Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Blaðsíða 17
16
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
íþróttir
Lærlingum
spáðsigri
íslandsmótiö í keilu hófst nú í
vikunni en þá var leikin 1. um-
ferð í karlaflokki. Úrslit uröu
þannig: Egils liðið - Við strákarn-
ir 4—4, Toppsveitin - KR 0-8,
PLS - KR-MSF 4-4, JP kast-
Keilulandssveitin 2-6, Lærling-
ar - Þröstur 8-0. Allir þessir leik-
ir voru spennandi og skemmtileg-
ir og lofa góðu fyrir keppnistíma-
bilið í vetur.
Áður en mótið hófst spáðu fyr-
irliðar liöanna um lokastöðuna
og var spáin eftirfarandi: 1. Lærl-
ingar, 2. Keilulandssveitin, 3. KR,
4. Þröstur, 5. JP kast, 6. KR-MSF,
7. PLS. 8. Við strákarnir, 9. Egils
liðið, 10. Toppsveitin. -GH
Styrktarmót
GRígolfi
Jón Halldór Ólafsson, GR, sigr-
aði í styrktarmót GR í golfi sem
haldið var í Grafarholti á dögun-
um. Jón lék á 69 höggum eða á
sama höggafjölda og Rúnar Gísla-
son, GR, varð annar og Erling
G. Pedersen, GR, þriðji. A sunnu-
daginn verður haldið annað
styrktarmót í Grafarholti tO
styrktar golfsveit GR sem keppir
í Evrópukeppni félagsliða. Leik-
inn verður 18 hola höggleikur
með forgjöf. Verðlaun verða veitt
fyrir besta skor. Öllum er heimil
þátttaka en ræst verður út frá því
klukkan 9. -GH
Stefánog Konráð
í miklu stuði
Þóraiinn Sigurösson, DV, Þýskalandi:
Stefán Kristjánsson, sem leikur
með Pfullingen í þýsku 2. deild-
inni í handbolta, er nú annar
markahæsti leikmaðurinn i suð-
urriðlinum. Hann hefur skorað
30 mörk en sá markahæsti er með
36 mörk. Stefán skoraði 8 mörk
um síðustu helgi þegar Pfulhngen
sigraði Gelnhausen, 22-26, á úti-
velli og var Stefán útnefndur
besti maður liðs síns af þýska
íþróttablaðinu Deutsche Hand-
ballwoche. Pfulhngen er í 5. sæti
í suðurriðli. Dortmund, liö Konr-
áðs Olavssonar, tapaði fyrir
Melsungen, 24-22. Konráð skor-
aði 7 mörk og var besti maður
Dortmund sem er í þriðja neðsta
sæti í miðriölinum.
Haustmóthjá
Júdósambandinu
Haustmót Júdósambands ís-
lands fyrir karlaflokk og karla
yngri en 21 árs fer fram í íþrótta-
húsi Fjölbrautaskólans í Breið-
holti á morgun, laugardag. Þeir
yngri keppa klukkan 13 en þeir
yngri klukkan 15. Keppt veröur á
tveimur völlum.
Níuárafór
holuíhöggi
Níu ára kylfingur, Óli Þór Birg-
isson, geröi sér lítið fyrir og fór
holu í höggi á fyrstu braut Ham-
arsvallarins í Borgarnesi fyrir
skömmu. Líklega er hann yngsti
íslendingurinn sem vinnur þetta
afrek. Brautin er 128 metrar á
lengd, par 3, og ekki dregur úr
árangrinum aö Óli sló á móti
strekkingsvindi.
Blakleikir
umhelgina
Tveir leikir verða á íslandsmót-
inu í blaki á laugardaginn. ÍS og
HK leika í Hagaskóla klukkan 15
og í Ásgaröi í Garðabæ leika
Stjaman og Þróttur Reykjavík
klukkan 16. í 1. deild kvenna leika
ÍS og HK í Hagskóla klukkan
15.15.
Handknattleikur:
ingar Stöðvar 2?
í „Sjónvarpsvísi“ Stöðvar 2 fyrir
októbermánuð er þess aö sjálf-
sögöu getið að stöðin hafi „tekið
íslenskan handknattleik upp á
arma sína“, sagt frá samningi
Stöðvar 2 við félög 1. deildar lið-
anna og er ekki hægt að skilja ann-
að á greininni en stöðin hafi komið
sem frelsandi engfll til fjárvana fé-
laganna. Sagt er að á sama tíma og
landsliðiö nái sínum besta árangri
og deildakeppnin sé mjög spenn-
andi gerist sá sorglegi hlutur aö
stuðningur við iþróttina minnki.
Því hafi Stöð 2 ákveöið aö gerast
aðalstuðningsaðili 1. deildarinnar.
Þetta er ekki orðrétt eftir haft en
efnislega. Þeir eru hins vegar
margir sem áiíta að samtök 1. deild-
ar liðanna hafi samiö illa af sér er
samningur þeirra viö Stöö 2 var
undirritaöur og ákveðið að deildar-
keppnin beri nafnið „Stöövar 2
deildin". Margir óttast að þetta þýði
minni umfjöllun þegar á heildina
er litið, Rikissjónvarpsmenn séu
t.d. ekki sérlega áfjáðir að hampa
nafhi deildarinnar og munu ekki
standa í bíðröð eftir aö fá leiki úr
keppninni til sýninga.
£n hvaö gerir Stöð 2 sjálf? Harla
lítið enn sem komið er en hugsan-
lega stendur það til bóta. T.d. var
haft samband við Akureyrarliöin
KA og Þór, sem leika í 1. deíld, og
forsvarsmönnum þeirra tjáö að
ákveðið væri aö senda út einn
heimaleik liðanna beint Einn
hængur væri á, þetta væri geysi-
lega kostnaðarsamt og þess varfar-
ið á leit viö félögin að þau aðstoð-
uðu við fiármögnun sendínganna,
t.d. með þvi að fmna styrktaraðila.
Rætt var um 200 þúsund krónur
fyrir leikinn í þessu sambandi.
Félögin eiga sem sagt að finna
styrktaraðila til að fjármagna bein-
ar útsendingar Stöðvar 2, styrktar-
aðila 1. deildar félaganna! Og hvert
eiga félögin að fara til þess aö út-
vega fjármagn svo að aðalstyrkta-
raöilinn geti sýnt leiki þeirra? Þvi
er auösvarað, þau eiga að fara í
fyrirtæki sem vildu reiða fram 200
þúsund krónur, þau sömu fyrir-
tæki og þessi félög leita til á hverju
ári um ýmsan stuðning til að reka
kostnaðarsamt starf. Það á sem
sagt að höggva í sama knérunn, að
þessu sinni bara fyrir Stöð 2.
Um þessar aðferðir og hvað þær
sýna mönnum í raun og veru verð-
ur hver að dæma fyrir sig. Ég gef
mér það að Stöð 2 æth til að byrja
með að sýna einn heimaleik með
hverju liði í deildinni og það hlýtur
að eiga að nota sömu aöferð við
fjármögnun útsendinganna alls
staðar. Þetta þýöir að félögin 12
sem leika í „Stöðvar 2 deildinni"
eiga aö útvega stuöningsaðila sín-
um 2,4 milljónir króna til að geta
sinnt hlutverki sínu. Og félögin
sækja ekki þessa peninga til fyrir-
tækjanna án þess að það komi nið-
ur á öðrum styrkjum fyrirtækj-
anna til þeirra. Ef menn vilja geta
þeir því orðað þetta svo að félögin
eigi að íjánnagna útsendingar
stöðvarinnar. Er þetta hægt?
Gylfi Kristjánsson
Ásgeir Sigurvinsson skrifaði í gær undir þjálfarasamning við knattspyrnufélagið Fram sem er til tveggja ára. Á myndinni
er Ásgeir að skrifa undir samninginn en honum á hægri hönd er Bjarni Jóhannsson, sem verður aðstoðarþjálfari, og Halldór
B. Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. DV-mynd Sveinn
Ásgeir þjálfar Fram
- og Bjami Jóhannsson verður aðstoðarmaður hans
Asgeir Sigurvinsson og Bjarni Jó-
hannsson skrifuðu í gær undir tveggja
ára samning við knattspyrnudeild Fram
og munu þeir sjá um þjálfun meistara-
flokks félagsins 1993 og 1994.
Ásgeir verður stjómandi og þjálfari og
kemur til starfa hér á landi í apríl 1993
en skipuleggur starfið til þess tíma.
Bjarni annast þjálfun frá 1. nóvember
1992 og starfar síðan með Ásgeiri.
Þetta verður frumraun Ásgeirs í þjálf-
un en hann hefur starfað hjá Stuttgart
síðan hann hætti að leika knattspyrnu
með félaginu vorið 1990, aðallega við að
fylgjast með hðum og leikmönnum.
Bjarni hefur þjálfað 2. deildar lið
Grindavíkur síðustu tvö árin en var með
Tindastól í fjögur ár þar á undan.
Ásgeir fer aftur til Þýskálands haustið
1993 en kemur alkominn til íslands vor-
ið 1994. Vetrarþjálfunin verður því bæði
árin að mestu á herðum Bjarna.
„Tveggja ára samningur kemur mér
mjög vel þvj ég þarf að kynnast ís-
lenskri knattspyrnu upp á nýtt. Lið
Fram býr yfir ungum og efrilegum leik-
mönnum og það er gaman að fá tæki-
færi til að taka við shku hði. Hugurinn
héfur alltaf stefnt heim og ég hef hafnað
boðum um að vera áfram erlendis,"
sagði Ásgeir við undirritunina í gær.
Pétur áfram með Fram?
Ásgeir og Bjami taka við af Pétri
Ormslev og Ómari Torfasyni en samn-
ingur þeirra við Fram rennur út 1. nóv-
ember. Pétur sagði í gær að það væri
alveg eins líklegt að hann myndi halda
áfram að leika með Fram, annað væri
ekki inni í myndinni hjá sér í augnablik-
inu.
-VS
- Grótta maröi Armann í gærkvöldi
Breiðabhk og Grótta, hðin sem
féllu úr 1. deildinni í fyrra, eru efst í
2. deild karla í handknattleik eftir
sigra í gærkvöldi.
Breiðablik vann öruggan sigur á
Fjölni í Austurbergi, 17-26, en Grótta
marði sigur á Ármanni í Laugardals-
höll, 20-21.
KR vann Fylki auðveldlega í Höll-
inni, 26-16, en Ögri tapaði fyrir HKN
í Seljaskóla, 13-33. Annarri umferð
lýkur í kvöld með leik ÍH og Aftureld-
ingar. Staðan í 2. deild er þannig:
UBK.......... 2 2 0 0 45-32 4
Grótta...... 2 2 0 0 40-36 4
Ármann....... 2 1 0 1 55-36 2
HKN.......... 2 1 0 1 53-39 2
Afturelding... 1 1 0 0 25-16 2
ÍH........... 1 1 0 0 26-20 2
KR........... 2 10 1 41-35 2
Fylkir....... 2 0 0 2 32-45 0
Fjölnir...... 2 0 0 2 33-51 0
Ögri......... 2 0 0 2 28-68 0
-vs
2. deild - handbolti:
Breiðablik og
Gróttaefst
Körfuknattleikur:
Yfirburðir
Grindvíkinga
- sigruðu KR, 67-87, á Nesinu
KR (30) 67
Grindavík (43) 87
5-4, 12-11, 16-19, 20-26, 22-30,
28-41, (30-43). 30-45, 32^8, 39-54,
44-54, 47-62, 48-68, 48-70, 62-87,
67-87.
Stig KR: Lárus Árnason 14,
Guðni Guðnason 8, Hrafn Kristj-
ánsson 8, Tómas Hermannsson 7,
Hermann Hauksson 6, Matthias
Einarsson 6, Benedikt Sigurðsson
6, Harald Thompkins 6, Óskar
Kristjánsson 4, Sigurður Jónsson
2.
Stig Grindavíkur: Dan Krebs 16,
Sveinbjörn Sigurðsson 16, Guð-
mundur Bragason 15, Bergur Hin-
riksson 10, Pálmar Sigurðsson 9,
Bergur Eðvarösson 8, Marel Guð-
laugsson 7, Hjálmar Hallgrímsson
6.
Dómarar: Bergur Steingrímsson
og Leifur Garðarsson, dæmdu
ágætlega.
Áhorfendur: 212.
Maradona
skoraði
Diego Maradona skoraði sigur-
mark Seviha í fyrrakvöld þegar hðið
vann Real Zaragoza, 1-0, í spænsku
1. deildar keppninni í knattspymu.
Þetta var annar leikur Maradona
með félaginu og gerði hann markið
úr vítaspymu en átti einnig stór-
hættulega aukaspymu og lagði upp
þrjú góð færi fyrir sóknarmenn Se-
villa.
Barcelona komst í 3-0 eftir 13 mín-
útur gegn Albacete en.missti það nið-
ur í 3-3 jafntefli. Spútnikliðið Depor-
tivo La Comna tapaði sínum fyrstu
stigum, lá 3-1 gegn Tenerife á Kan-
aríeyjum en er samt áfram efst með
10 stig. Barcelona er meö 9, Atletico
Madrid9ogAtleticoBilbao8. -VS
KR-ingar biðu sinn annan ósigur í röð
í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær-
kvöldi. Grindvíkingar komu í heimsókn á
Seltjarnarnesið með það hugarfar að sigra
og það gekk svo sannarlega eftir hjá þeim.
Grindvíkingar mættu mjög grimmir til
leiks og sigraðu að lokum með yfirburð-
um, 67-87.
KR-ingar náðu sér aldrei á strik í leikn-
um, hittni leikmanna var í lágmarki og
baráttan að sama skapi af skornum
skammti. KR-ingar sakna greinilega Frið-
riks Ragnarssonar, sem meiddist fyrir
skemmstu og verður ekki orðinn leikhæf-
ur fyrir en eftir mánuð í fyrsta lagi. Banda-
ríkjamaðurinn Harald Thompkins náöi
sér ekki á strik og munar um minna. Sömu
sögu má einnig segja um fleiri reynda leik-
menn hðsins, þetta var einfaldlega ekki
þeirra dagur.
Grindvíkingar voru aftur á móti með líf-
legra móti enda mótstaðan htil sem engin.
Það verður hins vegar ekki af Grindvík-
inga skafið að þeir börðust vel og voru
mjög vel að sigrinum komnir. Ungu leik-
mennirnir fengu tækifæri til að sanna sig
og stóðu sig með prýði. Leikurinn var aldr-
ei skemmtilegur á að horfa, til þess vora
yfirburðir Grindvíkinga alltof mikilir.
Jafnræði var framan af fyrri hálfleik
með hðunum en um miðjan hálfleikinn
skildi leiðir og eftir það áttu KR-ingar aldr-
ei möguleika. KR-hðið hefur mannskap til
að spjara sig og þetta hlýtur aðeins verða
spurning um tíma hvenær hðið réttir úr
kútnum en aðeins tveimur umferðum er
lokið og óþarfi að örvænta strax.
Sveinbjörn Sigurðsson átti stórleik með
Grindvíkingum að þessi sinni, barðist vel
í vöminni og var dijúgur í stigaskorun-
inni. Dan Krebs og Guðmundur Bragason
komust einnig vel frá sínu.
Erfitt er að taka út leikmenn hjá KR
fyrir frammistöðu sína, þeir léku flestallir
undir getu.
-JKS
Ivan Golac vill þjálf a á íslandi
ivan Golac, fyrrum landshösbakvörður frá Júgóslaviu, hefur mikinn áhuga á að
koma th íslands og þjálfa félagslið á næsta keppnistímabili. íslendingar, sem fylgj-
ast meö ensku knattspyrnunni, kannast margir við Golac því hann lék um árabil
með Southampton í 1. deildinni.
Hann þjálfaði um skeið lið Partizan Belgrad t Júgóslavtu eftir að hann hætti að
leika með Southampton, en er kominn aftur til enska félagsins og starfar þar sem
unghngaþjálfari. Golac hefur áður sýnt íslandi áhuga en hann sótti um starf landsl-
iösþjálfara fyrir þremur árum. Þá var Bo Johansson ráðinn. -VS
25
íþróttir
Ragnar og Gunnar
til Kef lavíkur
- hafa leikið með KR undanfarin ár en halda nú á heimaslóðir
Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum:
Öruggt er að Ragnar Margeirsson
og Gunnar Oddsson, sem leikið
hafa með KR í knattspyrnu undan-
farin ár, leika með Keflvíkingum á
næsta keppnistímabili. Það má því
með sanni segja að þeir séu að
koma heim en þeir félagar era báð-
ir Keflvíkingar og léku með ÍBK
áður en þeir fóru í KR.
Þá eru sterkar hkur á að Gestur
Gylfason gangi til hðs við ÍBK að
nýju en hann lék með Grindvíking-
um í sumar. Það má því búast við
Keflavíkurhðinu sterku á næsta
keppnistímabili en hðið varð í öðru
sæti í 2. deildinni í sumar og tryggði
sér þátttökurétt í 1. dehd á næsta
ári.
Kjartan endurráðinn
Kjartan Másson hefur verið endur-
ráöinn þjálfari ÍBK og Sigurður
Björgvinsson verður áfram aðstoð-
arþjálfari auk þess sem hann leikur
með hðinu. Þá verður Freyr Sverr-
isson hðsstjóri og þjálfari 2. flokks
én hann er fyrrum liðsmaður í ÍBK.
Freyr hefur tvö undanfarin ár
þjálfað og leikið með Hetti frá Eg-
ilsstöðum.
Tanasic á förum
Að sögn Jóhannesar Ehertssonar,
formanns knattspymudehdar ÍBK,
hefur verið ákveðið að framlengja
ekki samning við Serbann Marko
Tanasic, sem hefur verið í herbúð-
um Keflvíkinga þrjú síðustu
keppnistímabh, og heldur hann
heimleiðis á laugardaginn. -GH
Ragnar Margeirsson.
Gunnar Oddsson.
Harald Thompkins hafði ekki erindi sem erfiði fremur en aðrir félagar hans
í KR gegn Grindvíkingum. KR mátti sætta sig við tuttugu stiga ósigur.
DV-mynd GS
Kvennahandknattleikur:
Haukasigur
Haukar sigraðu ÍBV, 22-20, í
hörkuleik í 1. dehd kvenna í hand-
knattleik sem fram fór í Hafnarfirði
í gærkvöldi. ÍBV hafði yfir í hálfleik,
9-12, en Haukar náðu að jafna í síð-
ari hálfleik og jafnt var, 20-20, þegar
skammt var th leiksloka. Haukar
tryggðu sér síðan sigurinn með því
að skora tvö síðustu mörkin.
Heiðrún Karlsdóttir var langbest í
hði Hauka og einnig voru þær sterk-
ar Harpa Melsteð og Margrét Theo-
dórsdóttir. Hjá ÍBV voru þær Andrea
Atladóttir og Judith Ezstergal bestar.
Mörk Hauka: Heiðrún Karlsdóttir
8, Harpa Melsteð 5, Margrét Theo-
dórsdóttir 4, Ragnheiöur Júhusdóttir
2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 1,
Hjördís Pálmadóttir 1, Kristín Kon-
ráðsdóttir 1.
Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 8,
Judith Ezstergal 4, Sara Ólafsdóttir
3, Amheiður Pálsdóttir 2, Ragna
Birgisdóttir 1, Sara Guðmundsdóttir
1, Katrín Harðardóttir 1.
Leik Fylkis og Víkings var frestað
th sunnudags.
Staðan
Staðan í 1. dehd kvenna eftir leikina
í vikunni er þessi:
KR............ 3 3 0 0 59-45 6
Fram.......... 3 3 0 0 57-45 6
Víkingur..... 2 2 0 0 51-26 4
Stjaman...... 3 2 0 1 74-49 4
Valur......... 3 2 0 1 62-60 4
Selfoss...... 3 2 0 1 5^49 4
ÍBV........... 3 1 0 2 57-61 2
Haukar....... 3 1 0 2 49-58 2
FH........... 3 1 0 2 44-59 2
Ármann....... 3 0 0 3 56-63 0
Grótta....... 3 0 0 3 52-65 0
Fylkir....... 2 0 0 2 30-61 0
-HS/VS
Kumho-rallið
i
hófst í morgun
Þrettánda alþjóðaralhð á íslandi,
Kumho-ralhð, hófst í morgun klukk-
an 8 þegar Markús Örn Antonsson
borgarstjóri ræsti fyrsta bh frá Perl-
unni í Reykjavík
Ahs eru 22 bhar skráðir th keppni
og fimm koma erlendis frá, 4 áhafnir
era frá Finnlandi og ein frá Ítalíu.
Meðal Finnanna er sigurvegarinn frá
því í fyrra, Saku Vierimaa, en hann
er á öörum bh nú og keppir í gengi
N, gengi óbreyttra bíla, en í þetta sinn
er keppnin Norðurlandameistara-
mót í þeim flokki. Þar keppa Finn-
land og ísland með A- og B-lið.
Búist er við geysiharðri keppni og
hklegt þykir að ný met verði sett á
þeim tveimur leiöum sem eru nokk-
urs konar íslandsmetaleiðir, en það
eru leiðin um ísólfsskála þar sem
Ásgeir og Bragi settu met í vor, 9,58
mínútur, og leiðin um Lyngdalsheiði
þar sem Ásgeir og Bragi, og einnig
Steingrímur og Guðmundur, fóru á
7,18 mínútum í fyrra.
Áhorfendur þurfa ekki að keyra
langa leiö til að sjá sérleið númer 24
í dag, sem er í Smárahvammi í Kópa-
vogi, og verður ekin klukkan 17.41.
Ralhð endar aha dagana í Hjól-
barðahölhnni, sem er stærsti
styrktaraðhi þess. Þar verður flug-
eldasýning um klukkan 10 annað
kvöld og á sunnudeginum mhli 14.30
og 15 verða allir bhar þar þegar úr-
slit verða gerð kunn og kampavínið
verður hrist.
Bækistöð keppnisstjómar verður í
Perlunni aha helgina og þar geta
áhugasamir komið og fengið úrsht
og aðrar fréttir af rallinu.
-Ása Jóa
Grunnstig ÍSÍ
Námskeið fyrir þjálfara barna og unglinga verður
haldið í Iþróttamiðstöð ÍSl í Laugardal og hefstföstu-
daginn 16. okt. kl. 16.00. Því lýkur sunnud. 18. okt.
kl. 16.00. Þátttökutilkynningar berist ÍSÍ í síma
813377 eigi síðar en miðvikud. 14- okt.
Fræðslunefnd ÍSÍ
ÍSLANDSMÓTIÐ í
KÖRFUKNATTLEIK, 1 DEILD KARLA
ÍR-ÍA
íþróttahús Seljaskóla
laugardag kl. 14.00.
Hvað gerir troðslukarlinn Tery Acox
gegn hinu unga liði ÍR?