Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 27
;see
35
Fjöliniðlar
bjarga
jörðinni?
í hinni ágætu þáttaröö Til
bjargar jöröinni er foriö yfir flest-
ar þær syndir sem mannkyniö
hefur gert plánetu okkar sem við
búum á og þær syndir eru mikl-
ar. Um leið eru ýmis úrræöi tekin
fyrir en þau úrræði sem að ein-
hverju gagni koma eru unnin í
smáum stil og það verður örugg-
lega langt þar til þeir sem bera
ábyrgðina fórna einliverjum pól-
itiskum völdum, heimkynnum
okkar til bjargar.
Þáttaröð þessi er verulega
áferðargóð og unnin á skfljanleg-
an máta. Hin þekkta leikkona
Meryl Streep kemur ávallt fram
í byijun og Qallar aðeins imi við-
fangscfni hvcrs þáttar fvrir sig
og hefur það sjáifsagt aödráttar-
afl fyrir marga en einhvem veg-
hm læöist sá grunur að mér að
þeir sem ættu að taka til sín við-
varanimar hafi enga hugmynd
um tilurð þáttaraðarinnar auk
þess sem þeir hafi litinn áhuga á
málinu.
Þátturinn í gærkvöldi fiallaði
um hina miklu orkunotkmi i
heiminum og mengunina sem er
samafara flestum þáttum hennar
og voru tekin nokkur dæmi um
orkunotkun sem bæði sparar í
peningum og veldur minni meng-
un en spamaður þessi er í litlum
mæli og er til bóta fyrir mjög lít-
inn hluta jarðarbúa. Það þarf
hugsanabreytingar hjá þeim sem
virkilega ráða til þess að bjarga
málum og þær aðferðir eru í
mörgum tilfellum til.
Önnur vönduð þáttaröð af öðr-
um toga er Upp, upp mín sál, sem
undirritaöur hafði mjög gaman
af í byijun, enda raunsær og sér-
lega vel leikinn myndaflokkur
þar sem þemað er mannréttíndi
í Suðurrikjum Bandaríkjanna
um miðja öld en Iopinn hefur
verið teygður um of og áhuginn
horfinn. Færri þættir hefðu gert
þessa seríu mun áhrifameiri og
skemmtilegri.
-HK
Andlát
Hólmfríður Sigurjónsdóttir frá Siglu-
firði lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13.
ágúst.
Sigríður Beck lést á elliheimilinu
Grund að morgni hins 13. ágúst.
Rögnvaldur Ólafsson heildsali,
Krummahólum 41, Reykjavík, lést á
heimili sínu 12. ágúst sl.
Jarðarfarir
Ragnhildur Magnúsdóttir, Hjalteyri,
Vesturvegi 13b, Vestmannaeyjum,
verður jarðsungin frá Landakirkju
laugardaginn 15. ágúst kl. 11.
Friðrik Guðni Þórleifsson, Kára-
tanga, Vestur-Eyjafjöllum, verður
jarðsunginn laugardaginn 15. ágúst
kl. 11 frá Stóradalskirkju.
Vilhelmína H. Vilhjálmsdóttir,
Lönguhlíð 3, Reykjavík, lést 5. ágúst.
Útfórin hefur farið fram í kyrrþey.
Ármann Óskar Karlsson verkstjóri,
Breiðvangi 9, Hafnarfirði, lést 7. ág-
úst sl. Hann var fæddur 9. febrúar
1943 og var sonur hjónanna Ólafar
Markúsdóttur og Karls Þorsteins-
sonar. Eiginkona hans er Guöbjörg
Eva Krisijánsdóttir og eignuðust þau
tvo syni en fyrir átti Óskar fjögur
börn. Síðustu fjórtán árin var hann
verkstjóri í Sjólastöðinni í Hafnar-
firði. Hann verður jarðsunginn frá
Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, í dag,
fóstudaginn 14. ágúst, kl. 15.
//■*
Þau eru ekki eins nátengt par og þau voru.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og heigidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. ágúst til 20. ágúst, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími
689970. Auk þess verður varsla í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og Í9.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 14. ágúst.
Farmgjöld hækka um 50%.
Leiguskip fást sennilega ekki framvegis.
Spákmæli
Frægir menn óttast ekkert meir en að
deyja meðan á blaðaverkfalli stendur.
Höf. ók.
Söfriin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga néma mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilaiiir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atns vei t ubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, effir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana._____
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn. *
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Frestaðu ekki því sem er nauðsynlegt að framkvæma. Einbeittu
þér að verkefhum þínum og reyndu að njóta þess að vera til.
Rómantikin blómstrar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gefstu ekki upp þótt á móti blási eða reyni á þolinmæði þína í
dag. Slakaöu á og láttu yfirgang annarra ekki á þig fá.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Reyndu að hafa áhrif á ákveðið mál. Forðastu þó að verða fyrir
áhrifum frá öðrum. Farðu sparlega með peningana þína og eyddu
þeim ekki í vitleysu.
Nautið (20. april-20. maí):
Einbeittu þér að þér og þínum málefhum í dag. Nýttu þér tæki-
færi sem þér bjóðast þér tii framdráttar.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn verður annasamur og þú verður að hafa þig allan við
til að ná settu marki. Óvænt ferðalag veitir þér mikla ánægju.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Treystu engum fyrir leyndarmálum þínum í augnablikinu. Þvi
annars áttu á hættu að aðrir notfæri sér þig. Reyndu að vera
dálítið út af fyrir þig.
Ljónið (23. júii-22. ágúst):
Vertu ekki of kröfuharður við aðra. Gefðu fólki tækifæri til að
tjá sig og skoðanir sínar áður en þú dæmir það.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu útsjónarsamur og ráðstafaðu peningunum þínum af kost-
gæfni. Reyndu að nýta hlutina vel áður en þú hendir þeim.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hættu að líta til baka og farðu að horfa bara fram til framtíðarinn-
ar og gera áætlanir í samræmi við það. Þú færð fréttir sem koma
þér mjög á óvart.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Lestu smáa letriö í samningum eða leiðbeiningar með nýjum
tækjum áður en þú byrjar. Þú ert í góðu jafhvægi og getur haft
góð áhrif á aðra í kringum þig.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skalt ekki treysta öðrum í dag og jafnvel reikna meö sviknum
loforðum og skuldbindingum. Happatölur eru 3, 26 og 34.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nýttu þér hugmyndir og skoðanir annarra þér til framdráttar.
Ákveðin ferð gæti borið meiri árangur en þú áætlaöir í upphafi.