Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 10
10
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Forsetahjónin bandarísku reyna allt til að snúa á Bill Clinton:
Kynlíf ógiftra er
sama og dauðinn
- sagði Barbara Bush 1 sjónvarpsþætti með Larry King
Utlönd___________________
Opinberir slarfs-
menniFæreyj-
umiverkfall
Opinberir starfsmenn í Færeyj-
um hafa skipulagt fimm daga
mótmælaverklall gegn launa-
stefhu stjórnvalda. Verkfallið
hefst þann 12. október, sama dag
og færeysku haustfríin. Búist er
við að það raski umferð millieyj-
anna.
Landstjómin hefur þröngvað
opinberum starfsmönnum á ein-
staka vinnustöðum til að taka
launalaust frí í allt að eina viku
til að spara launaútgjöldin.
„Margir félaga okkar eru
neyddir til aö biðja um launa-
laust leyfi. í kjarasamningunum
eru vinnutími og laun fastákveð-
in og það á að fara efitir samning-
unum,“ segir Jakup Danielsen,
formaður verkalýðsfélags opin-
berra starfsmanna.
Landstjórnarmenn hafa ekki
áhyggjur af verkfallinu en eru
þegar famir að telja miIUónimar
sem sparast í launaútgjöldum við
það.
Belgareiga Evr-
ópumetiðium-
ferðarslysum
Hvergi í öllu Evrópubandalag-
inu eru umferðarslys fleiri en i
Belgiu. Beigíska fréttastofan
Belga sagöi um helgina að saro-
kvæmt upplýsingum frá frönsk-
um tryggingaaöilum létu 203 iíflð
eða slösuöust á hverja tíu þúsund
bíla í Belgíu.
Slysatíönin er meira en þrisvar
sinnum hærri en í Danmörku,
þar sem hættuminnst er að keyra
af öllum löndum EB. Þar era að-
eins 59 dauðsfoll eða slys á hveija
tiu þúsund bila. Frakkiand og It-
aiia koma þar á eftir með 83 hvort
land.
Siysatíðni er tiltölulega há í
Portúgai, Þýskalandi og Bret-
landi þar sem á annað hundrað
farast eða slasast, miðað viö tíu
þúsund bíla-.
TervygíslAnder-
sonhættirí
blaðamennsku
Bandariski blaöamaðurinn
Terry Anderson, sem var í haldi
íslamskra mannræningja í Li-
banon í nærfellt sjö ár, sagöi fyr-
ir helgi að hann heföí sagt upp
starfi sínu hjá fréttastofunni
Assoeiated Press.
Anderson, sem var látinn laus
í desember, skýrði frá þessu á
fundi með 200 blaðaútgefendum á
austurströnd Bandaríkjanna.
Talsmaður AP staðfesti að And-
erson heföi sagt upp.
Anderson var aðalfréttaritari
AP i Miðausturlöndum. Hann er
nú að skrífa bók um þrekraun
sína
Efnahagsástand
setti svip á þing-
setningu
Efnahagsástandið á Grænlandi
setti svip á ræðu Lars Emils Jo-
hansens, formanns grænlensku
landstjórnarinnar, viö setningu
landsþingsins á föstudag. For-
maðurinn sagöi að afturkippur
værí merkjanlegur í öllum þátt-
um samfélagsins og að kreppan í
fiskvinnslunni væri su alvarleg-
asta tíi þessa.
Lars Emil upplýsti að þaö væri
stefha landstjómarinnar að
koma Grænlandi út úr kreppunni
með því aö lækka tilkostnað. Það
yrði því ekki gripið til hækkunar
á sköttum og öðrum álögum, að
undanskilinni lítilli hækkun á
bifreíöagjaldinu.
Ritzau og Heuter
„Mér finnst aö við ættum að gera
ungmennum þessa lands það ljóst að
kynlíf fyrir hjónaband er sama og
dauðinn. Slíkt kynlíf á ekki að þekkj-
ast,“ sagði Barbara Bush forsetafrú
í sjónvarpsþætti hjá Larry King í
gær. Hún var þar gestur ásamt Ge-
orge manni sínum.
Ummæh Barböra þóttu undarleg
og lýsa íhaldssamri afstöðu hennar
til fjölskyldumála. Málefni af þessu
tagi era afar viðkvæm vestra og þótti
forsetafrúin sýna mikinn kjark með
því að tala hreint út um málið. Þau
Að minnsta kosti fjórir létust þegar
skýstrokkar og gífurlegt þrumuveð-
ur fóra yfir vesturströnd Flórída á
laugardag og ollu miklum skemmd-
um.
Skýstrokkamir og þrumuveðrið
gerðu mikinn usla í hjólhýsabyggð,
skemmdu verslananúðstöð, rifu þak-
iö af eínni kirkju að minnsta kosti
og ollu flóðum í' mörgum íbúðar-
hverfum.
Að sögn bandarísku veðurstofunn-
ar fóra fimm skýstrokkar yfir bæinn
Radovan Karadzic, leiðtogi Serba í
Bosníu, hefur hótað að hætta að taka
þátt í alþjóðlegri viðleitni til að koma
á friði í lýðveldinu ef Vesturlönd
reyna að stöðva aðgerðir serbneskra
flugvéla.
í bréfi til Boutros Boutros-Ghalis,
framkvæmdasljóra Sameinuðu þjóð-
anna, sagði hann að loftferðabann
mundi styrkja stöðu íslamstrúar-
manna í Bosníu og „særðir Serbar
ættu enga undankomuleið og margir
óbreyttir borgarar yrðu matarlaus-
ir.“
Bandarísk stjómvöld, sem saka
hjónin leita nú allra leiða til að snúa
á Bill Clinton og hindra um leið að
Ross Perot nái til sín fylgi íhaldss-
amra kjósenda.
1 daglegri skoðanakönnun USA
Today og CNN kemur berlega í ljós
að Clinton heldur öruggri forystu á
Bush. í könnuninni í gær reyndist
Chnton hafa 49% fylgi en Bush 36%.
Aðeins 8% aðspurðra segist ætla
að kjósa Perot og er það mun minna
fylgi en hann haföi í sumar áður en
hann hætti við framboð sitt. Svo
virðist sem hringlandaháttur Perots
Pinellas Park, nærri St. Petersburg,
þar sem margt eldra fólk býr í hjól-
hýsum. Tæplega níutíu heimhi eyði-
lögðust og tvö hundruð urðu fyrir
skemmdum.
Þetta er í annað sinn á rúmum
mánuði sem óveður veldur tjóni á
Flórída. í ágúst fórast 40 manns þeg-
ar felhbylurinn Andrés fór yfir aust-
urströnd Flórída.
Rafmagnsveitur Flórída sögðu að
þrjátíu þúsund manns væra án raf-
magns á Pinehas svæðinu og ein
Serba um að gera loftárásir á bæi á
valdi íslama, hafa beitt sér fyrir því
að Öryggisráð SÞ lýsi yfir loftferða-
banni yfir Bosníu nema hvað flug
með hjálpargögn yrði heimhaö.
En í yfirlýsingu með bréfi sínu
sagði Karadzic að bosnískir Serbar
myndu þegar í stað draga sig út úr
friöarviðræðum SÞ og Evrópubanda-
lagsins ef slík thlaga yrði samþykkt.
Hjálparflug með matvæh og lyf th
Sarajevo, höfuðborgar Bosníu, hófst
aftur á laugardag. Stöðva varð aht
flug skömmu eftir hádegi í gær vegna
veðurs og þykir það vísbending um
á síöustu vikum hafi kostað hann
fjölda stuðningsmanna.
í sjónvarpþættinum gerði Bush
mikið úr því að Clinton hefði fyrir
rúmum sex árum hitt sendiherra ír-
aka að máli. Vhdi Bush meina að
Clinton hefði aha tíð viljað friðmæl-
ast við íraka og selja þeim kom.
Hann gaf í skyn að Clinton hefði ekki
tekið einarða afstöðu gegn írökum
eftir að þeir réðust inn í Kúveit.
stofnæð hið minnsta væri óvirk.
Mike McCord var uppi í stiga að
gera við símahnu þegar einn ský-
strokkanna kom niður.
„Ég var úti áður en skýstrokkurinn
kom. Hann lyfti mér upp, sneri mér
við og þeytti mér þangað," sagði
hann og benti á auða lóð hinum
megin götunnar. Sendibifreiö hans
fauk einnig th eins og leikfang.
Reuter
erfiðleikana framundan þegar vetur
gengur í garð.
Að sögn talsmanns flóttamanna-
stofnunar SÞ í Genf er spáð slæmu
veðri í Sarajevo í dag en vonast er
th að hægt verði að fljúga með hjálp-
argögn.
Ef veður leyfir er gert ráð fyrir að
tvær franskar flugvélar fljúgi tvær
ferðir hvor með hjálpargögn frá
króatísku hafnarborginni Spht.
Tvær bandarískar flugvélar eiga að
fara frá Frankfurt í Þýskalandi og
ein kanadísk vél frá Zagreb í Króatíu.
Reuter
Reuter
Fjórir létust og miklar skemmdir urðu á húsum þegar skýstrokkar fóru yfir bæinn Pinellas Park á vesturströnd
Flórída um helgina. Simamynd Reuter
Fjórir farast í óveðri á Flórída:
„Skýstrokkur lyfti mér
og þeytti yf ir götuna“
Serbar í Bosníu óhressir með tillögur um loftferðabann:
Hóta að slíta friðarviðræðum
Kveiktiíkirkju
vegnatrúrækni
Suður-Kóreumaður, sem var
reiður vegna þess að konan hans
neitaði að hætta að sækja kirkju,
kveíkti í gær í guðshúsinu með
þeím afleiðingum að þrettán létu
lífið og yfir tuttugu slösuðust.
Um niutíu manns voruí tveggja
hæöa kirkjunni í bænum Wonju
í gær. Margir stukku út um
glugga á annarri hæð th að kom-
ast undan logunum. Sumir eru
alvarlega slasaðir og er tahð að
dánartalan kunni að hækka.
Brennuvargurinn kveðst hafa
farið til kirkjunnar til að ná i
konu sína en kirkjuverðir vísuðu
honum frá. Hann hellti þá tíu lítr-
um af bensíni inn í anddyri kirkj-
unnar og kveikti síðan í með
kveikjara.
Fangarflýjaí
Þrír fangar komust undan i
þyrlu er þeir brutust út úr fang-
elsi skammt frá París í gær. Þyrl-
an flaug til íþróttasvæðis í ná-
grenni fangelsisins þar sem fang-
arnir stálu bh og héldu áfram
flóttanum. Vopnaður maður tók
þyrluna á leigu og neyddi flug-
manninn th að lenda í fangelsis-
garðinum er veriö var aö viðra
fangana.
Tugir fanga gerðu uppreisn eft-
ir hóttann og neituðu að snúa
aftur til klefa sinna. Mikh spenna
ríkti í fangelsum í Frakklandi í
síðasthðnum máiruði er fanga-
verðir fóru í verkfall til aö leggia
áherslu á meira öryggi. Verkfaihð
fylgdi í kjölfar dauða fangavaröar
í tengslum við flótta frá ramm-
gerðu fangelsi.
ÞyrstirSvíar
gera innrás
Um eitt þúsund sænskir ungl-
ingar, sem frétt höfðu af ódýrum
dönskum bjór, settu allt á annan
endann í Helsingör á föstudags-
kvöld. Þar var lögreglan alveg
óviöbúin innrásinni og varð aö
kalla út aukalið frá nálægum
bæjum.
Um fimm hundruð unglingar
voru fluttir th baka til Helsing-
borg í Svíþjóð í fylgd lögreglu.
Ekki kora th harðra átaka mhli
lögreglunnar og unglinganna
sem voru á aldrinum 12 th 20 ára
en talsvert var um skemmdar-
verk á bílum og brotnar voru
rúður í verslunum.
Jólatrémeðrótum
Umhverfisverndarsinnar í
Mexíkóborg fara þess nú á leit
við almenning að tréð sem hann
setur upp í stofunni sinni um jól-
in verði með rótum svo hægt
verði að gróðursetja það á ný.
Benda umhverfisverndarsinn-
ar á að draga verði úr skógar-
höggi því trén séu nauðsynleg til
að hreinsa loftiö en mengun er
gífurlegt vandamál í Mexíkóborg.
Með186falsaða
Lögreglan í Rosendaal í Hol-
landi handtók Nígeríumann sem
hafói í fórum sínum 186 falsaöa
pappíra, að því er hohenskt dag-
blað skýröi frá um helgina.
Maðurinn, sem er rúmlega tví-
tugur, hafði 29 nígerisk vegabréf,
30 bresk vegabréf, 74 hollensk
atvinnuieyfi, 12 bresk ökuskír-
teini, 18 fæðingar- eða dánarvott-
orð, 2 bresk námsskírteini, al-
þjóðlegt ökuskírteini og 20 falsað-
ar ávísanir.
Lögreglan kveðst enn ekki vera
100 prósent. viss um hver maður-
inn sé í raun og veru.
Reuter og Rltssau