Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar
540S7, Aóalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500,
st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab
99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus
’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83,
Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto st
’90, Corolla ’87, Tercel ’86, Bronco ’74.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’80 ’90, Tercel ’80-’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87,
E10 ’85, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205,
P. 309 ’87, Ibiza, Sunny, Bluebird ’87,
Cherry, Golf’84, Charade ’80-’88 o.fl.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr-
irliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. fsetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fós. S. 91-685058 og 688061.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Bilastál ht., simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð-
ir bíla. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s.
641144.
Erum að rifa MMC Lancer ’88, Colt
’86, Cherry ’84, Uno ’86, Lancia Y-10
’87, Micra ’87, Subaru ’83. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafharfirði, s. 54940.
Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno '84, Skoda ’88. Kaupum bila
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Hraðpantanir. Hraðpöntum vara- og
aukahluti í allar gerðir amerískra
bíla. Stuttur afgrt, góð þjónusta. Bíla-
búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
Jeppa-álfelgur-dekk. 5 gata álfelgur
óskast, stærð 15" og 12"-15" breiðar.
Einnig ca 38"-40" dekk. Uppl. í síma
91-666846.
Læsingar, drif, upphækkunarsett, kast-
arar í alla bíla. Fjaðrir, öxlar, felgur,
húddhl., brettakantar, plasthús o.fl.
Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta.
Partasala BG, sími 92-13550, opiö 10-19.
BMW 316/520 ’80, Escort ’85, Gal-
ant/Lancer ’81, Mazda 323/626/929 '82,
Corsa ’87, Tercel ’81/’83. o.fl. varahl.
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740.
Varahl. í Colt, Lancer ’80 ’89, Corolla,
Camry og Carina ’80-’89. 8 cyl. vélar
og skiptingar í Chevy, Dodge o.fl.
Til sölu vélar og skiptingar 350 Chevro-
let vél, Dodge vél 318, Oldsmobile vél
403, einnig Dodge 727 skiptingar og
GM turbo 350 skiptingar. S. 92-46591.
Varahl., USA. Otvegum varahluti og
aukahluti í allar teg. bifr., stuttur af-
greiðslut. S. 901-918-481-0259 m. kl. 11
og 14. Fax í sama núm. allan sólarhr.
Til sölu varahlutlr úr Toyota Corolla,
árg. ’82-’83 og Ch. Blazer, árg. ’74.
Upplýsingar í síma 91-676693.
■ Fombílaj
Elnstakt elntak af VW bjöllu, árg. '64, til
sölu, ekin 67 þús. km frá upphafi.
Fallegur bíll. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7412.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófún, rafin. og
kúplingsviðg. S. 689675/814363.
■ BQamálun
Réttingar og bflamálun. Gerum föst til-
boð í réttingar og málum allar gerðir
bifreiða. Fljót og góð þjónusta. Bíla-
málarinn, Skemmuvegi 10, sími 75323.
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
(Grængata), sími 77333. Blettum,
réttum og almálum alla bíla.
Föst verðtilboð og greiðslukjör.
■ Bflaþjánusta
Bílaþjónusta m/stórum innkeyrsludyrum
og verkfæraleiga. Hestakerra, fólk-
bílakerra og ýmis handverkfæri til
trésmíða. Rafstöðvar og loftpressur til
leigu. S. 666459, Flugumýri 18 D, Mos.
Gerlð sjálf vlð bfllnn, veitum aðstoð,
öll handverkf., lyfta, rafs. og logsuða,
þvottaaðstaða o.fl. Opið mán. til fös.
8-22, lau. og sun. 10-18.
Bílastöðin, Dugguvogi 2, s. 678830.
Sími 632700 Þverholti 11
■ Vörubflar
MAN-varahlutir: Höfum á lager hluti í
flestar gerðir MAN mótora, einnig í
Benz Scania Volvo og Deutz.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590.
Varahl. í vörubíla, vélar, ökumanns-
hús, pallar, hjólkoppar, plastbretti,
Qaðrir o.fl. Utvegum notaða vörubíla.
Scania 142 M, árg. '84, til sölu, ekinn
300 þús. km, er með skífu, hjólabil 4,20.
Upplýsingar í síma 985-24388.
Til sölu malarvagn, 19 mJ, árg. '91, loft-
fjaðrir, festingar fyrir gáma.
Símar 985-22977 og 97-11377.
■ Vinnuvélar
•Case 580 G 4x4 traktorsgrafa, árg.
’85, opn. skófla/skotbóma, keyrð að-
eins 3800 tíma. Vélinni fylgir hagstætt
3ja ára bankalán. Verð 1500 þús. +
vsk. •Jarðýta, Cat. 3D, árg. ’84, á
nýl. LGP undirvagni. Verð 2300 þús.
+ vsk. Markaðsþjónustan, sími
91-26984.
Undirvagnshlutar og aðrir varahlutir í
flestar gerðir vinnuvéla, s.s. CAT, IH,
Komatsu o.fl. Viðgerðarþjónusta.
H.A.G. hf. - Tækjasala, Smiðsh. 7,
Rvík, s. 91-672520 og 674550.
■ Sendibílar
Til sölu Toyota LiteAce disfl, árg. '87.
Uppl. í síma 91-642420 e.kl. 17.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskií-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Otvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 9875628.
8 tonna Lansing lyftari til sölu. Fæst
fyrir lítið, þarfnast smávægilegra við-
gerðar. Er í Reykjavík en uppl. í s.
94-6183 á daginn og 94-6207 á kvöldin.
TCM lyftarar. Eigum til á lager raf-
magns- og dísillyftara. Viðgerða- og
varahlutaþj. Hvers konar aukabúnað-
ur. Vélav. Sigurjóns Jónss., s. 625835.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Höfum kaupendur að eftirtöldum bif-
reiðum: MMC Colt, árg. ’89-’90, Toy-
ota LandCruiser dísil, árg. ’82, MMC
Galant, árg. ’89-’90, Honda Civic, árg.
’89-’90. Opið virka daga frá kl. 10-19.
Bílasala Hafnarfjarðar, Dalshrauni 1,
sfmi 91-652930.
Auðvitað er mlkil sala. Óskum eftir bil-
um frá kr. 30-300 þ. á skrá, sala/skipti.
Viljir þú selja, þá koma kaupendur á
sýningasv. okkar daglega. Ópið alla
d., Auðvitað, Höfðatúni 10, s. 622680.
Ath., ath. Vantar allar gerðir af bílum
á staðinn. Komið með bílana þangað
sem þeir seljast. Gott útipláss. Bflasal-
an Hraun, Kaplahrauni 2, s. 91-652727.
Blússandi bilasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Góður
innisalur, frítt innigjald í október.
Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840.
Bilar óskast á skrá og á staölnn. Mikil
sala og eftirspum eftir nýlegum bílum
af öllum stærðum og gerðum. Bíla-
kaup, Borgartúni 1, sími 91-686010.
Engin lágmarkssölulaun af bfium á
staðnum. Bílar bílasala, Skeifunni 7,
Suðurlandsbrautarmegin, gegnt Álf-
heimum. S.673434 - 673434 - 673434.
Oska eftlr aö kaupa Volvo 340 ca ’84,
má vera ógangfær. Upplýsingar í síma
91-678742.
Oska eftir bil, skoðuðum '93. 200 þús.
kr. staðgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-73899.____________________________
Óska eftir bifreið fyrir ca 20-60 þús.
staðgr. má þarfnast lagfæringa, en
vera heilleg. Uppl. í síma 91-626961.
Oska eftir góðum japönskum dísil-
jeppa á verðinu 800 þús.-1.200 þús.
Uppl. í símum 91-611841 og 91-689229.
■ Bflar til sqLu
Subaru E10, árg. '86, til sölu. Uppl. i
símum 91-76103 og 985-25477.
•Alvörutæki.
Chevrolet Scottsdale 4x4 ’82, einstakl.
fallegur jeppi, 8 cyl., 350, 40" dekk,
krómfelgur, nýjarfjaðrir + demparar,
driflæsing, talstöð, kastarar og góðar
græjur, allur nýstandsettur, í topp-
standi, sjón ér sögu ríkari.
•Öll skipti ath., jafnvel á bíl sem
þarfnast lagfæringa. S. 671199/673635
Lada þjónusta i 10 ár. Lada eigendur,
bjóðum „átak gegn okri. Við höfum
veitt eigendum Lada bifreiða, góða,
ódýra og persónulega þjónustu síðast-
liðin 10 ár. Lada eigendur velkomnir.
Bifreiðaverkstæðið, Auðbrekku 4,
Kópavogi. S. 41100 og 46940.
Blazer '78, breyttur, 6,2 disil., T400-
sjálfsk., 38" DC dekk, loftlæsingar f/a,
4,56 drif, loftdæla, nýir Kony dempar-
ar, 300 1 tankar, CB talstöð. Mjög
góður. S. 46084 e.kl. 19.
Breyttur Bronco ’73 351W uppg., 4 gíra
NP gírk., 31 rílu öxlar að aftan, no
spin F/A, 4.88 dr., 200 I tankar, spil,
kastarar o.fl. Þarfnast lagf. á boddíi.
Verðsamkomul. S. 46084 e.kl. 19.
Einn með öllu. Toyota doublecab dísil
'91, ek. 28 þús. Upphækkaður, 38"
dekk, álfelgur, túrbína með kæli, tveir
millikassar, sími, læst drif o.fl. S. vs.
611122, hs. 611742 og 985-25027.
GMC pickup '88, breyttur, 4x4, ek. 53
þ. m., 8 cyl. vél, 350, m/beinni innspýt-
ingu, 4 g., sjálfsk., rafin. í rúðum, sam-
læsingar, aircondition, veltigr., 6
manna. Hs. 96-25980 og vs. 96-24840.
Mazda 323 '78, góð vél, ónýtur gír-
kassi, skoðaður ’93. 4 vetrardekk
fylgja. V. ca 20 þ. stgr. Einnig Fiat
Polonez ’85. Sk.’93, mjög góður. Hafið
samband við DV í s. 91-632700. H-7419.
MMC Colt GLX, '89, ek. 53 þús., rauð-
ur. Opel Omega GL 2.01, ’87, ek. 84
þús., 4ra dyra, álf., gullsans., saml.
Einnig ljós fatask., þægileg stærð,
selst ód. S. 605175 á d. og 677914 á kv.
Til sölu mjög vel með farin Mazda 626
1600, árg. ’87, 4ra dyra. Bíllinn er hvít-
ur á lit, rautt pluss á sætum, vökva-
stýri, 5 gíra, útv/segulb., ný dekk.
Topp fjölskyldubíll. S. 674359 e.kl. 17.
3 ódýrir. Subaru E10, 4x4 ’86, v. 250
þ. Samara 1500,5 d., ’89, v. 290 þ. BMW
318i ’82, v. 190 þ. ný no spin læsing í
44 hásingu, v. 25 þ. S. 44168 og 43383.
Skoda 130 GL, árg. '88, til sölu, skoðað-
ur ’93, ekinn 44 þús., sumar- og vetrar-
dekk og útvarp. Hafið samb. við DV
í síma 632700. H-7422.
Athl ath! athl ath! ath! ath! ath! ath!
Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum.
Geri við allar tegundir af bílum, fljótt,
öruggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927.
Chevrolet Malibu Classlc, árg. '79, til
sölu, skoðaður ’93, mjög góður bíll,
skipti möguleg á pallbíl. Upplýsingar
í síma 98-78855.
Chevrolet Monza 1986 með bilaðri
sjálfskiptinu en góður bíll að öðru
leyti til sölu á kr. 180.000. Upplýsingar
í síma 91-75662 eftir kl. 18.
Einn ódýr. Subaru E10 (bitabox), árg.
’84, til sölu, skoðaður ’93, m/sætum.
Þarfnast örlítillar lagfæringar. Selst á
aðeins 100.000 stgr. S. 675469 e.kl. 18.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Bronco II '85, upphækkaður, 32"
dekk, álfelgur, upptekin vél, nýspraut-
aður. Gullfallegur bíll til sýnis og sölu
á bílasölu Garðars. Hs. 93-71628
Fyrir aðeins 160 þús. er til sölu nýskoð-
uð MMC Cordia ’83, 2ja dyra, sport-
legur bíll með rafm. í rúðum. Uppl. í
síma 91-653722.
Galant - Justy. Til sölu MMC Galant
GL, árg. ’88 og Subaru Justy Jl2, árg.
’87. Eknir 77 þús. Ath. skipti. Uppl. í
síma 91-675431 e.kl. 18.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Gullfalleg Lada Sport '88 ek. aðeins 69
þús. km, góður bfll. Fæst á 15 þús. út
og 15 þús. á mán., á kr. 395 þús. Uppl.
í símum 91-676973 og 985-23980.
Góður vsk-bill til sölu, Mitsubishi L300,
árg. ’81. Mjög góður bíll ekinn 70 þús.
km. Verð 250 þús með vsk. Uppl. í síma
93-12084. _____________________
Lada Lux, árg. '85, til sölu í mjög góðu
ástandi, nýskoðuð, ekin aðeins 46 þús.
km. Tilboð óskast. Upplýsingar í sfma
91-671249 eftir kl. 19.
Lada sport '88 til sölu. Ekinn 58 þús.,
álfelgur, brettakantar, létt stýri, 5
gíra, skoðaður ’93. Góður bfll. Verð
330 þús. stgr. Uppl. í s. 650525 e.kl. 17.
Litla bónstöðin, Siðumúla 25,
S. 812628. Alhliða þrif á bflum, hand-
þrif og handbón. Ópið virka daga 8-
18, laugardaga 9-16. Góð þjónusta.
Mazda 626 2000 ’81, rafm. í öllu, allur
tekinn í gegn, og Nissan Urvan ’84
dísil 2300, 4 gíra, til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í símum 91-683152 og 91-622680.
MMC Galant 2,0 ’82 til sölu, 5 gíra, skoð-
aður út ’93, öll skipti koma til greina
eða staðgreiðsla 69 þús. Upplýsingar
í síma 91-25790 eða 98-22607 e.kl. 22.
MMC Lancer station, árg. '91, til sölu,
ekinn 43 þús. Möguleiki að taka ódýr-
ari bíl upp í. Upplýsingar í síma
91-77480 e.kl 18.
Range Rover, árg. 1974, dekurbill, selst
á góðu verði ef semst, jeppakerra, 220
cm x 3 m, á sama stað Peugeot 309
profile ’88, selst ódýrt. S. 79240.
Saab 99, árg. 82,2ja dyra, til sölu, ekinn
115 þús. km, skoðaður ’93, verð
130.000. Upplýsingar í síma 91-642131
e.kl. 19.
Subaru Justy J10 4x4, árg. '88, ekinn
69 þús., 3 dyra, 5 gira, silfurgrár,
skoðaður ’93, fallegur bíll í góðu
standi. Sími 985-27774.
Subaru Legacy 1,8 GL, stw., árg. '90,
hvítur, ekinn 44 þús. km, 5 gíra,
útvarp og segulband, dráttarkrókur,
sílsalistar, skoðaður '93. S. 985-27774.
Subaru, árg. 86, 1800 station, til sölu,
nýskoðaður ’93, ekinn 105 þús. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
98-75335 á kvöldin.
Suzuki Swift GTi twin cam '88, ekinn
65 þús., bíll í góðu standi, selst gegn
sanngjömu staðgreiðsluverði. Uppl. i
síma 91-36913 e.kl. 17.
Til söiu er gullfalleg Mazda 626 GL1600,
árg. ’83. Verð 180 þús. staðgreidd eða
230 þús. á skuldabréfum. Upplýsingar
í síma 91-614475.
Toyota Carina - Blazer S 10. Carina
’82, sjálfsk., verð 120 þ. stgr., einnig
Blazer ’83, verð 650 þ. stgr., nýupptek-
in vél og ný dekk. Sími 656307 e.kl. 17.
Toyota Corolla GTi '88 til sölu, 3ja dyra,
svartur, ekinn 84 þús. km. Stað-
greiðsluverð 750 þús. Upplýsingar í
síma 92-67067.
Toyota Hilux X-cab ’90, ek. 42 þús. km,
upphækkaður 33" dekk o.fl. Vsk-bíll,
ath. skipti. Uppl. í síma 92-14888, á
daginn og 92-15131, á kvöldin.
Toyota Touring XL ’89 til sölu, mjög
góður og vel með farinn bíll, ekinn
55 þús. Verð 950 þús. staðgreitt. Upp-
lýsingar í síma 91-656166.
Verð að selja draumabilinn sem er 6
mánaða gamall smábíll, Daihatsu.
Opnar leiðir, engin skipti, með lúxus
aukabúnað. Sími 91-651188 eða 50494.
VW Jetta, árg. ’82, til sölu, nýskoðuð
'93, í góðu standi, athuga skipti, t.d. á
Lödu Sport og einnig tjónabíl. Uppl.
í síma 91-44649 e.kl. 18.
Þrír bílar til sölu. VW Golf ’83, verð 170
þús. Toyota Camry ’83, verð 270 þús.
Góðri bílar. Einnig VW Golf ’82, selst
ódýrt. Símar 98-75895 og 985-39190.
Ódýr, 180 þúsund. MMC Tredia '83,
skoðaður ’93, rafmagn í rúðum, góður
bíll. Upplýsingar í síma 91-626046 eftir
klukkan 20.
Otsala, Útsala. MMC Colt GLXi ’91,
sjálfskiptur, ekinn 27 þús., verð aðeins
850 þús., staðgreitt. Bílasalan Bíla-
kaup, Borgartúni 1, s. 91-686010.
Blazer S10, árg. 84, svartur, ekinn 97
þús til sölu. Upplýsingar í s. 91-679108
e.kl. 18.
Chevrolet Suburban '79,6,2 dísil, 8 cyl.,
400 skipting, skoðaður '93. Uppl. í
síma 91-40302 e.kl. 17.
Daihatsu bitabox til sölu. Góður sendi-
bíll, nýskoðaður. Vsk bíll. Upplýsing-
ar í síma 985-25932.
Flat 127, árg. '83, til söiu. Ekinn 93
þús., skoðaður ’93, verð 60.000. Upp-
lýsingar í síma 91-670179.
Flat Uno 45 ’87 til sölu. Nýskoðaður,
nýleg vetrardekk, verð 150 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-37088.
MMC Colt Ameriku týpa, árg. '81, til
sölu. Óryðgaður bíll, selst á 60.000
staðgreitt. Uppl. í sima 91-670108.
Range Rover, árg. '83, til sölu, góður
bíll, góður stgrafsl., skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-34001 e.kl. 18.
Til sölu Toyota Camry '86, góður bfll,
staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-
643052.______________
Toyota Corolla 1600 DX sedan ’85. Bill
í toppstandi, verð kr. 355 þús. staðgr.
Uppl. í síma 91-32189 e.kl. 18.
Toyota Hiace bensin, árg. '82, til sölu,
góður vinnubíll. Uppl. í símum 91-
627752 og 16813.
Range Rover '76, þarfnast lagfæringar,
til sölu. Uppl. í síma 98-63312.
■ Húsnæði í boði
Til lelgu 9 herb. í 3 h. húsi á besta staö
í bænum. Full búið eldhús, bað og
sturtur. Snyrtileg umgengni, reglu-
semi og skilvísar greiðslur, skilyrði.
Leigist til 1. júní. Tilvalið fyrir skóla-
fólk. S. 91-37273 e.kl. 18.
65 m1,2ja herberja ibúö til leigu. Reglu-
semi og góð umgengni áskilin. Uppl.
í síma 91-73095 e.kl. 18.
Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga
o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit-
unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg.-
þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm.
kennsla. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
í nágrenni Fjölbrautaskólans í Breið-
holti er til leigu 18 m2 herb. Sérinn-
gangur og snyrting, símatengill og
aðgangur að þvottavél. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-78999 e.kl. 18.
Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Herbergi með aðstööu til leigu í vestur-
bænum. Leigist reglusömum einstakl-
ingi sem reykir ekki. Upplýsingar í
síma 91-12581.
Herbergi til leigu i miðborginni, laust
strax, aðg. að setustofu með sjónv. og
videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi,
þvottavél og þurrkara. S. 642330.
Herbergi til leigu við Njálsgötu í
Reykjavík með aðgangi að eldhúsi,
þvóttahúsi og baði. Uppl. í sima 91-
813444 og 91-17138 eftir kl. 18.
Neðra Breiðholt. Til leigu stórt her-
bergi með skápum, aðgangur að eld-
húsi og baði, leigist rólegum aðila.
Sími 91-71572.
Nýinnréttuö, björt og falleg herbergi
með handlaug til leigu, aðgangur að
salemi og sturtu. Upplýsingar í síma
91-25599 milli kl. 13 og 18.
Rúmgott forstofuherbergi í Hlíðunum
með sérsnyrtingu til leigu. Leigist á
12 þús. á með ljósi og hita. Uppl. í
síma 9141720.
Rúmgott herbergi til leigu með sérinn-
gangi, baðherbergi (WC og sturta) og
aðgangi að þvottaherbergi. Uppl. í
sima 91-642396.
Til leigu herbergi i neðra Breiðholti með
aðgangi að eldhúsi, baði og sjónvarpi.
Upplýsingar í síma 91-78757 í dag og
næstu daga.
Til leigu lítil en góð 2 herb. íbúð
í nýuppgerðu húsi í gamla miðbænum,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„D 7425“.
Til leigu rúmgott herb. í vesturbænum
með innstungu fyrir síma og sjónvarp.
Sérinngangur. Snyrting með öðru
herb. Uppl. í síma 95-24436 e.kl. 20.
Til leigu stórt herb. á góðum stað í
Hlíðunum með aðgangi að eldhúsi,
baði, þvottahúsi og setustofu. Einnig
er sími. Uppl. í síma 91-672598.
í nýju húsi í rólegu hverfi er til leigu
húsnæði fyrir einhleypa konu eða
karlmann á aldrinum 20-35 ára. Upp-
lýsingar í síma 91-42275.
Einstaklingsherbergi með eða án baðs
til leigu á besta stað í Reykjavík, leiga
frá kr. 18 þús. Uppl. í síma 91-11440.
Miðbær. Bjart og rúmgott 20 m2 her-
bergi til leigu. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 91-14170.
Til leigu 16 m1 kjallaraherbergi í Selja-
hverfi, aðgangur að snyrtingu.
Upplýsingar í síma 91-78536 e.kl. 18.
Einstaklingsíbúð til leigu í Seljahverfi.
Uppl. í síma 91-76037 eftir kl. 18.
Einstaklingsibúð til leigu i Kópavogi.
Uppl. í síma 91-40918.
■ Húsnæði óskast
Ung, einhleyp kona óskar eftir íbúð
vestan Kringlumýrarbrautar. Há-
marksgreiðslugeta 30 þús. á mán.
Skilv. greiðslum heitið. Sími 17107
e.kl. 19.
2- 3 herb. ibúð óskast til leigu, helst í
Garðabæ. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-657032.
3- 4 herfo. góð fbúð óskast fyrir 2 regi-
us. fullorðnar konur, helst í vestur-
bænum. Góð umgengni og öruggum
gr. heitið. S. 12059, 623811, Margrét.
Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð
óskast miðsvæðis í Rvík, góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Vinsam-
legast hafið samband í síma 91-626332.
Einstæður faðir óskar eftir 3ja herbergja
íbúð, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-7411.
Hjúkrunarfr. m/13 ára dreng óskar e.
3ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ,
fyrirframgr. kemur til gr„ reyklaus,
reglus. og skilv. gr. heitið. S. 91-12054.
Læknlr óskar eHir góðri 3-4 herfoergja
íbúð í vestur- eða miðborginni, þarf
að vera laus strax. S. 91-621797, 91-
613950 eða símsvari 28505 á kvöldin.
Ungt par með eiH bam óskar eftir góðri
3 herbergja íbúð miðsvæðis. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. gefur Halldór í s. 91-657595.
2ja herbergja ibúð óskast til lelgu í
Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7410.
4ra manna fjölskylda frá Sauðárkrókl
óskar eftir húsnæði í Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 95-36107.