Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 6
6
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN óverðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6mán.upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema Is- landsb.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán.upps. 1,5-2 Allir nemalsl.b.
15-24 mán. 6,0-0,5 Landsb.,
Húsnæöissparn. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5,75-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
óverötr. 5-6 Búnaöarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,15 islb.
£ 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj. Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
UTLAN óverðtryggð
Alm. vlx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12.4 Landsb.
Viöskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYÖGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Húsnœðislán 4,9
Ufeyrissjóðslán 5.9
Dráttarvextir 135
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verötryggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitala október 188,9 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitalaiágúst 161,4 stig
Framfærsluvísitala í septembeM 61,3 stig
Launavísitala I september 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% í október
var1,1%íjanúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,449
Einingabréf 2 3,455
Einingabréf 3 4:228
Skammtímabréf 2,140
Kjarabréf 5,949 6,070
Markbréf 3,200 3,265
Tekjubréf 2,092 2,135
Skyndibréf 1,867 1,867
Sjóösbréf 1 3,091 3,106
Sjóösbréf 2 1,935 1,954
Sjóðsbréf 3 2,132 2,138
Sjóösbréf 4 1,740 1,757
Sjóösbréf 5 1,296 1,309
Vaxtarbréf 2,1782
Valbréf 2,0416
Sjóösbréf 6 700 707
Sjóösbréf 7 1020 1051
Sjóösbréf 10 1081 1113
Glitnisbréf 8,4%
islandsbréf 1,334 1,360
Fjórðungsbréf 1,154 1,170
Þingbréf 1,341 1,360
Öndvegisbréf 1,327 1,345
Sýslubréf 1,306 1,324
Reiðubréf 1,304 1,304
Launabréf 1,028 1,043
Heimsbréf 1,086 1,119
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingl íslands:
Hagst. tilboö
Lokaverö KAUP SALA
Olls 1,96 1 '55 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18
Hlutabréfasj.ViB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóö. 1,42 1,20 1.42
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiöaskoðun islands 3,42 2,90 3,42
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,15 1,60
Eignfél. lönaöarb 1,50 1,60
Eignfél. Verslb. 1,20 1,50
Eimskip 4,35 4,30 4,35
Flugleióir 1,63 1,50 1,60
Grandi hf. Z20 2,10 2,45
Hafömin 1,00 1,00
Hampiöjan 1,40 1,20 1,40
Haraldur Bööv. 2,60 2,50 2,94
islandsbanki hf.
isl. útvarpsfél 1,40
Jaröboranir hf. 1,87 1,87
Marel hf. 2,50 2,45
Olíufélagiö hf. 4,50 4,40 4,50
Samskiphf. 1,12 1,12
S.H. Verktakarhf.
Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 7,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 3,98
Skeljungur hf. 4,40 4,10
Softis hf. 9,00
Sæplast 3,35 3,35
Tollvörug. hf. 1,45 1,30
Tæknival hf. 1,45 1,30 0,95
Tölvusamskipti hf. 0,50 0,95
Útgeröarfélag Ak. 3,80 3,75
Útgeröarfélagió Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf.
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila. er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Fréttir
Ekki talið rétt að hefja opinbera rannsókn á máli Eðvalds:
Tilgangurinn var
bara að særa hann
Atvinnumálanefhdin:
- segir Atli Eðvaldsson um ásakanir Wiesenthal-stofhunarinnar
„Ég vissi aö niðurstaðan yrði þessi
og við erum auðvitað fegin henni.
Álit sérfræðinganna er staðfesting á
þvi sem við höfum alltaf sagt, að
þessar ásakanir væru úr lausu lofti
gripnar. Sérfræðingamir eru þeir
tveir fróðustu menn um svona mál
sem hægt var að fá. Vonandi verður
þessi niðurstaða til þess að málinu
sé lokið og að pabbi fái að vera í friði.
Það er búið að vinna honum nóg
mein með þessu máli og vonandi láta
þessir öfgahópar úti í í heimi hann í
friði sín síöustu ár,“ sagði Atli Eð-
valdsson, sonur Eðvalds Hinriksson-
ar, í samtali við DV.
Tveir sérfræðingar, þeir Eríkur
Tómasson hæstaréttarlögmaður og
Stefán Már Stefánsson prófessor,
hafa skilað Þorsteini Pálssyni dóms-
málaráðherra áliti um mál Eðvalds
Hinrikssonar sem Wiesenthal-stofn-
unin í Jerúsalem hefur sakað um
stríðsglæpi gegn gyðingum í Eist-
landi árið 1941. Eðvald hét þá Evald
Mikson og starfaði í öryggislögregl-
unni í Tallin.
Niðurstaða Eiríks og Stefáns er sú
að það sé hvorki rétt né skylt að hefja
opinbera rannsókn í málinu og að
ekki komi til álita að framselja Eð-
vald til Eistlands, ísraels eða fyrrum
Sovétríkja. Segir að langt sé um liðið
frá þeim brotum sem Eðvald er sak-
aður um og að felst gögn, sem sannað
eða afsannað geta sök hans, séu að
öllum líkindum glötuð. Þá séu felst
hugsanleg vitni sennilega látin. Því
sé ógerlegt að sanna eða afsanna sekt
í máli hans.
Sérfræðiálitið hefur verið lagt fyrir
ríkisstjómina sem lætur þýða það á
ensku og senda Wiesenthal-stofnun-
inni.
„Það er enginn sem vinnur í svona
máli. Þama er um að ræða sár sem
aldrei gróa og fullt af spumingum
sem eiga eftir að fylgja okkur í fjöl-
skyldunni um alla framtíö. Ég efast
um að þetta mál gleymist nokkurn
tímann. Það sýnir að tilgangurinn
var fyrst og fremst að særa. Það var
vitað að það mundi aldrei neitt koma
„Álit sérfræðinganna er staðfesting á því sem við höfum alltaf sagt, að
þessar ásakanir væru úr lausu lofti gripnar," segir Atli Eðvaldsson um
ásakanir Wiesenthal-stofnunnarinnar á hendur föður hans þar sem hann
er sakaður um striðsglæpi gegn gyðingum í Eistlandi árið 1941. Myndin
sýnir þá feðga, Eðvald og Atla, þegar mál Eðvalds kom upp i febrúar.
DV-mynd GVA
út úr málinu."
Atli segir þá átta mánuði sem hafa
liðið frá því málið kom upp hafa ver-
ið hræðilega fyrir alla fjölskylduna,
kafla í lífinu sem ætti eftir að setja
mark á tilveru þeirra allra.
„Það er agalegt að öfgahópur úti í
heimi geti gert svona nokkuð án þess
að borga fyrir það. Þeir reyna örugg-
lega að svara þessu en snúa sér síðan
bara að einhveiju öðru. Vónandi fær
pabbi aö vera í friði það sem eftir
er,“sagðiAtli. -hlh
Tókst ekki að Ijúka
störf um í síðustu viku
- ágreiningur um mörg atnöi
Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri
í forsætisráðuneytinu og formaður
atvinnumálanefndar, sagði í sept-
ember að nefndin ætlaði aö ljúka
störfum og skila af sér tUlögum í vik-
unni sem leið.
„Það tókst þvi miður ekki. Tillög-
umar eru ekki tilbúnar en ég vona
að okkur takist að ljúka þessu í
næstu viku,“ sagði Ólafur.
Hann vildi ekki gera mikið úr þeim
ágreiningi sem uppLhefur verið í at-
vinnumálanefndinni. Sagöi málin,
sen nefndin er að fjalla um, vera flók-
in.
- En það eru deilur uppi innan
nefndarinnar, ekki rétt?
„Ég vil nú ekki kalla það deilur.
Þaö eru mismunandi sjónarmið uppi
um sumt. Við settum okkur það í
byijun að ná samstöðu um þær til-
lögur sem við munum endanlega
senda frá okkur. Við höfum því verið
að samræma sjónarmiðin,“ sagði Ól-
afur.
Eins og áður hefur verið skýrt frá
hefur DV heimildir fyrir þvi að mik-
ill ágreiningur sé í nefndinni og und-
imefnd um sjávarútvegsmál um til-
lögur, einkum er varðar sjávarútveg-
inn. Deilurnar em ástæða þess að
nefndin hefur ekki lokið störfum.
Ólafur Davíðsson var spurður
hvort nefndin hefði tekið miö af
þeirri holskeflu uppsagna sem nú
dynja yfír í tillögum sínum og hvort
þær væm róttækari þess vegna.
Hann sagði að nefndin hefði allan
tímann unnið út frá því að atvinnu-
leysi færi vaxandi. Þær atvinnuleys-
istölur, sem nefndin hefði unnið
með, væru tölur úr spá Þjóðhags-
stofnunar frá í sumar þar sem gert
er ráð fyrir 3,5 til 4 prósent atvinnu-
leysiánæstaári. -S.dór
Tveir á sjúkrahús eftir veltu
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyii
Tveir menn vom fluttir á slysa-
deild Fjórðungsssjúkrahússins á Ak-
ureyri á fbstudagskvöld eftir bílveltu
sem varð við bæinn Höfn á Sval-
barðsströnd á föstudagskvöld.
Mennimir munu ekki hafa slasast
alvarlega en bifreiö þeirra er mjög
mikið skemmd.
Þá var árekstur bifreiðar og bif-
hjóls nærri Hrafnagili í Eyjafjarðar-
sveit um helgina. Ökumaður bif-
hjólsins var fluttur á slysadeild á
Akureyri, hann mun ekki hafa
meiðst alvarlega en var nokkuö illa
marinn.
Sandkom
„Svefnsýningar"
Starísemileik-
húsannaerað
heíjasteðaer
nýhafinogþá
| íaragagnrýn-
endur einnig á
stjáeínsog
\cr;il'( r J*L‘ir
farayrifleittá
frumsýningar
ieikhúsannaog skrifa sína gagnrýni
eftir þær sýningar. Ekki eru allir
ánægðir með þá ölhögun og vilja
sumir meina aðfrumsýningr gefi
ekki alltáf rétta mynd af þ ví sem á
íjalimar er komið og t.d. séu leikarar
spenntir um of og komi þaö niður á
leik þeirra. Þórhallur Sigurðsson,
leikstjóri Þjóðleikhússins númer eitt,
kemur aðeins inn á þessi mái í við-
talivlö Mannlíf og um leið annaö sem
varðar frumsýningar, og þá væntan-
lega í Þjóöleikhúsinu. Hann segir efn-
islega að „frumsýningaraðallinn"
fari jafnan út að borða fyrir sýningu,
þásé drukkið vin meö matnum og
ekki er annað að skilja en frumsýn-
íngargestimir komi siðan hálfslomp-
aðir á sýningu. Og hvað finnst þeim
þá gottað gera? Jú, þeir f'á sér smá
blund. Andinn sem riki á þessum
sýningum sé þvi ekki vel marktæk-
ur, og annar en t.d. á 2. og 3. sýningu.
Litiðsýnl
PHp " Þaðhefurekki
vatóölitlaat-
1 ffpmi&jí hygliogum-
’:§ ,i talsvert
"4 ''á „fiaörafok"
meðalfiöl-
roiðlamannaað
l.deildarfélög-
in i handtiolt-
________________ anumsomdu
við Stöð 2 á dögunum og kölluðu
deildina „Stöðvar 2 deildina" i kjölf-
arið. ÖIlu meiri athygli hefur þó vak-
ið hvemig Stöð 2 hefur fjallað um
mótiö í upphafx. Sáralítið, ef nokkuð,
hefur verið sýnt frá mótinu þótt
þremur umferðum sé lokið, en Ríkis-
sjón varpið hefur þó sýnt glefsur úr
nokkrum leikjum, Stöövar 2 menn
hafa hins vegar sem fyrrveríð iðnir
við að sýna áhorfendum mörkin úr
ítölsku knattspyrnunni en úrslit
leikja þar em mun betur tíunduö en
í „Stöðvar 2 deildinni“ sjáifri, Menn
þakkabara fyrir að ekkí er um einok-
unarsamning að ræða milli stöðvar-
mnar og félaganna il.deildoghægt
verður að treysta á Ríkissjónvarpiö
semfyrr.
Það gleymist ekki
Enþaðaökalla
æðstudeildir
iþrótíanna hér
nöfnumeinsog
„Stöðvar2
deild", „Sam-
skipadeild'1,
„I’lugleiða-
deild“eðaeitt-
________________ hvaðannaðer
ekkert nýtt. Körfuboltamenn gerðu
fyrir nokkrum árum samning við
Flugleiðir og kölluðuúrvalsdeild sfna
þá „Flugleiðadeildina". En ekki bara
það. Riðlamir tveir sem leikið er í í
úrvalsdeild körfuboltans fengu etnn-
igsfnnöfn, „Evrópuriðill“og„Amer-
íkuriðill", ogátti þessi nafngift að
sjálfsögðuað vekja athygli á helstu
flugleiðum Flugleiða í miliilandaflug-
inu. Enmikiðrosalega varþettaallt
saman hallærislegt, að spila í „ Amer-
íkuriöli" í Islandsmóti.
Fvrsti hópur-
inn.semhddur
iverslunarferð
tilEvrópufrá
Norðuriandíá
]x!ssuhausti,er
farinnogkom
reyndarheim
afturumhelg-
ina.Mexmá
.ureyriveittuþví
athygli að farangurinn, sem farþeg-
amir til Duhlinar höfðu með sér út,
viktaði ekki mjög mikið enda sjáif-
sagt að hafa nóg pláss í töskunum
fýrtr Levi's gállabuxumar og allt Mtt.
Margir fara svo með eina stóra ferða-'
tösku með sérog í henni aðra minni
og jafiivel enn eina ennþá minni í
hennl. Allt kemur þetía troðfullt
heim af varningi sem fékkst ágjaf-
verðl Hins vegar er eftir að sjá
h vemig tollayfirvöld nyrðra taka á
málunum.
Umsjón: Gylfi Kristjánsson