Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
33
Leikhús
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Smiðaverkstæðið kl. 20.30.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
2. sýn. laugard. 10. okt., 3. sýn. miö-
vikud. 14. okt.
Litla sviðiö kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Laugard. 10/10, uppselt, miðvikud. 14/10,
fimmtud. 15/10, uppselt, laugard. 17/10,
uppselt, miðvikud. 21/10, föstud. 23/10,
laugard. 24/10.
ATH. að ekki er unnt að hleypa gestum
inn i salinn eftir að sýning hefst.
Stórasviðiðkl. 20.00.
HAFIÐ eftirólaf Hauk
Símonarson
8. sýn. laugard. 10/10, fáein sæti laus,
sunnud. 18/10, fáeln sæti iaus, laugard.
24/10, fáeinsæti laus, laugard. 31/10, fá-
ein sæti laus.
KÆRA JELENA eftir Ljudmílu
Razumovskaju.
í kvöld 9/10, uppselt, sunnud. 11/10, upp-
selt, miðvd. 21/10, uppselt, flmmtud.
22/10, uppselt, fimmtud. 29/10, uppselt.
EMIL í KATTHOLTI eftir
Astrid Lindgren.
Sunnud. 11/10 kl. 14.00, fáein sætl laus,
sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl.
14.00. ,
ATH. SÍÐUSTU 3 SÝNINGAR.
SVANAVATNIÐ
Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV-
BALLETTINUM.
Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselt, mlðvd.
14/10 kl. 16, uppselt, miðvd. 14/10 kl.
20.00, uppselt, fimmtud. 15/10 kl. 14.00,
fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselt, föstud.
16/10 kl. 16.00, uppselt, föstud. 16/10 kl.
20.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 16.00,
uppselt, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt.
Miðar veröl sóttlr viku fyrir sýningu ella
seldlröðrum.
Mlðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og og
fram að sýnlngu sýningardaga.
Mlðapantanlr frá kl. 10 virka daga i síma
11200.
Grelöslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Fundir
Tvíburafélagið-félag
fjölbura
heldur fund sunnudaginn 11. október kl.
21 í Vitanum, Hafnarfirði.
Félag vinnuvélaeigenda
heldur fund laugardaginn 10. október kl.
14 á Hótel Sögu (hliðarsal við Sulhasal-
inn). Efni fundarins er: Tilboðsgerð, er
eitthvert vit í þessum tilboðum upp á síð-
k-
astið? Verður þessari þróun snúið við?
Frummælendur eru: Jóhann Bergþórs-
son (Hagvirki - Klettur) og Ólafur Þor-
steinsson (Völur hf.) Gestir eru velkomn-
ir á þennan fund.
Ráðstefnur
Skógrækt, fræðsla
og útivist
Laugardaginn 10. október boðar Land-
vernd og Skógræktarfélag íslands til ráð-
stefnu í Norræna húsinu í Reykjavík.
Ráðstefnuefnið er skógrækt, ffæðsla og
útivist. Ráðstefnan hefst kl. 9 f.h. og er
öllum opin. Aðalfundur Landvernar
verður haldinn á Hótel Sögu sunnudag-
inn 11. október kl. 10 f.h.
Tilkyimingar
Ný umferðarljós
Laugardaginn 10. október kl. 14 verður
kveikt á nýjum umferðarljósum á mótum
Höfðabakka-Bíldshöfða. Til að vekja at-
hygli vegfarenda á hinum nýju umferðar-
ljósum verða þau látin blikka gulu ljósi
í nokkra daga áður en þau verða tekin í
notkun.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í
Húnabúð, Skeifúnni 17. Parakeppni. Allir
velkomnir.
Félag eldri borgara,
Reykjavík
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis-
götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
11. sýn.í kvöld. Uppselt
12. sýn. laugard. 10. okt.
13. sýn. föstud. 16. okt.
14 sýn. laugard. 17. okt. Fáein sæti laus.
Stóra sviðið kl. 20.
HEIMA HJÁÖMMU
eftir Neil Simon.
Frumsýnlng sunnud. 18. október.
Litla sviöiðkl. 18.
Sögurúrsveitinni:
PLATANOV
eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugardaginn 24. okt. kl. 17.00.
VANJA FRÆNDI
eftir Anton Tsjékov.
Frumsýning iaugard. 24. okt. kl. 20.30.
Kortagestir ath.
að panta þarf miða á litla sviðið.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, simi 991015.
Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Félag eldri borgara,
Kópavogi
Spilað og dansað í kvöld, fóstudagskvöld,
að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum
opið.
Átthagafélag
Strandamanna
heldur haustfag^að í Hreyfilshúsinu
laugardaginn 10. október. Húsið opnað
kl. 22. Hljómsveitin Kamival leikur fyrir
dansi.
Kaffisamsæti í
KR-heimilinu
Laugardaginn 10. október kl. 15 ætlar
Aðalstjóm KR-félagsins að halda kaffi-
samsæti í KR-heimilinu. Er vænst komu
félagsmanna úr öllum deildum, 50 ára og
eldri. Allir em velkomnir.
Leikfélag Akureyrar
eftir Astrid Lindgren
Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýning.
Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning.
Tvær gerðir áskriftarkorta:
A. 4000 kr.
BamaleikritiðLínalangsokkur +
gamanleikurinnútlendlngurinn +
óperettan Leðurblakan
B. 3000 kr.
Útlendingurinn + Leðurblakan
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhfinginn.
Greiðslukortaþjóunsta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
3mcúi dí 2!cvmmemMo<i4i
eftir Gaetano Donizetti
I kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Ósóttar pantanir seldar i dag.
Sunnudaginn11. október kl. 20.00.
Örlá sætl iaus. Ósóttar pantanir seldar
ídag.
Föstudaglnn 16. október kl. 20.00.
Sunnudaginn 18. október kl. 20.00.
Mlðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga.
SÍMI11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Kökubasar
Laugardaginn 10. október verður haldinn
kökubasar í Tónskóla Eddu Borg, Hólm-
aseli 4-6. Basarinn opnar kl. 14 og stenfur
ffam eftir degi. Kennarar og nemendur
Tónskólans em að safna fyrir hljóðfær-
um og er basarinn hður í þeirri gársöfn-
un sem farin er af stað. Á boðstólum
verða heimabakaðar kökur, tertur,
brauð, snúðar, kleinur og ástarpungar
svo eitthvað sé nefnt.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
Félagsvist laugardaginn 10. október kl.
14 á Hallveigarstöðum. Allir velkomnir.
„Baltneski fulltrúinn“
í bíósal MÍR
Nk. sunnudag 11. okt. kl. 16 verður kvik-
myndin „Baltneski fulltrúinn" sýnd í bió-
sal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var
gerð á árunum 1936-1937 undir leikstjóm
Alexanders Zarkí og Jósefs Heifits og
varð víðffæg á sínum tíma. Aðgangur að
kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og
öllum heimill.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
ffá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Bogner sérverslun
opnuð í Reykjavík
Nýlega tók til starfa verslun í Reykjavik
sem sérhæfir sig i sölu fatnaðar og
tengdra vöruflokka ffá Bogner. Verslun-
in hefur hlotiö nafnið Bogner verslunin
við Óðinstorg. í versluninni verður mikið
úrval af yfirhöfnum, dröktum, stökum
jökkum, pilsum, síðbuxum, peysum,
skyrtum og blússum. Einnig verður boð-
ið upp á vandaðar silkislæður, belti og
fleira. Lögö er áhersla á glæsilegt úrval,
en jafhffamt takmarkaðan fjölda hverrar
gerðar. Þá mun verðlagningu þannig
hagað að Bogner vörur á íslandi fást á
sambærilegu verði og í sérverslunum
Bogner í næstu nágrannalöndum. Versl-
unin er opin alla virka daga kl. 10-18
(nema fóstudaga til kl. 19) og á laugardög-
um kl. 10-14. Starfsmenn verslunarinnar
eru Nína Birgisdóttir og Ingibjörg Sigurð-
ardóttir sem jafnframt er aðaleigandi fyr-
irtækisins.
Veggurinn
Almanak Háskólans
Út er komið Almanak fyrir ísland 1993,
sem Háskóli íslands gefur út. Þetta er
157. árgangur ritsins sem komið hefur
út samfellt síðan 1837. Dr. Þorsteinn Sæ-
mundsson, stjamfræðingur hjá Raunvis-
indastofnun Háskólans, hefúr reiknað
almanakið og búið það til prentunar. Rit-
iö er 96 bls. að stærð. Háskólinn annast
sölu almanaksins og dreiftngu þess til
bóksala. Almanakið kemur út í tæplega
7000 eintökum en auk þess eru prentuð
2500 eintök sem Þjóðvinafélagið gefur út
sem hluta af sínu almanaki með leyfi
Háskólans.
Windows Tölvunám
Bókaútgáfan Aldamót hefur gefið út bók-
ina Windows tölvimám eftir Matthías
Magnússon. Hefur hún að geyma leiö-
beiningar um Windows 3.1 og er ætluð
til skólanáms og almennra nota. Bókin
er að nokkru byggð á íslensku Windows
bókinni sem var fyrsta íslenska bókin á
markaðinum um þetta efni. Bókin er 151
blaðsíöa og prentuð í Félagsprentsmiðj-
unni. Band og pappír gera að verkum að
auðvelt er að hafa bókina opna á borði.
Bahá’i samfélagið
Fyrirlestur og umræður „Hvað óttast ír-
an?“ í kvöld í Álfabakka 12. Allir vel-
komnir.
Kvikmyndasýning í
Norræna húsinu
Sunnudaginn 11. október kl. 14 verður
sýnd norska myndin Den hvite selen og
er hún ætluð yngri bömum. Sýning
myndarinnar tekur tæpa klukkustund
og er hún með norsku tali. Allir eru vel-
komnir og aðgangur ókeypis.
Kvennadeild Barð-
strendingafélagsins
heldur basar, kaffisölu og happdrætti í
safnaðarheimili Langholtssóknar sunnu-
daginn 11. október kl. 15.
Listhúsið í Laugardal
Djasstónleikar á laugardag í miðrými
hússins frá kl. 15-17. Ókeypis aðgangur.
Keníudagar í
Hlaðvarpanum
Dagana 9.-18. október verða Keníudagar
í Reykjavík í samvinnu Flugleiða,
Kenya Airways, Norfolk Hotel í Nairóbí
og Ferðamálaráðs. Meðan á Keníudögun-
um stendur veröur dagskrá í Hlaðvarp-
anum, Vesturgötu 3, þar sem útskurðar-
meistari og Ustdansarar frá Keniu sýna
Ustir sínar. í dag og á morgun verður
dagskrá rniUi kl. 14-17. Te og kaffi frá
Keníu í Betri stofu Hlaðvarpans.
Finnskt brúðuleikhús
I Norræna húsinu
Sunnudaginn 11. október kl. 16 er böm-
um og fuUorðnum boðið að koma í brúðu-
leikhús í Norræna húsinu. þar verður
sýnt verkið „Islandshástens havsáven-
tyr“. Það er finnska Ustakonan Mervi
Tammi sem samdi söguna og sér um sýn-
inguna. Sýningin tekur rúman klukku-
tíma og em aliir velkomnir. Aðgangur
er ókeypis.
Hjónaband
Þann 22. ágúst vom gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju af séra Birgi
Snæbjömssyni Guðrún Heiða Kristj-
ánsdóttir og Þorsteinn Kmger. Hehn-
Ui þeirra er að Suðurgötu 75, Reykjavík.
Ljósm. Norðurmynd.
Þaim 8. ágúst vom gefin saman í Hrafns-
eyrarkirkju af séra Gunnari E. Hauks-
syni Jóna Guðmunda Hreinsdóttir og
Guðjón Ingólfsson. HeimiU þeirra er
að Auökúlu í Amarfirði.
Ljósm. Myndás, ísafirði.