Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Blaðsíða 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. David Mellor, „gleðimálaráð- herra“ Breta. Sagði hún áfram Chelsea? „Loksins þegar hlutimir voru farnir aö ganga hjá félaginu þarf þetta aö koma fyrir. Þaö er ekki hægt að horfa á Möiö leika án þess aö sjá fyrir sér Mellor í bláa búningnum aö hamast á fullu,“ skrifaöi fúll Chelseaaödáandi í lesendabréfi. Sem beturfer „Sem betur fer hef ég alltaf ver- ið frekar geíin fyrir börn,“ sagði Björnfríður Ó. Magnúsdóttir, 17 barna móöir á Ketilseyri í Dýra- firöi. Ummæli dagsins Var hún að gera annað? „Ég fór sjaldan af bæ fyrstu árin,“ sagöi Björnfríöur ennfrem- ur. Sameinuðu þjóðirnar í Kópavog Sú var tíðin aö Kópavogur var nefndur litla Palestína vegna tíöra og óvæginna átaka þar,“ sagöi Helga Sigurjónsdóttir um deilur um kirkjubyggingu í Kópa- vogi. BLS. Antik................... ,.27 Atvínnafboði..................30 Atvinna óskast................30 Atvínnuhúsnæðí................30 Barnagæsla....................30 Bátar.........................27 Bílaleiga................... 28 Bílamálun.....................28 Bílaróskast...................28 Bílartíl sölu........... 28,32 Bókbald................... 30 Byssur........................27 Dulspeki.................... 31 Dýrahald......................27 Fyrirungbörn..................27 Fyrirveiðimenn................27 Garðyrkja.....................31 Heimilistaeki.................27 Hestamennska..................27 Smáauglýsingar Hjól..........................27 Hljóðfæri.....................27 Hljómtæki.....................27 Hreingerningar................30 Húsaviðgerðir.................31 Húsgögn.......................27 Húsnæði I boði................30 Húsnæði óskast................30 Kennsla - námskeið............30 Líkamsrækt....................32 Óskast keypt..................27 Parket........................31 Sjónvörp......................27 Skemmtanir....................30 Spákonur......................30 Sumarbústaðir.................27 Tapað fundíð..................30 Teppaþjónusta.................27 Til bygginga..................31 Tilsölu.......................26 Tilkynníngar,.................31 Tölvur........................27 Vagnar- kerrur. ..............27 Varahlutir....................27 Verslun....................27,31 Vetrarvörur...................27 Vélar - verkfæri............ 31 Víðgerðír.....................28 Vinnuvélar.................. 28 Vfdeó..................... 27 Vörubllar................. 28 Ýmislegt...................„..30 Þjónusta.................... 30 Ökukennsla....................31 Léttskýjað sunnanlands Á höfuöborgarsvæðinu veröur norðankaldi og skýjað með köflum í dag en lægir í nótt. Hiti allt aö 10 stig í dag en nálægt frostmarki í nótt. Veðrið í dag Á landinu veröur norðlæg átt, gola eða kaldi. Rigning eöa súld en snjó- koma verður til heiða og 1 til 5 stiga hiti um norðanvert landið, skúrir suðaustanlands fram eftir morgni en annars víða léttskýjað sunnanlands og allt aö 12 stiga hiti að deginum. í nótt lygnir vestan til á landinu. Klukkan 6 í morgun var hægviöri á Austur- og Suðausturlandi en norð- angola eöa kaldi í öðrum landshlut- um. Víða rigndi um landið norðan- vert, skúrir voru á Suðausturlandi en léttskýjað suðvestanlands. Hiti var á bilinu 0 til 6 stig. Skammt norðaustur af landinu er minnkandi 1000 mb lægð en yfir Norður-Grænlandi er 1020 mb hæð. Um 700 km suðsuðaustur af Horna- firði er 985 mb lægð á leið austnorð- austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 Egilsstaöir súld 3 Galtarviti rigning 3 Hjarðarnes skýjað 3 Kefla víkurflugvöllur léttskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Bergen skýjað 8 Helsinki þokumóöa 14 Kaupmannahöfn skýjað 12 Ósló skýjað 9 Þórshöfn skýjað 6 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona þokumóða 19 Berlín þokumóða 11 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt súld 13 Glasgow rigning 15 Hamborg þokumóða 11 London léttskýjað 10 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg þokumóða 12 Madrid heiðskírt 12 Malaga þokumóða 21 Mallorca þokumóða 23 Montreal heiðskírt 16 New York léttskýjað 17 Nuuk léttskýjað 0 Orlando alskýjað 23 París lágþokubl. 12 Róm þokumóða 20 Valencia þokumóða 21 Vin skýjað 15 Winnipeg léttskýjað 8 Þórunn Lárusdóttir, ungfrú Noröurlönd „Þetta kom mér svakalega á óvarL Ég var alveg búin að útiloka það að ég kæmist nokkuð áfram og átti reyndar von á því aö önnur finnska stelpan mundi vinnaþann- ig að þetta kom mér verulega á óvart. En þegar nafnið mitt var kallað upp var ég aö springa úr stolti yfir að vera íslendingur," seg- ir Þórunn Lárusdóttir, 19 ára stúlka úr Mosfellsbæ, sem var val- in ungfrú Norðurlönd í fyrradag og jafnframt besta ljósmyndafyrir- sætan. Keppnin var haldin í Finnlandi og voru 2 þátttakendur frá hveiju landi. Þórunn segir að keppnin hafi vakið mikla athygli í blöðura í Flnnlandi og þetta hafi verið mjög skemmtilegt og þroskandi lifs- reynsla. Hún varö stúdent frá MH í vor en vinnur núna i Skífunni. „Hvað svo gerist í framtíðinni þá Ungfrú Norðurlönd, Þórunn Lárus- dóttir. hef ég mikinn áhuga á því að fara i læknisfræöi og sérhæfa mig í bamalækningum en annars er ég Maður dagsins úr listafjölskyldu þarrnig aö leik- listin kitlar mig svolítið,“ segir Þór- unn en foreldrar hennar eru Lárus Sveinsson trompetleíkari og Sigríð- ur Þorvaldsdóttir leikkona. Helsta áhugamál Þórunnar eru jeppaferðir um hálendið en hún segir að lítill tími gefist til þeirra á næstunni þar sem hún fer til Jap- ans í næsta mánuði til að taka þátt í keppninni Miss Young Internat- ional, „Ég hlakka samt mest til að hitta unnustann, það er svo langt síðan ég hef séð hann,“ segir Þór- unn að lokum. Komast ekki úr sporunum Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarhætti í kv. ft. Evrópukeppni félagsliða í dag er fyrsti leikurinn hér á landi í keppni evrópskra félags- liða og munu Fram og Kaisers- lautern leika á Laugardalsvelli klukkan 13.30. Leikurinn fer fram á þessum tíma því þýska sjón- varpið keypti sýningarréttinn að leiknum. Ef menn eru í frii ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að skella sér á völlinn. Þó Fram- arar hafi ekki staðið sig sem best Íþróttiríkvöld upp á síðkastið hafa þeir hingað til selt sig dýrt í E vrópukeppninni og eru til alls lfklegir. Klukkan 18.30 verður loks leik- inn síðasti leikurinn í 2. deild ís- landsmótsins í knattspymu. Þróttur mætir Víði Sandgerði á Sandgerðisvelli. Þróttur á ömggt sæti áfram í 2. deild en svo virö- ist vera að Víöir, sem fyrir skömmu lék í 1. deild, falli niður í 3. deild þar sem liðiö hefur ein- ungis 12 stig en næsta lið fyrir ofan er með 18 stig. Skák Hvítrússinn Alexei Alexandrov varð Evrópumeistari unglinga í ár eftir sigur í Sas van Gent í Hollandi, með 9 vinning- um af 11 mögulegum. Sigur hans þurfti ekki að koma á óvart - hann var stiga- hæstur allra keppenda með 2505 stig. Borovikov, Úkrainu og Reinderman, Hollandi uröu í 2. og 3. sæti með 8 v. ís- lenski keppandinn, Sigurður Daði Sigfús- son, fékk 5 v. og hafnaði í deildu 21. sæti af 34 keppendum. Þessi staða er úr einni úrslitaskáka mótsins. Alexandrov hafði hvítt og átti leik gegn Reinderman: 39. e5! fxe5 Ef 39. - dxe5 40. Ba3 og 41. Bd5+ vofir yfir. 40 Bd5+ Kf8 41. fxe5 Rxe5 Eða 41. - Bxe5 42. Df4 +! Bxf4 43. Hh8 mát. 42. Df4+ Rf7 43. Bxn Bxb2 44. Bd5+ Kg7 45. Hh7 + ! Kxh7 46. Dh4 + Kg7 47. Dh6 mát. Bridge Bandaríkjamenn unnu Svia næsta örugg- lega í undanúrslitum ólympíumótsins í Ítalíu á dögunum, lokatölur 202-137. Rodwell og Meckstroth úr liði Banda- ríkjamanna eru þekktir fyrir sagnhörku sína og græddu næsta óverðskuldað 12 impa í þessu spili úr leiknum. Þó verður að hrósa Meckstroth fyrir úrspilið en hann fékk hjálp frá Svíunum í vörninni. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir á hættu: ^ ¥ G10863 ♦ D52 + K5 * D105 ¥ 4 ♦ G83 + D107432 * Á96 ¥ Á952 ♦ 10976 + Á6 ♦ G843 ¥ KD7 ♦ ÁK4 + G98 Norður Pass 28 2 G Austur Pass Pass Pass Suður 1 G 2¥ 3 G Vestur Pass Pass p/h Vestur spilaði út laufl, austur drap á ás og spilaði meira laufl. Ef vestur hetði átt einn af útistandandi ásum, hefði samn- ingiu-inn farið 3 niður. Ef laufm hefðu legið 5-3, hefði samningurinn farið 2 nið- ur, hvemig sem ásarnir lágu. Jafnvel í þessari legu virtist samningurinn næsta vonlaus en Meckstroth var ekki á því að gefast upp. Hann spilaði hjarta, austur drap í þriöja sinn er þjarta var spilað og spilaði lágum tígli. Meckstroth drap á drottningu í blindum og tók hjartaslag- ina. Síðan spilaði hann tígli á ás en þá átti vestur D105 í spaða og DlO eftir í laufi. Vestur gleymdi þeirri staðreynd að austur varð að eiga spaðaás til þess að samningurinn væri niður - og henti laufi. Meckstroth var fljótur að grípa tækifærið, spilaði laufgosa og vestur varð að spila spaða frá drottningunni. Meckst- roth setti litið spil í blindum og samning- urinn slapp heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.