Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 41
ÍGufunes SkildinganeJ( Öskju) Elliðaárdalur GarOar Bjöm Birnir við eitt verfca sinna. Bjöm Bimir í FÍM- salnum Sl. laugardag opnaði Bjöm Bimir sýningu á verkum sínum í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Sýningin ber heitið Umhverfi sandanna. Á sýningunni eru verk unnin með akrýllitum á striga og papp- ír, auk nokkurra teikninga sem gerðar eru með tússi á pappír. Sýningar Bjöm stundaði nám hérlendis og í Bandaríkjunum. Hann hefur haldiö margar einkasýningar og tekið þátt í íjölda samsýninga. Bjöm Bimir er yfirkennari málaradeildar Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14 dl 18. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992, Tjald í smærra laginu. Stærsta tjaldið Stærsta tjald, sem nokkm sinni hefur veriö reist, lét v-þýskt fyrir- tæki setja upp á vörusýningu í Bmssel í Belgíu árið 1958. Tjaldið þakti 17.500 fermetra svæði. Skip Skip sigla hraðar í köldu vatni en heitu. Egg Egg em þrædd upp á band í Kóreu og seld. Blessuð veröldin Skálaðfyrir heilsu Þegar Rómverjar til foma skál- uðu fyrir heilsu kvenna þá skál- uðu þeir einu sinni fyrir hvem staf í nafni hennar. Óiöglegar spákonur Samkvæmt enskum lögum er heimilt að lögsækja spákonur. Lárétt: 1 sveigur, 6 húö, 7 leiösla, 8 saur, 10 skortinum, 12 maka, 14 þegar, 15 rell- aði, 16 gruni, 17 hressa, 18 karlmanns- nafh, 19 elskar. Lóðrctt: 1 bók, 2 auðug, 3 skussi, 4 kvabba, 5 umdæmisstafir, 6 sneril, 9 biö- an, 11 slanga, 13 planta, 14 stakur, 15 eyöa, 17 ekki. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 mör, 4 vega, 8 öreigar, 9 bing, 10 um, 12 kindur, 14 eril, 15 pár, 17 gnapti, 18 aöa, 19 rita. Lóörétt: 1 mörk, 2 örbirgö, 3 reinina, 4 vindlar, 5 egg, 6 gaur, 7 ar, 11 mæri, 13 uppi, 14 eöa, 16 átt. Bíóíkvöld sem árið 1962 taka þátt í tilraun sem leiðir til þess að þeir „vakna“ upp árið 1991 jafn gamlir og þeir vora þegar þeir „sofnuðu". Nú hefst baráttan við að hitta fjöl- skylduna á ný sem hefur talið þá af í 29 ár. Nýjar myndir Háskólabíó: Patriot Games Saga-Bíó: Seinn í mat Bíóhöllin: Kalifomíumaðurinn Bíóborgin: Rush Stjömubíó: Ruby Laugarásbíó: Töffarinn Gengið Gengisskráning nr. 188.-5. okt. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 53,780 53,940 55,370 Pund 91,910 92,183 95,079 Kan.dollar 42,943 43,071 44,538 Dönsk kr. 9,8869 9,9164 9,7568 Norsk kr. 9,3661 9,3939 9,3184 Sænsk kr. 10,1206 10,1507 10,0622 Fi. mark 11,9458 11,9813 11,8932 Fra. franki 11,3328 11,3666 11,1397 Belg. franki 1,8625 1,8681 1,8298 Sviss. franki 43,8841 44,0147 43,1063 Holl. gyllini 34,1244 34,2259 33,4795 Vþ. mark 38,4280 38,5423 37,6795 It. líra 0,04260 0,04273 0,04486 Aust. sch. 5,4557 5,4720 • 5,3562 Port. escudo 0,4282 0,4294 0,4217 Spá. peseti 0,5362 0,5378 0,5368 Jap. yen 0,45082 0,45216 0.4636C irskt pund 100,663 100,962 98,957 SDR 79,0356 79,2708 80,1149 ECU 74,4961 74,7177 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Færð ávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er fært fjallabílum um Kjalveg og sömu sögu er að segja af veginum milli Landmannalauga og Eldgjár, Eldgjár og Skaftártungu, Kverkfjallaleið og Öskjuleið. Umferðin Leiðir um norðanverðan Sprengi- sand vora lokaðar þegar síðast frétt- ist og síðustu fréttir herma að sömu sögu sé að segja af Kverkfjallaleið. Hámarksöxulþungi er miðaður við 7 tonn á Öxarfjarðarheiði. Nýlögð klæðning er á Bláfjallaaf- leggjara. Sniglabandið, gleðisveit Bifhjóla- samtakanna, skemmtir gestum Gauksíns í kvöld. Sviðsframkoma hefur verið aðall hljómsveitarinn- ar ekki siður en tóniistin. Pálmi píanisti segir að mikið verði sprell- Brian Wimmer og Peter Berg fara með aðalhlutverkin I mynd- Innl. Seinn í mat sýndí Saga- Bíói Seinn í mat er bíómynd sem Saga-Bíó tók til sýningar fyrir helgi. Myndin fjallar um tvo pilta Huliðsvættir á höfuðborgarsvæðinu Umhverfi Kortið hér til hliðar sýnir hvar yf- irnáttúruleg eða leyndardómsfull fyrirbæri halda sig á höfuðborgar- svæðinu. Þeim er skipt niður í 5 flokka. Um huldufólk hefur verið fjallaö þó nokkuð í þessum þætti undan- fama daga. Um er að ræða verar huldar venjulegum mönnum. Huldu- fólk er yfirleitt friðsamlegt aö fyrra bragði og á það til að leita vinfengis og ásta. Áifar era vættir í norrænni goða- fræði, ýmist sagðir búa í álfheimum, á himni eða í hólum og steinum. Flestir ættu aö kannast við Álfhól í Kópavogi. Með tímanum hafa álfar runnið saman við huldufólk í ís- lenskri þjóðtrú. Sömu sögu er aö segja um ljósálfa. Gnómar era jarðvættir úr nor- rænni þjóðtrú. Gnómar era taldir til frumandanna en er varla getið fyrr en á hippatímabilinu. Dvergar virðast aldrei hafa náð verulegri fótfestu á íslandi nema í ævintýrum en þó er nokkuö um ör- nefni og má þar helst nefna Dverg- hamra og Dverghól. Sólarlag í Reykjavík: 18.42. Sólarapprás á morgun: 7.51. Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.13. Árdegisflóð á morgun: 2.54. Lágfjara er 6-614 stund eftir háflóð. Fimmta bam Valdísar Þessi Jitla og áhyœjulausa stúlka fæddist á Landspítalanum 21. sept- ember sl kl. 20.01. Hún vó 2464 g og var 50 ‘A cm á lengd. Foreidrar hennar heita Valdís Kristinsdóttir og Hákon Örn Giss- urarson og er þetta 5. barn þeirra. að í kvöld og að enginn ætti að koma með skeifu út af Gauknum. T.d. vill hljómsveítin gjöra opinbert að hún hefur nú slitið stjónmála- sambandi við keisaraefnið af Sval- barða og hefur tekiö upp stjóm- málasamband við sjávarútvegsráö- herra Tanaaníu, sem verður heið- Sniglabandið sér um sfna. ursgestur kvöidsins. Tóniistin byrjar að óma á Gaukn- um um kl. 23 og og endranær. Höfn 0 Ófært Q] Færtfjalla- bllum Tafir @ Hálka Akurey % Grafarvogur » o ó' ( Flensborg w<5 ó//<5 aO Heiömörk HULIÐSSVÆTTIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU □ Huldulólk • Álfar <• Ljósálfar X Gnómar + Dvergar Krossgáta / ÍL 3 4 T~ 1 fj 10 TT II IX TT 1 J \(p T \(? I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.