Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992. íþróttir Fram (0) 0 Valur (0) 2 1-0 Porca 74. 2-0 Sævar 84. lið Fram (3 5 2):. Birkir (2), Kristján (1), Pétur Ó. (1) (Ómar 77.), Jón S.<1>- Pétur (2), Pétur A. (2), Ingólfur (1), Ásgeir (1) (Krist- : mn 57. (1), Steinar (2), Jón Erling (2), Vaidimar (1). Lið Vals (3-5-2): Bjarni (2>~Einur (2), Jón Grétar <2), Sævar (1),- Steinar (1), Baldur (l), Ágúst (U, Dervic (2), Porca (3h Arnljótur (1) (Jón 80. (1), Anthony (1). Gul spjöíd: Jón Svelns., Fram. Rauö spjöid: Engin. Dómari: Þorvarður Bjömsson, dæmdi þokkalega. Aöstæðun S-A kaldi, 10 stiga hiti, vöUurinn haröur, lítill og þröngur. Áhorfendur: 1185. Akranes.......13 9 3 1 25-13 30 Þór...........13 6 4 2 18-8 25 KR............13 7 3 3 22-13 24 Valur.........13 6 4 3 211-14 22 Fram..........13 6 1 6 20-18 19 FH............13 4 5 4 19-21 17 Víkingur......13 4 4 5 19-20 16 KA............13 2 4 7 14-25 10 UBK...........13 2 3 8 8-19 9 ÍBV...........13 2 1 10 13-30 7 Markahæstir: Valdimar Kristófersson, Fram ...9 Arnar Gunnlaugsson, í A......9 HelgiSigurðsson, Víkingi.....7 Andri Marteinsson, FH...........7 Bjarni Sveinbjörnsson, Þór ........6 Anthony Karl Gregory, Vai Gimnar Már Másson, KA...........6 2. deild karla Grindavík-Fyltór...............1-1 Iæiftur-Selfoss................4-1 ÍR-Þróttur.....................1-3 Stjarnan-Víðir.................1-1 Fylkir......13 10 1 2 29-12 íl Keflavik.....12 8 3 1 25-11 27 ÞrótturR.....13 7 1 5 22-21 22 Grindavik....13 6 2 5 24-19 20 Leiftur......13 5 3 5 23-16 18 Stjarnan.....13 4 4 5 18-16 16 ÍR...........13 3 5 5 14-21 14 BÍ.............12 3 4 5 16-25 13 Víöir........13 2 5 6 12-18 11 Selfoss......13 0 4 8 12-36 4 • Á laugardag klukkan. 14 lýkur 13. umferðinni með leik ÍBK og BÍ ' í Keflavik. í 4. deildar keppninni treysti Höttur stööu sína i D-riðllnum með 5-1 sigri á Austra og allt út- Jit er fyrir aö Jiðið komist i úrslit- in ásamt Reyni, HK og Hvöt. Ey- stelnn Hauksson skoraði 3 mörk og þeir Freyr Sverrisson og Vil- berg Jónsson sitt martóö hvor, Viðar Siguijónsson geröi mark Austra. -GH/MJ Reykjavíkur- maraþon eftir daga íslandsmótiö - 2. deild: Fylkir slapp vel Ægir Már Kárason, DV, Suðumfisjum: „Ég er mjög óJiress með að ná að- eins jafntefli því við áttum mitóu meira í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik. Dómarinn tók síðan af okk- ur tvær augljósar vítaspyrnur í síö- ari hálfleik þannig aö það má segja að þeir hafi sloppið vel,“ sagði Þor- steinn Bjamason, markvöröur Grmdvítónga, eftir aö liö hans hafði gert 1-1 jafntelfi við toppliö Fyltós í 2. deildinni í gærkvöldi. Fyltósmenn byijuöu betur í leikn- um en Grindvíídngar komust smám saman betur inn í gang mála og náðu forystunni á 21. mínútu. Olafur Ing- ólfsson gaf þá fyrir mark Fyltós og Þórður Bogason var þar á réttum stað og skoraði. Aðeins 10 mínútum síðar jöfnuöu Fyltósmenn. Þeir fengu aukaspymu um 35 metra frá martó og meðan varnarmenn Grindavíkur vora að stilla upp í vegg notaði Krist- inn Tómasson tækifærið og þmmaði boltanum í bláhomið með glæsilegu skoti. Grindvítóngar vom mun sterkari í seinni hálfleik og fengu mörg góð færi sem ektó nýttust. Þá átti Þórður Bogason að fá tvær víta- spyrnur en slakur dómari leiksins, Ári Þórðarson, var ektó á sama máli. Víðir í fallsæti Stjaman og Víðir skildu jöfn, 1-1, í frekar tíðindalitlum leik í Garðabæ í gær. Víðismenn sitja því enn í fall- sæti, em með 11 stig og Stjömumenn eru ektó lausir við falldrauginn því liðið hefur einungis hlotið 16 stig. ' Stjörnumenn voru sterkari í fyrri hálfleik án þess aö skapa sér nema eitt færi en þá varöi Jón Örvar Ara- son í marki Víðis skot frá Magnúsi Gylfasyni. Staman byijaði betur í síðari hálf- leik og á 64. mínútu björguðu Víðis- menn á marklínu en sex mínútum síðar skomðu Stjömumenn. Valgeir Baldursson komst þá á auðan sjó inni í vítateig og var þar felldur. Ur vítaspyrnunni, sem dæmd var, skor- aði Ámi Sveinsson af fádæma öryggi. Víöismenn gáfust ektó upp og þeir jöfnuöu 2 mínútum síðar. Olafur Róbertsson skoraði þá laglegt skalla- mark eftir fyrirgjöf. Eftir þetta var jafnræði með liðunum og bæði lið fengu ágætis færi á að bæta við martó. Zoran Coguric var besti maður Stjömunnar en hjá Víði Bjöm Vil- helmsson og Sævar Leifsson. -BL Þróttur á góðu róli - þriðji sigur liðsins í röð í Mjódd í gær gegn ÍR Þróttarar unnu sanngjaman sigur á ÍR-ingum, 1-3, í Mjódd í gærkvöldi. Þróttarar unnu þama sinn þriöja sig- ur í röð og gengur nú allt í haginn og liðið komið í þriðja sæti deildar- innar. ÍR hefur liins vegar gengið illa að undanfömu eftir góða byijun liðs- ins í sumar. Þróttarar vom betri í fyrri hálfleik og fengu mörg marktækifæri en skomðu aðeins úr einu þeirra. Þaö gerði Sigfús Kárason eftir góðan und- irbúning þeirra Stosic Zoran og Ing- vars Ólasonar. Kristján Halldórsson jafnaði metin fyrir IR í upphafi síð- ari hálfleiks eftir góða sendingu ffá Ágústi Ólafssyni. Þetta var fyrsta markið sem Þróttarar fá á sig í 415 mínútur. Þróttarar náðu þó yfir- hendinni á nýjan leik og komust aft- ur yfir með martó Magnúsar Páls- sonar úr vítaspymu. Ingvar Ólason innsiglaði síðan sigurinn 10 mínút- um fyrir leikslok. Allir leikmenn Þróttar stóluðu hlutvertó sínu vel en Ásmundur Helgason var þeirra jafnbesti maður. ÍR-liðið var frekar slakt og þarf að laga miðjuna ef betur á að ganga. -KG Sigur hjá Leiftri Helgi Jónason, DV, Ólafefirði: Leiftur vann öraggan sigur á botn- liöi Selfoss, 4-1, á Ólafsfirði í gær- kvöldi. Marteinn Geirsson, þjáifari Leifturs, hafði gert margar breyting- ar á liði sínu og gengu þær upp. Leift- ursmenn byrjuðu leikinn af krafti og fehgu góð færi strax í upphafi en á 18. mínútu náðu þeir forystunni með martó Péturs Marteinssonar eft- ir þvögu í vítateig gestanna. Pétur var aftur á ferðinni undir lok fyrri hálfleiks þegar hann skallaði yfir markvörð Selfyssinga, Óskar Adólfs- son, af stuttu færi og í netið. Leiftursmenn héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og á 50. mínútu skoraði Pétur Jónsson þriðja markið eftir góöan undirbúning Þorláks Ámasonar. Selfyssingar heimtuðu vítaspyrnu stuttu síðar en fengu eldti en þeim tókst þó að minnka muninn með martó Gunnars Garðarssonar eftir mikla þvögu í vítateigi Leifturs. Undir loldn gerði Mark Duffield út um leitónn þegar hann skoraði íjórða mark Leifturs með góöu skoti í stöng- ina og inn. Leiftursmenn hefðu getað bætt við mörkum eftir þaö en Pétur Jónsson og Þorlákur misnotuðu dauðafæri á síðustu mínútunum. Sævar Jónsson, fyrirliði Vals, hefur hér betur gegn kollega sínum í Fram, Steina ist grannt með. Frami - eftir að hafa tapað sínum £ „Ég er mjög ánægður með þennan sigur. Strákamir lögðu hart að sér og uppskáru eftir því og það má segja að við höfum náö að kvitta fyrir fyrri leik- inn. Það er óraunhæft að stefna á titil- inn en markmið okkar er að ná sem lengst,“ sagði Ingi Bjöm Alliertsson, þjálfari Vals, við DV, eftir að Valur hafði unnið sigur á Fram, 0-2, í lokaleik 13. umferðar Samstópadeildarinnar. Þetta var 5. tapleikur Framara í röð, fjórir í deildinni og einn í bikamum. Leikurinn sem fór fram á „frímerk- inu“ á Valbjarnarvöllum og eins og oft vill verða á þessum velli náöu liðin ektó að sýna sitt besta enda völlurinn litill og þröngur. Félögin voru lengi að þreifa fyrir sér, lítil áhætta var tetón framan af enda liðin í þeirri stöðu í deildinni að hvomgt vildi tapa leiknum. Valsmenn fengu sitt færi á 18. mínútu en þá skaut Izudin Dervic fram hjá úr ágætu færi. Á 31. mínútu varði Bjami Sigurðsson vel í martó Vals þrumuskot Péturs Amþórssonar og nokkrum mín- útum síðar var Valdimar Kristófersson tvívegis ágengur við Valsmartóð en skot hans fóru í bæði stóptin fram hjá. Síðustu spyrnuna í fyrri hálfleik átti Salih Porca en skot hans úr aukaspymu var vel varið af Birtó Kristinssyni. Síðari hálfleikur var mun fjörugri enda opnaöist leikurinn til muna. Framarar fengu tvö mjög góð mark- tækifæri um miðjan hálfleitónn. Fyrst varði Bjami skot Steinars og síðan skaut Valdimar yfir martóð úr sann- kölluðu dauðafæri. Á 74. mínútu kom fyrsta mark leikins og það eftir góða samvinnu Júgóslavanna 1 liði Vals. Dervic komst upp aö endamörkum gaf fasta sendingu fyrir mark Fram og eftir Bikarkeppni FRÍ á Varmárvelli um helgina Sterkir kringlukastarar - Wolgang Shcmidt og Mike Buncic keppa sem gestir Bikarkeppni FRÍ, eitt helsta fijáls- íþróttamót sumarsins, veröur haldið á Varmárvelli í Mosfellsbæ um helg- ina. Keppt verður í 1. og 2. deild og veröa allir sterkustu frjásíþrótta- menn landsins meðal keppenda, þar á meðal ólympíufaramir. Auk þess verða tveir erlendir gestir meðal keppenda, annar þeirra er fyrrum heimsmetiiafi. FH-ingar era núverandi bikar- meistarar, en Skarphéðinsmenn, sem sigmðu fyrir tveimur árum, munu eflaust veita þeim liarða keppi. Auk þess keppa KR, UMSE, UMSK og UMSS í 1. deild. I 2. deild mun toppbaráttan eflaust standa á milli ÍR og Ármanns. Hart verður barist um stigin í Mð- um deildum og algengt er að menn verði að keppa í fleiri greinum en þeir em vanir, til að Jiala inn stig. Til gamans má geta þess að Pétur Guðmundsson, mun keppa í spjót- kasti, sleggjukasti og kringulcasti auk kúluvarpsins. Þá mun Sigurður Ein- arsson keppa í kringlukasti, kúlu- varpi og þrístöktó, auk spjótlcastsins. Keppnin í lcringlukasti verður spennandi, því auk íslensku kepp- endanna með Véstein Hafsteinsson í fararhroddi munu þeir Wolfgang Sclimidt fyrrum heimsmethafi og Mike Buncic frá Bandaríkjunum keppa sem gestir. Buncic þessi varð meðal annars í 5. sæti á HM í Yokyo í fyrra en þá á árinu kastaði hann lengst 69,36 m sem var annað lengsta kast ársins. Einnig verður fróðlegt að fylgjast með þeim Siguröi og Ein- ari í spjótkastinu. Keppnin hefst kl. 13 báða dagana í Mosfellsbænum, en keppt er þar, þar sem Laugardalsvöllur var ektó tilbú- inn,eftirbreytingamar. -BL Torfæra á Egilsstöðum: Hörkukeppn Á laugardag hefst slagurinn á ný um landsmeistaratitilinn í torfæru. Kepp. verður haldin á Mýnesgrúsum við Egilssi og hefur akstursíþróttaklúbburinn Start al veg og vanda af þessari keppni. Keppendur láta sig ektó vanta frekar íýrri daginn en alls em 28 skráðir, 10 götu ar og 18 sérútbúnir bílar. Forkeppni fer fr hjá sérútbúnum bílum og verður hlutí hem haldinn um morguninn en aðalkeppnin s hefst klukkan 14 og verða fimm brauti henni auk tímaþrautar. Torfáerukeppni á Egiisstöðum þykir m skemmtileg og víst er aö hart verður ba nú því óðum fækkar þeim keppnum sem g stig til íslandsmeistaratitils.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.