Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Page 44
en ekki til lækna og hjúkrunar- og þaö er ekki líklegt aö margir væri i framleiðsludeOdunum og Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krórvtr. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Lokuðum öllum gluggum þegar -salmíakslyktin barstyfir Höfuöborgin: Mikil ölvun var í Reykjavík um helgina og voru fangageymslur lög- reglunnar fullnýttar. Þrír piltar voru handteknir við Þjóðleikhúskjallar- ann á laugardagskvöldið eftir að hafa sparkað þar í málningardollur með þeim afleiðingum að málning slettist bæði á húsið og samkvæmisgesti er þarbiðu. -GRS Geir Haarde: Allarhliðartil skoðunar „Að mínu áliti eru allar hliðar þessa máls til skoðunar ennþá. Þing- flokkur tekur náttúrlega öll erindi frá ríkisstjórninni til umíjöllunar. Fjárlagafrumvarpið verður íagt fram á morgun en síðar verður lagt fram sérstakt frumvarp um breytingu á virðisaukaskattinum," segir Geir Haarde, þingflokksformaður Sjálf- stæðisflokksins. Eftír flokksstjómarfund hjá Ai- þýðuflokknum um helgina sagði Jón Baldvin Hannibalsson að hann muni berjast fyrir því innan ríkisstjómar- innar að tekinn verði upp tvískiptur virðisaukaskattur, 14 prósent og 22 prósent. Geir segist ekki vita hort þingmenn Sjálfstæðisflokks samþykki tvískipt- an virðisaukaskatt. „Þetta mál hefur ekkert verið rætt að undanfómu." -kaa LOKI Þetta hafa verið listfengir menn þarna í Leikhús- kjallaranum. Auglýsingar - Askrift - @32709 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. - saltpétursverksmiðjaræst „Ég stóð í svaladyrunum þegar við fundum þetta fyrst. Við ætluðum að setja bamið út í garð að leika sér og snarhættum við það. Við lokuöum ölium gluggum. Salmíakslyktin var eins og þegar maður fmnur lykt af rúðuúða. Þetta fannst .mjög snögg- lega, dofnaði svo en kom þrisvar sinnum á laugardeginum," sagði íbúi í Rimahverfi í Grafarvogi sem varð fyrir óþægindum eins og margir aðr- ir í nágrenninu þegar saltpéturs- sýraverksmiðju var ræst í Gufunesi laugardag. Að sögn Guðna Siguxjónssonar, vaktstjóra í Áburðarverksmiðjunni, er framangreind verksmiðja ræst 1-2 sinnum í mánuði: „Þegar verið er að gera hana klára flæðir aðeins af ammoníaki út. Það var alveg kyrrt veður og smáraki. Þess vegna fannst þetta. Hefði verið smágjóla hefði eng- inn orðið var við þetta," sagði Guðni. -ÓTT Reykjalundur: Tuttugu og níu manns saat udd störfum Öllu ræstingafólki hefur veriö sagt uppá Reykjalundi vegna end- urskipulagningar. Um er að ræða 14 heil stöðugildi en tekur til mun fleiri. Einnig er buið að segja upp 3 smiðum sem sinntu viðhaldi og þremur konum á saumastofunni. Allir starfsmemúmir hafa þriggja mánaða uppsagnarfrest. má búast viö fleiri uppsögnum fólks. Björn Astmundsson fram- kvæmdastjóri bjóst við að mikiíl meirihluti þeirra sem fengu upp- sagnarbréf núna yrðu ráðnir aftur. Hins vegar mætti búast við fleiri uppsögnum á framleiðsluverk- stæðum Reykjalundar. „Pjöldauppsagnir hér voru í ræstingadeildinni en þaö er ein- missi vinnu sína út úr því. Eg held að flestir þeir sem vilji vinna missi ekki starf sitt. Þeha er einungis vegna endurskipulagningar sem er fyrirhuguð um áramót," segir Bjöm. Bjöm bjóst við að þeir sem misstu vinnuna nú yröu ekki fleiri en 5 tii 6 þegar upp verður staðið. búast mætti við frekari uppsögnum á því sviöi. Mikill samdráttur hefði verið í stærstu vöruflokkunum eins og piaströrum vegna ástands- ins í byggingariðnaðinum. Enn hefði ekki komiö til uppsagna á því sviði en gæti orðið á næstunni. Keflavíkurlögregla: Ökumaður stöðvaðurtvisvar á sama degi - ók á 136 og 1214 km hraða Helgin hjá lögregiumönnum í Keflavík var nokkuð erilsöm. Þijár líkamsárásir vora kærðar, eitthvað var um rúðubrot og skemmdarverk, ekið var á vegfaranda við veitinga- húsið Edinborg og þá var sprautað táragasi á einn gesta veitingahúss. Vegfarandinn fékk að fara heim til sín að lokinni skoðun og gesturinn jafnaði sig eftir aðhlynningu á lög- reglustöðinni. Nítján ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur, tveir eru grunaðir um ölvunarakstur og einn var rétt- indalaus. Sá sem hraðast ók mældist á 139 km hraða og annar var á 136. Sá síðamefndi var reyndar tekinn aftur sama daginn og þá á 124 km hraða. Öll atvikin vora á Reykjanes- braut en þar er leyfilegur hámarks- hraði90km. -GRS Landhelgisgæslan: í línubát Pjakkur, fjögurra mánaða köttur, lenti í miklum hrakningum nýlega. Vegna hræðslu sinnar við hunda hafði Pjakk- ur leitað skjóls uppi í tré og komst ekki niður. Það var þvi ekki um annað að ræða en að kalla á slökkviliðið. Og miklð var Pjakkur feginn er hann var aftur kominn i fangið á eiganda sínum, henni Sigurbjörgu Sæmundsdóttur. DV-mynd S Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gær til að sækja sjúkling um borð í línubátinn Eldeyjarboöa GK 24 sem staddur var út af Breiða- firði. Vegna veltings á þessum slóð- um þótti ekki ráðlegt að hífa hinn sjúka um borð og sigldi því báturinn inn á Rif. Þar beið þyrlan og flutti sjúklinginn, sem kvartað hafði um innvortís verki, á Borgarspítalann. -GRS Veðriðámorgun: Hlýtt verður íveðri Á hádegi á morgun verður suð- læg átt, vaxandi vestan til síðdeg- is. Rigning verður vestan til og súld við suðurströndina en létt- skýjað norðaustan til. Áfram verður hlýtt. Veðrið í dag er á bls. 52 z ÖBmnei Reimar og reimskífur PomIxph 4 i 4 4 4 4 4 4 4 4 5 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.