272 91,00 91,00 91,00 Ufsi 2,362 26,10 20,00 37,00 Karfi 0,425 20,00 20,00 20,00 Langa 0,070 30,00 30,00 30,00 Blálanga 0,090 30,00 30,00 30,00 Keila 0,096 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,614 53,28 30,00 55,00 Lúða 0,241 116,65 100,00 135,00 Steinb./Hlýri 0,100 55,00 55,00 55,00 Fiskmarkaður ísfjarðar 13. ágúfl seídust alls 29,902 tonn. Þorskur 20,365 71,92 70,00 75.00 Ýsa 2,362 102,16 101,00 106.00 Ufsi 0,208 20,00 20,00 20,00 Keila 0,076 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 2,139 45,00 45,00 45,00 Hlýri 0,016 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,042 350,71 340,00 390,00 Skarkoli 1,500 58,06 50,00 66,00 Undirmþ. 3,027 56,00 56,00 66,00 Karfi 0,167 24,52 20,00 25,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 13. ágúsi seldust alls 9.813 tonn. Gellur 0,111 310,00 310,00 310,00 Keila 0,051 30,00 30,00 30,00 Langa 0,019 48,00 48,00 48,00 Lúða 0,024 270,00 270,00 270,00 Steinbítur 0,355 42,00 42,00 42,00 Þorskur, sl. 8,503 75,41 71,00 83,00 Ufsi 0,043 11,00 11,00 11,00 Undirmálsfiskur 0,097 44,00 44,00 44,00 Ýsa, sl. 0,610 125,00 125,00 125,00 Góii ráó eru til aó ím eftir þeím! Eftir einn -ei aki neinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.