Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 29 >stic, ÍA. Skagastúlkur urðu bikarmeistarar og Luka og félagar urðu sem kunnugt DV-myndir GS Lokahóf knattspymumanna var haldið á Hótel íslandi á laugardags- kvöld að viðstöddu fjölmenni. Hófið var með hefðbundnu sniði og eftir borðhald og skemmtiatriði voru verðlaun afhent þeim sem skarað hafa fram úr í knattspyrnunni í sum- ar. DV hefur fylgst grannt með Sam- skipadeildinni í sumar og verðlaun- að mánaðarlega þá sem upp úr hafa staðið, í samvinnu við Samskip og NIKE. í lokahófinu var tilkynnt val á hði ársins, bæði karla og kvenna, og þáðu hðsmenn gjöf frá þessum aðilum, auk viðurkenningarskjals þessu til staðfestingar. í hði ársins eru markvörður, þrír vamarmenn, fimm miðvaharleikmenn og tveir sóknarmenn. Þá fór fram val á efnilegustu leik- mönnum Samskipadeildar og 1. deildar kvenna. Skagamaðurinn ungi og markakóngur deiidarinnar, Amai' Gunnlaugsson, varð fyrir val- inu í SamskipadeUdinni og Ásthildur Helgadóttir, Breiðabliki, í 1. deUd kvenna. Bæði fengu þau eignarbik- ara, en Arnar fékk Flugleiðahornið tU varðveislu næsta árið. Hápunktur kvöldsins var val á bestu leikmönnum deildarinnar. Það kom fáum á óvart að fyrirhði íslands- meistara ÍA yrði fyrir valinu sem besti leikmaður Samskipadeildar- innar en hann lék mjög vel í sumar. Það var líka Skagamaður sem hreppti titihnn besti leikmaður 1. deUdar kvenna, Jónína Víglunds- dóttir, en ÍA varð bikarmeistari í sumar og Jónína er fyrirhði hðsins. Veglegir eignarbikarar fylgja nafn- bótinni en Luka fékk einnig Flug- i jafnframt er markakóngur deildarinnar, leiðahorn tU varðveislu í eitt ár. um sínum. -BL íþróttir Lið ársins í Samskipadeildinni fékk verðlaun frá DV, Samskipum og NIKE. Aftari röö frá vinstri: Erlendur Eysteins- son frá NIKE, Hlynur Birgisson, Þór, Luka Kostik, ÍA, Andri Marteinsson, FH, Bjarki Gunnlaugsson, ÍA, Rúnar Kristinsson, KR, Arnar Gunnlaugsson, ÍA og Baldur Guðnason frá Samskipum. Fremri röð frá vinstri: Óskar Hrafn Þorvaldsson, KR, Salid Porca, Val, Bjarni Sveinbjörnsson, Þór, Lárus Sigurðsson, Þór og Sveinbjörn Hákonarson, Þór. Lið ársins í 1. deild kvenna ásamt fulltrúum frá NIKE og Samskipum. Efri röð frá vinstri: Erlendur Eysteinsson frá NIKE, Steindóra Steinsdóttir, ÍA, Sigurlín Jónsdóttir, ÍA, Ragna Lóa Stefánsdóttir, Stjörnunni, Halldóra Gylfadóttir, ÍA, Ásthildur Helgadóttir, Breiðabliki, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki og Baldur Guðnason frá Samskipum. Fremri röð frá vinstri: Guðrún Sæmundsdóttir, Val, Ólína Halldórsdóttir, sem tók við viðurkenningunni fyrir Auði Skúladóttur, Stjörnunni, Jónína Víglundsdóttir, ÍA, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir KR og Guðný Guðnadóttir, Stjörnunni. Byrjenda- og framhaldsnámskeið hefjast 22. september UDOFÉIAG kVÍKUR húsakynnum Þjálfari verður Michal Vachun, 6. dan. Æfingar verða í æfingasal félagsins í Sundlauga Reykjavíkur í Laugardal. Innritun fer fram á staðnum milli kl. 17 og 19 þriðjudaga og fimmtudaga. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 31976 milli kl. 17 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.