Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Síða 5
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER T992. 5 Fréttir TIMARIT UM TÆKI OG TÓMSTUNDIR b1 IC. Bh I I Islandsmót í Jósepsdal 18 - 20 september Landskeppni ísland - Svíþjóð ■H - - • ■' ^ Lokaslagur um meistaratitlanpa og bfrátta við þá bestu frá Svíþjóð. Nú verða Syíarnir lagðir! Nýtt keppnissvæði, nýjar þraufir og eldheitir ökufþe'nfife^gastuði. Nú verður öllu fórnað í lokaslagntífltí Fod^ypwirá laugardag kl. 14.00 og aöalkeþppt á sunnudag kl. 14.00. Aðgangur er fbo krónur fyrir fullorðna, 200 fyrir börn. , Strætóferð úr Mjóddinni kl. 13.00. |_l Láttu þig ekki vantal m litrof r^i RUSSELL ATHLETIC SONAX I S — Bílasýning Tímaritsins 3T í dag milli 16.00-18.30 hjá Bílabúö Benna á Vagnhöfða. Öflugustu keppnistæki landsins á sama stað og nýjir breyttir jeppar frá Ford, Nissan og Toyota. Tilnefning á sjö ökumönnum til akstursíþróttamanns ársins 1992. Svíarnir eru sveittir yfir kappi íslensku ökumannanna, ekki missa af átökunum. Góða skemmtun og misstu ekki af ítarlegri umfjöllun um torfærumótið í næsta 3T á blaðsölustöðum 30. september sSSjlÉisS Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Vatnspökkunarfyrirtækiö AKVA á Akureyri hefur þaö sem af er árinu flutt út á þriöja hundrað tonn af vatni í neytendaumbúðum til Bandaríkj- anna og segir Þórarinn E. Sveinsson að sífellt sé unnið að frekari mark- aðssetningu á vatni á vegum fyrir- tækisins í Bandaríkjunum. Að sögn Þórarins einbeitir fyrir- tækið sér að austurströnd Bandaríkj- anna og hefur að undanfómu aðal- lega selt á New York-svæðinu og í Boston. Þórarinn segir að markaðs- starfið sé erfitt, það sé mikil sam- keppni á þessum markaði þar sem mörg hundruð fyrirtæki séu að keppa. Mörg þeirra eru bandarísk en þeirra vatn sé ekki í sama gæða- flokki og það íslenska. Markaðurinn sé hins vegar geysilega stór og fari sífellt stækkandi. Hann sé því bjart- sýnn á framhaldið þótt hlutimir ger- ist hægt. Bjórhátíð haldin í næsta mánuði Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Fyrirtækið Viking Brugg á Akur- eyri ætlar að efna til mikillar „bjór- hátíðar" í næsta mánuði og er áform- að að hátíðin, sem mun standa yfir í nokkra daga, verði á Akureyri og á stærstu þéttbýlisstöðunum á höfuð- borgarsvæðinu. Magnús Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Viking Bmgg, varðist frekari fregna af málinu þegar DV ræddi við hann. Samkvæmt öðrum heimildum mun hátíðin eiga að vera í anda slíkra hátíða sem fram fara erlendis og frægar eru, en á þeim keppast menn við dögum saman að þamba bjór hver í kapp við annan. Borgarráð: Ráðhús og Perla f ara enn fram úr áætlunum Rekstur og viðhald Perlunnar hef- ur reynst meira en 100 prósent hærra, þaö sem af er þessu ári, en gert var ráð fyrir kostnaðurinn yrði á öllu þessu ári. Þá hefur varið um 66 prósentum meira fé í Ráðhús Reykjavíkur það sem af er ári - þaö er meira en gert var ráð fyrir að færi til hússins á þessu ári. í áætlunum ársins var gert ráð fyr- ir að 24 milljónum krónum yrði var- ið í rekstur og viðhald Perlunnar. Um síðustu mánaðamót var kostnað- urinn hins vegar orðinn 60 mfiljónir króna. Hluti þessa mikla munar er skýrður með því að gatnagerðargjöld hafi reynst 8 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir. Að þeim frá- dregnum stendur eftir að umfram- keyrslan er vel yfir 100 prósentum. Ráðhús Reykjavíkur var tekið í notkun í apríl á þessu ári. Gert var ráð fyrir að 300 milljónir króna færu í húsið á árinu en um síðustu mán- aðamót var búið að verja 500 milljón- um króna í húsið - eða 200 milljónum umfram áæfianir. Borgarfulltrúar minnihlutans létu bóka eftirfarandi. Fyrst er bókun frá Ólínu Þorvaröardóttir: „í fundargerð stjómar veitustofnana 9. sept. s.l. kemur fram að rekstur og viðhald Perlunnar í Öskjuhlíð er í ágúst orð- inn 60 milljónir króna en í áætlun VatnsútfLutningur: Áþriðjahundrað tonntil Bandaríkj- anna á árinu - Perlan er rúmlega 100 prósentum yfir áætlun þessa árs 24 milljónir króna. Hvað veldur þess- segir: „Nú er ljóst að kostnaður við frágang. Síðast fengum við tölur í lok um 13 milljónir á þessum sex vik- ari gríðarlegu áætlunarskekkju?" Ráðhúsið í ár er 500 milljónir en júlí s.l. en frá þeim upplýsingum hef- um.“ í bókun Sigrúnar Magnúsdóttur áætlunvar300milljónirkrónaíloka- ur lokafrágangur hússins hækkað -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.