Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. 35 dv Fjölmiðlar Eiríkur í útvarps- mynd Einn vinsælasti og umtalaóasti útvarpsmaöur landsins er Eirik- ur Jónsson. Nú er morgunmað- urinn Eiríkur kominn í sjónvarp strax á eftir fréttum Stöðvar 2. Ekki er kominn mikil reynsla á þetta nýja form Eiríks og kannski of snemmt að fella dóma. Þátturinn er nákvæmlega fimmtán mínutur að lengd og þaö þarf að halda vel á spöðunum á svona stuttum tíma. Viðmælandi Eiríks i gærkvöldi var Pétur Óli, eigandi Bilaumboðsins, fyrrum starfsmaður Sambandsins. Eirík- ur saumaði að Pétri til þess aö fá hann til þess að samþykkja það sem hann lagði upp með, þaö er að ungu mennimir yflrgáfu Sam- bandið og því sé það á fallandi fæti Þaö hefur aldrei þótt létt verk né löðnrmannlegt að sleppa úr greipum Eiríks ef hann er á annað borö kominn af stað. Og sýnu verra er fyrir viðmæland- ann að sitja í beinni útsendingu í sjónvaiTti en í útvarpi þar sem áhorfendur mæna á andht fóm- arlambsins og fylgjast með öllum svipbrigöum. Hins vegar er uppsetning þáttar Eiríks afskaplega leiðinlegt sjón- varpsefni. Viðmælandinn er í stöðugri nærmynd og ööru hverju er myndavélum beint að andhti Eiríks. Ekki fjölbreytt efni fyrir sjónvarp sem er fyrst og fremst myndmiðih. Umræðuefn- ið þarf að vera ansi krassandi til þess að áhorfandinn haldi athygl- inni. Eiríkur hefúr alltaf haft sér- stakan stíl í útvarpi sem fólk hef- ur ýmist Imifist af eöa ekki þolað. Það mun svo koma í Ijós hvort honum tekst að halda áhorfend- um við Stöð 2 eftir fréttatímann. Þaö verður að hafa í huga aö hann er að keppa viö aðalfrétta- tima Sjónvarps sem hefúr eitt mesta áhorf af öllu sjónvarpsefni. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Andlát Sigurbjörg Árnadóttir frá Hrólfs- staðahelli í Landsveit, Freyvangi 9, Hehu, andaðist á heimili sínu sunnu- daginn 13. september. Ólafur M. Tryggvason, síðast til heimilis á Hrafnistu, Reykjavík, and- aðist aö morgni 12. september. Guðjón Jónsson, fyrrverandi bóndi í Ásmúla, Goðheimum 7, er látinn. Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Hring- braut 50, Keflavík, lést á gjörgæslu- deUd Landspítalans að morgni 14. september. Sigurrós Oddgeirsdóttir frá Ási við Hafnarflörð lést á heimili sínu, Álfa- skeiði 70, Hafnarfirði, sunnudaginn 13. september sl. Jarðarfarir Grímur Laxdal Lund verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 17. september kl. 13.30. Jóhann Hjaltason kennari, Klepps- vegi 54, Reykjavík, sem lést í Borgar- spítalanum fimmtudaginn 3. sept- ember sl., verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 17. septemb- er kl. 13.30. Ingi S. Bjarnason múrarameistari, Grýtubakka 26, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. september kl. 15. Louisa Eiriksdóttir, Klettavík 15, Borgamesi, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 16. sept- ember kl. 13.30. Jón Laxdal frá Meðalheimi verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 16. september kl. 13.30. Indriði Bogason, Kaplaskjólsvegi 35, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 16. september kl. 13.30. Esther Högnadóttir, Ásvahagötu 39, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 16. september kl. 15. Þetta krem virkar frábærlega! Þú lítur strax mikið betur út. Lalli og Lína Spakmæli Lýðræði: Þú segir hvað sem þú viii og gerir það sem þér er sagt. Gerald Barry Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgjdagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. tO 17. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- iostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl,-15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugani. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 15. september: Sýningarskáli myndlistarmanna verð- ur byggður í Kirkjustræti. Von um að hann komist upp í haust. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert ekki í þeirri stöðu í augnablikinu að hafa eins góð áhrif á aðra og þú vildir. Geymdu skipulagningu mikilvægra mála þar til síðar. Happatölur eru 11,19 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt það til að vera þver og öfugsnúinn gagnvart einhverjum sem þú vilt hafa áhrif á. Snúðu þér að einhverju nýju og hag- nýttu verkefni sem þér býðst. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt mjög ánægjulegan dag fyrir höndum. Það ríkir mikill sam- starfsvfiji og léttur húmor í kringum þig. Það gæti leitt til ein- hvers góðs að þú fylgdir innsæi þínu. Nautið (20. apríl-20. maí): Leiðrétting á rangri ímynd léttir mikið á þér og auðveldar þér tilveruna. Það er létt yfir þér og þú ættir að njóta þín í félagslífmu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Nýttu þér tækifæri til að brjótast undan viðjum vanans. Þú hagn- ast á breytingum og nýjum hugmyndum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hikaðu ekki við að viðurkenna mistök þin gagnvart einhverjum sem er betri en þú ætlaðir. Þú mátt búast við breytingum í fiármál- unu. Einbeittu þér að vandamálunT innan fiölskyldunnar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu vonbrigði ekki of nærri þér. Þú átt erfiðan dag fyrir hönd- um og skalt fyrir alla muni forðast rökræður um málefni sem þú þekkir ekki nægilega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að útiloka kjaftagang eftir bestu getu því hann getur skap- að öfund og valdið þér vandræðum. Fólk er tilbúið að hlusta á hugmyndir þínar I hagnýtum málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Persónuleg málefni blómstra og ástarmálin ganga sérstaklega vel, hvort sem það er hjá giftum eða ógiftum. Haltu skoðunum þínum og áhugamálum fyrir sjálfan þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú auðveldar þér lífið og tilveruna með því að leysa vandamálin eða leiðrétta skoðanaágreining. Vertu á varðbergi gagnvart ein- hverju sem á að vera mjög góð kaup. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt búast við einhveiju óvæntu eða breytingum í dag. Þú þarft að gefa þér tima til að endurskipuleggja áætlanir þínar. Aðstoðaðu þá sem þurfa á að halda. Happatölur eru 6,24 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt búast við að kynnast mörgu nýju fólki fijótlega þar sem sterkir einstaklingar hafa mjög mikil áhrif á þig. Spáðu vel í frum- legar hugmyndir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.