Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992.
11
Sviðsljós
Fjölmenni fagnaði
Steindóri níræðum
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Steindór Steindórsson, fræði-
maöur, fyrrverandi alþingismaður
og skólameistari Menntaskólans á
Akureyri, varð níræður sl. mið-
vikudag. '
Mikið flölmenni heiðraði Steind-
ór á þessum merku tímamótum en
afmælisveislan var haldin í heima-
vist Menntaskólans. Voru þar flutt-
ar ræður og ávörp til heiðurs af-
mælisbarainu sem sjálfur ávarpaði
gesti sína. Svo skemmtilega vildi
til að þingflokkur Alþýðuflokksins
hélt þingflokksfund á Akureyri
þennan sama dag og alhr þing-
menn flokksins voru gestir í af-
mælisveislunni. Þá voru skóla-
menn þar fjölmennir en Steindór
var um árabil skólameistari við
MA og mörgum eftirminnilegur
sem shkur.
Erlingur Sigurðarson, Sverrir Páll Erlendsson og Jón Már Héðinsson,
sem allir eru kennarar við MA, virtust skemmta sér hið besta.
Steindór sést hér ræða við Stefán Stefánsson á Hlöðum, sonarson sinn,
Steindór Gunnarsson, og Valdimar Gunnarsson aðstoðarskólameistara
við MA.
Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra heilsa afmælisbarninu.
Jón Karlsson, verkalýðsleiðtogi á Sauðárkróki, Ólöf Jónasdóttir, Karl
Steinar Guðnason alþingismaður og Gisii Bragi Hjartarson, bæjarfull-
DV-myndirgk trúi á Akureyri, voru meðal veislugesta.
15 Renault strætisvagnar
verða notaðir í hinu nýja samgöngukerfi
nágrannsveitarfélaga Reykjavíkur.
Laugardaginn 15. ágúst frumsýnum við í
Þjónustumiðstöð et. hf., fyrstu vagnana
ásamt nýjum Renault Major vörubíl.
Renault Clio var kosinn fólksbíll, Renault AE flutningabíll
og Renault FR1 GTS fólksflutningabíll ársins í Evrópu 1991
I£ í'
í <■ i
• W :
■M'fl
r ■
\ M
j/ v
SáfiflRENAVLTAE^a
RENAVLT FRl %
Bílar ársins
Vi í Evrópu Vfl
RENAULT CLIO
BILL ARSINS
í EVRÓPU 1991
SYNINGIN ER OPIN
LAUGARDAGINN 15. AGUST
KL. 09.00 - 17.00
VERSLUN
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1, Reykjavík-Sími 686 633
SKOÐUNARSTOÐ
SMURSTÖÐ
VERKSTÆÐI
ÞVOTTASTOÐ
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ et hf.
KLETTAGÖRÐUM 11, SUNDAHÖFN
oQ. é SUNDAHÖFN
V—
V ^AR
FOLKSFLUTNINGABILAR-VORUBILAI
SÝNINGIN VERÐUR HALDIN í
RENAULT
FRUMSÝNING