Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Page 19
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992. ■27 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Viöurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efiii. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn Glæsilegt, nýlegt hjónaherbergissett, með tilheyrandi náttlömpum til sölu, einnig tveir tveggja manna svefiisófar svo og símaborð og 20" Finlux sjónvs- tæki. S. 31545, laugard., kl. 12-16. Gamalt massíft eikarborð tii sölu. Uppl. í síma 91-24995. ■ Antik Danskir antikmunir, gott verð. Til sölu 3 stólar, plussklæddir, verð frá kr. 25-45.000, útskorinn borðstofu- skenkur, verð kr. 70.000, sporöskju- lagað teborð, verð kr. 50.000, skrif- borð, þarfnast lagfæringar, verð kr. 40.000, einbreitt rúm, verð kr. 30.000. Allir munir eru úr mahoníi og frá því fyrir aldamót. Uppl. í síma 91-32929. Andbiær liöinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Rómantík gömlu áranna. Falleg ensk antik húsgögn á góðu verði. Dalía, Fákafeni 11, sími 689120. ■ Málverk íslensk grafik og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Ljósmyndun Félag ísl. áhugaljósm. mun í ágúst standa fyrir námskeiði í svart/hvítri framköllun og stækkun. Einnig nám- skeið í litstækkun. Áhugas. skrái sig hjá auglþj. DV í s. 632700, H-6384. Canon F-1, árg. ’82, og motorwinder til sölu, 55 mm linsa, ljósop 1,8, 80-200 mm aðdráttarlinsa, ljósop 4, stáltaska, flass. Uppl. í síma 985-22901. ■ Tölvur Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Hyundai 386 STc, s. VGA skjár, 3,5 og 5,25 drif, 52 Mb harður diskur, 2 Mb vinnsluminni, Sound Blaster, prent- ari, Windows 3,0, Dos 5,0 o.fl. S. 76923. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Nlntendo Crazy boy, Nasa og Redstone. Vorum að fá nýja leiki og nýjar fjöl- leikjaspólur á frábæru verði. Tölvu- land, Borgarkringlunni, s. 688819. Sega megadrive og Sega gamegear. Vorum að fá nýja leiki og nýjar fjöl- leikjaspólur á frábæru verði. Tölvu- land, Borgarkringlunni, s. 688819. Til sölu Commodore Amiga 512, með 1 mb minnisstækkun, 50 diskum, mús, stýripinna og litaskjá. Uppl. í síma 91-44379 e.kl. 17. 1 Mb Amiga 500 til sölu, 50 diskar, tveir stýripinnar, mús og litaskjár. Gott verð. Uppl. í síma 92-14560. Nintendo leikir til sölu, einnig Nint- endo turbo stýripinni og 4 manna tengistykki. Uppl. í síma 91-13261. Soundblaster Pro 2 er kominn, verð frá 18.765. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. Til sölu eins árs prentari á 11 þús. Uppl. í síma 91-35600 og 91-671249. Ódýr ferðatölva til sölu, Amstrad PC. Uppl. í síma 91-651572. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg,- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. 22" Grundig litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 91-36760. ■ Dýrahald Frá HRFÍ. Hundaeigendur, einstakt tækifæri. Hinn þekkti hundaþjálfari og atferlisfræðingur, Roger Abrantes, heldur tvö námskeið í Sólheimakoti 10.-13. og 14.-17. ágúst. Einkatímar fyrir þá hundaeigendur sem þurfa sér- aðstoð. Innritun og nánari uppl. á skrifst. félagsins, Skipholti 50B. Símar 91-625275 og 91-625269.___________ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrán- frestur á hundasýn. í Rvík 13. sept. rennur út 17.8. Ums. ásamt greiðslu þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir þann tíma. Skrifst. er opin milli 16 og 18. S. 625275, bréfas. 625269. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Á sýningu félagsins 13. sept. nk. er fyrirhugaður sérstakur flokkur ungra sýnenda, 8-16 ára. Undirbúningsnám- skeið hefst 18. ágúst. Innritun og nán- ari uppl. í síma 91-657667 og 91-625275. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, simi 650130. Veiðiþjálfún, sýningarþjálfun, Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil- ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli, hegðunarráðgjöf og hundinn við hæl með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu. Hundahótelið Dalsmynni. Láttu fara vel um hundin þinn meðan þú ferð í fríið, komdu með hann til okkar, allir með sérherbergi, úti sem inni. S. 666313. Maria Snæhólm. Snjóhvít, 8 mánaða, falleg læða, góð og vel vanin, fæst gefins á gott heimili vegna flutninga. Uppl. í sima 91-36469. íslenskur fjárhundur óskast á sveitabæ. Er ekki einhver sem þarf að losa sig við vel ættaðan hvolp eða eldri hund með góða ræktunardóma? S. 98-66021. Kanarífuglar og nokkrar sjaldgæfar finkutegundir til sölu. Upplýsingar í síma 93-61388 e.kl. 18. Mjög fallegir kettlingar fást gefins, kassavanir. Uppl. í símum 91-50250 og 91-650660. Síamslæða, 5 mán., til sölu. Uppl. í síma 91-75095. ■ Hestamennska ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lfna til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Ég vil kaupa nokkur hross á tamninga- aldri, bíll þarf að koma upp í hluta af greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6352._________ íslandmót í hestaíþróttum í Rvík 14.-16. ág. Keppni hefst á föstud. kl. 16 með fjórgangi og hlýðniæf. Knapafundur verðurífélagsh. Fáks 14. ág. kl. 14.30. Óska eftir hesti (hestum) í skiptum fyr- ir nýjan 9 feta vatnabát. Uppl. í síma 91-682846 á daginn og 91-641480 á kvöldin. 5 vetra hryssa til sölu, undan Höfða- gust, hálftamin. Tilboð. Uppl. í síma 91-16278 eftir kl. 19._______________ Til sölu er barnahestur. Uppl. í síma 95-24263. ■ Hjól Hjólamíla. Sniglar, athugið. Hjólamíla verður haldin sunnudaginn 16. ágúst. Skrán- ing fer fram föstud. 14. frá kl. 19-22 og laugard. 15. frá kl. 14-16 í félags- heimilinu Mótorsport, Bíldshöfða 14, eða í síma 91-674631. Keppnisstjórn. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). Suzuki Intruder 1400, árg. '91, til sölu, ekið 2000 km, eins og nýtt. Upplýsing- ar í síma 96-22840 á daginn, 96-27110 og 96-21370 á kvöldin. 12 gíra kappaksturshjól, Trek 1200, til sölu. Verð ca 37 þús., kostar nýtt tæp- lega 70 þús. Uppl. í síma 91-51568. Kawasaki ZX10, árg. '89, til sölu, topp- hjól, verð kr. 680.000 stgr., ath. skipti. Uppl. í síma 9833622 eða 985-27019. Suzuki Dakar 600, árg. '88, til sölu. Uppl. í síma 91-687280 á daginn og 91-53532 é kvöldin og um helgar. Til sölu! Honda CB 1100 F ’83 til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91-74975 eða 985-21451. Utvegum notuð og ný bifhjól frá USA. Einnig vara- og aukahluti. Sími 901-918481-0259 milli 11 og 14. Fax í sama númeri. ■ Fjóihjól Til sölu Yamaha Banse, árg. '90, 350 2 cyl., sem nýtt, einnig Kawasaki Mojave, árg. ’87. Uppl. í símum 96-24805, 9827483 og 985-22956. ■ Byssur Skotleikar 1992. Skotleikar SF og HlB sunnudaginn 16.8. kl. 10 í Leirdal. Keppt verður í þremur greinmn. 1. 22 cal. LR 40 og 60 m standandi staða, 2. Center fire rifflar, 100 m standandi staða, 3. Haglabyssa, veiðiþrengd, 25 leirdúfur. Þrenn verðlaun verða veitt í hverri grein og farandbikar (Kringlusportbikarinn) fyrir saman- lagðan árangur. Upplýsingar og skráning fer fram í Kringlusporti (byssudeild) til 15.8. Þátttakendur fá 15% afslátt af skotum í mótið. Þátttökugjald 1.500 kr. Öllum heimil þátttaka. Skotfélag Rvíkur, Hið ísl. byssuvinafélag og Kringlusport. • Lanber auto, 214" og 3" magnum. • Helstu útsölustaðir: Kringlusport, • Útilíf, Veiðihúsið og Vesturröst. •Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. Riffill, Parker Hale 22-250, m/kíki, verð 50 þús., og loftskammbyssa, cal. 177, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-622872. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi - Flúðir. 12 feta hjólhýsi til söhi, uppsett með fortjaldi og palli, gashitarar og ferðawc. Umhverfi og aðstaða mjög góð. Verð 250 þús. stgr. Uppl. i símum 985-23006 og 674406. Hjólhýsi ’88, nýinnflutt, 18 feta m/for- tjaldi og Caravons hús, nýtt, 28 m2, til sölu, mjög gott verð og greiðslu- kjör. S. 92-14888 og 92-15488 á daginn. Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Tjaldvagn. Lítið notaður tjaldvagn til sölu, frábær afsláttur. Upplýsingar gefur Gulli í síma 91-621780. Seglagerðin Ægir. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr Combi Camp family tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 91-675402. Combi Camp Family sýningarvagnar til sölu. Títan hf., Lágmúla 7, sími 91-814077. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóð til sölu. Til sölu 1 hektara eignarlóð í Grímsnesi, verð aðeins 320 þús. stgr. Uppl. í símum 91-674406 og 985-23006.______________ Sumarbústaðateikningar. Allar teikn- ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan bækling „1992“. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317. Siðsumartilboð. Nýr 37 m2 bústaður á afgirtu eignarlandi í Þrastaskógi til sölu, 64 km frá Rvík, gott verð, góð kjör. Sími 23232 á daginn eða 686618. Til leigu nýlegur sumarbústaður í Fnjóskadal í notalegu umhverfi, raf- magn + sturta, svefnpláss f. 4-6. Viku- og helgarleiga. Uppl. í síma 96-25597. Til sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í „Kerhrauni", Grímsnesi. Fallegt kjarri vaxið land. Hagst. greiðsluskil- málar. Sendum upplbækling. S. 42535. Til sölu land í Grimsnesi, girt land og kalt vatn. Uppl. í síma 92-27250. ■ Fyiir veiðimenn Veiðivörur. Úrval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Silstar, Daiwa, Mit- chell, Shakespeare, Sportex, stangir, hjól, bússur, vöðlur, línur, spænir o.fl. Sportmarkaðurinn, Skeifan 7, s. 31290. Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. Til sölu veiðileyfi i Hvitá i Árnessýslu, fyrir landi Langholts, og í Reykjadalsá í Borgarfirði. Uppl. gefiu- Dagur Garðarsson í s. 91-77840 frá kl. 8-18. Ath. Maðkur, maðkur, maðkur. Mjög góður laxamaðkur, sá besti í bænum. Uppl. í síma 91-75868. Lax og væn sjóbleikja í fögru umhverfi. Veiðileyfi í Efri-Hítará og Grjótá eru seld í Útilífí í Glæsibæ. Silungs- og laxamaðkar. Góðir silungs- og laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-30438. Silungsveiði i Andakilsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. ■ Fasteignir Ekkert skoðunargjald. Vantar allar teg- undir fasteigna á söluskrá okkar. Kaupmiðlun hf. Austurstræti 17, jarð- hæð og á 6. hæð, sími 91-621700. Ný ibúð til sölu i nýju húsi við Grettis- götu, 100 m2, tvö bílastæði, einnig 3ja herb., 60 m2 íbúð við Ránargötu. Úppl. í síma 91-656885 eða 91-32518. Til sölu við Skólavörðuholt gott kjall- araherbergi með eldunaraðstöðu og baði. I góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-666141 eftir kl. 18. ■ Fyiirtæki Frábær staðsetning. Nýr pöbb, kaffi- stofa eða matsölustaður til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-22050 á daginn og í síma 91-72437 e.kl. 18. Lítil matvöruverslun til sölu í austur- bænum. Tilvalið fyrir hjón að skapa sér góða atvinnu. Hafið samband við aúglþj. DV í síma 91-632700. H-6316. Söluturn til leigu. Tilboðum, er greini nafri, heimili og einhverjar leiguhug- myndir, skilist til DV fyrir 20. ágúst, merkt „Söluturn 6368“. ■ Bátar Víkingur 800, krókaleyfisbátur, tilbú- inn á veiðar, einnig afhendum við þessa báta á „plastkláru stigi“ (dekk- aðir með rúðum, hurð, lestarkarmi og lúgum). Bátagerðin Samtak hfi, símar 91-651670 og 91-651850. 6 tonna krókaleyfisbátur til sölu, nýleg- ur, til greina kemur að taka upp í ódýrari og minni bát. Hafið samband við auglþj. DV í s. 632700. H-6325. Vatnabátar - kanóar. Eigum á góðu verði vatnabáta - kanóa, einnig plast- efhi og verkfæri til bátaviðgerða. Bátagerðin Samtak, s. 651670/651850. Mótunarbátur, 23 fet, með nýrri Volvo penta 200, til sölu. Úpplýsingar í síma 91- 652321. Óska eftir góðum krókaleyfisbát til leigu. Vanur sjómaður. Uppl. í síma 92- 11085. Krókaleyfistbátur til sölu, Skel 80. Upp- lýsingar í síma 93-61679. ■ Vaiahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara '90, Fox 413 '85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra '90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Es- cort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara '91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt '86-88 Gal- ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 '88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo- rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st„ Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifii- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra '85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,+ Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Sími 98-34300. Erum að rífa Galant '80-86, Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85, Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry ’83, Toyota Cressida '79-83, Lada Sport, Subaru, Scout o.m.fl. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345/33495. Erum að rífa Lancer st. ’89, Ibiza ’88, Mazda 929 ’83, Cressida ’82, Lada '86-90. Eigum mikið úrv. varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Isetning. Við- gerðarþj. Kaupum nýl. tjónab. Subaru '83 eða '84. Vantar járnplötuna á milli túrbínunnar og vélarinnar í sjálfskiptum Subaru, sem boltuð er aftan á, sveifarásinn annars vegar og i túrbínu skiptingarinnar hins vegar. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6379. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. T Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Bílapartasalan Keflavík, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Eigum á iager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs Toyota Hiace ’83. Stjömublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Varahlutir USA. Útvegum varahluti og aukahluti í allar teg. bifr., stuttur af-' greiðslut. S.901-918-481-0259 m. kl. 11 og 14. Fax í sama núm. allan sólarhr. S.O.S. Vantar varahluti í Toyota Crown 1982, m.a. spymur framan o.fl. Upplýsingar í síma 91-79962. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og próíún, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. ■ Vörubílar Scania-varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Scania mótora. Einnig í MAN - Benz - Volvo og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/fi Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Bílabónus hf. vörubílaverkst., Vesturvör 27, s. 641105. Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla, mikið úrval, einnig plást- bretti, skyggni o.fl. á mjög lágu verði. ■ Viunuvélar Tilboð óskast i eftirtaldar vinnuvélar: Atlas 1902 DHD, árg. 1982. Case U50C, árg. 1984. Liebherr 922 hjólagrafa, árg. 1984. Kraftvélar hfi, Funahöfða 6, sími 91- 634510 og 91-634503. Mat ^>ítafra£a»» v/tóiklatorg, símar 15014 og 17171. Tilboð - Uppboð - Niðurboð SELJENDUR 1 Komió meó sölubílinnn ó stærsta sölusvæði borgarinnar. KAUPENDUR! Komið með létta lund, eitthvað af peningum og gerið tilboð. Allir bilar eiga aó seljast föstudag og laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.