Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDÁGUR 9. OKTÖBER 1992.
Föstudagur 9. október
SJÓNVARPIÐ
17.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.00 Sómi kafteinn (12:13) (Captain
Zed). Skoskurteiknimyndaflokkur.
Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal.
18.30 Barnadeiidin (5:26) (Children's
Ward). Leikinn, breskur mynda-
flokkur um hversdagslífiö á sjúkra-
húsi. Þýöandi: Þorsteinn Þórhalls-
son.
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Sœkjast sér um líkir (12:12)
Lokaþáttur (Birds of a Feather).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Ólöf Pótursdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Kastljós. Fróttaskýringar um inn-
lend og erlend málefni. Umsjón:
Ólafur Sigurösson og Ólöf Rún
Skúladóttir.
21.05 Sveinn skytta. (3:13) Þriöji þátt-
ur: Svikarinn. (Göngehövdingen).
Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðal-
hlutverk: Sren Pilmark, Per Palles-
en, Jens Okking og fleiri. Þýö-
andi: Jón 0. Edwald. (Nordvision
- Danska sjónvarpiö)
21.35 Matlock. (16:21) Bandarískur
sakamálamyndaflokkur með Andy
Griffith í aöalhlutverki. Þýðandi:
Kristmann Eiösson.
22.25 Brenndar brýr
23.55 i takt vlð lífið ^Rhythm of Life -
The Event). Breskurskemmtiþáttur
meö tískusýningu og tónlist, gerö-
ur til styrktar stofnun sem vinnur
að verndun regnskóga heimsins. I
þættinum koma fram heimsfrægar
fyrirsætur, leikarar og tónlistar-
menn, meöal annarra Warren Be-
atty, Annette Bening, Jeremy Ir-
ons, Daryl Hannah, Sting, Nast-
assia Kinski, Christy Turlington,
Naomi Campbell, Simon Le Bon,
Julie Walters, Dave Stewart og
Stefanía Mónakóprinsessa. Þýö-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Utla hryllingsbúöin (Little Shop
of Horrors). Teiknimyndaflokkur
fyrir alla aldurshópa. (3:13)
18.15 Eruð þið myrkfælin? (Are You
Afraid of the Dark?). Leikinn
myndaflokkur um miönæturklik-
una sem hittist viö varðeld til aö
segja draugasögur. (3:13)
18.30 Eerle Indiana. Nú verður sjöundi
þáttur endursýndur.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viötalsþáttur. Umsjón: Ei-
ríkur Jónsson. Stöö 2 1992.
20.30 Aöeins ein Jörö. Stöð 2 hefur í
samvinnu viö l^ndvernd unnið að
gerð nýrrar, íslenskrar þáttaraöar
um umhverfismál sem nú er að
hefja göngu sína. Um er aö ræöa
52 þætti sem hver um sig er aö
jafnaöi 7 mínútur að lengd og
verða þeir á dagskrá vikulega í eitt
ár. Umsjónarmenn og handritshöf-
undar þáttanna eru þau Sigurveig
Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson
en þau nutu aö auki dyggrar að-
stoðar og ráögjafar starfsmanna
Landverndar.
20.45 Kæri Jón (Dear John). Skemmti-
legur bandarlskur gamanmynda-
flokkur um Jón og félaga.
21.10 Stökkstræti 21 (21 Jump Street).
Bandarískur myndaflokkur um sér-
staka sveit lögreglufólks sem sér-
hæfir sig ( glæpum meöal ungl-
inga.
22.00 Eiginkona forstjórans
23.25 Eliot Ness snýr aftur (The Return
of Eliot Ness). Þegar áfengisbann-
inu I Bandaríkjunum var aflétt og
Al Capone var allur, kepptust
glæpamenn I undirheimum
Chicago viö að sölsa undir sig
veldi hans. Mitt í allri ringulreiöinni
er lögreglumaöurinn Marty Labine
myrtur og látiö var líta út sem hann
væri tengdur glæpasamtökum.
Aöalhlutverk: Robert Stack, Jack
Coleman, Philip Bosco, Anthony
De Sando, Charles Durning og
Lisa Hartman. Leikstjóri; James
Contner.
00.55 Aörar 48 stundir (Another 48
Hours). Hörkuspennandi og gam-
ansöm mynd meö Eddie Murphy
og Nick Nolte I aðalhlutverkum.
Þegar hér er komið sögu neyöist
lögreglumaöurinn Nolte til aö leita
hjálpar Murphy, sem er nýsloppinn
úr fangelsi, til aö leysa mál sem
annars getur oröiö til þess að lög-
gæsluferli þess fyrrnefnda Ijúki.
Leikstjóri: Walter Hili. 1990.
Stranglega bönnuö börnum.
02.30 Dagskrárlok Stöövar 2 Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05.
12.00 Fróttayfirllt á hádegi.
12.01 Aö utan.
12.20 Hádeglafróttlr.
12.45 Veöurfregnlr.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. „His Master's Voice'' byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerö: Arnold Yarrow.
Þýöing: Kristján Jóhann Jónsson.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson.
5. þáttur: Götustrákar. (Einnig út-
varpað aö loknum kvöldfréttum.)
13.20 Út i loftið. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir..
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita“ eftir Mikhail Búlga-
kov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýöingu. (24)
14.30 Út í loftiö - heldur áfram.
15.00 Fróttir.
15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild
Öyahals.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Haröardóttir.
Meöal efnis í dag: Náttúran í allri
sinni dýrö og danslistin.
16.30 Veóurfregnir.
16.45 Fréttir frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyröu snöggvast" ...
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaróa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Stöð2kl. 23.25:
Ellot Ness, hetjan
sem setti mafíufor-
ingjann A1 Capone á
bak við lás og slá, er
kominn á eftirlaun.
Honum finnst að
hann hafi gert sitt i
baráttunni gegn
glaepum. Þegarvinur
Iians er myrtur
ákveður Eliot að
rannsaka morðið.
Eftir því sem hann
kafar dýpra inn í
undirheima Chicago
þvi betur sér hann
aö glæpirnir hafa
orðið alvarlegri síð-
an hann átti í höggi
við A1 Capone.Ro-
bert Stack leikur Eli-
ot Ness en í öðrum
aðalhlutverkum eru
Jack Coleman, Philip
Bosco og Anthony
DeSando.
Barótta góðs og ílls lýtur sömu
lögmálum og áður en spurningín
er hvort gamli maðurinn geti beitt
gömlu aðferðunum gegn nútima-
glæpamönnum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Sólstaflr
18.00 Fréttlr.
18.03 Þ|óðarþel. Asdls J<varan Þor-
valdsdóttir les Jómsvlkinga sögu.
(20) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kvlksjá. Meðal efnis er kvik-
myndagagnrýni úr Morgunþætti.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00.
1900 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir.
19.37 Hádeglslelkrit Útvarpslelkhúss-
jns.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út-
varpað sl. fimmtudag.)
21.00 Á nótunum. Umsjón: Sigrlður
Stephensen. (Áður útvarpað á
þriðjudag.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Af stefnumótl. Urval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í vikunni.
22.27 Oró kvöldslns.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Grand sextet I Es-dúr eftir Mikha-
il Glinka. Capricorn-kammersveitin
leikur.
23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá slðdegi.
1.10 Næturútvarp é samtengdum
rásum tll morguns.
é*
FM 90,1
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Þrjú á palli - halda áfram. Um-
' sjón: Darri Ólason, Glódls Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóöarsálln - þjóðfundur I beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir. r
19.30 Ekkl fréttlr.
19.32 Vln8»ldalísti rásar 2 og nýjasta
nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir.
(Vinsældaiistanum einnig útvarp-
aó aöfararnótt sunnudags.)
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.)
0.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist. (Endurtekinn
þáttur.)
1.30 Veóurfregnir. - Síbyljan heldur
áfram.
2.00 Nœturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Fróttir kl.
7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00.12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
12.15 Erla Friógeirsdóttir. Hún þekkir
hvað hlustendur vilja heyra og er
meö skemmtilegt rabb I bland viö
góóa tónlist.
13.00 Iþróttafréttir eltt.
13.05 Erla Friögeirsdóttir. Erla mætt
aftur. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna I eftirmiðdaginn.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrlmur Ól-
afsson fjalla um málefni llðandi
stundar á föstudegi. Auóunn Ge-
org meö Hugsandi fólk á slnum
stað.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavik síðdegis. Þráðurinn
tekinn upp aö nýju. Fróttir kl.
18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr brúar biliö fram aö
fréttum.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson.
Kemur helgarstuöinu af staö meó
hressilegu rokki og Ijúfum tónum.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykk-
ur inn I nóttina með góöri tónlist.
3.00 Þráinn Steinsson. Næturtónar
eins og þeir gerast bestir.
6.00 Næturvaktin.
12:00 Hádegisfréttir.
13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina.
17:00 Síödegisfréttlr.
17:15 Barnasagan Leyndarmál ham-
ingjulandsinseftir Edward Seaman
(endurt).
17:30 Lífló og tilveran - þáttur I takt
viö tímann, síminn opinn, 675320,
umsjón Erlingur Nlelsson.
19:00 íslenskir tónar.
19:30 Kvöldfréttir.
20:00 Kristín Jónsdóttir.
21:00 Guömundur Jónsson.
02:00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30,
23:50- BÆNALlNAN, s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servlce.
12.09 Meö hédegismatnum.
12.30 AöalportiÓ. Flóamarkaður Aöal-
stöövarinnar.
13.00 Fréttir.
13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
14.00 Fréttlr.
14.03 Hjólin snúast.
14.30 Útvarpsþátturinn Radfus.
14.35 Hjólin snúast.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón
Atli grilla jatnt i sólskini sem roki
og rigningu.
16.00 Fréttir.
16.03 Hjólin snúast.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
17.03 Hjólin snúast.
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíö Þór.
18.05 Maddama, kerling, fröken,
frú.Þátturinn er endurtekinn frá því
fyrr um daginn.
19.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servlce.
19.05 ísiandsdeildin.
20.00 Magnús Orri skemmtir sér og
öórum á föstudagskvöldi.
23.00 Næturlífiö. Helgarstuöiö magnað
upp meö vinsælum, fjörugum og
skemmtilegum lögum fram undir
morgun. Óskalagasíminn er
626060. Umsjón Jóhannes Jó-
hannesson.
05.00 RadíoLuxemburgframtilmorg-
FM#>957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ivar Guömundsson. tekur á mál-
um llðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöidfréttir.
18.10 íslenskir grilltónar.
19.00 Vlnsældalisti íslands, Pepsílist-
inn. Ivar Guömundsson kynnir 40
vinsælustu lögin á islandi.
22.00 Hafliöi Jónsson með eldfjöruga
næturvakt.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram
meö partítónlistina.
6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00
13.00
13.05
16.00
18.00
19.00
21.00
23.00
Hádegistónlist.
Fréttir frá fréttastofu.
Kristján Jóhannsson tekur við
þar sem frá var horfiö fyrir hádegi.
Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar
örn Pétursson skoöar málefni llö-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir.
Helga Sigrún Harðardóttir.
Jóhannes Högnason.
Næturvaktin. Þórir Telló og Daöi
Magnússon á vaktinni.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyxi
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þv
sem er að gerast um helgina. Axe
hitar upp fyrir helgin° oirö góör
tónlist. Síminn 27711
ir afmæliskveðjur j
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
5
óCin
Jm 100.6
12.00 KUMHO- ralllö.
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kárl.
19.00 Vlgnir aé koma upp dans-
stemmlngu.
22.00 Ólafur Blrgisson I góðu skapi
með skemmtilegan leik.
1.00 Parýténllst alla néttlna, pitzur
gefnar I partýin. Óskalagasiml
er 682068.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
16.30 Dlfl’rent Strokes.
17.00 Slmpson Manla.
17.30 E Street.
18.00 Famlly Tles.
18.30 Code 3.
19.00 Allen Natlon. Nýr myndaflokkur.
20.00 WWF Superstars ot Wrestllng.
21.00 Studs.
21.30 Star Trek: The Next Generatlon.
22.30 Dagskrárlok.
* * ★
BUROSPORT
*. *
♦★*
13.30 Handboltl.
15.00 Knattsþyrna.
17.00 Körtuboltl.
18.30 Internatlonal Motorsport.
19.30 Fréttlr á Eurosport News.
20.00 Hnefalelkar.
21.30 1991 Supercross.
22.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.00 1992 FIA World Sportscar
Champ.
13.00 Volvé Evróputúr.
16.30 1992 Pro Superbike.
17.00 Volvó Evréputúr.
18.00 Glllette sport pakklnn.
18.30 NFL - Atburéir siéustu vlku.
19.00 Gillette World Sports Speclal.
20.30 Go.
20.30 Baseball 1992.
21.30 London v Berlln Flght Night.
Ráslkl. 7.10:
Morgunþátt-
urrásar 1
- úr Jónsbók
Lestrar úr Jónsbók hafa
nú legið niðri í rúm 3 ár.
Enda þótt höfundur pistl-
anna telji það ekki hafa
skipt sköpum fyrir neinn
nema hann sjálfan er því
ekki að neita að heldur hef-
ur dregið úr hárvexti á
þessu tímabili, deildum Al-
þingis hefur fækkað, sjávar-
afli hefur minnkað, þjóðar-
tekjur hafa hrunið og
stjórnmálamenn og aðrir
íslendingar eru orðnir ærið
svartsýnir. Hver svo sem
skýringin kann að vera þá
hefur veriö talið tímabært
aö hefja á ný lestra úr Jóns-
bók á fóstudagsmorgnum á
rás 1 rétt fyrir klukkan átta.
Jón Örn Marinósson les úr
Jónsbók rétt fyrir klukkan
átta á föstudagsmorqnum.
Lynn Hollinger vantar (ullnægju í lifið þar til hún veröur
ástfangin af vini mannsins sins.
Sjónvarpið kl. 22.25:
Sjónvarpið sýnir á fóstu-
dagskvöld bandarísku sjón-
varpsmyndina Brenndar
brýr. Lynn Hollinger er að
nálgast fertugsaldurinn.
Hún hefur verið gift Peter í
sextán ár og er mjög annt
um fjölskyldu sína. Þó er
eins og hversdagsleikinn
veröi dálitiö þrúgandi af og
til og hana vanti einhverja
fullnægju í líftð. Hún veröur
ástfangin af víni mannsins
síns og þar fínnur hún þá
spennu og þær ástríður sem
hún þráir en um leið fjar-
lægist hún fjölskyldu sína
og vini. Þetta er saga um
framhjáhald, svik, sjálfs-
hlekkingu og þaö aö bytja
upp á nýtt.
I aðalhlutverkum eru Daniel Stern, Christopher Plummer,
Arielle Dombasle og Martin Mull.
Stöð 2 kl. 22.00:
Eiginkona forstjórans
honum og helsta keppinauti
hans í helgarfrí með kon-
unni sinni. Helgarfríið verð-
ur aö skemmtilegum farsa
þar sem Joel og keppinaut-
urinn bítast um hylli yfir-
mannsins og kona forstjór-
ans reynir að narta í Joel.
Vandræði verðbréfasalans
aukast síðan um helming
þegar betri helmingur hans
ákveður að slást í hópinn.
Daniel Stem leikur Joel
Keefer, metnaðargjarnan
verðbréfasala sem er tilbú-
inn til að gera hvað sem er
til að sannfæra yfirmann
sinn um að hann eigi skiliö
að fá stöðuhækkun. Louise
Roalvang er eiginkona for-
stjórans og hún er til í að
gera rúmlega hvað sem er
til að fá Joel upp í rúm til
sín. Joel er í alvarlegri
klípu. Forstjórinn býður