Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 29
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 41 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir ódýru boröstofuborði og stól- um, má vera gamalt. Upplýsingar í síma 91-52532. Óska eftir aö kaupa kompudót. Upplýs- ingar í síma 91-682187 e.kl. 19 á kvöld- in. Geymið auglýsinguna. ■ Verslun Efni frá kr. 150 metrinn, blúndur frá kr. 20 m, ungbamasamfellur kr. 250, peys- ur kr. 990, krumpugallar frá 2.150, sparikjólar 3.000, sparibuxur drengja 1.250, drengjaskyrtur kr. 600-800. Verslunin Pétur Pan og Vanda, Borgartúni 22, sími 91-624711. ■ Fatnaður Kápur, jakkar, dragtir, leöurjakki þ.á m. yfirstærðir og sitthv. fl. Sauma eft- ir máli, á úrval af efnum. Kápusauma- stofan Díana, Miðtúni 78, s. 18481. Sérsaumum fatnaó og gardinur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tökum í viðgerðir og breytingar. Spor í rétta átt, Laugavegi 51, sími 91-15511. ■ Fyiir ungböm Draumableian. Islenska margnota Draumableian fæst hjá sölumönnum Julian Jill snyrtivara um land allt og í umboðinu í Rvík. Umb. í Rvík er opið frá kl. 14-16 á fimmtud. og 18-20 á mánud. Draumableian er tilvalin til sængurgjafa. Nera sf., umboðsaðili Julian Jill snyrtivara og Draumablei- unnar, Skipholti 9, 2. hæð, s. 626672. Erum nú komin með ORA vagnana og kerrumar góðu, á tilbverði. Höfúm einnig fengið bamaíþrgalla á fráb. verði eða frá 790 kr. Tökum áfram notaðar vömr í umbsölu. Bamabær, Ármúla 34, s. 689711/685626._____ Barnarúm (beyki), vel með farinn gærukerrupoki og fallegur dúnkerru- poki, þríhjól + Fisher Price bíll (sam- an á 1000 kr.) Einnig Murry 12 gíra fjallahjól, selst ódýrt. S. 91-75596. Emmaljunga kerruvagn og baðboró með kommóðu undir til sölu. Á sama stað óskast bamabílstóll. Uppl. í síma 91-677576 e.kl. 18.______________ Maxi Cosy barnabilstóll, Emmaljunga kermvagn með burðarnimi og grár Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 91-45581 eftir kl. 17. Mikið úrval notaðra barnavara, vagnar, kermr, bílst. o.fl. Umboðssala/leiga. Bamaland, markaðiu- m/notaðar barnavörur, Njálsgötu 65,s. 21180. Til sölu göngugrind, bamabílstóll, skiptiborð m/baði og 2 hillum, vippu- stóll og bamavagn, mjög stór og góð- ur, hvítur m/blómamunstri. S. 11295. Dökkblár Brio barnavagn til sölu. Sem nýr. Verð 20 þús.(nýr kostar 35 þús.) Uppl. í síma 91-670787 e.kl. 18. ■ Heimflistæki Fagor þvottavélar á frábæm kynning- artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn- ing, Sundaborg 15, sími 685868. Til sölu isskápur, 3 ára, vel með farinn, hæð 1,55 og breidd 60 cm. Uppl. í síma 91-39007. ■ Hljóðfæri Gott trommusett til sölu, eitt sinnar teg- undar á Islandi, blá effect litur, frá- bært sett, er tilbúinn til þess að ath. allt bfl, hjól o.fl. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-44261. Gítarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby. 100w Marshall toppur óskast keyptur, aðrar tegundir koma til greina. Úpp- lýsingar í síma 91-76891. Til sölu Technics digital píanó, rúmlega árs gamalt. Upplýsingar í síma 91-76570 e.kl. 19. Úrvals pianó. Gott verð, góð greiðslu- kjör. ísólfúr Pálmarsson píanósmiður, Vesturgötu 17, sími 91-11980. Carlsbro 108 bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 98-61142 e.kl. 16. Loftur. Gott Maxtone trommusett, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-44168. Gott notað pianó óskast til kaups. Uppl. í síma 91-35015 e.kl. 17. ■ Hljómtæki Hljómtækjasamstæður m/geislaspilara frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Melriháttar græjur. Bose 10.2 JVC Surround útvarpsmagnari 2 x 200 vött og JVC geislaspilari 7 diska. Upplýs- ingar í síma 91-671502. Vegna mikillar eftirspumar vantar i umboðssölu hljómtæki, bíltæki, sjón- vörp, video, hljómborð o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifúnni 7, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Leðursófasett, 3 + 2 +1, sporöskjulagað sófaborð með glerplötu, tveir antik- stólar með háu baki, 3 innskotsborð, stakur renaissance stóll, borðstofu- borð með 8 stólu og stór borðstofu- skápur, gólfteppi með persnesku munstri til sölu, selst allt saman eða stakt. Hagsætt verð. Upplýsingar í síma 91-611705 eftir kl. 16 í dag. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kí. 17 v/daga og helgar. Afsýrum húsgögn. Afsýri og lakka hurðir, húsgögn, innréttingar, skápa, borð, stóla o.fl. Sprautum, bæsum. Tímavinna - tilboð. S. 666652 e.kl. 17. •Húsgagnalagerinn Bolholti auglýsir: Sófasett, homsófar, stakir sófar. Úrvals skrifsthúsgögn, frábær verð! Fataskápar, bamarúm o.fl. S. 679860. Til sölu 3 sæta sófi og 2 stólar, hjóna- rúm með höfðagafli og 2 náttborðum. Selst á vægu verði. Upplýsingar í síma 91-78809. Til sölu tvibreiður amerískur svefnsófi og eldhúsborð 70 x 1,10, tveir eldhús- stólar og sófaborð. Upplýsingar í síma 91-687203 e.kl. 19. Rautt islenskt leðursófasett til söiu. 3+1 + 1, verð 80.000 kr. Upplýsingar í síma 98-22389. Dökk hillusamstæða i stofu til sölu. Uppl. í síma 91-74623 e.kl. 17. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun Helga, Súðarvogi 20, sími 91-682790. Klæðningar og nýsmíði. Tökum gömul húsgögn upp í ný ef um semst. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antík í tilefni af fiutningi bjóðum við 10% afsl. í þessari og næstu viku. Fjölbreytt úrval af antikmunum, stólum og borð- um, ljósakroflum, postulíni; Frisin- borg, Rosenborg, jólarós og mávastell o.m.fl. Antikmunir, Skúlagötu 63, v/hliðina á GJ Fossberg. Opið frá 11-18 og laugard. 11-14. S. 27977. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Málverk Islensk grah'k og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Ljósmyndun ILFORD Ijósmyndavörur i úrvali. Pappír í öllu stærðum fyrirliggjandi. Rod- enstock stækkaralinsur, B-W filterar í miklu úrvali, stækkarar á broslegu verði, ný sending af þrífótum. Opið mánudaga 13-17, aðra daga 10-12 og 13-17, laugardaga 10 12. Sendum í póstkröfu samdægurs. Beco sérhæfð ljósmyndaþjónusta, Barónsstíg 18, sími 91-23411. Leigjum út góða myrkraherbergis- aðstöðu fyrir kr. 2.000 á mán., 3 mán. borgaðir fyrirfram. Félag íslenskra áhugaljósmyndara, S. 626013, Halldór. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er að! Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efhi við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á mínútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.! Tölvan sem myndsendir með mótaldi. MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð réynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf„ s. 91-666086. Vegna mikillar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á frábæru verði. Rafsýn hf„ s. 91-621133. Nlntendo tölvuleikir, sumir lítið notað- ir, til sölu á kr. 1500-2500. Upplýsing- ar í síma 91-672063 e.kl. 16. Til sölu Amiga 2000 með 40 Mb hörðum disk Pc drifi, prentari fylgir og leikir. Upplýsingar í síma 91-77481 e.kl. 17. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91624215. „Supra 20" litsjónvörpin komin aftur, 1. flokks myndg. og bilunarfri, erum einnig með Ferguson litsj. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg,- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp-mynd- bandstæki-myndlyklar-hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91627799. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhalds myndböndin þin. Langar þig til að eignast uppáhalds myndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf„ Armúli 44, s. 677966. ■ Dýiahald Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfúr- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Stopp! Gæludýrin ög það sem til þarf færðu hjá okkur. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, sími 11757 og Bæjar- hrauni 12, Hafriarfirði, sími 51880. íslenskir hvolpar. Hvolpar undan Heiðu á Heiði, Rangárvöllum, og Spora á Austvaðsholti, til sölu. Sími 98-75179. Til sölu taminn, stór, gæfur, konor páfa- gaukur. Búr fylgir, verð 50 þús. Upp- lýsingar í síma 91625898. ■ Hestamennska Sörlafélagar. Aðalfundur félagsins árið 1992 verður haldinn 13. október kl. 20.30 í fúndarsal íþróttahússins við Strandgötu, Hafnarfirði. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf og laga- breytingar um kjör nefndarmanna. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. •Munið að gera hesthúsin frostklár. Herrakvöld Fáks verður haldið laugar- daginn 10. október nk. í félagsheimili Fáks í Víðidal. Húsið opnað kl. 19ú miðaverð kr. 4.500. Villt bráð, söngiu-, glens og grín. Skemmtinefnd. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. ._______________________ Hestafólk! Er hryssan fylfúll? Bláa fyl- prófið gefur svarið. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík. Hestasport, Helga- magrastr. 30, Ak. ísteka hf„ Rvík. Smíðum allt i hesthús, stalla, grindur, hlið, þaktúður. Eigum einnig þakblás- ara. Gott verð og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Til sölu 18 hesta hesthús á félagssvæcjj Gusts í Kópavogi. Upplýsingar í sím- um 91676425, 91650678 og 985-21822. í hesthúsi víð Faxaból eru tveir til þrír básar til sölu. Uppl. í síma 91-36618. ■ Hjól Glæsileg Honda XR600 '85 tll sölu, ný- skoðuð. Upplýsingar í síma 91-41224 e.kl. 18. Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum o.fl. „Við eru ódýrastir". Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 682120. Til sölu Highlander fjaliahjól, 18 gíra, 26" og á sama stað Denon magnari 2x60. Uppl. í síma 92-11335. Óska eftir Hondu MT. Upplýsingar í síma 91675573, Gummi. ■ Fjórhjól Til sölu Kawasaki Mojave 110, árg. '87, nýupptekin vél, ýmsir aukahlutir fylgja. Gott hjól á góðu verði. Uppl. í sima 91653436. 6 NETTÓDAGAR HÓFUST I MORGUN 10-60% AFSLÁTTUR - SÉRTILBOÐ DAGLEGA NETTÓ, LAUGAVEGI 30 OKTOBERTILBOÐ: EINN MÁNUÐUR + 5 TÍMAR í UÓS Á AÐEINS KR. 3.500 Splunkunýjar perur Bjóðum upp átvo tækjasali Upplýsingar í síma 46655 ORKUBÓT LIKAMSRÆKT HAMRABORG 20A SÍMI46655

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.