Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Qupperneq 42
54
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992.
Mánudagur 5. október
SJÓNVARPIÐ
18.50
18.55
19.00
20.00
20.35
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynn-
ir teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
Táknmálsfréttir
Skyndihjálp (1:10). Rauði kross-
inn hefur gert tíu stuttar kennslu-
myndir sem sýndar verða á sama
tíma á mánudögum fram til 7. des-
Fólklð i Forsælu (23:24) (Even-
ing Shade). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Burt Reynolds
og Marilu Henner í aðalhlutverk-
um. Þýðandi. Ólafur B. Guðnason.
—^9.30 Auölegð og ástríður (17:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Fréttlr og veður
Babb I bátinn (A Slight Hitch).
Breskur gamanþáttur um pipar-
svein sem fellst á að giftast pólskri
stúlku svo að hún þurfi ekki aó
hrökklast frá námi. En verða þau
saman á brúðkaupsnóttina? Aöal-
hlutverk: Nigel Havers og Joanna
Kanska. Þýðandi: Kristmann Eiös-
spn.
21.00 íþróttahornið. I þættinum verður
fjallað um íþróttaviðburði helgar-
innar. Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
Ráð undlr rifi hverju (1:6) (Jee-
ves and Wooster III). Breskur
myndaflokkur byggður á sögu eft-
ir P.G. Wodehouse um treggáfaða
spjátrunginn Bertie Wooster og
þjón hans, Jeeves. Leikstjóri: Ferd-
inand Fairfax. Aðalhlutverk: Step-
hen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
Umræöuþáttur um bókmennta-
hátíðina 1992. Umqón: Arthúr
Björgvin Bollason. Stjórn útsend-
ingar: Jón Egill Bergþórsson.
Ellefufréttír
Umræðuþáttur um bókmennta-
hátíöina 1992 - framhald. Dag-
skrárlok óákveðin.
21.30
SJ
22.20
23.00
23.10
.16.45 Nágrannar.
17.30 Traustl hrausti.
17.50 Sóðl. Teiknimyndasaga fyrir
yngstu kynslóóina.
18.00 Mimisbrunnur.
18.30 Villi vttavörður. Leikbrúðumynd
fyrir yngstu áhorfendurna.
18.40 Kæri Jón, Endurtekinn þáttur frá
síðastliönu föstudagskvöldi.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.30 Matreiðslumeistarinn. i þessum
þætti ætlar Siguröur Hall aö kynna
áskrifendum Ijúffenga rótti frá
Frakklandi. Umsjón: Sigurður Hall.
Stjórn upptöku: María Maríusdótt-
ir. Stöð 2 1992.
21.00 Á fertugsaidrf (Thirtysomething).
21.50 Saga MGM kvikmyndaversins
(MGM: When the Lion Roars).
Myndaflokkur þar sem saga fyrir-
tækisins er rakin frá upphafi í máli
og myndum. (3:8).
22.40 Möric vikunnar. iþróttadeild Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar fer yfir leiki síð-
ustu viku í ítölsku deildinni og
skoöar bestu mörkin. Stöð 21992.
23.00 Kvennaguilið (Orpheus Descend-
ing). Myndin byggir á sögu eftir
hinn kunna rithöfund Tennessee
Williams. Aöalsöguhetjan er ítalsk-
ur innflytjandi í fátaácasta hluta
Suðurríkja Bandarikjanna. Á með-
an eiginmaður hennar liggur fyrir
dauöanum reynir hún aö endur-
heimta æsku sína í félagsskap við
þrælmyndarlegan flæking. Áöal-
hlutverlc: Vanessa Redgrave, Kevin
Anderson og Anne Twomey. Leik-
stjóri: Peter Hall. 1990. Stranglega
bönnuö börnum.
0.55 Dagsfcrártok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 9Z4/93.5
MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádeglslelkrll Útvarpsleikhúse-
Ins, „His Master's Voice" byggt á
skáldsógu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerð: Amold Yarrow.
13.20 Stefnumól Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fróttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Melstarinn og
Margarita" eftir Mikhail Búlg-
akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (20).
14.30 Sólarljóð. Haukur Þorsteinsson
les úr Sólarljóöum og Njörður P.
Njarðvlk flytur erindi um eðli þeirra
og einkenni. (Hljóðritað á Hólahá-
tið 16. ágúst.) (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 22.36.)
15.00 FrétUr.
15.03 TónmennMr.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fróttlr.
16.05 Sklma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
óllum aldri
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bam-
anna.
16.50 „Heyröu snöggvast..."
17.00 Fréttlr.
17.03 Að utan. (Aður útvarpað I hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstaflr. Tónlist á slðdegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Frétflr.* •*“*»* “■**»»• »
18.03 Þjóðarþel. Asdis Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
(16). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Um daglnn og veglnn. Bjórg
Arnadóttir talar.
18.48 Dénartregnir. Auglýsingar.
6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
Stöð2 kl. 21.50:
íkvöldsýnirStöð2 Aln Ko 14 nf offo 1 Ityl
pnoja pau ai atia uin sögu draumaverk-
smiðjunnar Til höcc aA ftú miklu.
ill jíK» dU gc sögunni fu 'Ulxgnu llnægj-
andi skil sinntu
fimra ranns menn engu ö óknar- ðru en
að grafa upp filmubúta og gámla safrta
saman upplýs iingum
um sex á iratuga
átakasögu kvik-
myndaversinsþeirra
Mayers og Thal-
bergs.
Þeir gátu breytt
venjulegu fólki í
stjömur.
Með sjónvarplnu fór að halla und-
an taetl hjá MGM-kvlkroyndaver-
Inu.
lagnaxnaöurinn frá Ohio varö aö kyntákninu Clark Gable.
unni fyrir að fara fram á launahækkun, fyrir aö hafa rang-
ar skoðanir eöa einfhldlega fyrir aö fara ekki út á iífið með
rétta fólkinu.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-1.00
19.00 Kvöldtréttlr.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.37 Hédegislelkrlt Útvarpsleikhúss-
Ins, „His Master's Voice" byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerð: Arnold Yarrow.
20.00 íslensk tónlist.
21.00 Kvöldvaka. a. Afabær, frásögn
eftir Halldóru B. Bjömsson úr bók-
inni Eitt er það land. b. Frásögn
Sigurðar Breiðfjörð af Grænlands-
dvöl hans. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Kristrún Jónsdóttir. (Frá
Egilsstöðum.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólltiska hornlö.
22.27 Orð kvöldslns.
22.30 Veóurtregnir.
22-36 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjarnason og Leifur Þórarinsson.
23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstatlr. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
12.45 Þrjú á palll halda áfram. Umsjón:
Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir
og Snorri Sturluson.
16.00 Frétllr.
16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meöal annars með máli dagsins
og landshomafréttum. - Mein-
hornið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
18.00 Frétflr.
18.03 Þjóðarsélln - Þjóðfundur I beinni
útsendingu.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá þvl
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Altt í góðu. Umsjðn: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal
(Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Nnturútvarp é samtengdum
rásum tll morguns. Fréttir kl.
7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00.
11.00,12.00,12.20.14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
1.30 Veðurfregnlr. - Þáttur Svavars
heldur áfram.
2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 Næturtónar.
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturiög.
4.30 Vsðuriragnlr. - Næturiögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr af veóri, færð og flug-
Mmgöngum.
5.05 Allt f góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvökiinu áð-
ur.1
/••l’JCTIBEg
13:00 jþróttafréttir. Hér er allt það helsta
sem efst er á baugi i íþróttaheimin-
um.
13:05 Eria Frlógeirsdóttlr. Þráðurinn tek-
inn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00.
14:00 Ágúst Héólnsson. Þægileg og góð
tónlist við vinnuna I eftirmiðdag-
inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16:05 Reykjavik siðdegis.
17:00 Slðdegisfréttir. frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
17:15 Reykjavik síðdegis. Þá mæta þeir
aftur og kafa enn dýpra en fyrr I
kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir
kl.18:00.
18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19:00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja. Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Slminn
er 671111 og myndriti 680064.
193019:19
Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20:10 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjóm-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur i óskalagaslmanum
671111.
23:00 Kvötdsögur. Hatlið ykkur aftur og
lygnið aftur augunum og hlustið á
Bjarna Dag Jónsson ræða við
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takið upp simann og hringiö i 67
11 11.
00:00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
03:00 Tveir með öllu á Bytgjunnl. Endur-
tekinn þáttur frá morgninum áður.
06:00 Næturvakttn.
13.00 Asgelr Páll.
17.00 Tónllst.
17 30 Bænastund.
19 00 Kvöktdagskrá i umsjón Rlkkl E.
19.05 Adventures in Odyssey.
20.00 Reverant B.R Hlcks Christ Gospel
InL predikar.
22.00 Focus in the Famlly. Dr. James
Dobson.
22.45 Bænastund.
01.00 Dagskráriok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50.
Bænalínan er opin alla virka daga
frá kl. 7.00-24.00, s. 675320.
FMT9P9.
AÐALSTÖÐIN
13.00 Fréttlr.
13.05 Hjólln snúast.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpsþátturinn Radius.
14.35 Hjólln snúast.
15.00 Fréttlr.
15.03 Hjólln snúast
17.00 Frétflr á ensku fré BBC World
17.03 H|ólln snúasL
18.00 Útvarpsþátturinn Radius.Steinn
Armann og Davið Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Meddama, kerllng, tröken, frú.
Þátturinn er endurtekinn frá þvl um morg-
uninn... -VrYij~■ -míé - ", m i
18.30 Tónlistardelld Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Magnús Orri Schram og sam-
lokurnar Þáttur fyrir ungt fólk.
Fjallað um næturllfið, félagslíf
framhaldsskólanna, kvikmyndir og
hvaða skyldi eiga klárustu nem-
endastjórnina.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
FNf957
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Vaidís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.05: Fæðingardagbókin
15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar viö
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt-
hvað að gerast hjá honum.
16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar
örn Pétursson skoðar málefni líð-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar-
dóttir.
23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald
Heimisson leikur þungarokk af öll-
um mögulegum gerðum.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálml Guðmundsson fylgir ykkur
með tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti óska-
lögum og afmæliskveðjur í sima
27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00.
5
ódn
fri 100£
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Slelnn Kárl Ragnarsson.
19.00 Elsa Jensdóttlr.
21.00 Vlgfús Magnússon.
1.00 Næturdagskrá.
■Wfg.
16.00 Breskl lisfinn. Arnár Helgason
rennir, fyrstur Islendinga, yfir stöð-
una á breska listanum.
18.00 Framhaldsskólafréttlr.
18.15 FB. Örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 í öftustu röð. Kvikmyndaþáttur
með kvikmyndatónlist i umsjá Ott-
ós Geirs Borg og Isaks Jónssonar.
0**
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.30 Anoflier World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kal Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Slmpson Mania.
17.30 E Street.
18.00 Family Tles.
18.30 Parker Lewls Can't Lose.
19.00 It. Kvikmynd. Seinni hluti.
21.00 Studs.
21.30 Startrek: The Next Generatlon.
22.30 Pages From Skytext.
*★*
EUROSPORT
★ . .★
★ *★
12.00 Tennls.
18.00 Hnefalelkar.
19.30 Fréttlr á Eurosport News.
20.00 Knattspyrna.
21.00 HnefaleikarAlþjóðleg keppni.
22.00 Eurofun Magazine.
22.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.30 Intemaflonal Speedway.
13.30 Notre Dame College Football.
15.30 Gllletta Worid Sporta Speclal.
16.00 Long Dlstance Trials.
16.30 Hollenskl tótboltinn.
17.30 F1A European Truck Radng
1992.
18.30 Worid Rally Champlonshlp.
19.30 Körtuboltl. Evröpubikarkeppnin.
20.30 Vohro Evróputúr 1992.
21.30 Evrépak knattspyma.
23.30 Rallycroéa.
I aðalhlutverkum eru Pétur Einarsson og Eggert Þorleifs-
son.
Rás 1 kl. 13.05:
Hádegisleikritið
- His Masters Voice
í nýrri vetrardagskrá
heldur Útvarpsleikhúsið
uppteknum hætti frá í sum-
ar og flytur spennandi fram-
haldsleikrit kl. <43.05 alla
virka daga, hverjum þætti
verður einnig útvarpað að
loknum kvöldfréttum og
veðri klukkan 19.35 sama
dag.
Sögusviðið er Moskva árið
1926. Nikuiin lögreglufull-
trúi fær til rannsóknar dul-
arfullt mál. Maður finnst
myrtur með sérkennilegu
vopni á heimili sínu og
böndin berast að listafólki
viö hinn kunna Bolsoj-ball-
ett. Eitt aðalsönnunargagn-
ið í málinu er hljómplata frá
því heimsþekkta útgáfufyr-
irtæki His Masters Voice.
Þetta er spennuleikrit af
gamla skólanum með
lúmskum húmor og ætti að
falla aðdáendum Útvarps-
leikhússins vel í geð.
Sjónvarpið kl. 21.30:
Ráð undir rifi hverju
Sjónvarpið hefur nú sýn-
ingar á þriðju syrpunni af
ævintýrura þeirra Jeeves og
Woosters en þáttaraðir
þessar eru byggðar á sögum
eftir P.G. Wodehouse. í
þessari syrpu eru sex þættir
og efrii þeirra er í stuttu
máli það að hinn ungi og
siðfágaði aðalsmaður,
Bertie Wooster, yfirgefur
Lundúnir og siglir til Amer-
iku ásamt hinum trygga
þjóni sínum, Jeeves. Ástæð-
an er að hann reynir að
koma sér undan þeirri raun
að þurfa að ganga að eiga
Honoriu nokkra Glossop.
Vonir Woosters um kyrrlátt
líf á Manhattan verða fljótt
að engu. Þar er ekki nokkur
friður fyrir óðum auðkýf-
ingum, ábyrgðariausum
Eina vonin er að hinum
bráðgreinda Jeeves takist
að koma þeim úr ógöngun-
um en hann hefur eins og
alþjóð veit ráð undir riii
hverju.
aristókrötum, skotglöðiun
lögreglumönnum og ógn-
valdinum ægilega, Agötu
frænku.
Að sjálfsögðu er hver og einn meistaranna tilbúinn að
leggja höfuðið að veði fyrir þvi að sin útgáfa sé best.
Stöð 2 kl. 20.30:
Hin mikla
franska fiskisúpa
- í Matreiðslumeistaranum
Heimspekin og tilfinning-
in á bak við matreiðsluna á
hinni miklu frönsku fiski-
súpu Bouillabaisse er svo
frönsk að matreiðslumeist-
arinn Sigurður L. Hall þorir
ekki annað en að fá fransk-
an kollega sinn, Francois
Louis Fons, til aö aðstoða sig
við gerð hennar. Mat-
reiðslumeistarar og sælker-
ar meðfram Miðjarðarhafs-
strönd Frakklands búa til
mismunandi afhrigði af
þessari frábæru súpu, sem
er einn þekktasti réttur
þessa landsvæðis, en sú sem
Francois Louis Fons ætlar
að matreiða er kennd við
borgina Marseilles. Á eftir
súpunni fáum við að sjá
hann gera sérrétt kökugerð-
armanna í Paris sem kallast
Saint Honoré í höfuðiö á
dýrlingi franskra kökugerð-
armeistara.