Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 28
40
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett,
ísskápar, fataskápar, sjónvörp, video-
taeki, hljómflutningstæki, frystikistur,
rúm og margt fl. Opið kl. 9-18 virka
daga og laugd. 10-16. Euro/Visa.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, s, 670960. __________________
,»Kvensilkináttföt 2.920.- Karlmannasilki
náttföt 3.325,- Silkikvennærföt frá kr.
900. Silkisloppar kr. 3.880. Baðmullar-
sloppar frá kr. 1.645. Verslunin Aggva,
Hverfisgötu 37, s. 91-12050.
Notaðar hurðir til sölu i stærðum; 1 stk.
70 cm b., 2. stk 80 cm b., 3 stk. 90 cm
b. Litur, ljóst með hnúa læsingum,
karmur og listar. Verð 2 þús. stk.
S. 616921, 21785.
Stofuklukka keypt úr dánarbúi 1940.
Keypt úr dánarbúi Gríms Snædals
vitav. á Sigluf. og einnig borð úr sama
dánarbúi, 80 cm á hæð m/renndum
þrífæti. Búið til 1919-20. S. 98-12870.
Til sölu Frigor frystikista, 6 ára gömul,
verð 17.000. Uppl. í síma 91-672512.
2ja og 3ja sæta sófasett kr. 10 þús.,
hornborð og sófaborð kr. 6 þús., lítið
eldhúsborð og 4 stólar kr. 8 þús., fata-
skápur kr. 4 þús. S. 91-620941.
Ath.l Til sölu barnagallar frá 800 kr.,
fótboltar, 1300 kr., bækur frá 80 kr.,
kvenbuxur, 2900 kr., og margt fl. Hitt
og þetta, Ingólfsstræti 2.
Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð
fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285.
Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/
fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy
varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan.
S. 985-27285, 91-651110
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Franskar gluggahurðir, eldvamarhurð-
ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl.
Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf.,
Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955.
Fálki Guðmundar frá Miðdal, veggplatti
frá konungskomunni 1907 og fleiri
antikmunir til sölu. Uppl. í símum
91-626310 og 91-14671.
20% afsláttur af silkiblómum
og grænum plöntum. Verslunin
Aggva, Hverfísgötu 37, s. 91-12050.
Ariston þvottavél tll sölu. Einnig High-
lander fjallahjól, 18 gíra, 26" og Denon
magnari 2x60. Uppl. í síma 92-11335.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðvíðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gólfflisar. 30% afsláttur næstu daga.
Gæðavara.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gómsætar 12" pitsur með þremur
áleggstegundum að eigin vali, kr. 680.
Ath! Opið til kl. 3 um helgar. Bettý
og Lísa, Hafnarstræti 9, s. 620680.
Loftljós fyrir um 150-175 m2.
Tegund: Fagerhult Oval, 9 stk. 150 cm
löng og 15 stk. 184 cm löng. Upplýsing-
ar í síma 91-629200.
Nýtt! Svitalyktareyðir, kristall, Le-
Crystal Naturel. Banana Boat E-gel
fyrir exem og sóriasis. Sólmargfaldari
f. léttskýjað. Heilsuval, Barónsstíg 20.
Rafiðnaðarmenn. Coax-kapaltengi í
miklu úrvali, t.d. BNC TNC - N -
Twinax, loftnet, kaplar og annar
rafeindabúnaður. Eico hf., s. 666667.
Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús.
Fururúm, 120 cm, fataskápur, 150 cm,
og Skodi, árg. ’85, til sölu. Uppl. í síma
91-32118 e.kl. 18,
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Skenkur úr mayhoni rósavið, m/fiðlu
undir, útskornar rósir á skúffum,
marmaraplata. Stór ljósakróna (ant-
ik), m/kristal og gulli. Tilboð. S. 51076.
Sýningarborð á 3 hæðum, allt í spegl-
um. Posuliflsstyttur. Bing & Gröndahl
jólaplattar ’91 og ’92. Marmaraplattar,
safhgripir. Uppl. í síma 91-51076.
Smiðum ódýrar og vandaðar eldhús-
og baðinnréttingar, einnig klæða-
skápa, lakksprautað hvítt eða í lit.
Nýbú hf., Bogahlíð 13, sími 91-34577.
Til sölu Emmaljunga barnavagn með
burðarrúmi, kerra, vatnshjónarúm og
skatthol. Upplýsingar í síma 91-72894
á kvöldin.
Til sölu filter gólfteppi, lítil eldhúsinn-
rétting og góð eldavél m/o£hi, einnig
Silverreed ritvél. Upplýsingar í síma
91-36303 milli kl. 16 og 18.
Til sölu hvitt barnarúm með skrifborði
og skáp undir, einnig Arctic cat Coug-
ar vélsleði ’90 með lengdu belti. Upp-
lýsingar í síma 91-657076 e.kl. 19.
Til sölu notað 23" Luxor sjónvarpstækl
á hjólum og Nordmende videotæki.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 91-77847.
Muddi Fox hjól, 20 þús. kr., og 26" Sal-
ora sjónvarpstæki, kr. 10 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-36807.
Roto 625. Ofset fjölritari til sölu, lítið
notaður. Upplýsingar í símum
91-22435 og 91-73947.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánud. til föstud. kl. 16-18,
laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð-
arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv.
Veislusalir án endurgjalds fyrir afrnæli,
gæsa- og steggjapartí, árshátíðir,
starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og
annar í fríi, sími 91-21255 og 626144.
ísskápur, skóla/heimilistölva PC Victor,
De Walter 250 bútsög, einfasa, 350 1
loftpressa, gormaleiktæki, rugguhest-
ur og snúningssnúrustaur. S. 612463.
ísskápur, uppþvottavél, frystikista, af-
ruglari fyrir Stöð 2, fataskápur og
hjónarúm með náttborðum til sölu.
Uppl. í síma 91-13766 e.kl. 18.
Philips sólarstandlampi og ismolavél til
sölu. Uppl. í síma 91-74728.
■ Oskast keypt
Bráðvantar vel með farið, ódýrt og gott
rúm, 90 x 2 eða 1 x 2 m, skilyrði að
dýna sé góð. Upplýsingar í síma
91-31303 e.kl. 17, Magnús.
ísskápur óskast. Á sama stað er til
sölu sem ný Philips Whirlpool 130 1
frystikista, einnig nokkur herb. til
leigu. S. 91-37273 é.kl. 18.
Óska eftir aó kaupa vel með farna
þvottavél, ísskáp og eldavél á góðu
verði. Upplýsingar í síma 91-76876
e.kl. 19, næstu daga.
Þjónustuauglýsingar
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
§ MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
Íiggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
mw*
Sævarhöfða 13 - simi 681833
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
KrisQán V. Halldórsson, bilasími 985-27016, boðsimi 984-50270
Loftpressa - múrbrot
Ath., mjög lágttímagjald.
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91-683385 og 985-37429.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Bijótum hurðargöt. ve<p. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
. nnnkeyrslum, görðum o.fl.
' Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
= VELALEIGA SIMONAR HF„
Kw,mrA símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCB GRAFA
Ath. Góö tæki. Sanngjarnt verð.
Haukur Sigurjónsson,
og bílas.
Einar, s. 91-672304.
s. 91-689371
985-23553.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJONUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
■ næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
^£37 Fljól og góó þjónusta.
© JÓN JÓNSSON
i LÖQGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Siml 626645 og 985-31733.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiöjan hf.
■J VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
-í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÖRASI 6 - GARÐABÆ - SlMI 652000
o
Smíðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
tihwðir
STAPAHRAUNI 5.
SÍMI 54595.
BÍLSKÚRS
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
ffSRjENI ’
SfMINN
DV
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi da*mi um þjónustu
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pipulagningaþjónusta.
HTJ
mhbm Kreditkortaþjónusta
641183 - 985-29230
Hallgrimur T. Jónasson pipulagningam.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Skólphreinsun.
-*1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, badkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
simi 43879.
Bilasimi 985-27760.
STIFLULOSUN
Fjarlægjum stfflur úr niðurföllum,
klóaklögnum, baðkörum og vöskum.
RAFMAGNSSNIGLAR
Ný og fullkomin tæki. - Vönduð vinnubrögð.
RAGNAR GUÐJÓNSSON
Slmar 74984 & 985-38742.