Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11__________________________ dv Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar á höfuðborgarsvæðinu er um 3000 og eru skólamir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upp- lýsingar eru veittar, síma 91-17745 eða á skrifstofu Bandalags íslenskra sérskólanema, Vesturgötu 4, 2. hæð. 3-4ra herb. ibúð óskast. Við erum þrír námsmenn utan af landi og okkur bráðvantar 3-4ra herb. íbúð, helst nálægt Iðnskólanum í Rvík, frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-51191. Reglusamt par með eitt barn óskar eft- ir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu í Rvík eða nágrenni frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Vin- samlegast hringið í s. 95-35026 e.kl. 18. 24 ára gömul stúlka, laganemi, óskar eftir rúmgóðri 2 herb. íbúð, helst mið- svæðis í Reykjavík, frá og með 1. okt- óber, fyrirfrgr. ef óskað er. S. 93-11298. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæði- smiðlun stúdenta, sími 91-621080. Einstaklings- eða litil 2ja herbergja íbúð óskast strax. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-77158 e.kl. 19. Er reglusöm. Óska eftir lítilli íbúð, heimilisaðstoð kæmi til greina upp í leigu. Má vera herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Sími 98-34532. Félag islenskra áhugaljósmyndara óskar eftir ódýru 70-100 mz húsnæði á leigu undir starfsemi sína. Hafið samband v/DV í síma 632700. H-6382. Málari óskar eftir 2ja herb. ibúð í Reykjavík, getur tekið að sér að mála húsnæðið. Upplýsingar í síma 93-61325 eftir kl. 19. Rólegt, ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 91- 606725 milli kl. 13 og 16 eða eftir kl. 17 í síma 91-44761. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu nálægt Verslunarskólanum. Uppl. í síma 92- 68286. Tvær skilvisar og ábyrgar stúlkur i Hl bráðvantar 3ja herb. íbúð í miðbænum éða nágrenni frá 1. sept. Hafið sam- band v/DV í síma 91-632700. H-6386. Ungt, barnlaust par bráðvantar tveggja herb. íbúð i Hafnarfirði á leigu. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-652212, Dúna. Verkfræðinemi á síðast námsári óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, greiðslugeta kr. 30-35.000/mán. Uppl. gefur Rúnar í síma 91-54223 e. kl. 18. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð, erum reglusöm og heitum skilvísum greiðslum. Upplýsingar i síma 91-686360 á daginn. Óskum eftir 4ra herbergja íbúð, mið- svæðis í Rvík eða vesturbæ, reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-45409. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu, öruggar greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-681956. . ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Nema vantar friðsælt herbergi á 10-12 þúsund. Reykir ekki, drekkur ekki. Upplýsingar í síma 91-687844. Einar. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir ca 30-50 m2 húsnæði, ýmis- legt kemur til greina, t.d. bílskúr, helst tengt fyrir síma. Upplýsingar í síma 91-626069.___________________ Óska eftir 20-50 m2 skrifstofuhúsnæði fyrir litla auglýsingastofu. Uppl. í síma 91-642307. Helgi. ■ Atvinna í boöi Heildverslun með snyrtivörur óskar eft- ir að ráða starfskraft í sölu og út- keyrslu. Um er að ræða 50-100% starf með breytilegum vinnutíma. Einungis sjálfstæður aðili með góða starfs- reynslu kemur til greina. Lágmarks- aldur 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6366. Heilsufæði. Bráðvantar sölufólk vegna mikillar eftirspurnar á heilsubökkum til fyrirtækja, bíll nauðsynlegur, góð laun í boði, framtíðarstarf. Einnig vantar röskan starfskraft í eldhús. Þurfa að geta byrjað strax. Uppl. gef- ur Garðar í s. 91-11088 eða 91-11103. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til lagerstarfa á sérvöru- lager Hagkaups, Skeifunni 15. Um er að ræða tímabundin störf til mánaða- móta. Upplýsingar veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup. Smíðakennarar. Smíðakennara vantar að Vopnaíjarðarskóla nk. skólaár. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur í boði fyrir réttindakennara. Uppl. veitir yfirkennari í s. 97-31108 og for- maður skólanelndar í s. 97-31458. Sölustarf í boði við að selja ámerktan fatnað, aldur 25-40 ára. Umsækjandi verður að hafa söluhæfileika, vera stundvís, kurteis, skipulagður, geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt. Hafið samb. V/DV í s. 632700. H-6347. Pitsubakari, grillkokkur óskast, þarf að vera altalandi á íslensku, duglegur og geta unnið sjálfstætt. Verður að byrja strax. Enskukunnátta æskileg. Skrif- legar ums. sendist DV, m' „Pitsa 6362“. Reglusamur og ábyggilegur starfs- kraftur óskast í matvöruverslun. Reynsla æskileg, þarf að geta byrjað strax. Meðmæii óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV, s, 632700. H-6363. Óska eftir vönum starfskrafti í sal á veitingastaðnum Selinu, Laugavegi 72, yngri en 20 ára' kemur ekki til greina. Upplýsingar á staðnum milli kl. 15 og 16 í dag, föstudag, ekki í síma. Fiskvinnsla. Vanan starfskraft vantar í snyrtingu og pökkun hjá lítilli fisk- verkun í Reykjavík. Hafíð samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6387. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matsveinn. Matsvein vantar á 250 lesta togbát sem saltar aflann um borð. Upplýsingar í síma 92-68391 og 92-68090. Þorbjörn hf. Réttindamann i- matreiðslu vantar á veitingastað í Vestmannaeyjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6338.__________________ Óska eftir að ráða verkamenn í vinnu við að steypa gangstéttir í Reykajvík, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6367. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Manneskja yfir fertugt óskast í heimilis- aðstoð (hreingerningar) á fimmtudög- um. Uppl. í síma 91-18423. Vant starfsfólk óskast til fiskvinnslu í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 91-653601. ■ Atvinna óskast 18 ára stúlka utan af landi, búsett í Rvík, vön hótel- og afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Sími 96-62160 og 91-72738. Tvær 17 ára stúlkur frá Færeyjum óska eftir að komast sem au-pair til Islands eins fljótt og hægt er. Nánari uppl. í síma 91-677069 e.kl. 18. Tökum að okkur ræstingar í einkafyrir- tækjum. Vinsamlegast hafið samband við Elísu í síma 91-611059 eða Gyðu í síma 91-613094. Get tekið að mér þrif í heimahúsum og/eða skúringar. Er vön. Uppl. í síma 91-678918._________________________ Þrjár hressar konur vantar vinnu við skúringar. Allt kemur til greina. Uppl. í símum 91-41915 og 91-642581. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast fyrir 4 ára dreng. Þarf að geta sótt hann á Leikskólann Ægisborg (v/Ægissíðu) kl. 13 og gæta hans eftir hádegi, 2-5 daga vikunnar. Uppl. í síma 91-15249. Ég ætla að byrja aftur að passa í haust, mjög góð inni- og útiaðstaða, bý í Sólheimum. Uppl. í síma 91-37054. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27,00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Fjármál heimilanna, bók sem allir þurfa að lesa. Svarar spurningum og gefur góð ráð í fjármálum. Seld hjá Nýrri framtíð, Ármúla 15, s. 678740. Fjármálanámskeið fyrir heimlli. Við- skiptafr. bjóða upp á stutt og ódýr námskeið í fjárhagsendurskipulagn- ingu. Fyrirgreiðslan, sími 685750. ■ Hremgemingar Ath. Hreingerning. P. Stefáns. Hrein- gemingar og teppahreinsun, stór og smá verk fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð og góð þjónusta. Sími 611141. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- im og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólin, sími 91-19017. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839. Bókhald, launaútreikningar, skila- greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta- kærur. Góð þjónusta - góð verð. Vinnum bókhald, vsk, launagreiðslur og skattframtöl. Fyrirgreiðslan, Ármúla 38, sími 91-685750. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gemm við glugga. Gerum tilboð í vinnu og efni. S. 650577 og 985-38119. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Þrýstingur 400 kg/cm2.11 ára reynsla. Ný tæki. Gerum tilboð þér að kostnað- arl. S. 625013/985-37788. Evró hf. Innréttingar og flísalögn.Tek að mér uppsetningu á innréttingum, flísa- lagnir og ýmsa trésmíði. Uppl. á kvöldin í síma 91-39483. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasímalagnir, tölvulagnir og símalagnir. Rafverktakar: Haukur og Ólafur s/f. sími 91-674506. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, bílas. 985-25932. Tek aö mér að hanna og framleiða auglýsingasamninga eða tilboð. Uppl. gefur Baldvin í síma 91-660994 milli íd. 14 og 18. Trésmíði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241/985-37841, Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, tilb. eða tímavinna, sann- gjarn taxti, meistararéttindi. Uppl. í símu 629251 og 612707 og 985-29182, Múrverk - flísalagnir. Steypa, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálftm og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Volvo 440 turbo og ný Corolia GLi. LB- Bifhjólakennsla. Ökuskóli, prófg. 20 ára reynsla. Reyklaus bíll. Visa/Euro. Snorri, símar 985-21451 og 74975. Ökukennsla og æfingartimar. Kenni á Mazda 626 og 323 F. Öku- skóli og kennslugögn. Ámi H. Guð- mundsson, sími 91-37021 og 985-30037. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfehsbæ. •Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Garðverk 13 ára. • Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2. •Innifalið efni og vinna. •Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. • Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. • Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérvöldum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Hellulagnir. •Hitalagnir. •Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir, mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fos. frá 10-13, s. 628286. ‘ Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Björn R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Til bygginga Nokkurt magn af notuðum dokabitum og stálstoðum er til sölu á góðu verði. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í s. 632700. H-6385. ■ Húsaviðgerðir Tek að mér alla almenna smíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745. ■ Ferðalög Laugarás i Biskupstungum um helgina! • Eitt besta fjölskyldutjaldstæði landsins. • Úrval af ódýrum pottablómum og íslensku grænmeti. • Fagurt umhverfi. Verslunin Laugartorg og Skálinn. ■ Vélar - verkfæri Háþrýstidælur til leigu. Höfum allar stærðir af háþrýstidælum til leigu, allt frá 230 til 600 bar, auk sandblást- urstækis og turbostúta af öflugustu gerð, komum með tækin á.staðinn og sækjum hvert á land sem er. Uppl. í síma 985-38010,91-27475 og 91-672531. Til sölu loftpressa, 400 l/min., súlubor- vél, smergel m/slípibandi, argonsuða, 180 a., o.fl. Uppl. í síma 91-650642 á daginn og 91-11901 á kvöldin. ■ Dulspeki Miðilsfundir. Breski miðillinn Iris Hall verður með einkafundi til 22. ágúst 1992. Upplýsingar í síma 91-688704 eftir kl. 20. ■ Tnkynningar -ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. r' X á ferð um landið Neskaupstaður Y 15. ágúst kl. 15 og 20. Spumingaleikur x og Cirkus Arena Frá hvaða landi er Cirkus Arena? Hvert er símanúmer DV? Þið klippið út auglýsinguna og skilið í miðasöluna á sirkussvæðinu. Dregið verður úr réttum svörum á fyrstu sýningu sirkusins á hverjum stað. Nafn:. Heimili:. Sími:.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.