Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992.
----. . .---------- .
Olafur Ragnar Grimsson.
Nauðgun
„Þaö gengur ekki aö þingið fari
að nauðga stjómarskránni,"
sagði Ólafur Ragnar Grímsson
um afgreiðslu EES-samningsins.
Guðs voluðu menn
„Aftakan fór fram fyrir altari
Guðs eftir að þetta fólk hafi farið
saman með faðirvorið. Hópeflis-
einkennin komu greinilega í ljós
Ummæli dagsins
í sjúklegu kappi þegar fagnað var
sigri eins og eftir knattspymu-
leik,“ sagði í greinargerð sr. Ólafs
Odds Jónssonar, sóknarprests í
Keflavík.
Kjaftstopp
„Síðan kom þessi holskefla þar
sem hann lætur ekki bara okkur
heyra það, heldur Keflvíkinga
almennt. Það svíður okkur sár-
ast. Hann talar um „félagslegan
fasisma" og „Neanderdalskyn-
slóðina“. Maður er gjörsamlega
kjaftstopp," sagði Sævar Reynis-
son, gjaldkeri sóknamefndarinn-
ar í Keflavík, um greinargerð
Séra Ólafs Odds Jónssonar sókn-
arprests.
BLS.
Antik...........................27
Atvinnalboöi....................30
Atvinna óskast..................30
Atvinnuhúsnæði..................30
Barnagæsla......................30
Bátar ........... -.27
Bílaleiga..................... 28
Bílaróskast.....................28
Bllartilsölu................28,31
Byssur.........................27
Dulspeki.................... 30
Dýrahatd........................27
Fasteígnir......................27
Ferðalög........................30
Fjórhjól.......................27
Fyrirungbðrn....................28
Fyrir veiðimenn.................27
Fyrirtæki.......................27
Garðyrkja.......................30
Smáauglýsingar
Heimilistæki................26
Hestamennska................27
Hjól...................... 27
Hljóðfatri..................26
Hljómtæki...................26
Hreingcrningar..............30
Húsaviðgerðir...............30
Húsgögn.....................27
Húsnæðifboði................29
Húsnæði óskast............ 29
Ljósmyndun..................27
Lyftarar....................28
Málverk.....................27
Öskastkeypt............... .26
Sjónvörp..........................27
Sumarbústaðir............27,31
Teppaþjónusta...............26
Til bygginga................30
Tílsöiu 26,31
Tilkynníngar................30
Tölvur......................27
Vagnar - kerrur..........27,31
Varahlutir........................27
Versiun.... .26,31
Vélar - verkfæri..................30
Viðgerðir............... 27
Vinnuvélar................ 27
Vörubllar...........!.......27
Þjðnusta................ ...31
Ýmislegt.................ao,3i
Rigning vestanlands
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vaxandi suðaustan- og austanátt og
súld eða rigning með köflum. AU-
hvass eða hvass suðaustanátt er líð-
Veðrið í dag
ur á morguninn. Gengur í suðvestan
kalda með skúrum í kvöld. Hiti 10-14
stig.
A hálendinu má búast við vaxandi
sunnan- og suðaustanátt, hvassviðri
og rigningu sunnan og vestan til er
líður á morguninn en hægari og úr-
komulitlu í fyrstu noröaustan tíl.
Hiti 6-10 stig.
Klukkan 6 í morgtm var hægviðri
eða sunnan gola um norðan- og aust-
anvert landið, en kominn suðvestan
stinningskaldi á suðvesturhorninu.
Léttskýjað sums staðar austanlands,
annars skýjað og rigning víða um
landið vestanvert. Þokubakkar vom
með austurströndinni. Hiti á bilinu
6 til 11 stig.
MiUi íslands og Noregs er hæðar-
hryggur sem þokast austur en vax-
andi 990 mþ. lægð á suðvestanverðu
Grænlandshafi hreyfist hægt norð-
norðaustur.
Veður
feðrið kl. 6 í morgun
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 11
Egilsstaðir léttskýjað 5
Galtarviti rigning 11
Hjarðames alskýjað 10
Keflavíkurflugvöllur rigning 10
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10
Raufarhöfn skýjað 10
Reykjavík súld 11
Vestmannaeyjar rigning 10
Bergen hálfskýjað 13
Helsinki rigning 14
Kaupmannahöfn léttskýjað 15
Ósló skúr 13
Stokkhólmur skýjað 14
Þórshöfn skýjað 10
Amsterdam skýjað 14
Barcelona þokumóða 20
Berlín skýjað 16
Frankfurt rigning 16
Glasgow léttskýjað 8
Hamborg rignlng 13
London þokumóða 11
Lúxemborg rigning 13
Madrid heiöskirt 16
Malaga þokumóða 20
Mallorca léttskýjað 21
Montreal skýjað 15
New York rigning 18
Nuuk súld 3
París súld 16
Róm heiðskirt 21
Valencia heiðskírt 20
f ■ f ♦
1 Bonusi:
t /
„Þetta var lifibrauð þegar við
byrjuðum en þetta er orðin hug-
yón,“ segir Jóhannes Jónsson í
Bónusi.
„Tíminn verður að leiöa þaö í ljós
að við gerðum réttan hlut og ekki
í neyð eða af græðgi. Ég lít á
sleggjudóma Neytendasamtakanna
sem aðvörun um að það veröi tylgst
með okkur. Okkar hugsun er að
halda niðri vöruverði á Islandi, það
breytist ekki. Almenningur á ekki
skUíð að viö bregöumst honum eins
og hann hefur tekið okkur. Það er
ákveðin hætta á því að við missum
viðskiptin til annarra ef við emm
ekki nógu greindir tU að með-
höndla þá ábyrgð sem kemur úr
samstarfi svona stórra fyrirtækja.
Fólk á vonandi völina áfram," segir
Jóhannes um fullyrðingar þess efn-
is að hann hafi selt helming í fyrir-
tæki sínu vegna bágrar fjárhags-
stöðu eða af græðgi.
Jóhannes Jónsson.
Jóhannes segist vera búinn aö
vera viðriðinn verslun frá 8 ára
aldri. Þá var faðir hans verslunar-
stjóri í matvöruverslun. „Það má
segja aö þetta sé í genunum því aö
sonur minn starfar i þessu með
mér af beUum hug.“
Myndgátan
Lausn gátu nr. 398:
Sporhundur
í 1. deild
1 Mkur fer fram í 1. deild
kvenna í kvöld. ÍA og Breiðablik
leika á Akranesvelli og hefst leik-
urinn klukkan 19.00.
Búast má við hörkuleik þvi að
þetta em tvö efstu liðin í deUd-
Íþróttiríkvöld
inni. Breiðablik er efst meö 28
stig og Skagastúlkur í öðru sæti
með 22 stig. Ásta B. Gunnlaugs-
dóttir hefur skoraö flest mörk
Breiðabliks og reyndar flest mörk
í deildinni og þá hefur Olga Fær-
seth skorað 10 mörk. Breiða-
bliksliðið hefur einungis fengið á
sig 5 mörk í sumar en skorað 41.
Halldóra Gylfadóttir hefur skor-
aö flest mörk ÍA, eða ll, og He-
lena Ólafsdóttir hefur skorað 7.
1. deifd
ÍA -UBK kl. 19.00
Skák
Stórmeistaramlr Horvath frá Ung-
verjalandl og Renet, Frakklandi, sigruðu
á opna svissneska meistaramótinu sem
fram fór í Leukerbad fyrir skemmstu.
Þeir fengu 8,5 v. af 11, Þjóðverjinn Bisc-
hoff og Svisslendingamir Huss og Wirt-
hensohn fengu 7 v. Þeir síðastnefndu
tefldu einvígi um svissneska meistaratit-
ilinn og hafði Wirthensohn betur.
í þessari stöðu frá mótinu hafði Wirt-
hensohn hvítt og átti leik gegn Ziiger:
24. BfB! gxffi 25. Hg4 + Kf8 26. Dh6 + Ke7
27. Dxf6+ Kf8 28. Hf4 d6 29. exd6 og
svartur gafst upp. Máthótununum á f7
og h8 verður ekki bjargað samtímis.
Jón L. Árnason
Bridge
Vestur spiiar út iaufáttu í sjö spöðum tii
suðurs. Sjö spaðar auðveldir til vinnings
ef lauf kemur ekki út. Er nú hægt að
vinna spilið? - Reyndu, og það með öll
spilin sjáanleg.
♦ DG
♦ Á5
♦ ÁKG64
♦ ÁD53
♦ 642
♦ G9863
♦ 952
+ 87
N
V A
S
♦ enginn
♦ K10
♦ D10873
+ KG10942
♦ ÁK1098753
♦ D742
♦ enginn
+ 6
Án laufs út vinnst spilið á einfóldu Vínar-
bragði. Þá em tveir hæstu í tígli teknir,
síðan hjartaás og trompunum spilað í
botn. Austur í vonlausri kastþröng í
þjarta og laufi.
Spilið kom fyrir í rúbertubridge og
nokkuð snúið eftir lauf út. Drepið á ás,
tveir hæstu í tígli og tigull trompaður.
Tromp á gosann og annar smátigull
trompaður. Ekki nægði það sagnhafa.
Suður spilaði þá trompi þar til hann átti
tvö eftir.
Staðan. ^ _
♦ Á5
♦ G
+ D
♦
♦
♦
+ 7
G98
N
V A
S
♦ —
♦ KIO
♦ D
+ K
♦ 109
♦ D7
♦ —
+ —
Nú var spaðatíu spilað og hjartafimmi
blinds kastað. Austur má ekkert spil
missa. Kastaði hjartatíu. Þá hjarta á ás-
inn, tígull trompaður og hjartadrottning
13. slagurinn.