Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Page 17
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992.
25
Iþróttir
ri Guðgeirssyni, rétt eins og í leiknum. Bjarni Sigurðsson, markvörður Vals, fylg-
DV-mynd Brynjar Gauti
úrleik
i. leik í röð, nú gegn Val, 0-2
að hafa farið í gegnum þvöguna barst
boltinn til Porca sem hamraði honum
í mark Fram.
Markið sló Framara út af laginu og
játuðu þeir sig sigraða. Dervic var
klaufi að bæta ekki við marki á 80. mín-
útu, skaut þá fram hjá úr upplögðu
færi og 4 mínútum síðar var dæmd víta-
spyrna á Fram. Sævar Jónsson átti þá
sendingu inn í vítateig Fram og þar
voru Antony Karl og Baldur Bragason
á auðum sjó. Baldur var felldur af ein-
um vamarmanni Fram og Þorvarður
Bjömsson dæmdi umsvifalaust víta-
spymu sem Sævar Jónsson skoraöi úr
af miklu öryggi og sigur Valsmanna í
höfn.
„Þetta er rosalegt. Ég veit ekki hvað
er að gerast hjá okkur. Það er algjört
lánleysti ríkjandi hjá okkur og við erum
að khkka úr góðum færum leik eftir
leik. Það hlýtur samt að styttast í að
við vinnum leik,“ sagði Steinar Þór
Guðgeirsson, fyrirhði Fram, við DV eft-
ir leikinn.
Það er langt síðan maður hefur séð
Fram-hðið í þessari stöðu í deildinni og
hreinlega aht er komið í baklás hjá hð-
inu. Leikmenn hðsins hafa greinilega
ekki sjálfstraust þessa dagana og ein-
beitingin virðist ekki í lagi. Steinar
Guðgeirsson var þeirra besti maður,
Pétur Ormslev, sem nú lék á miðjunni,
var frískur í fyrri hálfleik og Pétur
Amþórsson barðist vel.
Valsmenn vora sterkari aðilinn lengst
af leiksins og ahar aðgerðir þeirra mun
markvissari en Framara. Sahh Porca
var mjög atkvæðamikih á miðjunni og
þeir Jón Grétar Jónsson og Einar Páh
Tómasson öflugir í sterkri vöm hösins.
-GH
Kvennáknattspyma:
Stórleikur í kvöld
mn
aði
lan
aög
rist
eta
ÍA og UBK eigast við í 1. deild
kvenna á Akranesi í kvöld. Liðin
era tvö eftir í baráttunni um ís-
landsmeistaratitilinn en mögu-
leikar Vals á sigri era aðeins fræði-
legir.
Leikir hðanna hafa ávallt verið
fjöragir og skemmtilegir. Skaga-
stúlkur hafa fimm sinnum farið
með sigur af hólmi úr síöustu 11
viöureignum hðanna og Blika-
stúikur hafá einnig fimm sinnum
sigrað. Einu sinni hafa hðin skihð
jöfn, 1-1, og var það nú í sumar á
Kópavogsvelii.
„Ég er farinn að hlakka til og ég
vona aö þetta veröi verðugur leik-
ur fyrir tvö bestu hðin í kvenna-
dehdinni,“ sagði Smári Guðjóns-
son, þjálfari ÍA. „Leikurinn leggst
vel í okkur héma, við munum
leggja aht í sölumar þvi við vitum
vel hvert mikhvægi leiksins er.
Margrét Siguröardóttir, leik-
maður UBK, sagði aö leikurinn
legöist vel í sig. „Þetta verður leik-
ur sumarsins, það er htið eftir af
mótinu og bæði hð þurfa á sigri
að halda, æth þau sér sigur í dehd-
inni. Ég á ekki von á markalausu
jafntefli, heldur fiörugum og
skemmthegum leik þar sem leik-
inn verður sóknarbolti.“
Á KR-vehi mætast KR og Höttur,
báðir leikimir hefiast kl. 19. -ih
Félag áhugafólks um Iþróttir
aldraðra gengst fyrir námskeiði
fyrir kennara og leiðbeinendur
aldraöra á Laugarvatni uxn
næstu helgi. Fyrirlesarar á nám-
skeiðinu verða Nils Vikander,
einn þekktasti íþróttasálfræðing-
ur Noregs, og Hermundur Sig-
mundsson, lektor í íþróttafræði.
Á námskeiðinu verður fiailað um
áhugahvöt, metnað, sálarfræði,
kennara/þjálfarastarfið og margt
fleira, bæöi verklegt og bóklegt.
Nánari upplýsingar gefur Guð-
rún Nielsen í síma 30418.
-BL
íslenska unglingalandshðið í
körfubolta vann góðan sigur á
Berlgum, 71-53 á Evrópumótinu
unglingalandshða í gærkvöldi.
Staðan í leikhléi var 31-25 íslend-
ingum í vil. Helgi Guðfinnsson
var stigahæstur meö 25 stig en
næstir komu Ómar Sígmarsson
með 17 stig og Hafsteinn Lúðviks-
son með 13 stig.
-RR
Sigurjónfór
Þann 25. júlí síðasthðinn geröist
sá merkisatburður að Keihsmaö-
urinn Sigurjón Gunnarsson fór
holu í höggi á 16. holu Keilisvall-
ar, Brautin er 137 metrar á lengd
og notaði Sigurjón 5-járn í
draumahögginu. Þess má geta að
Jón Hahdórsson spilaði með Sig-
urjóni þennan dag en Jón hafði
nokkmm dögum áður farið sjálf-
ur holu í höggi.
-RR
Reykjavíkur
Handboltaskóh Reykjavíkur
verður haldinn í Víkinni dagana
17. til 28. ágúst. Tveú frægir þjálf-
arar munu stjóma námskeiðinu,
þeir Þorbergur Aðalsteinsson
landshösþjálfari og Guðjón Guð-
mundsson, fyrrum aðstoðarþjálf-
ari landshðsins. Námskeiðið
verður tvískipt. Einn hópur verö-
ur klukkan 9-12 á morgnana og
annar eftir hádegi, milh kiukkan
13 og 16. Námskeiðið er ætlaö týr-
ir krakka á aldrínum 7-14 ára.
-RR
Körfuboltaskóh Breiðabhks
verður dagana 17.-22. ágústs í
íþróttahúsi Digranesskóla. Skól-
inn er fyrir börn og unglinga frá
8 ára aldri, stráka og stelpur.
Kennarar verða Siguröur Hjör-
leifsson, Steve Bergmann, Lloyd
Sergent o.fl. Skólanum lýkur með
móti og grfllveislu. Upplýsingar
og skráning í síma 27Ö53.
-RR
Á fundi aganefndar KSÍ í vik-
unni voru efiirtaldir leikmenn
úrskurðaöir í eins leiks bann:
Amar Grétarsson, UBK, Brynjar
Jóhannesson, Víöi, Dragan
Manojiovic, Þrótfi, Halldór Krist-
ínsson, KA, Jakob Jónharðsson,
ÍBK, Pavel Kretovic, UBK, Páll
Bjömsson, Grindavík, Skúli Þór-
isson, HK, Sveinn Jónsson, Sel-
fossi, Valgeir Baldursson, Sfiöm-
unni, Elmar Viðarsson, BÍ, Goran
Micic, Þrótti, N., Guðlaugur Jó-
hannesson, Huginn. F„ og Soffia
Frímannsdóttir, Þór. Sigurður
Sigvatsson, BÍ, var úrskurðaður
í tveggja leikja bann.
-GH
Pétur Guðmundsson körfuboltamaður:
Erhættur
- þrálát meiðsli í baki valda því
Pétur Guðmundsson körfubol-
takappi hefur ákveðið að leggja
skóna á hilluna. Ástæöan er bak-
meiðsh sem hxjáð hafa Pétur um
nokkurt skeið. Pétur er staddur
í Bandaríkjunum og læknar þar
sögðu honum að ef hann ætlaði
að leika körfubolta yrði hann að
gangast undir uppskurð. Pétur
sagði í samtali við DV að hann
hefði tekið þá ákvörðun að fara
ekki í uppskurðinn og væri þar
af leiðanch hættur í boltanum.
Pétur var að vonast th að hann
gæti leikið með í vetur og var í
viðræðum við Breiðablik sem
vann sér sæti í úrvalsdeildinni.
Hann hefur nú hug á að komast
að sem aöstoðarþjálfari eða
„njósnari" hjá einhveiju hðanna
í NBA-defldinni, enda maöur með
mikla reynslu í íþróttinni. -GH/BL
IBK með sterkan
Kana í sigtinu
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Keflvíkingar hafa augastað á sterk-
um leikmanni frá Louisiana State
háskólanum til að styrkja hð sitt í
úrvalsdeildinni fyrir komandi
keppnistímabil. Leikmaðurinn heitir
Wayne Sims og er engin smásmíði,
rúmir tveir metrar á hæð og vegur
130 kg. Sims þessi er 24 ára gamah
en hann hefur verið í frh í eitt ár
efiir að hafa leikið með Louisiana-
hðinu. Hann er sagöur geysisterkur
framherji og ætti að styrkja hðið
mikið ef af samningum verður.
Þá hafa Keflvíkingar annan Banda-
ríkjamann inni í myndinni, Terry
Acock, sem leikið hefur í USBL
áhugamannadeildinni. Hann er
einnig sterkur og stór leikmaður sem
hefur skoraö að meðaltali 18 stig í
leik í USBL deildinni.
Bow kemurenn
til greina
„Þetta er ekki alveg frágengið hjá
okkur en Jonathan Bow kemur enn
til greina. Mér líst mjög vel á hina
tvo og þá sérstaklega Sims. Það skipt-
ir miklu máli að hafa stóran leik-
mann því hin hðin eru flest með stóra
útlendinga og það munar miklu,“
sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari Kefl-
víkinga, í samtali við DV.
Keflvíkingar leika í Evrópukeppni
meistarahða í september gegn þýsku
meisturunum Bayer Leverkusen.
Leikirnir verða báðir í Þýskalandi
dagana 10. og 12. september.
Golfsambandið
50áraídag
Golfsamband Islands er 50 ára í
dag. Þessara merku tímamóta
veröur minnst í dag í Grafarholti
en í kvöld verður þar sett Norður-
landamótið sem haldið er hér á
landi í tilefni af afmæhnu.
Páh Ásgeir Tryggvason, formað-
ur hátíðamefndarinnar, setur há-
tíðina í Grafarholti kl. 14 í dag. Þá
mun Vigfús Þór Ámason, sóknar-
prestur í Grafarvogi, flytja helgi-
spjah. Því næst tekur við golfsýn-
ing þar sem þeir Gísh Hahdórsson,
fyrrum-forseti ÍSÍ, og Jón Torlac-
ius, sem fyrstur íslendinga kynnt-
ist golfíþróttinni, munu ásamt fleiri
öldungum leika með unghngum
tvímenningsleik. Því næst taka við
ávörp formanna GSÍ og GR. Að lok-
um veröa veitingar en undir borð-
um gefst kostur á ávörpum og af-
hendingum viðurkenninga. Klukk-
an 17 verður opið hús hjá golf-
klúbbunum. Norðurlandamótið
verður síðan sett í Grafarholti kl.
18.
Þegar golfsambandið var stofnað
1942 vom iðkendumir 235 talsins.
Þeir vora htið fleiri árið 1963 eða
263 en upp úr því fjölgaði kylfrng-
um til muna. Á síðasta áratug hefur
átt sér stað sprenging í golfmu og
í dag eru iðkendur orðnir 5.500.
Ahs em 36 klúbbar í GSÍ og velhm-
ir jafn margir. í dag er mikh þörf
á öðram golfvelh í Reykjavík en
GR getur sem stendur ekki tekið
viðfleirifélögum. -BL
AEG
AEGj
AEG
Knattspyrnuskóli
Vals og AEG
Knattspyrnudeild Vals og AEG standa nú fyrir knatt-
spyrnuskóla að Hlíðarenda fyrir drengi og stúlkur á aldr-
inum 6-14 ára. Hvert námskeið er aldursskipt. Annað
námskeiðið stendur yfir dagana 17.-21. ágúst og það þriðja
og síðasta dagana 23.-28. ágúst.
Skólastjóri verður Kristinn Björnsson, íþróttakennari og
þjálfari drengjalandsliösins.
Reyndir leiðbeinendur og góðir gestir koma í heimsókn.
SKRÁNING:
Skráning stendur yfir á skrifstofu Vals að Hlíðarenda. Allar
nánari upplýsingar eru veittar í símum 623730 og 623731 miUi
kl. 13 og 16. Þátttökugjald er kr. 2.600 á einstakling fyrir
hvert námskeið. Ef sami einstaklingur er skráður á tvö eða
þrjú námskeið kemur til sérstakur afsláttur. Einnig er veitt-
ur systkinaafsláttur.
Hliðarendi, félagssvæöi Vals, býður upp á einhverjar glæsi-
legustu og bestu aðstæður fyrir slikt námskeiöahald, bæði
innan dyra sem utan. Fallegt umhverfi - örugg gæsla.
AUir þátttakendur fá boU og viöurkenningar. &