Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Síða 43
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 55 Kvikmyndir t t hAskólabíó SÍMI22140 HÁSKALEIKIR Mögnuð spennumynd með Harri- son Ford í aðalMutverki. Umsagnir: „Spennan gripur mann heljartökum og sleppir manni ekki.“ G.S. At the Movtes. „Þessi spennumynd er sigurveg- ari.“ D.A. Newsweek. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð bömum innan 16 ára. SVOÁJÖRÐU SEM Á HIMNI UMSAGNIR: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLATILGERÐ.. .FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNUST, HUÓÐ OG KUPPING. D.E. Variety. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verð kr. 700, lægra verö fyrir böm Innan 12 ára og ellllífeyrlsþega. VERÖLD WAYNES Sýndkl. 9.10 og 11.05. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR 4 ríi.l Sýnd kl. 5 og 7.05. HEFNDARÞORSTI Sýndkl.5,9og11.10. Bönnuð bömum Innan 16 ára. GOTT KVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LAUGARÁS Frumsýning: Fyrsta mynd Vanilla lce. TÖFFARINN STÁF.RíKk "i'n'hiS F:RST MCTIÖ8 PICTUftF. mmiiun Whtrajirf hcssíear’JtítóM, fb:t'sdyM4W>' foraátii. Johnny (Vanilla Ice) kemur með hjjómsveit sinni í smábæ nokk- um og hittir þar Kathy (Kristin Minter). Johnny reynir að gera allt til þess að veíya áhuga Kathy- ar en það gengur upp og ofan. Myndin er full af frábærri tónlist frá Vanilla Ice og fleiri rapp- tónlistarmönnum. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9og 11. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS Itom CRUISE L .. . . . .. . NIC0LE KIDMAN 1^1 l I0N HOtAlD IIIN FARandAWAY mwav flms ExnmN€NT«- .kun avn—e. -fu and «' ■:J0H\»IlilÚ6-.iHM)DrtL0 IMDnLVUVjayvmn VUOMOSvif i'.WX) HvliO»Bl *tui DOUUN1 fcri IOUID "~JI0I DOOUV II ] I.mir Tiiti —:uit\aiza-.io\ hwud -tidyhcmud LLL'M »»■ 7M HJJJ TL»ii‘Ul«Vj*L»> tu>j nk» Frábær mynd með Tom Cruise ogNicoleKidman. Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. SýndíC-sal kl. 11. KRISTOFER KÓLUMBUS Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þessóþekkta. Aðalhlutverk: Marion Brando, Tom Selleck, George Corraface. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9. Bönnuð bömum Innan 12 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubió frumsýnlr elna um- töluðustu mynd ársins: RUBY Aðeins einn maður vissi sannleikann. Rödd hans mátti ekki heyrasL Þetta er saga Jacks Ruby. Spumingin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald heldur hvers vegna þeir vom drepnir. Danny Aiello (Moonstruck) og Sheri- lyn Fenn (Twin Peaks) i mynd Johns Mackenzie. Framleidd af Sigurjónl Slghvatssyni og Steve Golin. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 12 ára. QUEENS LOGIC Sýndkl.9. OFURSVEITIN Sýnd kl. 5og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl.7. Miðaverðkr. 500. 14. sýnlngarmánuðurinn. I pCCkroAfiíkiM ® 19000 Toppspennumyndin HVÍTIR SANDAR Hvítir sandar er ekta þriller þar sem þú hefur ekki hugmynd um hver er góði gæinn og hver er vondi kallinn, hún kemur sífellt áóvartallttilenda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Skífan kynnir: PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýndkl. 5og7. Miðaverð kr. 500. ÓGNAREÐLI Sýndkl. 5,9 og 11.20. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 14 ára. KÁLUM ÞEIM GÖMLU Sýndkl.9og11. VARNARLAUS Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Michael Caine er gleyminn Leikarinn góðkunni Michael Caine sendi nýlega frá sér bók sem hefur að geyma æviágrip hans. Slíkt er ekki óal- gengt nú á dögum en þaö sem vekur mesta athygh við bók Caine er sú staðreynd að hann man ekki nafn gömlu kærustunnar sinnar. í bókinni, sem heitir „What’s It All About“, viöurkennir leikarinn að hann sé búinn að steingleyma nafninu hennar en þau skötuhjú voru saman í tæp þijú ár og svo alvarlegt var sambandiö orðið að kirkjuklukkumar voru næstum því famar að hringja. Breska blaðið Sunday Express sá að við svo búið mátti ekki standa og upp- lýsti Caine og almenning um að nafn stúlkunnar væri Edina Ronay en hún hefur getiö sér gott orð sem fatahönnuð- ur og er Díana prinsessa einn viðskipta- vina hennar. Mlchael Calne og Edina Ronay á þvi herrans ári 1964. Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90 kr. mínúun BINGÓ! Hefst kl. 19.30 i kvöld Aöalvinninqur aö verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 1 300 bús. kr. TEMPIARAHÖLUN j Brflugðtu 5 - 5. 200)0 ] Sviðsljós S4MBÍ EÍCEC SÍM1 11384 - SN0RRABRAUT 37 Hln magnaða mynd, RUSH 1 í\ -) J RUSH l&TKM/JiifMV UtóS ..iA'ttlV (WtVVU WXAWTSlC KSMffJIW«iW.SÍi iMHAM >.(53fXittftK»l GöOCAJiJKV WIIH'I <IV0001JíUCUA?TOWUtí* UUycji 1 cíöiro 4TV.O0Ö' :DJCU.‘?rtiY-V œiissrm *®*uasys -jjú t< 2Z..-.WdWKinZAVU Rush er spennandi og áhrifannkil mynd um tvær löggur sem starfa viö eiturlyfjarannsókn. Þær lenda heldur betur í kröppum leik og sogast sjálfar inn í hring- iðu eiturlyfja. Rush, einstaklega góð mynd með frábærri tónlist eftir Eric Clapton. M.a. flytur hann lagið Tears in Heaven. Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ★★★ Mbl. ★★★★Pressan. ★*★* Bfólinan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð bömum Innan 16 ára. VEGGFÓÐUR Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 14 ára. I I 11 11111111 111 I II111111IIIMIITIIIITTT MöHduii, SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á geggjaðri grin- mynd, KALIFORNÍUMAÐUR- !NN WrfERf TUE ST0NE AGE MEETSTHEROCK/ ' HVITIR GETA EKKITROÐIÐ! Kalifomiumaöurinn, geggjuð grínmynd sem sló í gegn í Banda- ríkjunum. Kaliufomíumaðurinn sem nú gerir þaö gott víða í Evrópu. Kalifomiumaðurinn er grín- mynd sem þú hlærð að í marga daga! Skelltu þér á Kalifomíumanninn ogþérlíðurvel! Aðalhlutverk: Sean Astin, Pauly Shore, Brendan Fraser og Megan Ward. Framlelðendur: Les Mayfield og George Zaloom. Leikstjðrl: Les Mayfield. Sýndkt. 5,7,9og11. V/.ÍIT1 MEU caNY JUMP. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS ITÖ NIC0LE -Sýndkl. 6.45 og 9.05. BEETHOVEN Sýndkl.5. Á HÁLUM ÍS Sýndkl. 5,9og11. TVEIR Á TOPPNUM 3. Sýndkl.7. I I I I III I I I I I I I I SAG4- SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Grinsmellurinn SEINN í MAT "AN ABSOIUTELT DEUCIOIJS MOVIE WHICHIS FUU OF SURPRISJES." "WiLDLY ROMANTÍc1" Isteíor Diflnep IU« mU h* ««k. m vnmmvMxtsntÆimm mtiimœ* SBrsTsb. Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. I II I I I II I I I XXXT ★★★Mbl. ★★★★ Pressan. ★★*★ Biólfnan. Sýnd kl. 7,9 og 11.05 i THX. M JALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ ★★★★ MBL Sýnd kl. 5 f THX. Mlðaverð kr. 300. H11111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.