Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 38
50 MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. Afmæli Þórður Ólafsson Þóröur Ólafsson, Boöahlein 5, Garðabæ, er níræöur í dag. Starfsferill Þórður fæddist í Strandseljum í Ögurhreppi og ólst þar upp. Þórður var til sjós á oprtum árabátum strax eftir fermingu, var formaöur á ára- bát átján ára, réöst síðar á stærri vélbáta, eignaöist íjögurra manna far, skektu 1924 og reri á henni sjálf- ur eða gerði út næstu fimm árin. Þá keypti hann annan árabát, fimm manna far, 1928 og reri á honum vor og haust næstu þrjú árin. • ÞórðurreistiíbúðarhúsáSkot- húsnesi í Ögurvík árið 1928 og nefndi Odda. Árið 1931 lét hann smíða sér tveggja og hálfs tonns vélbát, Sleipni IS 50, sem hann gerði út til 1943 er Oddi brann. Þá flutti hann til ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur 1947. Hann var í skipr- úmi á stærri vélbátum 1943-47 er hann hætti sjómennsku. Þá hóf hann störf i kexverksmiðjunni Frón og starfaði þar til sjötugs er hann hugðist hætta störfum en leiddist þó fljótlega iðjuleysið, hóf störf hjá Slippfélaginu í Reykjavík og starfaði þar til áttatíu og þriggja ára aldurs. Fjölskylda Þórður kvæntist 28.9.1928 Krist- ínu Svanhildi Helgadóttur, f. 9.1. 1904, húsfreyju. Hún er dóttir Helga G. Einarssonar, b. í Skarði í Skötu- firði, og Karitasar M. Daðadóttur húsfreyju. Böm Þórðar og Kristínar: Helgi Guðjón, f. 3.2.1929, verkfræðingur í Hafnarfirði, kvæntur Thorgerd E. Mortensen frá Froðba í Suðurey í Færeyjum og eiga þau fjögur börn; Guðrún, f. 21.6.1930, d. 26.9.1984, kennari í Reykjavík, var gift Guð- bjarti Gunnarssyni kennara en þau skildu og eru böm þeirra tvö; Cecil- ía, f. 25.8.1931, d. 27.3.1990, skrif- stofumaður en hún eignaðist son með Einari Þorsteinssyni í Hafnar- firði; Þórunn, f. 5.3.1933, starfsmað- ur Ferðafélags íslands í Reykjavik, var gift Hjálmtý Péturssyni kaup- manni sem nú er látinn og em böm þeirra tvö. Fóstursonur Þórðar og Kristínar frá niu ára aldri er Sigurð- ur Þ. Guðmundsson, stýrimaður í Reykjavík, kvæntur Kristínu Ein- arsdóttur frá Neðri-Hundadal og eiga þau fiögur böm. Systkini Þórðar: Guðrún, f. 3.7. 1897, d. 24.11.1987, húsfreyja í Un- aðsdal, átti Helga Guðmundsson, b. þar en þau eignuðust sextán böm; Hafliði, f. 26.12.1800, d. 25.5.1969, b. í Ögri, átti Líneik Ámadóttur en þau eignuðust sjö börn; Sólveig, f. 24.2. 1904, húsfreyja, átti Hannibal Valdi- marsson, alþingismann og ráðherra en þau eignuðust fimm böm; Ámi, f. 1.9.1907, d. 22.12.1967, b. á Strand- seljum og síðar verkamaður í Reykjavík, átti Guðnýju Guðjóns- dóttur austan af Héraði og ólu þau upp kjörson; Kjartan, f. 17.12.1913, deÚdarstjóri í Samvinnubankanum í Reykjavík, kvæntur Krisfiönu Bjamadóttur frá Ögumesi en þau eignuðust fimm börn; Friðfinnur, f. 19.2.1917, d. 7.6.1980, forstjóri Há- skólabíós í Reykjavík, var kvæntur Halldóru Sigurbjörnsdóttur frá Grímsey og eignuðust þau sjö börn. Tveir bræður Þórðar dóu í bernsku. Þeir Hafliði, f. og d. í janúar 1899, og Ami, f. 1905, d. 1907. Foreldrar Þórðar voru Ólafur Þórðarson, f. 19.6.1875, d. 19.12.1933, b. á Strandseljum, og Guðríður Haf- liðadóttir, f. 1.10.1879, d. 14.12.1958, húsfreyja. Ætt Ólafur var sonur Þórðar, b. á Hjöllum í Skötufirði, Gíslasonar. Móðir Þórðar var Sigurborg Bjama- dóttir. Móðir Sigurborgar var Kristrún Indriðadóttir. Móðir Kristrúnar var Guðrún Ólafsdóttir, b. í Lágadal, Þorsteinssonar. Móðir Ólafs Þórðarsonar var Guð- rún Ólafsdóttir, b. á Skjaldfönn, Jónssonar, og Jóhönnu, systur Guð- mundar, langafa Jónu, ömmu Ólafs Þ. Þórðarsonar alþingismanns. Annar bróðir Jóhönnu var Svein- bjöm, afi Hjalta, langafa Alfreðs Jolson biskups og Óskar, móður Kristins Friðfinnssonar dómkirkju- prests. Guðríður var dóttir Hafliða, vegg- Þórður Olafsson. hleðslumanns á Borg í Ögurhreppi, bróður Hannibals, afa Hannibals Valdimarssonar. Hafliði var sonur Jóhannesar, b. á Kleifum í Skötu- firði, Guðmundssonar sterka, b. á Kleifum, Sigurðssonar. Móðir Guð- ríðar var Þóra Rósinkarsdóttir, b. á Svarthamri, bróður Sigurðar, afa Jóns Baldvinssonar, fyrsta for- manns Alþýðuflokksins, og langafa Sverris Hermannssonar. Rósinkar var sonur Hafliða, b. í Kálfavík, Guðmundssonar, bróður Jóhannes- ar á Kleifum. Móðir Þóm var Elísa- bet Jónsdóttir, b. á Svarthamri, Jónssonar. Þórður og Kristín taka á móti gest- um kl. 17.00 á afmælisdaginn í sam- komuhúsinu á Garðaholti hjá Garðcikirkju á Álftanesi. Kjartan Jónsson Kjartan Jónsson sjómaður, Há- steinsvegi 12, Stokkseyri, er fertug- urídag. Starfsferill Kjartan fæddist í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Hann lauk bú- fræðiprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri vorið 1973, stundaði al- menn verkamannastörf í Vest- mannaeyjum og stundaði nám í netagerð hjá Ingólfi Theodórssyni í Vestmannaeyjum. Kjartan flutti frá Eyjum 1985 og hefur stundað sjó- mennskusíðan. Kjartan er mikill áhugamaður um ættfræði og hefur stundað rann- sóknir og ritstörf þar að lútandi. Hann vinnur nú að niðjatali Vil- borgar Jóhannsdóttur frá Efra- Langholti í Hrunamannahreppi, og Nikulásar Halldórssonar, b. á Hamri í Gaulveijabæjarhreppi. Fjölskylda Kjartan kvæntist 13.12.1975 Re- bekku Benediktsdóttur, f. 21.1.1957, húsmóður. Hún er dóttir Benedikts Frímannssonar, húsasmíðameist- ara í Stykkishólmi, fyrrum b. í Stór- holti í Saurbæ í Dalasýslu, og Ester- arGuðjónsdóttur. Böm Kjartans og Rebekku em Jón Ólafur Kjartansson, f. 29.9.1976; Ester Kjartansdóttir, f. 13.5.1981; Margrét Rósa Kjartansdóttir, f. 11.8. 1983; Þórólfur Benedikt Kjartans- son, f. 20.10.1987; Eyþór Kjartans- son,f.31.3.1992. Systkini Kjartans eru Einar Gylfi Jónsson,f. 1.9.1950, sálfræðingur og forstöðumaður Unglingaheimlis ríkisins, búsettur í Mosfellsbæ, kvæntur Ingibjörgu Pétursdóttur, iðjuþjálfa á Reykjalundi, og eiga þau tvö böm auk þess sem hann á fiögur böm frá því áður; Helga Jónsdóttir, f. 11.8.1955, húsmóðir í Vestmanna- eyjum, gift Amóri Hermannssyni bakarameistara og eiga þau fiögur böm; Ástþór Jónsson, f. 26.8.1957, stýrimaður í Keflavík, kvæntur Ág- ústu Hafsteinsdóttur húsmóður og eiga þau tvær dætur auk þess sem hann á dóttur frá því áður; Heimir Jónsson, f. 13.12.1963, stýrimaður í Vestmannaeyjum, kvæntur Þórdísi Grettisdóttur húsmóður og eiga þau saman tvö böm auk þess sem hann á tvö börn frá því áður; Jóhanna Ýr Jónsdóttir, f. 25.-11.1974, búsett í Vestmannaeyjum en unnusti henn- ar er Kolbeinn Freyr Kolbeinsson og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Kjartans: Jón Ólafur Kjartansson, f. 10.7.1930, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, og Sigríður Angantýsdóttir, f. 1.4.1932, d. 18.12.1983, húsmóðir. Ætt Jón er sonur Kjartans, yfirfisk- matsmanns í Vestmannaeyjum Ól- afssonar, steinhöggvara í Reykjavík Sigurðssonar Sigurðssonar. Móðir Einars steinhöggvara var Ingunn Sigvaldadóttir, b. í Herru í Holtum, Nikulássonar. Móðir Ingunnarvar Ingunn Einarsdóttir. Móðir Kjart- ans var Salvör Brynjólfsdóttir, átta- semjara og útvegsb. í Vestmanna- eyjum Halldórssonar. Móðir Brynj- ólfs var Salvör Brynjólfsdóttir. Móð- ir Salvarar yngri var Þómnn Guð- mundsdóttir. Móðir Jóns var Helga Jónsdóttir, málaflutningsmanns og fræði- manns á Siglufirði, Jóhannessonar, hákarlaformanns og oddvita á Heiði í Fellshreppi, Finnbogasonar, b. í Steinhóli, Jónssonar. Móðir Jó- hannesar hákarlaformanns var Margrét Hafliðadóttir, b. í Hofdöl- um, Jónssonar. Móðir Jóns fræði- manns var Dórothea Sigurlaug Mikaelsdóttir, smiðs á Hraunum, Ólafssonar, skálds Þorkelssonar. Móðir Mikaels var Dorte Louise Pétursdóttir Birch, beykis að Hofi á Höfðaströnd, frá Sjálandi, Mikaels- sonar Birch. Móðir Dórotheu Sigur- laugar var Ástríður Bjamadóttir. Móðir Helgu var Guðlaug Gísladótt- ir, b. á Austarahóli, Gíslasonar, b. á Kjartan Jónsson. Vatni, Finnssonar. Móðir Guðlaug- ar var Vilborg Þorleifsdóttir. Sigríður, móðir afmælisbamsins, var dóttir Angantýs, verkamanns í Vestmannaeyjum og í Reykjavík, Einarssonar, b. á Skeiði í Svarfað- ardal, Jónssonar, b. í Brekkukoti, Þorvaldssonar, b. í Sauðaneskoti, Þorvaldssonar. Móðir Jóns í Brekkukoti var Guðrún Bjamadótt- ir. Móðir Einars var Hallfríður Ól- afsdóttir. Móðir Angantýs var Margrét Bjömsdóttir, b. á Hóli Bjömssonar, b. á Jarðbrú, Pálsson- ar. Móðir Bjöms á Hóli var Margrét Bjömsdóttir. Móðir Margrétar á Skeiði var Kristín Jónsdóttir, hreppsfióra Þorkelssonar og Margr- étar Jónsdóttur. Móðir Sigríðar Angantýsdóttur var Komelía Jóhaimsdóttir, sjó- manns og verkamanns á Siglufirði, Kristinssonar, b. í Haganesi í Fljót- um, Davíðssonar, b. á Blómsturvelli í Glæsibæjarhreppi, Jóhannssonar. Móðir Jóhanns á Siglufirði var Helga Baldvinsdóttir Gunnlaugs- sonar, fræðimanns í Skuggabjörg- um, Jónssonar. Móðir Komelíu var Sigríður Guðmundsdóttir, b. í Lóni í Olafsfirði, Guðmundssonar, b. í Naustum, Olafssonar. Móðir Guð- mundar í Lóni var Sigríður Símon- ardóttir, b. í Efstakoti á Upsaströnd, Jónssonar. afmælið 5. október Jónína Hafliðadóttir, Haukadal, Rangárvallasýslu. Þuríður Sigurðardóttir, Hjallabraut 3, Hafnarfirði. Eiginmaður Þuríðar var Guð- mundur Ágúst Jóhannsson vél- sfiórisemlést 1976. Þuríður verður að heiman á afrnæl-' Guðrún Árnadóttir, Vallartúni 3, Keflavík, Sverrir Vilbergsson, Sæunnargötu 9, Borgamesi. 60ára Baldur Loftsson, Básahrauni 6, Ölfushreppi. isdaginn. ÓlafurHlynurStemgrímsson, ____________________________ Rauðhömrum 8, Reykjavík. Ólafur er að heiman á afmælisdag- ínn. IngigerðurJónsdóttir, í***1 Snomabraut 50, Reykjavík. Mðgarði4 Keflavik. KáriDavidsen, Skúiaskeiöi 8, Hafnarfiröi. Björn Halldórsson, ------------—------------------- Hrannarbyggðl8,01afsfiröi. Sigurður Níelsson, Þórður Karlsson, Oddagötu 5, Akureyri. Dvergabakka 36, Reykjavík. Gunnar Kristinsson, Reynimel 80, Reykjavík. ___________________________ GuðrúnMagnúsdóttir, Hjallabraut33,Hafnarfirði. afa___________________ ElísabetSveinbjörnsdóttir, . .. . „ ,, . Dvalarheimilinu Höföa, AkranesL "ar,a BaWy.nsdottu, Erlendur Erlendsson, Altoholum4, Rcykjavík Mávahlið 20 Revkiavík Guðrun Ingunundardottir, Mavahhö 20, Keykjavik. Smárabraut 9, Hafnarhreppi. Guðmundur M. Hilmarsson. Fagrahjalla 56, Kópavogi. Helgi Þórir Húlfdánarson, -------------;------------------ Teigaseli 5, Reykjavík. Gíslina Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 90, Reykjavík. Ragnar Stefánsson 130 metrar en með endurskinsmerki, borin á réttan hátt sést hann t 120-130 m. fjarlægð. yUMFERÐAR RÁÐ Ragnar Stefánsson rafvirkja- meistari, Garðatorgi 17, Garðabæ, ersjötugurídag. Ragnar fæddist í Keflavík en hefur lengst af verið búsettur í Reykjavík ogsíðaníGarðabæ. Ragnar kvæntist 31.12.1944 Guð- rúnu Helgadóttur, f. 14.4.1924, frá Vestmannaeyjum. Böm Ragnars og Guðrúnar era Ásta Þórey, f. 1.3.1945, sjúkraliði; Rósalind Kristín, f. 23.10.1951, for- sfióri; Ragnhildur Guðrún, f. 21.9. 1954, auglýsingateiknari; Róbert Þór, f. 15.4.1966, nemi í vélsmíði. Ragnar verður að heiman á af- mælisdaginn. Ragnar Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.