Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992. Skógur. Tákn- rænt Yfir 6 milljón tré eru í Píslar- vottaskógi, nærri Jerúsalem. Þau voru gróðursett til að minnast þeirra gyðinga sem létust í seinni heimsstyijöldinni. Fegurðarsamkeppni Fyrir nákvæmlega 84 árum var fyrsta fegurðarsamkeppnin hald- in í Folkestone á Englandi. Söngur Neró át sníkjudýr tii að bæta söngrödd sína. Blessuð veröldin Langlífi Kona á 19. öld, sem þvoði andht sitt og hendur upp úr svínafeiti, náði 116 ára aldri. Gúmmí Gúmmí er mikilvægt hráefni í framleiðslu tyggjós. Sauðkindin Um tveimur þriðju fleiri kindur en manneskjur eru í Wales. Einar Már og Susanne. Högg- mynda- sýning Nú stendur yfir sýning á högg- myndum úr steini í kaffistofu Hafnarborgar í Hafnarbúðum. Verkin á sýningunni eru unnin í marmara, íslenskan grástein og móberg og eru eftir Einar Má Guðvarðarson og Susanne Færð á vcgum Samkvæmt upplýsingum vega- gerðarinnar er nýlögð klæðing og því hætta á steinkasti á veginum yfir Holtavörðuheiði og veginum frá Djúpavogi til Breiðdalsvikur. Sömu sögu> er að segja af veginum milh Umferðin Þrastarlundar og Þingvaha. Á Vest- fjörðum er nýlögð klæðing á vegin- um milh Þingeyrar og Flateyrar. Loks er nýlögð klæðing á veginum frá Þórshöfn til Vopnafjarðar og veg- inum mihi Borgarfjaröar og Vega- móta. Af veginum mihi Laugarvatns og Múla er það að frétta að hann er gróf- ur og því betra að aka varlega. esa- Vegamót Höfn 0 Lokað [[] Steinkast W Tafir „Þetta veröa fyrstu tónleikamir eftír Ítalíuferðina okkar þar sem víð spiluðum m.a. á stóru blúsfesti- vali á eyjumú Sardiníu. Hátíðin hét Rauðir klettar og blús. Það gekk rosalega vel og við vorum aöal- núraerið fyrsta og síðasta kvöldlð sem hátíðin stóð. Þama voru stór nöfii eins < sagöiDóri. Þetta verða síðustu tónleikar Vinanna í Reykjavík að sinni því að á döfinni er hljónileikaferö um landiö sem tekur eínhvem tíma. Þá er aldrei að vita nema bandið sé á leið til útlanda því að ýmsir spennandi möguleikar opnuðust í ítahuferðinni. Dóri segir að 1 kvöld og á morgun Vinir Oóra. verði leikinn blús eins og hann gerist bestur. Farið verður vítt og breitt um biúsakurinn og m.a. leik- in lög af báðura hijómplötunum þeirra félaga. Blue Ice, hefiu konúð út erlendis og hefur hlotið mjög að segja af seinni plötunni, sem hinn aldni blúsari Pinetop Perkins átti þátt í. Tónieikamir hefjast á Púlsinum verður blúsað til kl. 3.00. Frjónæmi 6 til 7% íslendinga fá ofnæmi fyrir fijókomum, svokahað fijónæmi. Al- gengustu einkenni fijónæmis em hnerri, kláði í nefi, nefrennsh og nefstíflur. Þetta kahast frjókvef. Fijókvefið er verst þegar mikið frjó er í loftinu. Einstaka sjúklingar fá asma, einkum seinni hluta sumars Umhverfi þegar frjókvefið hefur staðið lengi. Sumrin 1988-1990 vom grasfrjó í hámarki síðari hluta júh og fyrri helming ágústmánaðar. Fyrrasumar skar sig nokkuð úr. Þá hófst gras- tíminn strax í annarri viku júh og lauk um 10. ágúst. Nú í sumar virð- ist grasið seinna á ferðinni og má því ef til vih búast við grasftjóum fram eftir öhiun ágústmánuði. Sólarlag í Reykjavík: 21.46. Sólarupprás á morgun: 5.19. Árdegisflóð á morgun: 7.29. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.15. Lágfjara er 6-6 'h stundu eftir háflóð. Sýningar Christensen. Þau em bæði sjálfinenntuð í höggmyndahst og telja fimm ára búsetu á ftjósamri klettahæð á Pelopsskaga Grikklands vera sinn skóla. Þar unnu þau í ýmsar steintegundir og fengu m.a. það verkeftú að höggva lágmyndir í nýtt hús sem byggt var úr til- höggnum steinum. Sýningin er opin frá kl. 11-18 virka daga en frá kl. 12-18 um helgar. Lith drengurinn á rayndinni héma til faliðar, sem bauiar á ijós- 37 Flosi að hneggja. Vegg- fóður Kvikmyndin Veggfóður, erótísk ástarsaga, fjallar um viðburða- ríka daga og nætur 1 lífi tveggja vina, Lass og Sveppa. Báðir eru þeir að gera hosur sínar grænar fyrir sömu stúlkunni, Sól. Danni veitingamaður á Dansin- um ákveður að setja rekstur stað- Bíóíkvöld arins í hendur sonar síns, Sveppa, og vinar hans sem er drykkfehdur en rómantískur myndlistamemi. Strákamir ráða vinsælustu hljómsveitir landsins til að troða upp á skemmtistaðn- um. Þeir ráða nýtt starfsfólk og í þeim hópi eru þau Sól og Uggi sem er hommi. Uggi er htt hrifinn af þeim Lass og Sveppa en verður besti vinur Sólar. Myndin er á öllum sýningum í Saga-bíói og Bíóborginni. Gengið Gengisskráning nr. 152. - 14. ágúst 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,010 54,170 54,630 Pund 104,201 104,510 105,141 Kan. dollar 45,274 45,408 45,995 Dönsk kr. 9,5911 9,6195 9,5930 Norsk kr. 9,3776 9,4053 9,3987 Sænsk kr. 10,1593 10.1894 10,1719 Fi. mark 13,4739 13,5138 13,4723 Fra. franki 10,9058 10,9381 10,9282 Belg. franki 1,7951 1,8004 1,7922 Sviss. franki 41,1035 41,2253 41,8140 Holl. gyllini 32,8079 32,9051 32,7214 Vþ. mark 36,9919 37,1015 \ 36,9172 It. líra 0,04865 0,04880 0,04878 Aust. sch. 5,2513 5,2669 5,2471 Port. escudo 0,4314 0,4326 0,4351 Spá. peseti 0,5769 0,5786 0,5804 Jap. yen 0,42802 0,42929 0,42825 Irsktpund 98,150 98,440 98,533 SDR 78,4479 78,6803 78,8699 ECU 75,2170 75,4399 75,2938 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lórétt: 1 sjá, 8 grandi, 9 krapa, 10 hóps, 12 lærdómsgráða, 13 hald, 14 nema, 16 trjámaðkur, 19 guð, 20 giftu, 21 hvildi, 22 skelfing, 23 grind. Lóðrétt: 1 komumanns, 2 fugl, 3 flökt, 4 fimir, 5 runa, 6 heill, 7 siöa, 11 fi-amandi, 15 ferskt, 17 venslamann, 18 óðagot, 20 loðna. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vesöld, 8 öln, 9 færa, 10 stæM, 11 ól, 12 kisu, 14 iss, 15 er, 16 agnir, 18 sef, 20 asni, 22 sinni, 23 at. Lóðrétt: 1 vösk, 2 eltir, 3 snæ, 4 öflug- an, 5 lætin, 6 drósina, 7 fals, 13 safn, 15 ess, 17 rit, 19 ei, 21 SI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.