Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 14,- ÁGÚST 1992. 7 Sandkom umnógum þegarJohann- o. kenndurvið Bónus. skaust innámarkaö- innogslóígegn mi.'ðódynun vamingi. Aðrir kaupahéðnar sáuofsjónum ; : yfir velgengm Jóhannesarov þarámeðal Hagkaupsmenn. Þeir sáu aö þeir yrðu aðkoma meö krók á móti bragði. Þeir ákváðu því að stofiia verslanakeðju með sama stil og Bón- us. Það var meira að segja búið að velja nafn á hana og skyldi hún heita kusunalhinuBúbót. En þá vildi Jóhannes allt 5 einu selja hluta í sinni keöju. Framhaldið erþekkt, en Búbót komst aldrei á koppinn. l* \ dimmpaiioio : AF íslenskuknap- , 6TRUMPAR MÍNIR amir, sera iPlf>T YKKUR VBL/ /P7" kepptuáNorð- urlandamótinu íhestaíþtóttum íNoregium voruibana- stuðiÞeirsóp- uðuaösér -verðjaunumog fÆmk. stóðusigvel. Galsívarlikaí þeir geröu töluvert að þ ví að stríða hver öörum. Meöal annars gá£U þeir hver öðrum strumpanafn og nefndu öll sin athæfi á strampamáii. Þannig gekk húsnæðið, sem þeir bjuggu í á . mótinu, undirheitlnu „Strumpahöll- in“. Jón Steinbjömsson gullknapi, sem erbeldur tekinn að grána fyrir hærum, var kallaður „Gamli- Strumpur". Og Herbert Ólason köll- uðu prakkaramir „Skuldastrump". Frændurvorir Víðhöfum gjarnan uppi frændsemistal þegarvið minnumstá íbúa hinna Noröurland- anna.Áþetta : ekkisistviði iþróttaheimin- um. Enfrœndur | getaverið frændum verstir.Þaðmá aðmiimstakosti heimfæra uþp á Finnana ef marka þeirra, FNB, sendi út i himingeiminn eftir óly mpíuleikana. Þar em taldir upp efstu keppendur í spjótkastinu: Zelezny erefstur, Raty, hiim thmski, í 2. sætí, Backley í 3., Kinnunen í 4. og.;, Laukkanen í 6! Sá sem náði 5. sætinu er alls ekki nefhdur í frétta- skeytinu en það var „frændi" Finnanna, Sigurður nokkurEinars- Brosað gegnum tárin Undanfárið hefurverið unniðaðþviað sefjaálaggirn- at'útvarpsstöö áSuðumesj- um.Hún átti taunaraöfara áætlun. Ein- hvetjirstarfs- manna verða reyndiríöldu- róti Jjósvakamiölanna, þar á meðal Ragnar Öm Pétursson. Stööin sú arna hefúr hlotið nafnið . JBrosið". Vonandi á htin eftir að standa undir naftn þótt rekstur stöðva afþessu tagi hafi ott gengiö heldur brösuglega og eigendur þeirra varla getaö brosað gegnum lárin, hvaöþámeir. Umsjón: Jóhanna S. Slgþórsdóttlr Fréttir Hirða sölumerm rusl úr gámastöðvum Sorpu? Henti mynd en sá hana svo til sölu „Ég var inni í Undralandi á Grens- ásveginum þegar ég rakst þar á lit- mynd í ramma sem ég hafði hent hálfum mánuöi áður,“ segir kona í Reykjavík sem lenti í því að kaupa fyrir tvö hundruð krónur mynd sem hún hafði ákveðið að losa sig við skömmu áður. „Ég var að taka til í geymslunni minni og fór með fullt af dóti í gáma- stöðina á Sævarhöfða. Þar á meðal var litmynd sem ég átti af tveggja ára stelpu með bangsa. Myndin hafði skemmst og ég henti henni með rammanum. Stöðin er afgirt og þar er vaktmaður svo að ég skil ekki hvemig svona lagað getur komið fyr- ir. Þetta vekur upp spurningar um hvort mikið af því sem selt er á þess- um mörkuðum í bænum komi frá gámastöðvunum," segir konan sem hefur ekki í 'nyggju að henda mynd- inni á nýjan leik. „Það eru alveg skýrar reglur og fyrirmæli til minna starfsmanna að það sem inn á gámastöðvárnar kem- ur sem sorp fer ekki þaðan út nema í gámabílum. Enginn hefur heimild, hvorki starfsmenn né viðskiptavinir, til að taka neitt af gámastöð og fara með í burtu,“ segir Halldór Sigurðs- son, umsjónarmaður gámastöðva Sorpu. Halldór segir dæmi þess að fólk Sæviðarsund: Hundur beit blaðbera Stór hundur, íslenskur blendingur, beit blaðbera Morgunblaösins og DV í gærmorgun á tröppum fyrir framan hús við Sæviðarsund í Reykjavík. Blaðberinn, sem er nimlega fertug kona, hlaut slæmt sár á kálfa og þurfti að fara á slysadeild Borgar- spítalans. Konan hefur lagt fram kæru á hendur eiganda hundsins. Blaðberinn sagði í samtali við DV að hún hefði verið að tala við konu á tröppum húss síns eftir að hafa látið hana fá Morgunblaðið. Hjá henni var stór schaferhundur. Eftír að hafa boðið konunni góðan daginn kom annar hundur æðandi út úr húsinu og glefsaði í fótinn á blaðber- anum og hljóp síðan út á götu. Þetta var íslenski blendingurinn. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðberinn fékk, er þetta í annað skiptið sem þessi hundur bítur fólk. „Ég slapp nú ótrúlega vel frá þessu en ég er ekki viss um að krakki hefði gert það,“ sagði blaðberinn við DV. -bjb Nesvegur: Bíll brotnaði á stálkúlunum Bíl af gerðinni Daihatsu Charade var ekið fyrir stálkúlumar á Nesvegi nýlega með þeim aíleiðingum að bíll- inn féll niður að framan. Bíllinn var á um 50 kílómetra hraða. Annað framdekk bílsins lagðist á hhðina. Ung kona var undir stýri. Draga þurftí bílinn af vettvangi með kranabíl. Vitni að atburðinum sagði í samtali við DV að konan hafi misst bílinn upp á gangstétt. „Það er Ijóst að það þarf að læðast yítír kúl- umar svo að bílamir skemmist ekki,“ sagði vitnið. hafi farið inn á gámastöðvar að nóttu til og gramsað í mslinu. -„Við vöktum stöðvarnar frá 10 að morgni til 10 að kvöldi en þær em eftirlitslausar á nóttimni og það er tíltölulega auðvelt að komast inn enda erum við ekki með gaddavír eða rafmagn í girðing- unni. Gámastöðin á Sævarhöfða er nokkuð afsíðis og við höfum orðið varir við ágang í gámana þar,“ segir Halldór. Að sögn Sigríðar Ævarsdóttur, rekstraraðila Undralands, þá kemur dótið, sem þar er selt á markaðstorg- inu, úr ýmsum áttum. „Við rekum Undraland eins og Kolaportíð. Fólk leigir bása og selur og því er engin leið að vita af hverjum þessi kona keypti myndina eða hvemig sá aðih fékk hana,“ segir Sigríður. -ból FROM MARNER BROS A Tl M E WAR N ER COM PAN Y Larry og Steve fá „lánaðan“ Rolls Royce til að leita að draupastelpunni sinni. Þeir vita ekki að í skotti Rollsins er fullt af illa fengnum $$$ og að í Paim Springs er Super Model keppni. Eldfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk Corey Feld- man, Zach Galligan og kynbomban Rowanne Brewer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. EZ2ZEHÍES FRUMSYNIR FÖSTUDAGINN 14.8.1992 HRINGFERÐ TIL PALM SPRINGS SUMARGRÍN BEETHOVEN Heil sinfónia af grini, spennu og vandræðum. MiðaverA kr. 450 á allar sýn- ingar - alla daga. TILBOD Á POPPO OG KÓKI. PLAKÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. kl. 5 og 7 I A-sal. (Dolby Stereo) STOPPAÐU EÐA MAMMA HLEYPIR AF Óborganlegt grin. Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Miöaverð kr. 300 kl. 5 og 7. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.