Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 33
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 45 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ársalir h(. - leigumiðlun -sími 624333. Vantar íbúðir f. trausta leigjendur, •2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk, •4ra, 5 og stærri í I^vk, Gbæ og Hafn. Óskum eftir 3 herb. ibúð sem fyrst í Reykjavík, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 91-673351 eða 91-626095. Össur hf. vantar 2ja-3ja herb. ibúö á leigu fyrir erl. starfsmann (par), helst miðsvæðis og með einhv. húsg. S. 621460 á mánud. og næstu daga 8-17. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Úpplýsingar í síma 91-687354. Einstaklingsíbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91- 74805. Ungt reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 92- 13969 e.kl, 19,__________________ Óskar eftir ódýrri einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax. Upplýsingar í síma 93- 11530. _______________________ Bilskúr eöa annað húsnæði óskast und- ir bíl. Uppl. í sima 91-621123 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu er um 100-140 m1 óupph. hús (skemma). Mikil lofth., mögul. á stór- um dyrum. Hentugt sem geymsla fyrir t.d. bíla, báta, tjaldv., vélar, verkfæri, vinnupalla o.þ.h. S. 651582/629810, Bjami og Kristján í s. 650570. Til leigu atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Rvík, 4x90 m2, lofthæð 3 m, og 600 m2, lofthæð 6 m, m/stórum innkeyrslu- dyrum. Uppl. í s. 91-682430 og 985- 20333 á daginn, á kvöldin í s. 687212. Iðnaðarhúsnæði til sölu, tæpir 600 m2, lofthæð 8'A m, selst í einu lagi eða í smærri einingum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7390. Miðbær Kópavogs. Til leigu eru skrifstofuherbergi í Hamraborg 1, Kópavogi. Nánari upplýsingar í símum 91-610666 og 91-610747. Miöbær - skrifstofuhúsnæði. Rúmlega 100 m2 á 2. hæð v/Tryggvagötu til leigu. Uppl. í síma 91-29111 eða í heimasíma 91-52488. Stæði fyrir bíla, til viðgerða eða geymslu, í stóru og góðu húsnæði í Smiðjuhverfi. Góð staðsetning, háar dyr. Uppl. í síma 985-25932. Til leigu 450 m1 nýstandsett skrifstofu- sérhæð með stórum svölum á besta stað í bænum. Góð kjör fyrir langtíma- leigu. S. 683099 frá kl. 9-17, Guðrún. Til leigu nýstandsett skrifst,- og at- vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum, 100-150 m2. Hagst. kjör f. langtíma- leigu. S. 683099 frá 9-17, Guðrún. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði í Skeifu- húsinu, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, er til leigu. Húsnæðið er 220 m2 (möguleik- ar á stærra húsnæði). Sími 91-31177. Óskum eftir að leigja eða kaupa 20-40 m2 geymsluhúsnæði með stórum dyr- um í Smiðjuhverfi eða Höfðahverfi. Sími 91-688570, á skrifstofutíma. Óskum eftir atvinnuhúsnæöi á Reykja- víkursvæðinu, ca 250-300 ferm, með góðri lofthæð. Uppl. í síma 91-642584 og 985-33481._______________________ Iðnaðarhúsnæði óskast, 150-200 m’, góðar innkeyrsludyr, lofthæð lágmark 3,80. Upplýsingar í síma 91-41535. Lagerhúnæði. Lagerhúsnæði með inn- keyrsludyrum til leigu við Laugaveg. Uppl. í síma 91-36343. Til leigu geymsluhúsnæði, ýmsar stærðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7423. ■ Atvinna í boói Starfskraftur óskast til að annast bók- hald og almenn skrifstofustörf hjá iðn- fyrirtæki hálfan eða allan daginn. Eiginhandarumsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist DV, merkt „reynsla 7428“ Hress og snyrtilegur starfskraftur óskast í bamafataverslun, helst van- ur, á aldrinum 25-50 ára. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 7427. Óskum eftir að ráða reglusaman og heiðarlegan starfskraft til afgreiðslu- starfa auk ýmislegs annars í kjöt- vinnslu. Vinnutími frá kl. 7.30-16.30. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7384. Græni sfminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 996272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ráðskona óskast í sveit. Má hafa með sér bam/börn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-7424. Óska eftir starfskrafti inn á heimili 7 tíma á dag. Uppl. í síma 91-30715. Óska eftir vönu fólki í símasölu á kvöld- in. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast 21 árs kartmaður óskar eftir vinnu. Er með bílpróf og réttindi á lyftara og dráttarvél, hefur bíl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-15876. 24 ára karlmaður óskar eftir starfi, ýmsu vanur, t.d. aðstoð í kjötvinnslu (kjöt- borð), lagerstörfum, byggingarvinnu o.fl. Margt kemur til gr. S. 91-50956. 50 ára duglegur maður óskar eftir vinnu, einnig kemur til greina alls konar aukavinna eða smávinna. Upplýsing- ar í síma 91-621939. Trésmið með meiru, ýmsu vanan og til í flest, vantar vinnu strax og sem lengst. Heiðarleika og samviskusemi heitið. Uppl. í síma 91-71703. 25 ára rafvirki óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-629361. ■ Bamagæsla 16 ára stelpa óskar eftir að passa barn í Hafnarfirði. Er vön. Upplýsingar í síma 91-51157.____________________ Dagmóðir i vesturbæ. Tek að mér börn í gæslu, 6 mán. til 1 Vi. Hafið samband í sima 91-611648. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Bilasíma- og talstöðvaisetningar. Allar teg. loftneta. Og dagljósabúnaður f. allar teg. bfla. Vönduð vinna. Tökum farsíma og talstöðvar í umboðssölu. Bíltækjaísetningar, Ármúla 17A, simi 91670963. ___________________ Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099. Gervineglun Nagar þú neglurnar eða vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley- neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími 91682857, Grensásvegi 44. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91621350. Húshjálp. Vantar þig hjálparhönd við vikuþrifin á heimilinu, ef svo er þá er ég tilvalin, þvi ég er vön, vandvirk og heiðarleg. Guðfinna í síma 38447. Heilun og reikinámskeið. Bergur Bjömsson reikimeistari. Sími 91623677. Mála i oliu, myndlr af fólki, dýrum, nátt- úru, húsum, skipum og hverju því sem þér óskið. Innrömmun getur fylgt. Ótrúlega gott verð og kjör. S. 91-76934. ■ Einkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. ■ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Píanókennsla. Get bætt við mig nem- endum. Jakobína Axelsdóttir, píanó- kennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, þrenns konar spáspil. Spái líka í stjömuna. Vinsamlega hringið í síma 91-812032. Spákona skyggnist í kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 91611273. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M S. 612015. Ath. Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, simi 624506. Hreingernlngaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingemingar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. MG hrelngerningarþjónustan. Almenn- ar hreingemingar fyrir heimili og fyr- irtæki. Magnús, sími 91651203. ■ Skemmtanir Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig.-Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefhdum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskóteklð Ó-Dollý! S.46666.Veistu að hjá okkur færð þú eitt fjölbreytileg- asta plötusafn sem að ferðadiskótek býður upp á í dag, fyrir alla aldurs- hópa. Láttu okkur benda þér á góða sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott ferða- diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10 150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S, 651130, fax 653108,______________ Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. í síma 91-54087. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Bjóðum líka 2 menn eða tríó. Símar 91-44695 og 91-78001.________________ Starfsmfél., árshátiöarnefndir. Erum byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund danstónlistar. Mikið fjör, Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849/685337. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91682228. ■ Veröbréf Til sölu réttur á lifeyrissjóösláni. Tilboð sendist DV, merkt „Lif 444-7421“. ■ Bókhald Viðskiptafr. getur bætt við sig verkefn- um í bókhaldi og vsk uppgjörum fyrir ft. og einstakl. Löng reynsla, traust og ódýr þj. Reynið viðskiptin. S. 37768. Viðskiptafræðingur tekur að sér fjár- hagsbókhald, vsk uppgjör, reikna end- urgjald, staðgreiðslu skatta og rekstr- arráðgjöf. S. 53351 milli 9 og 12 dagl. BFGoodrich VAGNHÖFÐA 23 • SÍMI 91-685825 Synum tillitssemi — virðum náttúruna Radial Mudd-Terrain T/A Dekkin eru búin til fyrir grófa vegi og vegleysur. Þessi hjólbarði kemur þér ekki aðeins á leiðtarenda, heldur einnig örugglega alla leiÍ heim aftur. Radial Mudd Terrain hjólbarðinn er hannaður fyrir lu, sand og djúpan snjó. • Gróft, sjálfhreinssijl grípúr vel í aur og snjó, vegi «>Sr hjólbaröinn sig einstakle' • Þrjú polyester lög.ásamt tv yfirburðastyrk og rásfes xm ingi öar se hreins ge mu sins tvöföldu virbelti tryggja um leiö fullkomna betri vörn í hliöum, fyrir steinum oghöggum ið erurþrjú lög í hliðunum á öllum Radial Mud-Terrain hjgþörðum 'lestir framleiðendur bæta aöeins þriðja laginu viö í sérhannaöa keppnishjólbarða.__. Fullkomin hönnun munsturs sameinar endingu og hámarks grip. GÆÐI Á GÓDtJ VERDI Al K VIIIJ TIII • VAKAIII I'TIR • SKHI’ANTAMII • AKKKsT KIII GREIDSLI K.IOIt AILT Al) lti \1ÁM 1)1 M ATHUGIÐ ! BFGoodrich eru ekki bara jeppadekk — þau eru einnig fyrir allar gerðir fólksbíla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.