Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Qupperneq 40
52
>J LJLVI fy> ^
Sá hann lika bleika fíla
Deleríum
tremens
„Barinn var beint á móti mér
og glösin, sem hanga þar uppi,
skulfu og glömruðu. Borð og stól-
ar og allt sem er í hillum titr-
aði,“ sagði starfsmaður Skíða-
skálans í Hveradölum.
Frikki lekur
„Það er kannski viðeigandi fyr-
Ummæli dagsins
ir þá stjóm sem á tveim-þrem
árum ætlaði að redda hriplekum
ríkisfjárhag að sjálfur íjármála-
ráðherrann ætlar að reynast
svona götóttur," sagði Mörður
Árnason.
Svæfandi Gildra
„Aðrar ballöður vekja þó ekki
upp annað en syíju - sem er
kannski allt í lagi ef maður er
búinn með svefnpillumar,“ sagði
Gunnar Hjálmarsson tónlistar-
gagnrýnandi um hljómplötu
Gildrunnar.
Suðrænt sveifluhelvíti
Eftir suðræna sveiíluhelvítið er
eins og Gildrupiltar fái vítamín
eða spark í rassinn.
BLS.
Antik.........................41
Atvínnaiboði..................45
Atvínna óskast................45
Atvínnuhúsnaeðí...............45
Barnagæsla....................45
Bátar.........................42
Bílaleiga.....................44
Bílamálun.....................44
Bílar óskast................ 44
Bílartilsölu...............44,47
Bílaþjónusta..................44
Bókhald.......................45
Bólstrun.................. 41
Byssur...................... 42
Dulspeki......................46
Dýrahatd......................41
Einkamál......................45
Fatnaður......................41
Ferðaþjónusta............... 46
Smáauglýsingar
Fjórhjól.....................41
Fornbílar.....................44
Fyrirungbörn.................41
Fyrir veiðimenn..............42
Fyrirtæki.....................42
Garðyrkja.....................46
Heímilistæki.................41
H estamennska................41
Hjól................... ....41
Hjólbarðar................ 43
Hljóðfæri....................41
Hljómtaeki...................41
Hreingerningar................45
Húsaviðgerðir.................48
Húsgögn......................41
Húsnaeðiiboði.................44
Húsnæði óskast................44
Innrömmun.................... 46
Kennsla - námskeið...........45
Ljósmyndun...................41
Lyftarar......................44
Málverk......................41
Nudd..........................46
óskast keypt..................40
Parket........................46
Sendíbllar....................44
Sjónvörp......................41
Skemmtanír....................45
Spákonur.................... 45
Sumarbústaðír..............42,47
Teppaþjónusta............... 41
Tíl byggínga................ 46
Tilsölu................... 40,46
Tölvur........................41
Vagnar - kerrur............42,47
Varahlutír.................43,47
Verðbréf......................45
VersJun....................41,46
Víðgerðír.....................44
Vinnuvélar....................44
Vldeó.........................41
Vörubllar..................44,47
Ýmislegt................. 45,47
Pjónueta .....................46
Ökukennsla....................46
Áfr am hlýtt í veðri
Á höfuðborgarsvæöinu veröur
suðvestan gola eða kaldi og skýjað
að mestu. Hætt við dálítilli súld,
einkum að næturlagi. Hiti verður 6
til 11 stig.
Á landinu verður vestlæg eða
Veðrið í dag
breytileg átt, yflrleitt gola eða kaldi
en stinningskaldi á stöku stað. Skýj-
að að mestu og sums staðar dálítil
súld vestanlands, einkum við strönd-
ina að næturlagi en úrkomulaust og
víða bjartviðri í öðrum landshlutum.
Áfram verður hlýtt í veðri.
Klukkan 6 í morgun var suðvestan-
átt, alls staðar nema suöaustanlands
þar sem áttin var norölæg. Yfirleitt
var gola eða kaldi en sums staðar
stinningskaldi. Lítils háttar súld var
sums staðar á Vesturlandi en úr-
komulaust og víða léttskýjað í öðrum
landshlutum. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast
á Hornbjargsvita og Galtarvita.
Suöur af landinu er víðáttumikii
1032 mb hæð sem þokast austur. Um
400 km suðsuðaustur af Hvarfi er
993mb lægð sem hreyflst hægt norð-
ur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað 7
Egilsstaðir heiðskirt 1
Galtarviti skýjað 9
Hjarðarnes þokuruðn. 1
Keíla víkurfhigvöUur alskýjað 8
Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 6
Raufarhöfn léttskýjað 2
Reykjavfk súld 7
Vestmarmaeyjar alskýjað 7
Bergen alskýjað 8
Helsinki skýjað 4
Kaupmannahöfn skýjað 8
Ósló skýjaö 6
Stokkhólmur skýjað 7
Þórshöfn súld 10
Amsterdam hálfskýjað 8
Barcelona súld 13
Berlín rigning 6
Chicagó heiðskírt 13
Frankfurt alskýjað 10
Glasgow þokumðn. 2
Hamborg skýjað 7
London léttskýjað 11
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemborg skýjað 9
Malaga léttskýjað 16
MaUorca alskýjað 18
Montreal skýjað 3
New York alskýjað 11
Nuuk rigning 2
Orlando skýjað 19
París rigning 10
Valencia hálfskýjað 17
Vín súld 15
Winnipeg léttskýjað 14
„Manni bregður hrikalega við í
hvert skipti sem maöur upplifir að
tilkynning um uppsagnir berst inn
á borð tii manns. Mér finnst margt
af því sem er að gerast í dag vera
ákaflega keimlíkt því sem gerðist
, fyrir 25 árum en sumt hefur líka
breyst,“ segir Óskar Hallgrímsson,
forstöðumaður Vinnumálaskrif-
stofu félagsmálaráöuneytisins.
Óskar er enginn nýherji í málefh-
um vinnumarkaðarins. Hann hef-
ur starfað að verkalýðsmálum í
u.þ.b. hálfa öld og var t.d. fyrsti
formaður Iðnnemasambandsins og
framkvæmdastjóri ASÍ á árunum
1966 til 1968 þegar síidin brást og
kreppuástand skapaöist í þjóðfé-
laginu.
„I dag er atvinnuástand miklu
fjölþættara. Færri eiga allt undir
fiskinum og hafinu eins og var á
þeim tíma. Þótt það vanti mikið upp
á aö nægum stoðum hafi verið
Oskar Hallgrimsson er búinn ao
vera f baráttunnl hátt í hálfa öld.
rennt undir atvinnulífiö og fjöl-
breytni þess þá er þaö ólíkt flöl-
breyttara núna en það var á þeim
tíma,“ segir Óskar en bætir þó viö
að nú geti fólk ekki leitað út fyrir
landsteinana að atvinnu því að
ástandið sé sist skárra annars stað-
ar.
„Þeir koma verst út úr þessum
hremmingum sem eru verst settir.
Maður dagsins
Láglaunafólkið verður náttúrlega
fyrst fyrir þessu og ófaglærða fólk-
ið. Þaö er segin saga að þaö bitnar
alltaf fyrst á þeim,“ segir Óskar en
bætir viö: „Þaö var nú lengi vel svo
aö fólk leit þannig á að þaö væri
að sækja um ölmusu þegar þaö
skráði sig atvinnulaust en núorðiö
lítur fólk á þetta sem áunnin rétt-
indi, sem það og er.“
Óþrif
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Íþróttahorn-
iðíkvöld
í kvöld er fremur napurt um
að litast í Ðóru íslensks íþrótta-
lxfs. Öliu jafna er það þó eitt sem
aldrei bregst en það er hið sívin-
sæla íþróttahorn Rikissjónvarps-
ins í umsjón hins léttfætta
íþróttafréttamanns Samúels
Arnar Erlingssonar.
Íþróttiríkvöld
Að sögn Samúels skipar Evr-
ópuboltinn veglegan sess í þætt-
inum í kvöld sem hefst kl. 21. Þá
verður keppnin um sterkasta
mann heims fyrirferðarmikil i
dagskránni og aö lokum verður
litið á fyrstu leiki hjá tindiifætt-
um körfuknattleiksmönnum.
Á Stöð 2 verður rennt yfir mörk
vikunnar í samnefhdum þætti
sem hefst kl. 22.40. Þar verður
ferðast vitt og breitt um knatt-
spyrnuleikvanga ítaliu og mörk
þau sem skoruö voru i síðustu
viku veröa skoðuð.
Skák
Á opnu mótunum verða oft óvænt úr-
slit er „minni spámennimir" fá loks að
sýna hvað í þeim býr. Þessi staða, sem
er frá móti í Norður-Grikklandi í síðasta
mánuði, er gott dæmi. Grikkini) Tzermia-
dianos hafði hvítt og áttijeik gegn lett-
neska stórmeistaranum Kengis:
32. Bxc6! Þannig tekst hvítum að afvega-
leiða svörtu drottninguna og nú er kóngs-
vængurinn berskjaldaður. 32. - Dxc6 33.
Bxg7 Kxg7 34. De7+ Rf7 35. Hxe6 Hd6
36. Df6+ Kg8 37. Dxg6+ Kf8 38. d5! og
svartur gafst upp. Ef 38. - Dd7 39. Hg3
og virinur létt.
Jón L. Arnason
Bridge
Svíar hafa alla tíð verið framarlega í al-
þjóðabridge og þeir því að vonum htið
ánægðir með að lenda 1 þriðja sæti í opn-
um flokki á Norðurlandamótinu í bridge.
íslendingar urðu sigurvegarar eins og
flestum er kunnugt en Norðmenn komu
í öðru sæti. Svíar töpuöu stórt í þessu
spili á móti Norðmönnum þegar annað
par Svíanna lenti í sagnmisskilningi.
Norðmenn sögöu sig rólega upp í sex tígla
í opnum sal og stóðu þá slétt úr því að
hjartakóngur liggur ekki fyrir svíningu.
Eina hættan fyrir Sviana virtist vera sú
að þeir villtust alla leið í alslemmu en
þeir vorú langt frá því að komast i hana.
Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, aust-
ur gjafari og NS á hættu:
♦ Á983
V D1094
♦ ÁD752
N
V A
S
♦ 5
* ÁG2
♦ K1093
* ÁG862
w uu/tyi
V 6
♦ 64
-á. r\1A'7/10
* K102
é K8753
♦ G8
+ K95
Austur Suður Vestur Norður
24 dobl 34 dobl
pass 4+ pass 4
p/h
Svíamir stoppuðu í fjórum tíglum þegar
alslemma í tígli veltur á hjartasvíningu.
Það voru Fallenius (suöur) og Nilsland
(norður) sem misstigu sig svona Ula. Nils-
land hélt að fjórir tíglar væru krafa en
Fallenius var ekki sammála. Slæmur
sagnmisskilningur getur greinilega kom-
ið fyrir þá bestu. Svíamir töpuðu heUum
15 impum á þessu spUi.
ísak örn Sigurðsson