Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 36
48
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Sviðsljós
Óperufríkin og læknarnir, Einar Thoroddsen og Börkur Aðalsteinsson, voru
að sjálfsögðu mættir á frumsýningu óperunnar Lucia di Lammermoor á
föstudagskvöld. DV-mynd JAK
HVÍTUR STAFUR
TÁKN BLINDRA
UMFERÐ
FATLAÐRA'
L VIÐ EIGUM *
L SAMLEIÐ
k iiæ
FERÐAR
Aukablað
um
BÍLA-RALL
á morgun
Þriöjudaginn 6. október mun aukablað um bíla-rall fylaja DV.
Meðal efnis í blaðinu:
Leiðakort og ráslisti.
Viðtal við Steingrím Ingason rall-ökumann.
Hvað er rall?
Hvemig er fylgst með rall-keppni?
Öryggi i ralli.
Bílarall
- á morgun -
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Lucia, og Bergþór Pálsson, Enrico, gefa ungum aðdá-
anda eiginhandaráritun. DV-mynd JAK
Frumsýning
í Óperunni
Flytjendum óperunnar Lucia di
Lammermoor eftir Donizetti var á-
kaft fagnað á fóstudagskvöld af frum-
sýningargestum í íslensku óperunni.
Söngvaramir þóttu standa sig frá-
bærlega í þessari óperu sem ekki
hefur áður verið flutt á sviði hérlend-
is. Leikstjóri er Michael Beauchamp
sem er gerkunnugur verkinu og hef-
ur meöal annars sviðsett það í Sydn-
ey í Ástralíu með Joan Sutherland í
aðalhlutverkinu.
Indriði Pálsson, æðsti maður Frímúrarareglunnar og stjórnarformaður Eim-
skips, Garðar Halldórsson, varaformaður stjórnar Eimskips, og Hörður Sig-
urgestsson, forstjóri Eimskips, ræðast við í hléi. DV-mynd JAK
Hlýtt á ræðu ráöherranum til heiðurs.
Asta Lúðviksdóttir, Geir Gunnars-
son, Jón Sigurösson og Steingrimur
Sigfússon voru meðal afmælisgesta.
DV-mynd JAK
I Glade andrúmshirðunni
frá S.C. Johnson er úða-
brúsi með ilmefnum,
Cocoon ilmegg, Sentor-
ette ilmskífur, ilmker, ilm-
ker, ilmblokk, teppahressir
og innstunga.
Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, heiðraði afmælisbarnið, Jóhönnu
Sigurðardóttur ráðherra, með nærveru sinni. DV-mynd JAK
DV-mynd JAK
Fimmtugsafmæli
Jóhönnu Sigurðardóttur
Fjöldi gesta ámaði Jóhönnu Sig- mæh sitt og tók á móti vinum og
urðardóttur félagsmálaráðherra samstarfsmönnum og öðrum gestum
. heilla á merkum tímamótum í gær. ífundarsölumríkisinsíBorgartúni.
Jóhanna hélt þá upp á fimmtugsaf-