Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 23
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
35
pv___________________________________________________________________________Fréttir
Uppblásinn saltsekkur
lyfti bát af hafsbotni
Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavflc
Fyrir skömmu sökk lítil trilla á leg-
unni í Héðinsvík á Tjömesi. Trillan
var inn 200 metra frá landi og sökk
á um 7 metra dýpi.
Tveir kafarar á Húsavík, þeir
Þröstur Brynjólfsson og Tryggvi
Bessason, voru fengnir til þess að
reyna að ná trillunni upp. Og það
tókst þeim með útbúnaði sem þeir
hönnuðu nánast á staðnum.
í svona tilvikum eru gjaman not-
aðir sérhannaðir belgir, sem hundnir
eru við bátinn og blásnir upp á botn-
inum og loftið lyftir síðan bátnum
upp. Þannig belgir voru ekld til á
Húsavík, svo þeir félagar bjuggu til
einn slíkan úr heljarmiklum salt-
sekk.
Og saltsekkurinn dugði til að draga
trilluna umsvifalaust upp á yfirborð-
ið. Þar var bundin í hana taug og hún
dregin í land á jeppaspili, óskemmd
með öllu eftir vikutíma á hafsbotni. Trillan komin úr djúpinu og að landi, uppblásinn saltsekkurinn í skut. DV-mynd Jóhannes
Sjálfboðaliðar sem lögðu þökur á völlinn. DV-mynd Emil
EskiQörður:
Draumur knattspyrnu-
manna að rætast
Emfl Thoiarensen, DV, Esldfirði:
Senn fer langþráður draumur
knattspymuáhugamanna á Eskifrrði
að verða að veruleika - um grasvöli.
Undanfarnar vikur hafa fram-
kvæmdir staðið yfir á veginn bæjar-
félagsins við gerð grasvallar. Til
verksins hefur verið vandað í hví-
vetna og m.a. settar drenlagnir í jarð-
veginn svo að yfirborðsvatn komist
leiðar sinnar.
Áhugasamir einstaklingar svo og
fyrirtæki hafa lagt af mörkum mikla
sjálfboðavinnu við þessar fram-
kvæmdir. Og þessa dagana er ein-
mitt verið að þökuleggja svæðið sem
er nálægt 10 þúsund fermetrar. Enda
verður hér ekki aðeins inn grasvöll
að ræða heldur er meiningin að
leggja síðar hlaupabrautir svo og
koma upp kærkominni aðstööu fyrir
frjálsar íþróttir svo sem hlaupa-
brautum og stökkgryfjum.
Austramenn binda vonir um að
geta tekið hinn nýja grasvöll í notkim
á næsta ári. En enginn grasvöllur
hefur hingað til verið á Eskifirði.
Rannsóknarskipið Dröfn:
Risahákarl í vörpuna
Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavflc
Þegar rannsóknarskipið Dröfn var
í sínum árlega leiðangri á dögunum
að kanna ástand rækjustofnsins kom
í vörpu þess stór beinhákarl en skip-
ið var þá statt á Steingrímsfirði rétt
utan við Reykjanesið.
Hákarlinn er nær 8 metrar á lengd
og þyngd hans áætluð um 5,5 tonn.
Gunnlaugur R. Magnússon, hákarls-
verkandi á Hólmavík, sem eignaðist
skepnu þessa, segir venjulega há-
karla, sem koma í vörpu togaranna,
vera um og innan við eitt tonn á
þyngd. Hér er því mikill munur á.
Verið er að kanna hvort hægt er að
gera nokkur verðmæti úr börðum
hans fyrir íbúa Taiwan. Meginhlut-
inn verður kæstur og verkaður með
hefðbundnum hætti og verður vænt-
anlega á boðstólum hjá Gunnlaugi,
öllum sælkerum svo og gestum þess-
arar byggðar um mitt næsta ár.
Hákarlinn við verkunarhús Gunnlaugs R. Magnússonar.
DV-mynd Guðtinnur
Telepower
Rafhlöður i
- Ilnlden
- Cobra
- Bell South
- Sony
- AT&T
Rafhlöður i boðsenda:
- Paco
- Maxon
- Motorola
- Ceneral Electric o.fl.
RAFBORG SF.
Rauðarárstig 1, simi 622130.
Málningar-
límbönd
ÁRVÍK
ÁRMÚU 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295
18 LÍTRA ÖRBYLGJUOFN
650 vött
5 stillingar. 60 mín. klukka. snún-
ingsdiskur, íslenskur leiðarvfsir,
Sértilboð
Kr. 15.950 Stgr.
Tölvustýrður
Kr. 50 stgr.
VÖNDUÐ VERSLUN
3 Afborgunarskilmálar [Ej
FAKAFEN 11 — SIMI 688005 I
Verðfrá
Haustsólin skín skært á
11 daga ferðir
l/.Oia orfaseeblaua l/Oaír/Ua
GoHferarsljóri Sigurjón R. Gíslason. á mann í tvíbýli í stúdíói.
1 Miðað við staðgreiðslu ferðakostnaðar. Föst aukagjöld, 3.350 kr, eru ekki innifalin.
„Besta gotísvædi sem ég hefkynnst"
segir Sigurður Pétursson goffkennari um
gotfvellina á Algarve.
I ferðalok verður
Opna Úrvals-Útsýnar goffmótið.
Glæsileg verðlaun, vikudvölá Vilardo
Golfog fíeiri aukaverðlaun.
IÍTSÝN
1Mjódd: sími 699 300; við Auslurvöll: sími 2 69 00
i Hafnarfirði: sími 65 23 66; við Róðhústorg d Akureyri: sími 2 50 00
- og hjd umboðsmönnum um land-alll