Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 39
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
51
dv Fjölmiðlar
Hreinasta
móðgun
Beinu útsendingarnar frá
ensku knattspyrnunni eru það
sjónvarpsefni sem ég missi ekki
af og allir þeir sem sáu leik
Ipswich Town og Leeds United á
laugardaginn skiJja af hveiju.
Bráðskemmtilegur leikur og sex
mörk í þokkabót og nú er bara
að vona að framhald verði á. Arn-
ar Björnsson lýsti leiknum á
laugardaginn og gerði það ágæt-
lega þrátt fyrir að vera mikill
Leeds-aðdáandi en jaröarfarar-
svipurinn á honum í leikslok
sagði nú allt um það hvað honum
fannst um úrslit leiksins.
Fyrir utan fótboitann á laugar-
daginn var í sjálfu sér ekkert sem
heillaði mig voðalega í dag-
skránni. Lét þó tilleiðast að horfa
á Risann (The Giant) og Sækjast
sér um líkir (Birds of a Feather)
á fóstudaginn og hafði nokkuð
gaman af. Risinn var nokkuö
langdreginn en þegar boðið er
upp á James Dean er varla hægt
að kvarta. Sækjast sér um líkir
er hins vegar dæmi þess að fáir
standa Bretum á sporði þegar
góðir þættir eru annars vegar.
Þessu til viðbótar sá ég seinni
laugardagsmynd Sjónvarpsins,
Suðurrikjabombur (Dixie Dyn-
amite). Myndin er svo léleg að
meira segja Stöð 2 myndi ekki
sýna hana og í raun er hún hrein-
asta móðgun við greiöendur af-
notagjáldsins. Ekki veit ég hvar
Sjónvarpið gróf upp þessa mynd
en gæti ímyndað mér aö hún
væri fengi að láni hjá húsveröin-
ura á Laugavegi 176. Ég vil þó
ekki fullyröa neitt um það enda
yrði húsvörðurinn sjálfsagt sár-
móögaður ef ég færi að ásaka
hann um svona hörmulegan
kvikmyndasmekk.
Gunnar Rúnar Sveinbjömsson
Atidlát
Guðmundur Óli Hauksson lést af
slysförum miðvikudaginn 30. sept-
ember.
Garðar Hvítfeld Jóhannesson lést í
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
aðfaranótt föstudagsins 2. október.
Ólafur Þórir Hansen, Leiðhömrum
21, Reykjavík, andaðist í Borgar-
spítalanum aðfaranótt 1. okóber.
Kristín Aðalsteinsdóttir, Háaleitis-
braut 48, andaðist 2. október.
Hjörleifur Kristinsson, bóndi á Gils-
bakka í Skagafirði, andaðist í Borg-
arspítalanum 1. október.
Jarðarfarir
Runólfur Jón Sigurðsson, Skjólbraut
la, Kópavogi, fyrrv. bóndi í Húsavík
í Strandasýslu, lést 28. september.
Hann verður jarðsunginn frá Kópa-
vogskirkju miðvikudaginn 7. október
kl. 13.30.
Guðbrandur Halldórsson frá Halls-
stöðum, Víðimel 49, Reykjavík, lést í
Landspítalanum 14. september. Út-
förin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hins látna.
Útför Helgu Jónsdóttur, Dalbraut 27,
Reykjavík, verður gerð frá Áskirkju
þriðjudaginn 6. október kl. 13.30.
Sigríður Einarsdóttir, Löngubrekku
.17, lést á Hjúkrunarheimili aldraðra,
Kópavogi. Jarðarfórin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Elísabet Jónsdóttir, Sólvallagötu 74,
Reykjavík, andaðist á heimili sínu
22. september sl. Jarðarförin hefur
farið fram i kyrrþey að ósk hinnar
latnu.
Útför Sesselju Halldóru Christensen,
Vesturbergi 122, Reykjavík, fer fram
frá Fossvogskirkju í dag, 5. október,
kl. 13.30.
Benedikt Oskar Jónsson, Elliheimil-
inu Grund, áður Sveinsstöðum, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsunginn
frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu,
Reykjavík, í dag, 5. október, kl. 15.
Jakob S. Tryggvason, Hófgerði 9,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. okt-
óber kl. 13.30.
Kristín Jónsdóttir frá írafelli, Laug-
arnesvegi 86, verður jarðsungin frá
Lágafellskirkju þriöjudaginn 6. okt-
óber kl. 13.30.
Það er eins gott að þú hafir það stóran blómvönd
Hún átti nefnilega afmæli fyrir þremur dögum.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvibð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 2. okt. til 8. okt., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag.
Upplýsingar rnn læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Séltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu [ síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeiid: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra heigidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
ög 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Aha daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítaians Vifílsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 5. október
Bandamenn verða að uppfylla
skyldur síðan - Stalin.
Stalin lætur af embætti landvarnaráðherra
- Shaposhnikof tekur við.
Spakmæli
Freistingin er ómótstæðilegt afl sem
ýtir við öllum hreyfanlegum hlutum.
H.L. Mencken.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánúdaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomústaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alia daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 ahan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt erfitt uppdráttar í dag og ert heldur hla fyrir kailaður.
Líklegt er að þú fáir óvæntan gest í heimsókn th þín í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Staldraðu við annað slagið og hugsaðu þig um. Þú hefur í mörg
hom að iíta og það getur gert þig kærthausan. Hugaðu vei að fiár-
málunum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hugsanlega getur ósamkomulag raskað fyrri hluta dagsins hjá
þér. Þú ert dálítið viðkvæmur og ættir þvi að taka þér frí í smá-
tíma.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gríptu tækifæri sem þér býðst th að sinna áhugaverðum málum
og hitta nýtt fólk. Þú þarft meiri fjölbreytni í líf þitt. Fjármálin
lofa góðu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Leggðu áherslu á að fá það fyrir peningana sem þér ber. Það
væri að mörgu leyti sniðugt að endurlífga anda liðins tima. Happa-
tölur eru 2, 15 og 34.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
íhugaðu aha möguleika th að auka þekkingu þína. Öh menntun
er þér mikhs virði. Ánægjuleg uppákoma verður þegar á daginn
liður og gefur þér inikið.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Reyndu að halda fjármálunum á réttum khi. Þú færð tækifæri
úr óvæntri átt og þú ættir ahs ekki að sleppa því.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að koma í veg fyrir ahan misskilning strax. Persóna sem
hefur meiri reynslu en þú hefur mikh áhrif á þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Félagslífið getur sett strik í reikninginn. Fjármálin taka ahan
huga þinn í dág en líklegt er þó að þú sért réttum megin við strik-
ið hvað þau mál varðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það borgar sig að vera hreinskilinn sama hvað á gengur. Félags-
legar ákvarðanir ganga iha. Happatölur eru 8, 27 og 31.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu atorku þína ekki koma þér í klípu og lofaðu ekki upp í erm-
ina á þér. Breytingar í lífi þínu opna þér nýjar dyr. Kvöldiö verö-
ur afar ánægjulegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað brýtur upp hefðbundið heimhislíf. Þú verður að leita
eftir nýjum hugmyndum og aðstoð á fjármálasviðinu.