Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Side 22
22
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
KARLIUIANNAHARTOPPAR
OPIÐ LAUGARD. 10-14
Stofnuð 1918
Rakarastofan Klapparstíg
sími 12725
Laxveiðiá til leigu
Óskað er eftir tilboðum í Sunnudalsá í Vopnafirði.
Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Upplýsingar í símum 97-31466, Bragi, 97-31463,
Pétur og 97-31508, Haraldur.
Stjórn veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn 6. okt. 1992 kl. 20 að
Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
DAGSKRÁ
1) Félagsmál
2) Samningar
3) Erindi: Atvinnumál í málmiðnaði, Gylfi Arnbjörns-
son, hagfr. ASÍ
4) önnur mál
MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA
Stjórnin
Uppboð
Byrjun uppboðs
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlið 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Aflagrandi 3, 03-02, þingl. eig. Hanna
Elíasdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issj. starfsmanna ríkisins, Prentsmiðj-
an Edda hf., Timburland hf., Veðdeild
Landsbanka íslands og íslandsbanki
hf., 9. október 1992 kl. 13.30.
Bfldshöfði 18, eignarhl. Á í framhúsi,
þingl. eig. Svavar Höskuldsson og
Síðumúli hf., gerðarbeiðandi Helga
Rósant Pétursdóttir, 9. október 1992
kl. 10.00._______________________
Blesugróf 28, hluti, þingl. eig. Mar-
teinn Heiðarsson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., 9. október 1992 kl.
10.00._____________'
Eskihlíð 16, l.h.t.v. + herb í risi, þingl.
eig. Guðrún Ólafsdóttir og Einar 01-
afeson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf.,
9. október 1992 kl. 14.15.
Flókagata 5, hluti, þingl. eig. Andrea
Sigurðardóttir og Erlingur Thorodd-
sen, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður,
9. október 1992 kl. 11.45.
Fomhagi 19,1. hæð, þingl. eig. Jóna
Gestsdóttir, gerðarþeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ábyrgð hf.,
9. október 1992 kl. 14.00.
Gyðufell 4, hluti, þingl. eig. Ester A.
Aradóttir, gerðarbeiðandi íslands-
banki hfl, 9. október 1992 kl. 10.15.
Jakasel 10, þingl. eig. Jón Ámi Ein-
arsson, gerðarbeiðendur Davíð Geir
Gunnarsson, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Landsbanki íslands, Rósa Stef-
ánsdóttir og íslandsbanki hf., 9. októb-
er 1992 kl. 14.15._______________
Laugavegur 68 hluti, þingl. eig. Berg-
mann og Bergmann hf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn-
lánasjóður, Verslunarlánasjóður og
Veðdeild íslandsbanka hf., 9. október
1992 kl. 11.45.
Mávahlíð 11, hluti, þillgl. eig. Petrína
Konny Arthúrsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. október
1992 kl. 10.15.
Torfúfell 46, 1. hæð, þingl. eig. Krist-
leifúr Kolbeinsson, gerðarbeiðendur
Kaupfélag Borgfirðinga og Lífeyrissj.
starfem. ríkisins, 9. október 1992 kl.
15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Amartangi 72, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Herbert Halldórsson og Guðmunda
H. Þórðardóttir, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissj. málm- og skipasmiða og Líf-
eyrissj. starfemanna ríkisins, 9. októb-
er 1992 kl. 16.00.
Lágamýri 61 h.t.h., Mosfelfebæ, þingl.
eig. Valur Einarsson, gerðarbeiðandi
Byggingasjóður ríkisins, 9. október
1992 kl. 17.00.
Leirutangi 13 A, Mosfelfebæ, þingl.
eig. Bjöm Jóhannesson og Eva
Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Toll-
stjórinn í Reykjavík og íslandsbanki
hfl, 9, október 1992 kl, 16,30.
Lindarbyggð 13, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Friðnk Gunnarsson og Hulda
Magnúsdóttir, ^erðarbeiðendur Bygg-
ingasjóður ríkisins, Ffe sf., Guðjón
Árniann Jónsson hdl., Landsbanki ís-
lands, Sjóvá-Almennar, Tolfetjórinn í
Reykjavík og íslandsbanki hf., 9. okt-
óber 1992 kl. 15.30.
Sel, sumarbústaður í landi Selja-
brekku, þingl. eig. Sigurður Árni
Ámason, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., 9. október 1992 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Fréttir
Nafnið ísland lokkaði en þar var aðeins að finna nýsjá
lenskt lambakjöt.
Frystivöruverslunin Island í Edinborg
Sunnlenskri bændafiölskyldu á ferð um Skotland brugðið:
Frystivöruverslunin
ísland með nýsjá-
lenskt kindakjöt
- yfirgáfum verslunina í snarhasti, segir Hrafnhildur Guðmundsdóttir
„Það sló að okkur óhug þegar við
sáum að verslunin hafði einungis
nýsjálenskt kindakjöt á boðstólum.
Nafnið ísland lokkaöi okkur inn en
við yfirgáfum verslunina í snarhasti
þegar við áttuðum okkur á blekking-
unni. Svona lagað ætti að banna,“
segir Hrafnhildur Guðmundsdóttir.
Hrafnhildur var fyrir skömmu á
ferð um Skotland ásamt fjölskyldu
sinni. í Edinborg rákust þau á frysti-
vöruverslun sem ber nafnið ísland.
Verslunin vakti forvitni þeirra og
spumingar vöknuðu um hvort ís-
lenskt lambakjöt, fiskur og aðrar
frystar náttúruafurðir væru orðnar
það vinsælar í útlandinu að stór-
verslun þyrfti til að selja þær. Von-
brigðin urðu hins vegar mikil þegar
inn var komið því að í frystikistum
verslunarinnar var ekki að finna
neinar íslenskar afurðir.
Að sögn Hrafnhildar vom allar
frystivörurnar kirfilega merktar ís-
landi þrátt fyrir aö kindakjötið væri
nýsjálenskt og fiskurinn með öllu
ótengdur íslandsströndum. Sem ís-
lenskri bóndakonu hefði sér sámað
þetta enda stæðust þessar útlendu
vömr engan veginn gæöasamanburð
við íslenska framleiðslu.
Að sögn Ingjalds Hannibalssonar,
framkvæmdastjóra Útflutningsráðs,
eiga íslendingar ekki einkarétt á orð-
inu „Iceland“ í Bretlandi. Því hafi
verslunin fullt leyfi til að bera þetta
nafn. Hann bendir á í þessu sam-
bandi að í Reykjavík hafi verið starf-
ræktur fjöldi fyrirtækja sem borið
hafa nöfn erlendra borga og jafnvel
landa.
„Það getur enginn komið í veg fyr-
ir að fyrirtækið heiti Iceland. Eg veit
til þess að Sölumiðstöð hraöfrysti-
húsanna og Sambandið í Bretlandi
reyndu á sínum tíma að klekkja á
þeim en tókst það ekki.“
Ingjaldur bendir á í þessu sam-
bandi að svipað mál hafi komið upp
í Bandaríkjunum fyrir nokkmm ára-
tugum. Þá hafi Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna tekist að skrásetja
orðið „Icelandic" og því séu þeir nú
eigendur þessa lýsingarorð í Banda-
ríkjunum. Fyrir vikið sé öðrum fyr-
irtækjum bannað að nota orðið í aug-
lýsingum, þar á meðal íslenskum
sjávarafurðum. Ingjaldur segir þessa
skrásetningu hafa komið mörgum á
óvart og vakið gremju meðal margra
íslendinga.
-kaa
I sumar var unniö aö gerð þekju á gömlu londunarbryggjuna á Skagaströnd sem endurnýjuð var í fyrra. Steypt
var þúsund fermetra þekja og er verkinu nýlokið. Þegar fréttaritari DV var á ferðinni á Skagaströnd nýlega var
verið að undirbúa eina síðustu steypuna. Reyndist ekkert áhlaupaverk að mylja blágrýtið undir járnagrindina, eins
og myndin ber með sér. DV-mynd Þórhallur