Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
— laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett,
ísskápar, fataskápar, sjónvörp, video-
tæki, hljómflutningstæki, frystikistur,
rúm og margt fl. Opið kl. 9 18 virka
daga og laugd. 10-16. Euro/Visa.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, s. 670960.______________________
Kvensilkináttföt 2.920,- Karlmannasilki
náttföt 3.325.- Silkikvennærfot frá kr.
900. Silkisloppar kr. 3.880. Baðmullar-
sloppar frá kr. 1.645. Verslunin Aggva,
; Hverfisgötu 37, s. 91-12050.__________
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gólfflísar. 30% afsláttur næstu daga.
Gæðavara.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gómsætar 12" pitsur með þremur
áleggstegundum að eigin vali, kr. 680.
Ath! Opið til kl. 3 um helgar. Bettý
og Lísa, Hafnarstræti 9, s. 620680.
Maxi sófasett, gamalt, vel með farið,
með útskornum örmum, kringlótt eld-
húsborð og mahóní-borðstofuskápur.
Á sama stað óskast bandsög. S. 668031.
Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endurn. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110.______
Skrifstofuhúsgögn. 3 skrifborð, 180x90
cm, spónlögð m/aski, kr. 15.000 stk.
13 gestastólar úr aski m/brúnu ullará-
klæði, kr. 3.000 stk. S. 91-687456.
Stereovideo, tölva o.fl. til sölu. Skjala-
skápur sem passar undir tölvuna, leð-
ur húsbóndastóll, hljómborð og sófa-
borð. Uppl. í síma 91-40366.
Til sölu radarvarinn Wislter spectrum
2SE, einn besti vari í heiminum með
vörn við öllum geislum lögr., auk
fjölda uppsetningarmögul. S. 682849.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánud. til föstud. kl. 16-18,
laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð-
arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv.
Vegna flutnings - allt til sölu, t.d. rúm,
borðstofuborð, sjónv., einnig 3 bílar.
Eiðistorg 17, laugard. 9.10. frá 11-20.
Uppl. í s. 91-626673. Ellen og Esther.
Veislusalir án endurgjalds fyrir afmæli,
gæsa- og steggjapartí, árshátíðir,
starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og
annar í fríi, sími 91-21255 og 626144.
Vörulager. Vörulager til sölu fyrir gott
verð gegn staðreiðslu, skór, fatnaður,
leðurbelti. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-7485.
Innimálning m/15% gljástigi 10 1., v.
4731. Lakkmál. háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál. 2 Vi 1. 1229. Allir litir/gerðir
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Ókeypis kók. Pantaðu 16" pitsu og fáðu
1 /2 1 af kók frían. Frí heimsendingar-
þjónusta. Pizza Roma, Njálsgötu 26,
sími 629122.
2 Ijósabekkir til sölu, doktor Muller. Öll
skipti möguleg. Upplýsingar í síma
93-61620. Inga Lóa.________________
20% afsláttur af silkiblómum
og grænum plöntum. Verslunin
Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Kirby ryksuga til sölu með öllu, 1 árs,
ónotuð. Uppl. í síma 95-24373.
■ Oskast keypt
FM-sendir.Lítill FM-sendir, með eða
án fylgihluta, óskast. Staðgreiðsla.
Upplýsingar veitir Bjami í síma
98-11534.
Óska eftir ódýru, notuðu sófasetti, vel
með förnu, en má vera gamalt. Upplýs-
ingar í símum 92-11161 e.kl. 19 en
92-14616 allan daginn.
Óska eftir svörtu leðurlux sófasetti eða
hornsófa, einnig rafmagnsbassagítar
fyrir byrjanda, ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-36403 e.kl. 19.
Ýmis húsgögn til sölu v/flutnings, t.d
sófasett o.fl. Uppl. í síma 91-672216.
Óskum eftir að kaupa 100 lítra Rafha
suðupotta. Upplýsingar í síma 91-
680550.
Hobart hrærivél óskast keypt, 10-20
lítra. Uppl. í síma 94-2141 e.kl. 18.
■ Verslun
Efni frá kr. 150 metrinn, blúndur frá kr.
20 m, ungbamasamfellur kr. 250, peys-
ur kr. 990, krumpugallar frá 2.150,
sparikjólar 3.000, sparibuxur drengja
1.250, drengjaskyrtur kr. 600-800.
Verslunin Pétur Pan og Vánda,
Borgartúni 22, sími 91-624711.
■ Fyiir ungböm
Erum nú komin með ORA vagnana og
kerrurnar góðu, á tilbverði. Höfum
einnig fengið barnaíþrgalla á fráb.
verði eða frá 790 kr. Tökum áfram
notaðar vömr í umbsölu. Barnabær,
Ármúla 34, s. 689711/685626.
Óska eftir að kaupa Emmaljunga vagn.
Hafið samband í síma 91-44632.
■ Heimilistæki
Til sölu mánaðargamall þurrkari, tekur
3 kg, kostar nýr ca 30 þús., seldur á
20-25 þús. kr. Verður að seljast. Uppl.
gefur Freyja í s. 91-686525 frá kl. 13-22.
Fagor þvottavélar á frábæru kynning-
artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn-
ing, Sundaborg 15, simi 685868.
■ Hjóðfeeri
Til sölu Marshall JCM 900 100 w (haus),
Jackson rafgítar, Shure Beta SM 58^
Digitech og Whammy pedal. Upplýs-
ingar í síma 96-26669.
Trommunámskeið Hljóðmúrsins, hefj-
ast í mánuðinum, kennari Ingólfur
Sig.(Ingó). Láttu skrá þig strax. Uppl.
í síma 91-672688. Hljóðmúrinn.
Vandaðir menn óska eftir að taka á
leigu húsnæði til hljómsveitaæfinga
strax. Afbragðs umgengni heitið. Sími
98-21081, Þorkell, eða 91-621938.
Vorum að fá nýja sendingu af Samick
píanóum. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-
688611.
Til sölu Yamaha hátalarabox + 6 rása
mixer og kraftmagnari. Upplýsingar í
síma 98-21969 e.kl. 17.
Þjónustuauglýsíngar
STEINSTE YPUSOGU N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
i MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
' FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
Iiggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisfján V. Halldórsson, bílasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Loftpressa - múrbrot
Ath., mjög lágt tímagjald.
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91 -683385 og 985-37429.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
. ÍJnnkeyrslum. görðum o.fl.
" Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCB GRAFA
Ath. Góð tæki. Sanngjarnt verð.
Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371
og bílas. 985-23553.
Einar, s. 91-672304.
Dyrasímaþjónusta
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
® JÓH JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Simi 626645 og 985-31733.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
hvaða dyr sem er
HÉÐINN =
SMIÐJA
STORASI 6 - GARÐABÆ - SlMI 662000
ö:
Smiðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
É^Útihuiöir
STAPAHRAUNI 5,
SÍMI 54595.
OG IÐNAOARHURÐIR
GLÓFAXIHF.
□
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
DV
SMÁAUGLÝSINGASfMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi dæmi um þjónustu
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistaekjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll örrnur pípulagningaþjónusta.
HTJ
■■■■i Kreditkortaþjónusta
641183 - 985-29230
Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Skólphreinsun.
^1 Er stiflað?
Fjarlægi stíflur úr wc. voskum, baðkerum og niðurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
-—y Anton Aðalsteinsson.
VTrO-TfV Sím. 43879.
Bilasíml 985-27760.
=4
STIFLULOSUN
Fjarlægjum stíflur úr niðurföllum,
klóaklögnum, baðkörum og vöskum.
RAFMAGNSSNIGLAR
Ný og fullkomin tæki. - Vönduð vinnubrögð.
RAGNAR GUÐJÓNSSON
Símar: 74984 & 985-38742.