Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 7
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 7 PfflMRYMörra ÉijtMjrrr goiiið mfusx n FROGS Ævintýraleg gamanmynd Gamall ítalskur prins, ástfanginn froskur og framandi galdranorn koma við sögu í þessari óvenjulegu fjölskyldumynd. FIFTY/ FIFTY Stórskemmtileg spennumynd með gamansömu ívafi. Þegar CIA þarfnast hjálpar til að koma illskeyttum harðstjóra frá völdum koma aðeins t,veir menn til greina. Utgáfudagur 12. oktober PRIMARY MOTIVE Andy Blumenthal (Judd Nelson) hefur ný lokið háskólanámi og er ákveðinn í að gerast stjórnmálamaður. Hann ráðinn sem blaðafulltrúi hjá frambjóðanda repúblikanaflokksins. I starfi sínu uppgvötvar hann fljótlega að andstæðingur þeirra í komandi ríkisstjórakosningum er óheiðarlegur og spilltur stjórnmálamaður sem komist hefur áfram á svikum og lygum. Spennandi mynd með Judd Nelson (New Jack Qity) í aðalhlutverki. Utgáfudagur 12. oktober THE HITMAN Harðasti, ófyrirleitnasti og hættulegasti morðinginn er kominn á göturnar. Hann er réttu megin við lögin og vinnur leynilega í baráttunni við stórhættulegar og miskunnarlausar glæpaklíkur. Chuck Norris er hér í sínu magnaðasta spennuhlutverki til þessa. Utgáfudagur 19. oktober BLIND VISION William Dalton er feiminn og óframfærinn s.krifstofumaður. Á kvöldin fylgist hann með gullfailegri samstarfskpnu sinni og nágranna. I gengum myndavélalinsu getur hann fylgst með hverri hreyfingu hennar úr íbúð sinni. Eina nóttina horfir hann á hana hafa samfarir við elskhuga sinn og það er meira en hann þolir. Spennandi og vel gerð ipynd sem kemur á óvart. Utgáfudagur 19. oktober TALES FROM THE CRYPT VÖL. 2 DULARFULL MYND. Peggy og Charles eru á leiðinni i brúðkauðsferð þegar hræðilegir og dularfullir atburðir fara að gerast. GAMANSÖM MYND Þegar Jónas hættir að vinna og kemst á eftirlaun finnur hann þó fljótt fyrir því að konan hefur meiri áhuga á ófáum gæludýrum heimilisins en honum. Sprenghlægileg mynd. HROTTALEG MYND Vændiskonan Sylvia selur fegurðina fyrir peninga en fljótlega fer útlitið að fölna og þá yerður ekki aftur snúið. Utgáfudagur 26. oktober HEIMAMYND VIDEOLEIGA HVERAFOLD1-3SÍMI676222 • UNGHOLTSVEGIIII SÍMl6888 80 á öllum myndbandaleigum final analysis Frábær sálfræöispennumynd. Dr.Isaac Barr er einn virtasti geðlæknir San Franciscoborgar. Hann er sannur fagmaður á sínu sviði og ekkert getur komið honum úr jafnvægi. En daginn sem hann hittir hina gullfallegu Heather Evans breytist líf hans svo um munar. Hún er systir eins af sjúklingum hans og eiginkona glæpaforingja. Hún er einnig kona drauma hans. Allt í einu er hann flæktur í ástríðufullt samband, svik og morð. Spennumynd eins og þær gerast bestar. I aðalhlutverkum eru stórleikararnir: Richard Gere (Pretty Woman,An Officer And A Gentleman), Kim Basinger (Batman,9 1/2 Weeks), Eric Roberts (Runaway Train,Star 80), Uma Thurman (Dangerous Liaisons). company business Sam og Peter eru njósnarar og vinna hjá tveim stórfyrirtækjum sem eru í harðri samkeppni. Fyrirtækin eru CIAog KGB.. Þeir eru sendir út til að ljúka samningi en komast fljótt að því að þeir eru í stórhættu og hafa verið plataðir af atvinnurekendum sínum og að það eigi að losna við þá á auðveldan hátt. En þeir eru fljótir að hugsa út áætlun sem á að tryggja framtíð þeirra og dágóða eftirlaunaupphæð. Hörkuspennandi og stórskemmtileg mynd með úrvalsleikurum í aðalhlutverkum: Gene Hackman (Mississippi Burning, French Connection 1 og 2, The Package) Mikhael Baryshnikov (White Nights). Utgáfudagur 26. oktober S T E I N A R þar sem nýjustu YNDIR myndbandaleigur MJÓDDINIJI ÁLFABAKKA 14 SIMI 7 90 50 • REYKJAVIKURVEGI 64 (HF.) SIMI 65 14 25 • BORGARKRINGLUNNI SIMI 67 90 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.