Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Page 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_________________dv Til sölu - skipti Ford Bronco ’74, mikið breyttur, vil skipta á amerískum.pall- eða fólksbíl, verð ca kr. 350-380.000. Uppl. í síma 91-689818. Volvo Lapplander ’81 til sölu, ekinn 53 þús., nokkuð breyttur, selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 91-622621 e.kl. 15. Ódýr bíll til sölu. Austin Metro, árg. ’88, ekinn 45 þús. km, selst á kr. 170.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-78121 eftir kl. 17. Ódýrir góðir bílarl! Honda Accord ’82, ssk., toppl., rafm., gott ástand, v. 110 þ. stgr. BMW 316 ’81, heillegur, góður bíll, v. 85 þ. Báðir sk. ’93. S. 626961. Athl ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. Uppl. í s. 985-37927. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Chevrolet Caprice Classic, árg. ’77, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-812858 eftir kl. 16. Dodge Ramcharger '79 til sölu. 38" dekk. Góður bíll í vetrarferðir. Verð ca 400 þús. Uppl. í síma 92-12953. MMC Colt GLX, árg. ’89, hvítur, til sölu, ekinn 35 þús. km, gott eintak. Upplýs- ingar í síma 97-12365. Nissan Micra '84 til sölu, ekinn 109 þús. km, vel með farinn. Verð 115 þús. Uppl. í síma 91-656748. Pottþéttur skólabíll á 50.000 kr. (Volks- wagen bjalla). Bílasalan Smiðjuvegi 4, sími 77744. Skoda 105 L, árg. '88, ekinn 48 þ. km, til sölu, í góðu lagi á góðu verði. Uppl. í síma 91-39372. Vinning laugarc (í stölur 12. sept. 1992 I DH23) @ VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.614.689 2.4 stt V~T~ 75.649 1 3. 4al5 203 3.857 ; 4. 3af 5 5.498 332 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.676.890 kr. MM ' UPPLÝSINGAR:SlMSVARI 91-681511 lukkul!na991 002 Tilboð óskast I Lada Samara, árg. ’86, er í góðu ástandi og lítur vel út. Uppl. í síma 91-651671. Toyota Corolla 1300 DX, árg. ’87, til sölu, ekinn 78.000 km. Upplýsingar í síma 91-45862 e.kl. 18. Volvo 740 GL, árg '86, til sölu, ekinn aðeins 82 þús. km. Uppl. í Bílabankan- um, Bíldshöfða 12, sími 91-673232. VW Golf CL '82 til sölu i góðu lagi, ný- skoðaður, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71021 e.kl. 17. Ódýrt. Mazda 323 1500, 5 gíra, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’93, verð kr. 65.000. Uppl. í síma 91-683498. Kristín. Óska eftir góðum bíl á kr. 50-100 þús., staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7095. Mazda 626 ’82 til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-652384 e.kl. 20. Pontiac Firebird ’85 og Honda Shadow 500 ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-625586. ■ Húsnæði í boði Miðbæjarstemning. Stórt og bjart herb. til leigu í hjarta borgarinnar með skemmtil. útsýni. Símatenging. Aðg. að stóru eldh.. baðh. og gestasnyrt- ingu. Leiga 21.700 á mán. Leigist til 1 árs í senn. S. 91-46616 og 91-21299. ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Fremur litið en hlýtt og gott herbergi til leigu í efra Breiðholti. Hægt að vera með eigin síma, aðgang- ur að Stöð 2, allt að mestu sér. Leiga kr. 14 þúsund. Sími 91-74131. 2 herbergja íbúð á Langholtsvegi, með eldhúskrók, til leigu. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-32171 eftir kl. 19. Húseigendur. Félagsmenn okkar vant- ar íbúðarhúsnæði. Önnumst milli- göngu og samningagerð. Leigjenda- samtökin, Hverfisg. 8-10. S. 91-23266. Neðra Breiðholt. Til leigu stórt her- bergi með skápum, aðgangur að snyrt- ingu og eldhúsi, leigist góðum og snyrtilegum aðila. Sími 91-71572. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt- ir. Uppl. í símum 91-37722 og 91-13550. Til leigu snyrtilegt sérherbergi í kjall- ara í neðra Breiðholti með fataskáp, húsgögnum og ísskáp, aðgangur að snyrtingu. Sími 91-670070 e.kl. 16. Bilskúr til leigu, stór og í snyrtilegu umhverfi. Tilvalið til geymslu eða fyr- ir búslóð. Uppl. í síma 91-683560. Einbýlishús í Vestmannaeyjum til leigu í eitt ár, laust strax. Uppl. í síma 98-11790. Snyrtilegur meðleigjandi óskast í rúmgóða íbúð. Uppl. í síma 91-77531. Til leigu björt, rúmgóð 3ja herbergja íbúð í miðborg Rvíkur, laus 15. sept. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „HK-7094”. ■ Húsnæði óskast 26 ára maður óskar eftir að taka á leigu ódýrt herbergi, helst í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7110. Tveir 21 árs nemar óska eftir 2-3 her- bergja íbúð til leigu nálægt miðbæn- um. Góðri umgengni heitið og skilvís- um greiðslum. S. 91-683063. Ungt par i fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-43834 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-71197 eftir kl. 16.30. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu, reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-34213 e.kl. 19. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-13402. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Vantar góða 2ja herbergja íbúð miðsvæðis - Norðurmýri. Upplýsingar í síma 91-621280. Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu í lengri tima. Uppl. í síma 91-813251 eft- ir kl. 16. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða sérhæð, miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-18676 e. kl. 18. Óskum eftir 4 herbergja íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-73585. Guðrún og Gulli. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-673127. 2 herb. ibúð óskast til leigu í vesturbæ eða Hlíðunum. Uppl. í síma 91-33341. ■ Atvinnuhúsnæói Iðnaðarhúsnæði við Fossháls í Reykja- vík, 202 m2, til leigu, lofthæð 4,20 m, háar innkeyrsludyr, sérrafmagn og hiti. Gott malbikað bílaplan. Uppl. í síma vs. 985-32850 og hs. 91-79846. Til leigu skrifstofuhúsnæði v/Síðumúla, ca 35 m2, laust strax. Upplýsingar í símum 682430 og 985-20333 á daginn eða á kvöldin í síma 91-687212. Til sölu mjög gott húsnæði, ca 79 m2, hentar vel t.d. til að salta grásleppu- hrogn. Upplýsingar gefur Þórður í síma 94-1423 á kvöldin. ■ Atvinna í boói Afgreiðsla og pökkun. Framleiðslufyr- irtæki í austurhluta borgarinnar óskar eftir að ráða manneskju í afgreiðslu og pökkun matvöru auk léttra þrifa. Um heilsdagsstarf er að ræða. Reglusemi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir sendist DV fyrir laugardaginn 19. september nk., merkt „Afgreiðsla 7098“. Hressan og heiðarlegan starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í videoleigu milli kl. 14 og 18.30 virka daga. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV, merkt „Video 7101“, fyrir kl. 18 miðvikudaginn 16. sept. Trésmiðir. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða 4-5 smiði eða smíðaflokk tímabundið í sökklauppslátt, uppmæl- ing. Umsóknum ásamt upplýsingum um nafn, síma, aldur og fyrri störf skal skilast inn til DV, merkt „K-7107. Skólafólk. Óska eftir að ráða ábyggi- lega manneskju til að sækja tvo drengi á leikskóla á Grandanum kl. 14 og gæta þeirra til kl. 16.15 alla virka daga. Uppl. í s. 91-625073 e.kl. 17. Atvinna erlendis, allt frá ávaxtatínslu í Frakklandi upp í vinnu á olíubor- palli í Norðursjó. Póstsendum. Uppl. í síma 652148 milli kl. 18 og 21. .Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Leitum að áreiðanlegri manneskju til að líta eftir geðþekkri, aldraðri konu og til léttra heimilisst. 4 virka daga í viku frá kl. 9-17. S. 43907 e.kl. 18. Bakari - afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslu- starfa. Hafið samband við auglþjón. DV í síma 91-632700. H-7100. Sláturtíð - Hlutastarf. Sláturfélag Suð- url. í Rvík óskar eftir að ráða starfsm. til sláturpökkunar. Vinnutími 7.20-14. Uppl. veittar í starfsm. haldi, s. 25355. Starfskraftur óskast á dvalarheimili fyr- ir aldraða á 50% kvöldvaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-7097. Starfskraftur óskast hjá góðu fólki við að gæta 1 'A árs stúlku og heimilisað- stoð hluta úr degi. Góð aðstaða. Laun samkomulag. Uppl. í síma 91-627049. Óska eftir fólki til pitsuheimsendinga og pitsubakara, helst vönum eldofni. Um hlutastörf er að ræða. Hafið sam- band við auglþj. DV í S.632700. H-7109. Óskum eftir að ráðan reglusaman og heiðarl. starfskraft til ræstingarstarfa í matvöruverslun í Kópavogi. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-7084. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Sölumennska. Skemmtilegt, vel launað og sveigjanlegt starf. Síminn er 91-625233._______________^ Vant starfsfólk óskast til fiskvinnslu- starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7089. Vélstjóra vantar á bát frá Grindavík. Þarf að hafa 1500 hestafla réttindi. Uppl. í síma 92-68017 eða 92-68317. Múrari óskast í timabundið starf. Uppl. í síma 985-38996. Óskum eftir vönu sölufólki i kvöldsölu. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast STOPP! Vantar þig mann í vinnu? Ungur, dugleg:ur og hress starfskraft- ur, óskar eftir vinnu í lengri eða skemmri tíma. Allt kemur til greina. Hefur unnið við jámsmíðar, suðu, í smiðju, á verkstæði, öll störf tengd fiskvinnslu til sjós og lands. Hef véla- varðarréttindi og meirapróf. Uppl. í síma 91-687073 milli kl. 17 og 21. Vantar þig duglegan og samviskusam- an starfskraft? Ég er 21 árs karlmaður og mig vantar atvinnu á höfuðborg- arsv. frá byrjun október. Hafið sam- band við Dag í síma 93-51186 e.kl. 20. Aðstoð við aldraða í Grafarvogi. Get veitt aðstoð við aldraða í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-676136 á morgn- ana til kl. 15 og e.kl. 21. Hjálp! Ég er á sautjánda ári, reyklaus og reglusamur. Vantar vinnu strax. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-7104. Kjötskurður. Sé um úrbeiningu og kjöt- skurð fyrir einstaklinga og mötu- rreyti. Upplýsingar í síma 91-657807. Geymið auglýsinguna. Óska eftir starfi viö smíðar, vinnuvélar, verkstæðisvinna kemur einnig til greina. Er fjölskyldumaður. Uppl. í síma 91-654134. Stefán. 22 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, er með meirapróf. Uppl. í síma 985- 39318. 22 ára námsmaður i kvöldskóla óskar eftir vinnu á daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37376. ■ Bamagæsla Laugarneshverfi. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, allur aldur. Hef leyfi og 11 ára reynslu. Uppl. í síma 91-37658. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur íyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Greiðsluerfiðleikar?.- Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og ft. við fjárhags- lega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. ■ Tapað fundið Laugardagsmorguninn 12. sept. töpuð- ust af bíl á leiðinni frá Garðabæ til Heiðmerkur 3 golfkylfur. Skilvís finnandi hringi í síma 91-657472. ■ Kermsla-námskeið „Salsa” og suðrænir dansar: Rúmba bóleró. argent. tangó og mambó. Kynningardagur laugard. 19. sept. kl. 15. Láttu innrita þig. Kr. 490 á mann. Dagný Björk danskennari, s. 642535. Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar, námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-, forritunar- og bókhaldskennsla og/eða þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Kennsla-námsaðstoð. Stærðfræði, bókfærsla, íslenska, danska, eðlis- fræði og fleira. Einkatímar. Upplýs- ingar í síma 91-670208. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Innritun er hafin. Uppl. í símum 91-16239 og 666909. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. Les í árur og held miðilsfundi.(dulræn). Uppl. í síma 91-77398. Klara. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins- um ruslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! S.46666.Veistu að hjá okkur færð þú eitt fjölbreytileg- asta plötusafn sem að ferðadiskótek býður upp á í dag, fyrir alla aldurs- hópa. Láttu okkur benda þér á góða sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott ferða- diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. ■ Þjónusta___________________ Húsasmiðameistari.Get bætt við mig verkefnum, utanhúss sem innan. Löng reynsla í nýsmíði og viðgerðarvinnu á stein- og timburhúsum. Ókeypis kostnaðaráætlanir. S.73398 e. kl. 18. Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð og verklýsing, vönduð-vinna - vanir menn. Sími 91-666474 e. kl. 20. Vertu með í Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Vertu áskrifandi að DV. Svarseðill andi að DV. Ég fæ eins mán- aðar áskrift ókeypis og það verður annar áskriftarmánuð urinn. Áskriftargjald DV er aðeins 1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr. á dag. Vinsamlegast notið prentstafi. Q,Já takk. Ég vil greiða með: [T] Heimilisfang/hæð Póststöð Sími Kennitala Övisa Öeurocard O SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA Kortnúmer . . . . J 1 J I I I ■ J I I I Gildistími korts , , — , Undirskrift korthafa S. 632700 Sendist til: DV, Pósthólf 5380, 125 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.