Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 37
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 49 Leikhús í ÞJOÐLEIKHUSH) Sími 11200 Smiðaverkstæðiö kl. 20.30. STRÆTI eftir Jim Cartwright. FRUMSÝNING fimmtud. 8. okt. kl. 20.30. önnur sýning laugard. 10. okt., þriðja sýnlng miðvikud. 14. okt. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fimmtud. 8/10, uppselt, laugard. 10/10, uppselt, miövikud. 14/10, fimmtud. 15/10, laugard. 17/10, fáein sæti laus. ATH. að ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Stóra sviöið kl. 20.00 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonar- son 7. sýn. fimmtud. 8/10, fáein sæti laus, 8. sýn. laugard. 10/10, fáein sæti laus, sunnud. 18/10, laugard. 24/10, fáeln sæti laus, laugard. 31/10. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Föstud. 9/10, uppselt, sunnud. 11/10, upp- selt, miðvd. 21/10, uppselt, fimmtud. 22/10., uppselt, fimmtud. 29/10, uppselt. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 11/10 kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl. 14.00. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselt, miövd. 14/10 kl. 16, uppselt, miðvd. 14/10 kl. 20.00, uppselt, fimmtud. 15/10 kl. 14.00, fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppself, föstud. 16/10 kl. 16.00, uppselt, föstud. 16/10 kl. 20.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 16.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt. Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson 10. sýn. fimmtud. 8. okt. 11. sýn. föstud. 9. okt. Fáein sæti laus. 12. sýn. laugard. 10. okt. Stóra sviðiökl. 20. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeii Simon. Frumsýning sunnud. 18. október. Litla sviðiðkl. 18. Sögur úrsveitinni: PLATANOV OG VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugardaginn 24. október. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. “niin ISLENSKA OPERAN <Á eftir Gaetano Donizetti 3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl. 20.00. 4. SÝNING: Sunnudaginn 11. október kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Tilkynningar Fundir Kynningardagar dansskólanna Á komandi vetri ætla dansskólar innan Dansráðs íslands, sem er sameiningarfé- lag tveggja fagfélaga D.S.Í. og F.Í.D., að gangast fyrir kynningardögum þar sem kenndir verða hinir almennu dansar í tvær klst. með tilsögn faglærðra dans- kennara. Hér er kjörið tækifæri fyrir alla að hafa samband við einhvem eftirtal- inna dansskóla. Dansskóli Auðar Har- alds, Dagný Björk danskennari, Dans- skóli Jóns Péturs og Köru, Dansskóli Sig- urðar Hákonarsonar, Nýi dansskólinn, Hafnaríirði, Danslína Huldu og Loga> Dansskóli Önnu Berglindar, Þorláks- höfn, Dansskóli Jóhönnu Ámadóttur og Dansskóli Sibbu, Akureyri. Skráið ykkur á kynningamámskeiðin og kynnist þvi sem dansskólamir hafa upp á að bjóða án nokkurra skuldbindinga í langan tíma. Það getur hver og einn kynnst því hvað það er auðvelt og skemmtilegt að dansa og vonar Danráð íslands að fólk nýti sér þetta einstaka tækifæri. Kafarafélag Norðurlands sem er aðili að Sportkafarafélagi íslands var stofnað á Dalvik 27. september sl. Stofnfélagar era 6. Formaður félagsins er Jan Murtomaa. Fyrirhugað er að fara í köfunarferðir og halda fundi reglulega og verður næsti fundur á Dalvik mánu- daginn 5. október kl. 19.30 (Lúbarinn). Nýir meðlimir era velkomnir á fundi til að kynna sér starfsemina og einnig getur fólk haft samband við Jan í síma 96-61445 eða Bjama i síma 96-61794 og fengið nán- ari upplýsingar. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Lögfræð- ingur félagsins er við á þriðjudögum. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins. Félagsvist ABK Spiluð verður félagsvist, 3ja kvölda keppni, í Þinghól, Hamraborg 11, Kópa- vogi, mánudaginn 5. október kl. 20.30. Allir velkomnir. ITCdeildin Yr heldur kynningarfund mánudagskvöldið 5. október kl. 20.30 að Síðumúla 17, i fé- lagsheimili Frímerkjasafnara. Stef fund- arins er: Að stiga fyrstu skrefm með ITC er ótrúlegt ævintýri. Allir hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar gefa Kristín í síma 34159 og Anna Rósa í síma 42871. Kvenfélagið Fjallkonurnar hefur vetrarstarfið með fundi þriðjudag- inn 6. október kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Ágústa Johnson frá Stúdíó Jóninu og Ágústu kemur á fund- ifln. Mætið nú vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Hjónaband ; Þann 22. ágúst vora gefm saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Guðmundur Guðmundsson og Þórunn Stefáns- dóttir. Þau era til heimilis að Löngu- mýri 18, Garðabæ. Mynd-Hafnarfirði. Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýning. Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning. Tvær gerðir áskriftarkorta: A. 4000 kr. Bamaleikritið Lína langsokkur + gamanleikurinn Útlendingurinn + óperettan Leðurblakan B. 3000kr. Útlendingurinn + Leðurblakan Miðasalá er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjóunsta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Þann 8. ágúst vora gefm saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guð- mundssyni Elín Inga Arnórsdóttir og Benedikt Pétur Guðbrandsson. Heim- ili þeirra er að Fannafold 193. Ljósm. Nærmynd. Þann 29. ágúst vora gefm saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guð- mundssyni Kristín Sigurðardóttir og Símon Már Sturluson. Heimili þeirra er að Ásklifi 13, Stykkishólmi. Systrabrúökaup Þann 29. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Lágafellskirkju af séra Bimi Jóns- syni Sigrún Guðjónsdóttir og Jón Kristjánsson, til heimilis í Hnífsdal, og Kolbrún Guðjónsdóttir og Finnur Ingimarsson, til heimilis að Hamra- felli, Mosfellsbæ. Veggurinn Þann 29. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Áskirkju áf séra Áma Bergi Sigur- bjömssyni Ragnar Þorgeirsson og Guð- ríður Aðalsteinsdóttir. Þau era til heimil- is í Borgarnesi. Mynd-Hafnarfirði. Þann 23. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Fella- og Hólakirkju af séra Pálma Matthíassyni Elsa Kr. Elisdóttir og Gunnar Viggósson. Heimili þeirra er að Rofabæ 23, Reykjavík. Þann 15. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Eyrabakkakirkju af séra Ulfari Guðmundssyni Inga Björk Emilsdóttir og Haraldur Ólafsson. Heimili þeirra er að Túngötu 3, Eyrarbakka. Ljósm. Nærmynd. Þann 22. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Þóra Gylfadóttir og Davíð Ólafsson. Heimili þeirra er að Ásenda 19, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 9. ágúst voru gefin saman í þjóna- band í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Unnur Lea Páls- dóttir og Pétur Hörður Pétursson. Heimili þeirra er að Torufelli 3, Reykja- vík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 15. ágúst vora gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Gunnari Sigurjónssyni Hugrún Valdimarsdótt- ir og Karel Matthías Matthíasson. HeimUi þeirra er að Flúðaseli 93, Reykja- vík. Ljósm. Sigr. Bachmann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.