Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Page 21
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992.
29
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
Hvað átti þetta
allt að þýða?
Bara venjulegt
konuhjal!
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
Það verður
ekki auðvelt
að fela þetta,
I Mummi! I
Z’fOt
Ég verð að finna ráð,'
annars er mannorð
• mitt eyðilagt.
Adamson
Flækju-
fótur
Pisst! Líttu á þennan Ijóta gaur
Lada Sport, árg. ’83, skoðaður, blár að
lit, á Suzuki Fox felgum, einn dekkja-
gangur fylgir. Verð kr. 90.000
staðgreitt. Sími 91-44865.
MMC Galant GLS 2000 ’87, sjálfsk.,
overdr., toppl., rafm. í öllu, ek. 59 þ.
km, toppbíll, v. 670 þ. stgr., sk. á ód.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6388.
MMC Lancer station, árg. ’89, til sölu,
mjög vel með farinn bíll, sjálfskiptur,
framhjóladrifinn. Uppl. í síma
91- 72322.
Olíuryðvörn, olíuryðvörn, olíuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060.
Renault 18, árg. ’81, til sölu, ekinn
117.00 km, góður bíll, ekkert ryð, gott
lakk, skoðaður ’93, dráttarbeisli.
Uppl. í síma 95-24535.
Subaru Legacy st. ’90, 4WD, 1,8 I, silsa-
listar, grjótgrind, útv./segulb., afl/
veltistýri, rafin. í rúðum/læs., hátt/lágt
drif, 30 þ. km, 1.200 þ. stgr. Sími 44424.
Toyota Corolla GTi twin cam, árg. ’87,
til sölu, afturhjóladrifinn, gott stað-
greiðsluverð, ath. skipti eða bréf.
Uppl. í síma 91-76490 e. kl. 18.
Toyota Crown dísil til sölu, árg. ’80,
skoðuð ’93, í toppstandi, mikið af
aukahlutum, selst ódýrt. Uppl. í vs.
92- 16111 og hs. 92-15721 á kvöldin.
Volvo - 110 þús. staðgreltt. Til sölu
Volvo 245 station ’81, þarfnast smá
lagfæringar fyrir skoðunAJppl. í síma
91-31549 eftir kl. 18.
Volvo 244 GL '82, sjálfsklptur, vökva-
stýri, skoð. ’93, nýsprautaður, góður
vagn, ath. skipti á ca 100 þús. kr. bíl
sem þarfnast sprautunar. S. 92-68692.
Volvo 440 GLT, árg. ’89, til sölu, ekinn
52 þús. km, glæsileg, vel með farin
bifreið, skipti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 91-73920.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Ford Escort 1600 CL, árg. ’86, til sölu,
þýskur, sjálfskiptur, gullfallegur bíll.
Upplýsingar í síma 91-688376.
Honda Civic ’83 til sölu, 3 dyra, mjög
góður bíll í toppstandi. Upplýsingar í
síma 91-44869.
Mazda E-2200 '87 pallbíll til sölu, ekinn f
98 þús., km, selst mjög ódýrt. Uppl. í
sima 91-650882.
MMC Colt GL ’91 til sölu gegn stað-
greiðslu, ekinn 22 þús. km, dökkgrænn
að lit. Uppl. í síma 91-76796 e.kl. 17.
Nissan Sunny 1500 '84 til sölu, ásett
verð 330 þús., selst nýskoðaður á 200
þús., staðgreitt. Uppl. í síma 92-13670.
Suzuki Swift GTi '88, skráður í maí ’90,
ekinn 50 þús. km, verð 500 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-78028 eftir kl.,17.
Útsala. Til sölu Toyota Cressida ’81,
lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma
91-676798.
Daihatsu Charade ’82 til sölu. Uppl. í
síma 91-75501.
MMC Colt GLX 1500, árg. ’85, 3 dyra, 5
gíra, gott eintak. Uppl. í síma 91-24995.
■ Húsnæöi í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Ertu í námi? Vantar þig húsnæði? Tvo
nema í KHl vantar meðleigjanda að
„höll“ á góðum stað. S. 91-16258 e.kl.
18 og um helgina.
Litil stúdióíbúð til leigu fyrir reglusamt
par eða einstakling í Mörkinni 8,
austast við Suðurlandsbraut. Uppl. í
síma 91-813979._________
Stórt herbergi tll leigu, með aðgangi
að snyrtingu, sérinngangur. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í dag og um helg-
ina í síma 91-34430.
Sólrík og falleg 5 herbergja sérhæð á
Seltjarnamesi til leigu í eitt ár, hluti
af húsbúnaði fylgir. Tilboð sendist
DV, merkt „Sólrík 6364”.
Skólafólk.Herbergi til leigu í Smá-
íbúðahverfinu. Góð aðstaða. Uppl. í
síma 91-35715.
Tll leigu herbergi í nágrenni Kennara-
háskólans, fæði getur fylgt. Uppl. í
síma 98-31152, sunnudag.
Til leigu herbergi nálægt Hlemmi frá
1. sept. til 30. maí. Uppl. í síma 91-16239
og 666909.
Til leigu i Njarövik góð 4 herb. íbúð,
laus strax. Uppl. í síma 91-10820 eftir
kl. 19.
Húsnæði óskast
3 háskólastúdentar óska eftir íbúð í
miðbænum eða nágrenni Háskólans,
reyklausir, reglusamir, áreiðanlegir
og skemmtilegir. Pétur, s. 92-11909
e.kl. 16, Ingó, s. 92-13716 e.kl. 19.